Morgunblaðið - 16.09.1977, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.09.1977, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16, SEPTEMBER 1977 § - -'■W 1 " f. Jp Ljósm. (iuófinnur Bcr«ss«n Það er ekki oft sem stórlúður fást nú á döf’um, en þart hendir þó af og til. Svanur Jónsson á Sandvfk frá Grindavík setti í eina 80 kílóa lúrtu í fyrradag og kom henni einn um borrt í gát sinn, en hins vegar þurfti fleiri til art koma henni upp á bryggju í Grindavfk. Svanur er hér, fyrir mirtju, með tveim skipstjórum úr Grindavfk sem virða lúrtuna fyrir sér, þeim Gurtjóni Sigurjönssyni t.v. og Óskari Gfslasyni. 5»= Fréttirnar í lit á næstu mánuðum ÍIEYRST hefur á skotspónum að fyrirhugað sé að hefja litaútsend- ingar opinberlega um na-stu mán- artamót, eða á 11 ára afrnæli sjón- varpsins, en starfsfólkinu hefur enn ekki verið tilkynnt það form- lega, sagði Eirtur Gurtnason frétta- maður er Morgunblaðið spurrti hann í gær um þart hvort fyrir- hugað væri á næstunni að hefja litútsendingar á fréttaefni ' sjón- varpinu. Hins vegar kvað Eiður þart ljóst art fréttasendingar í lit art hluta til mvndu hefjast á næstu mánurtum. Undirbúningur aö fréttaútsend- ingum í lit hófst fyrir nokkru og sagði Eiður að það væri öllum ljóst að fréttir yrðu það síðasta sem yrði að fullu og öllu i lit. Ljósmyndasafn fréttastofu sjón- varpsins er nú orðið á bilinu 8 til 10 þúsund svart-hvítar myndir og Framhald á bls. 18 SUS-þing í Eyjum um næstu helgi ÞING Samhands ungra sjálf- stæðismanna verrtur haldið f Vest- mannaeyjum um helgina. Gert er rárt fyrir að 230 til 240 fulltrúar sæki þingirt en stjórn SUS hefur valirt þinginu kjörorðirt BAKNIÐ 17.45 í dag og þá flytur Friðrik Sóphusson, formaður SUS, ræðu. Magnús Jónasson, formaður Ey- verja, flytur ávarp og gestur þings- Framhald á bls. 18 Frystihúsið í Þorlákshöfn: Vinnslan hefst að nýju á mánudaginn Þorlákshiifn. 15. scplcmbcr. MANUDAGINN 19. september er áformað að hefja aftur vinnu í frystihúsinu hér á staðnum. Frystihúsinu var, sem kunnugt er, lokart 29. ágúst og starfsfólki sagt upp. Sírtan hafa farið fram stórfelldar endurbætur og breytingar á húsinu með þart fyrir augum að auka afkastagetu og bæta aðstörtu. óhagstæð tíð og lítil veiði þegar gefið hefur. — Ragnheiður. BURT OG GEGN VERÐBÓLGU. ,, Eyrir þingirt verða lagrtar tillögur GuðmiindarmálÍð: um samdrátt f rfkishúskapnum, -------------------- haráttuna gegn verrtbólgunni, hús- nærtismál, skattamál, sjávarút- vegsmái, landbúnartarmál, dóms- mál, menningarmál, byggðamál og kjördæmamál, svo dæmi séu nefnd. Þá fer fram formannskjör SUS en Frirtrik Sóphusson, gefur ekki kost á sér til endurkjörs og hafa þegar þrír framhjórtendur gefið kost á sér til formannskjörs- ins; þeir Jón Magnússon lögfræð- ingur, Sigurpáll Einarsson skip- stjóri og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son framkvæmdastjóri. Þingstörf hefjast með þingsetn- ingu i samkomuhúsinu í Eyjum kl. Slíkar breytingar hafa nokkuð oft verið gerðar á þessu húsi á liðnum árum og ekki allar til bóta, því miður, en húsið var byggt 1960 og þótti þá stórt og vandað frystihús. Það er því von manna að vél hafi tekizt til i þetta sinn. Það er ánægjulegt til þess að vita að slíkt skuli vera hægt nú, þegar frystihúsin eiga í svo mikl- um erfiðleíkum en það hefði eng- an veginn verið hægt að vinna í húsinu á meðan þessar fram- kvæmdir stóðu yfir þó það væri ekki gefið upp sem ástæðan fyrir lokuninni. Forstjóri Meitilsins hf, Páll Andreasson, sagði að slíkar breytingar væru nauðsynlegar vegna síbreytilegra víðhorfa í fiskvinnslu svo og að sjálfsögðu venjulegt viðhald á húsinu. Togarinn Jón Vídalín kom inn i dag með 80—90 tonn og er verið að landa úr honum. Spærlings- veiði hefur verið heldur treg, Bankamenn íhuga nú verkfallsboðun Deila þeirra komin til sáttasemjara Manni bjargað af strönduðum báti VÉLBATURINN Pétursey, GK 184, sem er 15 lesta bátur, strand- arti rétt fyrir vestan innsigling- una til Grindavíkur um kl. 01 f fyrrinótt. Einn maður var á bátn- um, Skúli Magnússon eigandi hátsins. og bjargarti björgunar- sveit Slysavarnarfélags tslands í Grindavík, Þorbjörn, honum á land. Pétursey var á leið inn til Grindavíkur þegar báturinn strandaði en olíuþrýstingur mun skyndilega hafa dottirt nirtur á vélinni og virt þart stöðvartist hún. Bátinn rak þvf beint upp í fjör- una vestan virt innsiglinguna og sendi Skúli strax út nevrtarkall. Að sögn Guðfinns Bergssonar,. fréttaritara Morgunbjaðsins í Grindavik, þá fór björgunarsveit- in Þorbjörn strax á staðínn undir forystu Gunnars Tóntassonan for- manns sveitarinnar. Mjög dimmt var og því erfitt að komast áfram eftir svartri fjörunni. 1 fyrstu æti- aði skipverjinn á Pétursey að koma sér í land á björgunarbátn- um og setti hann út. Gúmmíbátur- inn slitnaði hins vegar frá og rak í átt að landi, og skyndilega sprakk hann, en sennilega hefur hann þá rekizt á steinnybbu. Sagði Guöfinnur, að þá hefði línu veriö skotið úr í Pétursey og gengið hefði greiðlega að ná Skúla í land i björgunarstól. Nokkur sjór var á strandstaðnum i fyrrinótt og í gærmorgun og er Pétursey Ifklega ónýt, en bátur- inn var farinn að brotna mikíð í gær. SAMNINGANEFND Sambands íslenzkra bankamanna hefur vís- að kjaradeilu þeirri, sem sam- bandirt á f við bankana, til sátta- semjara rfkisins. Þessi ákvörrtun var tekin að höfðu samráði við formenn starfsmannafélaga og er þvi málirt komið í hendur ríkis- sáttasemjara, sem borta skal til næsta sáttafundar. Samkvæmt upplýsingum for- manns sambandsins, Sólons R. Sigurðssonar, sem birtar eru í fréttabréfi SlB, hafa samninga= viðræður farið fram, en þrátt fyr- ir ítrekuð tilmæli af hálfu samn- inganefndar bankamanna hafa bankarnir enn engu svarað um hækkun á föstum launum eða þá liði kröfugerðar SÍB, sem varða bein útgjöld bankanna. A samn- Framhald á bls. 18 Einn sakbom- inga krefst þess að dóm- ari víki sæti LÖGMAÐUR Tryggva Rúnars Leifssonar, eins sakborninga í Guðmundarmálinu, hefur lagt fram ósk um að dómarinn f mál- inu, Gunnlaugur Briem sakadóm- ari, víki úr sæti. I bréfi, sem dóminum barst í gær frá Hilmari Ingimundarsyni lögmanni, er þess krafizt að Gunnlaugur viki sæti þar sem ætla megi að hann líti ekki hlut- laust á málavexti. I bréfinu eru þær forsendur gefnar, að dómar- inn hafi ekki skilið framkomu og viðbrögð Tryggva Rúnars og hann hafi neitað honum símleiðis um leyfi til að tala einslega við lög- fræðing fyrir nokkrum mánuð- um' Framhald á bls. 18 Hringnótabátarnir fá 200 lestir hver Á ÞRIÐJUDAG i næstu viku, 20. september, mega hringnótabátar hefja slldveiðar við Suðausturland og samkvæmt því sem Jón B. Jónasson deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu tjáði Morgunblaðinu i gær, þá hafa 84 bátar fengið leyfi til'veiðanna, en ekki er vitað hvort allir fara til þeirra. Alls mega hringnótabátarnir veiða 15000 lestir af síld að þessu sinni og hefur hverjum báti verið úthlutað 200 lestum af sild Rústirnar 1 Herjólfsdal ekki eldri en frá fyrri hluta landnámsaldar — UNDANFARIO hafa birzt i fjöl- miðlum fréttir um að rannsóknir og uppgröftur á rústum Herjólfs- bæjar i Herjólfsdal í Vestmanna- eyjum hafi gefið vísbendingu um að bæjarstæðið sé eldra en frá landnámsöld. Hafa þeir, sem að þössum rannsóknum vinna, stutt þetta með niðurstöðum af geisla- kolaðferð eða svokölluðum C 14 aldursákvörðunum og öskulaga rannsóknum Ég fæ þó ekki betur séð en við túlkun á niðurstóðum þei'rra mælinga hafi gleymzt að taka tiilit til þeirrar skekkju. sem þegar er sannað að getur komið fram þegar þessi aðferð er notuð, sagði Þorleifur Einarsson jarþ fræðingur í samtali við Morgun- blaðið i gær. Sagði Þorleifur að ef tekið væri tillit til skekkju við segir Þorleifur Einarsson jardfræd- ingur og telur ad gleymzt hafi ad taka tillit til skekkju við mælingar geislakolsmælingarnar og að hið svokallaða landnámsöskulag væri fallið á landnámsöld en ekki fyrir hana, þá gæti það þýtt að rústirn- ar i Vestmannaeyjum væru ekki eldri en frá fyrrihluta landnáms- aldar. Varðandi geislakolsathuganirnar sagði Þorleifur að þær virtust gefa of háan aldur hér á landi og væri þessi skekkja venjulega nærri 100 árum, þó ekki væri það föst tala Væri ráðgert að næsta sumar kæmi hing- að til lands sænskur prófessor frá Uppsölum, Ingrid Olson, og kæmi hún til að rannsaka hvað ylli þessari skekkju Hugsanlega væri ástæðan fyrir henni sú að sjórinn umhverfis landið gæfi frá sér kolsýru, sem væri 400 ára gömul Við blöndun þessar- ar kolsýru við kolsýru í loftmu kæmu til úthafsáhrif Þá væri einnig að þær lífrænu leifar, sem fyndust og væru teknar til rannsókna, væru oftast eldri en notkunarár þeirra segði til um Þannig væri smíðavið ur eða eldiviður örugglega nokkurra áratuga gamall eða jafnvel hundr- uða, þegar hann væri notaður Einn- ig hefði líklega verið á fjörum hér á landi mikið af rekaviði þegar land- nám hófst og gæti þessi rekaviður hafa legið þar lengi Þorleifur sagði að beztur árangur við geislakolsmælingar fengist ef hægt væri að greina eitthvað sem örugglega hefði vaxið við notkun t d bygg eins og gert hefði verið á Bergþórshvoli — Bara af þessum dæmum sést að við fáum hærri aldur en byggingartíminn segir til um með geislakolsmælingum Þá er einnig mæliskekkja í tækjunum sem svarar til plús eða mínus 100 ára Geislakolsmælingar geta því ekki talizt einhlítar við þessar aðstæður, sagði Þorleifur Þá sagði Þorleifur að rannsóknar- mennirmr í Eyjum hefðu vitnað til hins svokallaða landnámsöskulags, Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.