Morgunblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977 Kópavogsbúar Nautakjötið fáið þið á gamla verðinu hjá okkur M.a. bjóðum Nautagullach á aðeins 1.490 kr. kg. ■ Nautasnitcel á aðeins kr. 1.650 kr. kg. Nautabuff á aðeins 1.980 kr. kg. Ennfremur 3 kg reykt folaldakjöt á aðeins 1.400 kr. OPIÐ Á FÖSTUDÖGUM TIL KL. 22. mm VORÐUFELL, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 42040 KENWOOD heimilistæki á sýningunni Heimiiiö 77 THORN Kynnió ykkurþessi einstöku heimihstæki i sýningarbás okkar (nr. 54), þar fer einnig fram sýnikennsla á KENWOOD hrærivélum ana virka daga kl. 2130 og um helgar kl. 17°°og 2130 HEKLA HF ■ Lougavegi 170-172, — Sími 21240 Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur s.f. Kennsla hefst miðvikudaginn 14. sept Kennd verður músikleikfimi í byrjenda og framhaldsflokk- um kvenna, karla og stúlkna. Kvennaflokkar síðdegis og kvöld tímar Karlaflokkur kvöldtímar Stúlknaflokkar síðdegistímar (jazz- leikfimi og fimleikar) Kennarar Hafdís Árnadóttir og Ragna Karls dóttir. Uppl. og innritun i síma 84724. Fyrirlestur föstudaginn 9. september kl. 16.30 flytur prófessor Michael Rutter frá Institute of Psychiatry við Maudsley Hospital í London, fyrirlestur sem hann nefnir: „Maternal deprivation 1972 —1977. New findings, new concepts, new approaches." Prófessor Rutter er hér á landi, á vegum Geðdeildar Barnaspítala Hringsins, hann er meðal helztu hugmynda- fræðinga heimsins í barnageðlækningum. Fyrirlesturinn sem verður að Hótel Loftleiðum Kristalsal, eröllum opinn. JQZZBaLL©CC8k;ÓLi BÚPU, Jazzballett l Skólinn tekur til starfa 19. sept. s v: 0 Jazzballett fyrir a/la L3 frá 7 ára til 20 ára. <D N Að þessu sinni verður nemenda- fjöldi takmarkaður við skólann, og ganga því framhaldsnemendur fyrir í flokkana. Skólinn verður til húsa í Suðurveri. Innritun og upplýsingar í síma 20360. Innritun og upplýsingar í síma 20360. , JQZZBQ LL€3CCSkÓLi BÓPU Ödýr strásykur Aðeins 90 kr. kílógrammið Opið til kl. 10 í kvöld. GRENSÁSKJÖR GRENSÁSVEG 46. Útsala — Greiðsluskilmálar — Stórkostlegt tækifæri Pelsar — Finnskar og sænskar leðurkápur — Fóðraðar mokkakápur — og margt fleira. opið frá ki. 1-6 e.h. PELSINN, NJÁLSGÖTU 14, SÍMI 20160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.