Alþýðublaðið - 31.12.1930, Qupperneq 2
2
'ABPf ÐHBUAÐIÐ
ö Í3
n
u
u Verzlnn Ben. S. Þórarinssonar u
u óskar öllum viðskiftavíntim sínum
u gleðilegs nýárs. u
u
ximmtwsmmmímmnmíuummm
á GLEÐILEGS NÝÁRS!
= óskum við öllum viðskiftavinum okkar m
H| 0.9 pökkum viðskiftin á árinu sem leið. ^
Efnalaug Reykjauíkur, jgj
!H Laugavegi 34. |§§
Óskum öllum viðskiftavinum okkar
góðs og gleðilegs nýárs, og pökkum
fyrir viðskiftin á liðna iirinu.
Skóverzlun B. Stefánssonar.
Björgólfur Stefánsson.
0
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökkum viðskiftin á liðna árinu.
Guðjón Guðmundsson.
Kárastig 1.
GLEÐILEGT NÝAR!
Gísli & Kristinn
Kommúnistaflokkurinn.
Nú höfum við íslendingar feng-
ið okkar eigin kommúnistaflokk.
— Mennirnir, sem stofnuðu hann
núna í skammdeginu, eru hinir
sömu, sem staðið hafa að útgáfu
blaðs, sem heitir „Verklýðsblaðr
ið“. — Og „Morgunblaðið" varð
fyrst allra islenzkra blaða. til að
segja frá fæðingu flokksins, það
varð á undan „Verklýðsblaðinu“
sjálfu.
Þessir fáu menn, sem kalla sig
flokk, hafa síðan 1920 starfað inn-
an Alþýöuflokksins — að þvi að
isundra flokknum og búa til úr
honum tvo flokka. Hafa þeir
sleitulaust unnið að þvi að ala á
stéttabaráttu og stéttahatri — ekki
út á við gegn auðvaldinu (sjá
Verklýðsbl.) —, heldur inn á við
meðai verkamannanna sjálfra.
Þegar starf þeirra náði ekki að
festa tök sín á hugum hinna
skipulagsbundnu ' verkamanna,
urðu þeir óþolinmóðir og færðu
stéttabaráttu sína gegn alþýðu-
samtökunmn út fyrir flokkinn, út
á hinn pólitíska stríðsvöll. Þar
ærðust þeir og sprikluðu, birtu
greinar sínar um skammsýni al-
þýðunnar og heimsku í foringja-
vaii í tímaritinu „Rétti“, sem
nokkrir „sport“-fúsir háskólaborg-
arar gefa út, og fáum blöðum
öðrum. En „Mgbl.“ og önnur
fjandblöð alþýðunnar urðu önn-
um kafin við að smíða sér vopn á
alþýðu úr brotum þeim, er þessir
galgopar köstuðu fyrir fætur
þeirra. Og uppistaða árása þess-
ara rangnefndu kommúniista var
þessi: Alþýöufiokksforingjarnir
Játa alla starfsemina lenda í því
að koma á smáfeldum endurbót-
um (verkamannabústöðum, stytt-
ingu vinnutímans á togurunum.
slysatryggimgu o. s. frv.). Þeir
skyrrast ekki við að fá lið frá
utanfJokksmönnum til að koma
umbótamálum sínum fram. Þeir
eru aJt af vingjarniegir í garð,
•trúarbragðanna. Þeir taka of mik-
il Laun fyrir störf sín og þeir
gera ekkert til þess að koma á
heimsbyltingu strax — bara undir
eins! Þeir, þeir . . .! — En þessi
afskapLegu rök mannanna ,sem
kalLa sig flokk, fengu engan byr
hjá vérkaJýðnum, er ber þyngstu
Mfsbaráttuna, en hins vegar urðu
andlit nokkurra fárra manna að
eintómum eyrum og munni. Þess-
ir menn voru nokkrir anarkistiskir
borgaralegir unglingar, sem þykir
ý,sport“ í því að vera á móti öllu
og öllum. — Um þetta eru nokkr-
ar undantekningar þó, en þær eru
alt of fáar til þess, að þær geti
talist uppistaðan í „flokknum".
1 tilkynningunni, sem birlist í
„ Morgunblaöinu“, stendur, að á
stofnfundi flokksins hafi mætt
fulltrúar frá 6 af 8 deildum
flokksins. Hverjar eru þessar
deildir? UelldiTnar eru hinar svo
nefndu „oeUur“, sem þessir menn
hafa safnað innan alþýðufélag-
anna — ein deildin telur eirm
mann. Eitt heilt félag, sem aldrei
hefir verið í alþýðusamtökunum,
mun hafa skipað félögum sinum
að ganga í flokkinn, þ. e. Sparta
hér í Reykjavík, Því að „Kom-
múnistafLok kurinn ‘' er ekki m>md-
aður af féLagsheiLdum heldur ein-
staksLingum. Það er skilyrði frá
Moskvu. — Það er eftirtektarvert
í þessu sambandi, að ölJ elstu og
reyndustu félögin í Alþýðusam-
bandinu eru ósldft í andstöðunni
gegn þessum nýja flokki. Hins
vegar eru nýjustu, óreyndustu og
að mörgu leyti þýðlngarminstu
féJögin, eins og dauða félagið i
Vestmannaeyjum, Nóta- og neta-
gerðarmannafélag Akureyrar og
Múrarafélag Akureyrar hliðholl
þessum nýja flokki. Og enn frem-
ur er það, mjög eftirtektarvert,
að sumir þeirra, er voru fulltrúair
á verkJýðsráöstefnunni og sátu í
hópi kommúnista, lýstu því þar
yfir, að félag þeirra væri mjög
illa þroskað og alls ekki „póli-
trskt“. Má þar tU nefna fuiltrúa
frá Verklýðsfélagi Glerárþorps.
Þetta alt sýnir það og sannar.
að ALþýðutlokkurinn er jafnsterk-
ur og áður, þrátt fyrir þessa
smávegis íkveikju mannanna.
Hann verður jafnveJ ötuJli í starfi:
sínu þegar snákurinn er fallinn
frá brjósti Jians.
En hverja framtíð á þessi nýi
flokkur ?
Til þess að geta svarað þess-
ari spurningu verður maður að
hafa í huga sögu kommúnista-
flokka erlemdra:
Verklýðsstéttín á Norðurlöndum
á við mjög Lika aðstöðu að búa..
— Danir, Norðmenn og Svíar eru
líkastir lsLendingum. Við skulum
þvi athuga ofurlítið sögu kom-
pnúnistafJokkana í þessum þremur
Löndum:
Árin 1917—1920 — efttr að
rússneska byltingin brauzt út,
fyltust hugir verkalýðsins af
hrifni yfir verkum hins þraut-
pínda og þjakaða rússneska
verkalýðs. Byltingarhugurinn flóði
yfir allan heiminn. Þessi hrifni
varð til þess, að verkamennimir
vildu margir hverjir bindast sam-
tökum við rússneska stéttarbræð-
ur t— og hvemig varð svo
raunin ?
Danmörk: Árið 1920 risu miklar
deilur meðal danskra jafnaðar-
manna. Þessar deilur urðu Jnj
ekki til þess, að jafnaðarmanna-
flokkurinn klofnaði. En samband
ungra jafhaðarmanna klofnaðj.
Fyrir klofninguna taldi samband-
Lð 12000 félaga. Kommúnistar
héldu sambandinu og 10000 fé-
lögum, en jafna'ðarmenn gengu út
með 2000. — 10 ár em liðin.
Hvernig hefir þróunin dæmt á
milli þessara tveggja arma? —
Nú telur Samband ungra jafnað-
armanna 15500 félaga, — það
gefur út 2 LUöð og á sitt eágið