Morgunblaðið - 16.09.1977, Side 4

Morgunblaðið - 16.09.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 ÍOFTLEIBIR TiTjnn* n- 2 11 90 2 11 38 ■ ppHfe 5IMAK |0 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 ® 22 022 RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81 260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Neyðarástandi í Pakistan aflýst Lahore, Pakistan, 14. sept. — AP-Reuter. NEYÐARASTANDINU, sem verið hefur í gildi í Pakistan í 5 ár, verður aflýst n.k. sunnu- dag að sögn prófessors Ghafoors Ahmeds, aðalritara Þjóðfvlkingar Pakistans, sem er samsteypa 9 stjórnarand- stöðu flokka í landinu. Sagði Ahmed að Zia hershöfðingi og vfirmaður herstjórnar lands- ins hefði skýrt frá þessu á fundi með stjórnmálaleiðtog- um í gær og að tökmörkunum á borgaralegum réttindum yrði einnig aflétt. Þessar tak- markanir hafa m.a. leyft hand- löku fólks og að því yrði haldið í hið óendanlega f fangelsi án réttarhalda, en Bhutto fyrrum forsætisréðherra notaði sér þetta f ríkum mæli til að þagga niður í andstæðingum sfnum. Rhutto. sem látinn var laus i gær gegn tryggingu eftir 10 daga fangelsisvist, m.a. vegna saka um að hann hafi átt aðild að samsæri um að myrða tvo pólitfska andstæðinga, kallaði leiðtoga Þjóðarflokks síns til fundar f Lahore til að skipu- leggja kosningabaráttuna fvr- ir þingkosningarnar 18. októ- ber. Hann sagði við stuðnings- mann sfna eftir að hann hafi sett 15000 dollara tryggingu að hann væri þess fullviss um að hann gæti tryggt flokki sfnum meira fylgi í kosningunum nú en 1970, ef honum yrði sýnd sanngirni í haráttunni og hann fengi að heyja hana f friði. AUGLÝSIIMGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 Úlvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 16. september MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sfna „Ævintýri í borginni" (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létl lög milli atriða. Spjallað við hændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenazý og Sin- fónfuhljómsveitin í Vín leika Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll „La Campanella" op. 7 eftir Niccolo Paganini: Heribert Esser stj. / Sinfóníuhljóm- sveitin i Detroit leikur Sin-' fóníu nr. 2 „Antar- hljómkviðuna op. 9 eftir Nikolaj Rimský-Korsakoff; Paul Paray stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ulf- hildur" eftir Hugrúnu. Höf- undur les (13). SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Dennis Brain og Denis Matthews leika Sónötu í F- dúr fyrir horn og píanó op. 17 eftir Ludwig van Beethoven. Melos-kvartettinn í Stuttgart leikur Strengjakvartett í B- dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Með jódyn f eyrum. Björn Axfjörð segir frá. Erl- ingur Davíðsson ritstjóri byrjar lestur minninganna, sem hann færði f letur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. D:gskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum hrunninn. Jón Björnsson og Valgerður Magnúsdóttir fjalla um bórn fráskilinna foreldra. Síðari þáttur. 20.00 Píanókvintett f Es-dúr op. 44 eftir Robert Schu- mann. Rudolf Serkin og Búdapest strengjakvartett- inn leika. 20.30 Vilhjálmur Þ. Gíslason heimsóttur á áttræðisafmæli hans. Hjörtur Pálsson dag- skrárstjóri talar við fyrrver- andi útvarpsstjóra. 21.00 Einleikur á pfanó: Grant Johannessen leikur tónverk eftir frönsku tón- skáldin Deodat de Severac og Albert Roussel. 21.30 (Jtvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leitin að „svarta riddaranum" Þessi mynd er um hinn stóra og tignarlega fisk, oddnef- inn eða svarta riddarann, sem sportveíðimenn sækjast mjög eftir. Myndin er tekin f vfsindaleiðangri við Astra- liu, þar sem fylgst var með göngu og klaki oddnefsins. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Ráða stjórnvöld of miklu? . Umræðuþáttur um afskipti Arason. Sverrir Hólmarsson les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl" eftir Bene- . dikt Gröndal. Flosi Ölafsson leikari les (7). 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur í umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 17. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sfna „Ævintýri í borginni" (10). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Hvað rfkisins af atvinnurekstri i landinu og hugsanlegar breytingar á starfsgrund- velli fyrirtækja. Umræðum stýrir Olafur Ragnarsson ritstjóri. 22.05 Hér var hamingja mfn (I Was Happy Here) Bresk bfómynd frá árinu 1966, byggð á smásögu eftir Denu O’Brien. Leikstjóri Desmond Davis. Aðalhlutverk Sarah Miles og Cyril Cusack. Ung, frsk stúlka snýr aftur heim eftir fimm ára dvöl f Lundúnum og rifjar upp ævi sfna undanfarin ár. Þýðandi Eiður Guðnason. 23.30 Dagskrárlok. lesa foreldrar fyrir börn sín og hvað börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórn- ar tímanum og ræðir við les- arana: Þóru Elfu Björnsson, Valgeir Sigurðsson og Stein- ar Ölafsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 17.30 Með jódyn í eyrum. Björn Axfjörð segir frá. Er- lingur Davíðsson skráði minningarnar og les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurgregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur í um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Tónlist fyrir píanó og fiðlu a. Adrian Ruiz leikur á píanó tónverk eftir Christian Sind- ing. b. Davíð Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimír Jampolskij á pfanó sorgarljóð op. 12 eftir Eugene Ysaye. 20.30 Mannlíf á Hornströnd- um. Guðjón Friðriksson ræð- ir við Hallvarð Guðlaugsson húsasmíðameistara. 20.55 Svört tónlist; - áttundi þáttur. Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: As- mundur Jónsson. 21.40 „Afmælisgjöfin”, smá- saga eftir Thorne Smith. As- mundur Jónsson þýddi. Jón Júlíusson leikari les fyrri hluta sögunnar. (Síðari hluti á dagskrá kvöldið eftir). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. september Vilhjálmur Þ. Gíslason. Hjörtur Pálsson. Útvarpið kl. 20.30: Spjallað við Vilhjálm á áttræðisafmælinu í tilefni þess að fyrrum útvarpsstjóri Vilhjálmur Þ. Gíslason er 80 ára í dag mun útvarpið fjalla örlítið um Vilhjálm og störf hans. Það er Hjört- ur Pálsson dagskrárstjöri útvarpsins sem mun heimsækja Vilhjálm á þessum tímamótum. Út- sendingin hefst kl. 20.30 í kvöld. Skjárinn kl. 22.05: Unga stúlkan rifjar upp hamingju sína A dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.05 f kvöld verður brezk bíó- mynd frá árinu 1966, byggð á sögu eftir skáldkonuna Ednu O'Brien. I ' stuttu máli fjallar myndin um irska stúlku sem dvalið hef- ur í London í nokkur ár, en nú er hún komin til fyrri heim- kynna á ný og rifjar þar upp ævi sína undanfarin ár. í aðalhlutverkum eru þau Sarah Miles og Cyril Cusak, leikstjóri er Desmond Davis. Sarah Miles ætti að vera mörg- um sjónvarpsáhorfandanum góðkunn, því hún hefur leikið i allmörgum kvikmyndum og einnig í sjónvarpsþáttum. Sarah er fædd í Essex héraðinu á Englandi árið 1941. Hóf hún kvikmyndaferil sinn er hún lauk námi i Royal Academy of Dramatic Art í London, en með- al mynda hennar er Ryan’s Daughter. Sarah þykir skila bezt hlutverkum þar sem hún leikur ungar stúlkur sem taka í tilfinningar manna, hvort sem þær geta ekki eða vilja ekki dylja eiginleika sína. Sarah Miles I hlutverki sfnu 1 myndinni „Hér var hamingja mfn“, sem Sjónvarpið sýnir kl. 22.05 1 kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.