Morgunblaðið - 03.09.1977, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAG-UR 3. SEPTEMBER 1977
í DAG er laugardagur 3
september, sem er 246 dagur
ársins 1977 Árdegisflóð i
Reykjavík er kl 09.42 og síð-
degisflóð kl 21 59 Sólarupp-
rás i Reykjavík er kl 06 1 5 og
sólarlag kl 20 37 Á Akureyri
er sólarupprás kl 05 54 og
sólarlag kl 20 27 Sólin er i
hádegisstað í Reykjavik kl
13 27 og tunglið í suðri kl.
05 30 (íslandsalmanakið)
Gleð þig. ungi maður, I
æsku þinni og lát liggja
vel á þér unglingsár þín
og breyt þú eins og hjart-
að leiðir þig og eins og
augun girnast, en vit, að
fyrir allt þetta leiðir Guð
þig fyrir dóm. (Préd. 11,
9).
KROSSGATA
^■9
1Ö ~ 11
I2 ■■Ti
ZMLZ
15
Lárétt: 1. lemur 5. sem 7. framkoma
9. á nótum 10 hlada 12. eins 13. dýr
14. samt. 15. húinn 17. þefa
Lóðrétt: 2. skoóa 3. kind 4. fiskinum
6. hanka 8. saurga 9. mjög 11. snjóa
14. stök 16. samhlj.
LAUSN A SlÐUSTU
Lárétt: 1. skúrka 5. rán 6. ró 9. erfitt
11. TA 12. nár 13. fa 14 ala 16 ár 17
narra
Lóórétt: 1. sprettan 2. úr3. rásina4.
KN 7. óra 8. otar 10 tá 13. far 15. la
16 áa.
Veðrið
í GÆRMORGUN var
heldur hryssingslegt norS-
ur á Horni. Þar var snjó-
koma I 7 vindstigum og
eins stigs hiti. Var þá
hvergi kaldara í byggð.
Hér I Reykjavlk var 8
stiga hiti I N-4 og loft
skýjað. Á Akureyri var N-
4 skýjaS. hiti 4 stig. Hlýj-
ast var I Austur-
Skaftafellssýslu I gær-
morgun, logn og 8—9
stiga hiti. í fyrrinótt fór
hitinn hár i Reykjavik niS-
ur i 2 stig. Þá varS kaldast
I byggS á Galtarvita. hiti
viS frostmark. f Sand-
búSastöS komst frostiS
niSur i 3 stig. í fyrradag
var sólskin í Reykjavik i
5.25 klst.
| fráhofniNni
I GÆRMORGUN kom VeStur-
land af ströndinni til
Reykjavikurhafnar. Togar-
inn Viigri er farinn til
veiða. I gær fóru áleiðis til
útlanda Múlafoss og Mána-
foss, en Helgafell var
væntanlegt af ströndinni í
gærkvöldi.
HEIMILISDYR
SUÐUR i Fossvogi er fall-
egur köttur i óskilum, hálf-
vaxin læða, manneslk
mjög. Hún er hvít, en með
svarta rófu og svarta hettu,
svo og svarta bletti á baki.
Uppl. um kisu er að fá í
síma 81894 — 85784.
Slysið á
Snorra-
braut
EINS OG skýrt hefur verið
frá hér í blaðinu var ekið á
gangandi mann á Snorra-
brautinni á miðvikudaginn
var.
Sjónarvottur af þessu
slysi hefur fullyrt við Mbl.
að það megi teljast hrein-
asta mildi að maðurinn
skyldi ekki stórslasast.
Hinn slasaði var fluttur í
sjúkrabíl af slysstað í
slysastofuna og voru lækn
ar þar f fulla klukkustund
að gera að höfuðáverkum
þeim er maðurinn hlaut
við að kastast upp á bílinn
og falla af honum og niður
á götuna. Maðurinru slapp
við höfuðkúpubrot.
Þegar slysið varð og öku-
maður bílsins hafði numið
staðar stóð bíllinn þversum
á götunni, enökumaðurinn
tók lyklana úr bílnum og
hljóp á brott, án þess að
skipta sér af hinum slasaða
manni. Um það bil þremur
klukkustundum siðar tókst
lögreglunni að hafa hend-
ur i hári ökumannsins, sem
var á utanbæjarbíl. Ákveð-
inn grunur er um að öku-
maðurinn hafi verið undir
áhrifum áfengis er hann
ók á manninn. Hemlaförin
í malbiki götunnar eftir
bilinn reyndust vera 14 m
löng.
Maðurinn sem slasaðist
VORSTER BROSIR AÐ
IKJARNORKUNNH
fékk að fara heim til sin
eftir að hafa verið á slysa-
varðstofunni i 5 klst. undir
umsjá lækna. Líðan
mannsins er nú eftir atvik-
um.
| t-Mt= I IIFI 1
KVENNASKOLINN í
Reykjavík. Nemendur
skólans komi til viðtals i
skólann mánudag 5. sept.
Uppeldisbraut og 9. bekk-
ur kl. 10 árd. Sjöundi og 8.
bekkur kl. 11 árd.
ARIVIAO
HEILXA
75 ARA er i dag Brynhild-
ur Snædal Jósefsdóttir
kennari, Hraunbæ 116 hér
í bænum. Hún tekur á móti
vinum sinum og vanda-
mönnum á heimili sínu í
dag.
Þér getið verið alveg rólegur, kæri Carter — kjötsúpan mín sauð bara ofurlftið uppúr!!
65 ARA er i dag frú Júlí-
ana Sigurbjörg Erlends-
dóttir hótelstjóri i Valhöll
á Þingvöllum, Sóllandi við
Reykjanesbraut. Hún er að
heiman.
í DAG verða gefin saman í
hjónaband í Frikirkjunni í
Reykjavík ungfrú Áslaug
Viggósdóttir stud. art. og
Garðar Briem stud.jur. Sr.
Þorsteinn Björnsson gefur
brúðhjónin saman. Heimili
ungu hjónanna veður að
Sóleyjargötu 17.
I DAG verða gefin saman í
hjónaband i Háteigskirkju
Inga S. Magnúsdóttir og
Trausti Ú. Michelsen.
Heimili þeirra er að Akra-
seli 1 Rvik.
DA6ANA frá og með 2. september til 8. september er
kvold- nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavfk sem hér sejíir: I HAALEITIS APÖTEKI. en
auk þess er VESTURBÆJAR APÖTEK opið til kl. £2
alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag.
—LÆKNÁSTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNUUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögUni. A virkum dögum kl.
g—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S0FN
SJÚKRAHÚS
HEIMSÖKNARTlMAR
Borgarspftalinn. Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar
heimili Reykjavfkur. Alla daga ki. 15.30—16.30. Klepps
spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
llringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANÐSBÓKASAFN ISLAND#
SAFNHUSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
(Jtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem.
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst.
BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKUR: AÐ/LSAFN
— Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN
— Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG-
UM. frá I. mai — 30. srpt. BÓKIN HKIM — Sólheimum
27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGAR-
NESSKÖLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
maí — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju,
sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÖKABÍLAR
— Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. BÖKABtLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÖKASAFN KÖPAVÖGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Eínars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipliolti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 aila daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þý/ka bókasafnið, Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—lOárd. á virkum dögum.
VAKTÞJÖNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
2. september átti GRÓTTU-
VITI þrjátíu ára afmæli og
er þess minn/t í frétta-
klausu með þessum orðum
m.a.:
1 gær voru liðin 30 ár sfð-
an f.vrst var kveikt á Gróttu-
vita. Þorvaldur Einarsson
var þá gerður vitavörður og hefur hann haldið þeirri
stöðu öll þessi ár og heldur henni enn. Er hann nú
kominn á sjötugsaldur. en þó hinn ernasti og fjörugasti.
Arið 1914 var sett upp merkjastöð á Gróttu og Þorvaldi
falið að sjá um hana Kom merkjastöðin að ágætu liði á
strfðsárunum, eða meðan mest var hingað sigling segl-
skipa og forðaði hún mörgum skipum frá því að lenda á
Bygggarðsboða. Nú hefur merkjastöðin minna að gera,
en mörg skip biðja hana þó að tilkynna til Reykjavfkur
komu sína svo að þau geti fengið hafnsögumann sem
fyrst og komizt að hafnarbakka.
BILANAVAKT
GENGISSKRÁNING
NR. 166 — 2. september 1977.
EininK Kl. 12.D0 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 204.90 205.40
1 Slerlingspund 357,00
1 Kanadadollar 190.95 191,45
100 Danskar krónur 3316.70 3324,80
100 Norskar krónur 3744,90 3754,00
100 Sænskar krónur 4220,00 4230,20*
100 Finnsk mörk 4905,45 4917.45'
100 Franskir frankar 4181,00 4191,20
100 Belg. frankar 574.75 576,15-
100 Svissn. frankar 8506.05 8586.95
100 Gvllini 8374,55 8394.95-
100 V.-þýzk mörk 8841.80 8863.40*
100 Lfrur 23,23 23.28
100 Austurr. Sch. 1240,75 1243,75
100 Escudos 510,35 511.55*
100 Pesetar 242,50 243.10*
100 Yen 76,48 76.67
Breyting frásfðustu skráningu.
X