Morgunblaðið - 03.09.1977, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977
SÝND KL: 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar
Maður til taks
J*iatUlboutj
^ <» cHousqj
Bráðskemmtileg og fjögug ný
ensk gamanmynd í litum um
sama efni og samnefndir sjón-
varpsþættir, sem hafa verið mjög
vinsælir, og með sömu leikur-
um:
Richard O'Sullivan
Paula Wilco
Sally Thomsett
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1.
Allra síðustu sýningar
lnnliínNviðMkipti leið
til lánMviðMkipin
IBIJNAÐARBANKI
ÍSLANDS
TÓNABÍÓ
Simi31182
Aðalhlutverk: John Wayne,
Richard Attenborough
Leikstjóri: Douglas Hichox
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1 5
Bönnuð börnum
innan fjórtán ára.
TAXI DRIVER
(slenzkur lexti.
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum Leik-
stjóri: Martin Scorsese. Aðalhlut-
verk: Robert De Niro, Jodie
Foster, Harvey Keitel, Peter
Boyle.
Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10
Bönnuð börnum
Hækkað verð
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI NJÁLL BERGÞÓR
AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7
SÍMI 12826.
ElElElb|i3|Ell3|b|E1ElE|S|Ell3|ElE15|b|ElE|[ij|
Köl
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Sýjttot
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.- kr.
B1
B1
Bl
B1
B1
B1
B1
b|b|E]ElblblElblb|ElE)l3)b)E)E|ElE)b]gjElEl
Dansað i
£)<tridansa\(lúb(t
dJijxj
urinn
Félagsheimili HREYFILS
i kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar i sima 85520 eftir kl. 8.
Flughetjurnar
(Aces High)
Peter Firth * DavidVood
«££!££< John Gielcud •Tiievoc Hovacd
RlCHARD JOHNSON ** RáY MlLLAND
Vjrmplm b. HOVAItf) MWLEU • Pmrkxzd by & HMJATtlN rtV
Dnnrdb. MCKGOLD* -
Hrottaspennandi, sannsöguleg
og afburðavel leikin litmynd úr
fyrra heimsstríði — byggð á
heimsfrægri sögu „Jorney's
End" eftir R. C. Sheriff
íslenskur texti
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell
Christopher Plummer
Simon Ward
Peter Firth
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
íslenzkur texti
Alveg ný
Jack Lemmon mynd
Fanginn á 14. hæð
(The Prisoner of Second Avenue)
JackLemmon
Anne Bancroft
Bráðskemmtileg. nv bandarísk
kvikmynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
JACK LEMMON,
ANNEBANCROFT
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I II AUiLÝSINGASÍMINN KR: 22480
E)E]B]E]E]E]B]E]E]E]E]E]E]B]E]E]B]E]E]E1B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Sígtún
Lúdó og Stefán
Leika frá kl. 9—2.
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Í3||3|E1E1SE1E]E]E1E1E1E]E1E]E1E]E]E]E1E1E1
Lindarbær
Gömlu dansarnir í kvöld
KL. 9—2
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar
Söngvari
Grétar Guðmundsson
Miðasala kl. 5.15—6. Slmi 21971.
GÖMLUDANSA KLUBBURINN
Opið í kvöld Opiö í kvöld Opið í kvöld
HÓT<L ÍAGA
SÚLNASALUR
Haukur Morthens og hljómsveit
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa
fráteknum borðum eftir kl. 20.30.
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarisk
ævintýra- og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum í Banda-
ríkjunum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Síðustu sýningar
Simi 32075
Kvennabósinn Kræfi
.T7>m
*J»ngs
(andall NEW)
A UNIVERSAL RELEASE
TECHNICOLOR® R
Ný bráðskemmtileg mynd um
kvennabósann kræfa, byggð á
sögu Hnry Fieldings „Tom Jon-
es".
íslenskur texti.
Leikstjóri: Cliff Owen.
Aðalhlutverk. Nicky Henson,
Trevor Howard, Terry Thomas;
Joan Collins ofl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einn vetur á dönsk-
um lýSháskóla?
hejskole
6680
rodding
Lnov-Lapr
Bókmenntir, tungumál,
hljómlist, nútímavanda-
mál, listir ofl Einnig er
kennd leikfimi.
Sendum bækling.
Sími
tíf.04*841568(8 12)
Poul Bredsdorff
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn 6.
þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vöru-
móttaka: mánudag og tíl hádegis
á aþriðjudag.