Morgunblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977
29
f/)ik í
umJu Bm ■ fréttum ( ~
„Bláu bami”
bjargað með
skurðaðgerð
+ Litli drengurinn á mynd-
inni heitir Campbell
McMillan. Þegar hann
fæddist var hann svokallaS
„blátt barn" og hefSi lifaS í
mesta lagi 24 tíma ef ekk-
ert hefSi veriS aS gert. En
Campbell litli var strax
fluttur á skurSdeild sjúkra-
hússins í Glasgow F Skot-
landi þar sem hann fæddist
og þar gerSi yfirlæknirinn,
prófessor Philip Caves,
einn af færustu hjartasér-
fræSingum í heimi, aSgerS
á honum. Hann var 1 2 tima
á skurSarborSinu. Camp-
bell litli er nú kominn heim
til foreldra sinna og virSist
fullkomlega heilbrigSur.
Yfirlæknir barnadeildarinn-
ar þar sem Campbell var
eftir uppskurðinn segir:
„Það er einsdæmi að svona
lítið barn gangist undir svo
flókna skurSaðgerð. Fyrir
tveimur árum hefSi ekki
verið hægt að bjarga lifi
drengsins. Það hefSi verið
talið vonlaust." Prófessor
Philip Caves sagSi, er hann
var spurSur hvort hann
hefði ekki verið orðinn
þreyttur, að standa 12 tima
við skurðarborðið: „í svona
tilfellum gleymir maSur
timanum, ég hugsaði ekki
um annað en að bjarga lifi
litla drengsins." Á mynd-
inni er Campbell litli um-
kringdur hjúkrunarfólkinu
sem aðstoðaði við upp-
skurðinn. Litla myndin efst
í hægra horninu er af pró-
fessor Caves.
Hárfín
kóróna
+ Það var mikið um dýrðir í
Englandi í tilefni 25 ára ríkis-
stjórnarafmælis Elísabetar
Englangdsdrottningar. Vanya
frá Hong Kong vildi Ifka gera
eitthvað til hátíðabrigða. Hún
fór til hárgreiðsiumeistara og
árangurinn var þessi nýstár-
lega hárgreiðsla sem við sjá-
um á myndinni.
+ Það er ekki fyrir alla að hafa gæludýr. Það sannar þessi
smái Shetlands-hestur eins og vel má sjá. Peter Saunders,
dýraeftirlitsmaður i bænum Plaistow i New Hampshire i
Bandarikjunum, sem hér sést við hliö hestsins, tók hann af
eiganda hans eftir að kæra hafði borizt um illa meðferð
dýrsins. Hesturinn hafði verið bundinn á stalli i rúmlega 2
ár og hafði aldrei verið mokað frá honum eða hreinsað i
kringum hann allan timann. Hófar hestsins eru ofvaxnir
eins og sjá má. Menn geta gert sér í hugarlund hvernig
dýrinu hefur liðið.
— Dauðadómur
Framhald af bls. 10
frystistöðvar Stokkseyrar á
næstunni.
Jóhann var spurður fyrst
hvers vegna Stokkseyrarhrepp-
ur hefði ekki hlutazt til um að
togarinn Bjarni Herjólfsson
landaði afla sínum úr siðustu
ferð hérlendis svo nægt hráefni
hefði verið fyrir hendi. — Við i
sveitarstjórninni skiptum okk-
ur ekkert af rekstri togarans
beint, heldur er okkar fulltrúi i
stjórn fyrirtækisins sem sér um
rekstur hans, og að þeirra mati
var nauðsynlegt að selja aflann
gegn staðgreiðslu en það var
algjörlega ómögulegt hérlendis.
*Ef togarinn hefði hins vegar
landað hér hefði það þýtt að
sjómennirnir hefðu ekki fengið
sín laun greidd og ekki hefði
verið hægt að kaupa oliu til
áframhaldandi veiða.
En þetta gengur frá viku til
viku á þeim fiski sem bátar
hraðfrystistöðvarinnar leggja
upp en það er engan veginn það
magn sem frystihúsið gæti tek-
ið á móti. En við gerum okkur
auðvitað vonir um að hægt
verði að fá afla togarans úr
næstu ferð til vinnslu hér og í
Þorlákshöfn og Eyrarbakka.
Eitt dæmi um hversu fólk er
fljótt að draga i land er að
þegar fréttist um einhvern sam-
drátt hættir fólkið umsvifalaust
að greiða sin gjöld til sveitarfé-
lagsins.
Eins og er þá er enginn hjá
okkur á atvinnuleysiskrá, þann-
ig að við getum ekki kvartað
ennþá þó lokunardraugurinn
vaki stöðugt yfir okkur. Þá eru
skólar að byrja svo að við það
fækkar fólki töluvert og miðað
við sama afla ætti að vera mjög
þokkaleg vinna hér hjá okkur
sagði Jóhann að lokum.
— Jakob
Hafstein
Framhald af bls. 17
mála landslag Efniviður margra
myndanna á sýningunni er sóttur til
Snæfellsness „Ég hef mikið lagt
leið mína þar um síðustu árin og
orðið meir og meir hugfanginn af
þeirri fegurð sem þar er Því má
segja að hér séu þingeysku áhrifin
að dvína, en það er alltjent gott að
fara með þingeyskt loft til Snæfells-
ness. Þannig verður útkoman von-
andi ágæt, en ég held að það sem
hér er sé vandaðasta sýningin sem
ég hef haldið til þessa". bætti Jakob
við
Jakob sagðist mest dálæti hafa á
vatnslitunum, og væri það sennileg-
ast fyrir það hve erfiðir þeir væru
Sagði hann og að myndlistin væri
nú orðin snar þáttur í lífi hans að
hún gæti vart talizt tómstundagam-
an lengur, þó svo hann málaði aldrei
nema hann beinlinis langaði til þess
„En maður skellir sér samt sennilega
ekki út i þetta að öllu leyti, þvi
brauðstritið og lífsbaráttan kalla allt-
af á mann", bætti hann við Að-
sptjrður sagðist Jakob hafa mestar
mætur á Sverri Haraldssyni og Jó-
hannesi Geir islenzkra málara, og
auk þess hefði Sverrir heitinn Þórar-
insson verið mikill listamaður, og
það væri einnig eftirlifandi kona
hans, Karin Agnete
Jakob sagði að Listasafn íslands
hefði ekki keypt neina mynda hans,
„enda ekki i þeim klassa sem til
þarf", og forstöðukona þess reyndar
aldrei sótt sýningar sinar Reykja-
vikurborg hefur þó keypt nokkur
málverka Jakobs Alls sýnir Jakob
47 myndir að þessu sinni og eru
myndirnar á verði frá 35 þús upp i
200 þús kr þær allra stærstu, en
flestar eru þær á bilinu 35—60
þúsund, að sögn Jakobs
\l (il.YSlNCASIMINN KK:
22480
Jíl#rj)imI)Inbií>
Á næstunni ferma
pskipvor til íslands
isem hér segir:
írafoss 7. sept.
Úðafoss 8. sept. |
Skeiðsfoss 1 3. sept.
Grundarfoss 1 9. sept.
ROTTERDAM:
Úðafoss 7. sept.
Skeiðsfoss 1 4. sept.
Grundarfoss 20 sept.
FELIXSTOWE
Mánafoss 6. sept.
Dettifoss 1 3. sept.
Mánafoss 20 sept.
Dettifoss 27. sept.
HAMBURG:
Mánafoss 8. sept.
Dettifoss 1 5. sept.
Mánafoss 22. sept.
Dettifoss 29. sept.
PORTSMOUTH:
Selfoss 6 sept
Bakkafoss 7. sept
Brúarfoss 21 sept
Bakkafoss 30 sept
KAUPMANNAHÖFN:
Laxfoss 6. sept.
Háifoss 1 3. sept.
Laxfoss 20. sept.
Háifoss 2 7. sept.
í GOTHENBURG:
Laxfoss 7. sept.
Háifoss 1 4 sept.
Laxfoss 21. sept.
j Háifoss 28. sept.
i HELSINGBORG:
Urriðafoss 1 4 sept
Tungufoss 21. sept
Álafoss 30. sept.
MOSS:
Urriðafoss
Tungufoss
Álafoss
j KRISTIANSAND
Álafoss
Urriðafoss
Tungufoss
Álafoss
| STAVANGER:
Álafoss
Urriðafoss
Tungufoss
Álafoss
1 5 . se
22. se
1. o
5. se
1 6 . se
23. se
3 c
6. :
1 7. :
24.
4
GDYNIA/GDANSK:
Múlafoss 8.
i VALKOM:
Múlafoss 13.
rs írafoss 2 7.
Ljj Múlafoss 1 1
m
fp WESTON POINT:
U Kljáfoss 13
W Kljáfoss 29.
I _
p Reglubundnar
É ferðir hálfs-
P mánaðarlega
I fráValkomí
Finnlandi
ALLT MEÐ
EIMSKIP
ll
1
1
rI
IF
i
®