Morgunblaðið - 16.09.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 16.09.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 9 Safamýri 4ra herb. 114 fm. skemmtileg íbúð á 4. hæð í blokk. Laus strax. Dúfnahólar 3ja herb. skemmtileg íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskúrsplata, mikið útsýni. Álfheimar 3ja—4ra herb. 95 fm. íbúð í fjórbýlishúsi. Álfhólsvegur 100 fm. 3ja herb. og eitt her- bergi i kjallara i fjórbýlishúsi. Snyrtivöruverzlun Til sölu er helmingur hlutafjár i einni þekktustu snyrtivöruversl- un landsins. Frekari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki i síma. í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast tilbúnar undir tréverk i lok næsta árs. Fast verð, hagkvæm greiðslukjör. Teikningar og frekari upplýsing- ar á skrifstofunni. Ennfremur 5 herb. ibúðir sem afhendast tilbúnar undir tréverk um hæst- komandi áramót. Fast verð, hagkvæm kjör. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. 26600 FREYJUGATA Húseign sem er jarðhæð, hæð og ris um 7 5 fm. að grunnfleti. Á jarðhæðinni er 3ja herb. ibúð með sér inngangi. Á hæðinni og i risinu er 5 herb. íbúð. Verð: 1 5.0 —16.0 millj. GRINDAVÍK Einbýlishús á tveim hæðum með innb. bílskúr. Selst fokhelt, full- gert utan. Miðstöðvarofnar fylgja. Verð: 12.0 millj. Hugsan- leg skipti á eign á Stór- Reykjavíkursvæðinu. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Við Suðurgötu í Hafnarfirði um 100 fm. á jarðhæð. Verð 6.0—6.5 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu 1 50 fm. jarðhæð á góðum stað i iðnaðarhverfinu austast í Kópavogi. Selst fokhelt í einu lagi eða í smærri eining- um. Til afhendingar strax. ÍRABAKKI 4ra herb. ca. 95 fm. ibúð á 1. hæð i blokk Þvottaherb. í íbúð- inni. tvennar svalir. Falleg íbúð. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð með peningamilligjöf. KAPLASKJÓLSVEGUR 2ja herb. lítil en snotur kjallara- íbúð i blokk. Laus nú þegar. Verð: 5.6 — 5.8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. suðurendaíbúð á 2. hæð i blokk. Tvennar svalir. Ný- máluð. Laus nú þegar. Verð: 7.5 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Einbýlishús á Akranesi Húseignin nr. 6 við Grenigrund á Akranesi, sem er 175 fm. einbýlishús er til sölu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 94-3323. Stórglæsilegt einbýlishús í Garðabæ DAS-húsið. Hef til sölu 6 herb. einbýlishús ásamt 60 fm bílskúr. Allur frá- gangur og innréttingar í sér flokki. Verð miðað við uppgefið kostnaðarverð Sigurður He/gason hr., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390, kvöldsími 26692. HÚSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl Símar 11614 11616 Vantar allar tegundir eigna á söluskrá Fossvogur-— 4ra herbergja Höfum í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Efstaland. Öll sam- eign innanhúss og utan frágengin. íbúðin er laus 1. nóvember n.k. Skiptanleg útb. aðeins 7.5 millj. Eignaval, Suðurlandsbraut 10, símar 335 10 og 85650. Grétar Hara/dsson hrl. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 1 6. Við Dalaland Nýleg 100 ferm. 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur og sér garður. íbúðin er í 1. flokks ástandi. Útb. 8 millj. Verð 12 millj. Hrafnhólar 90 ferm. 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Teppalagt. Sameign fullfrá- gengin og bílastæði. Útb. 6 millj. Verð 9 millj. Ránargata 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Teppi á stofum og gangi Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Bergþórugata 100 ferm. 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sér hitaveita. Útb. 6 — 7 millj. Verð 9 —10 millj. Skeljanes 107 ferm. 4ra herb. risíbúð í járnvörðu timburhúsi ásamt geymslulofti yfir íbúðinni. Verð 7 — 71/2 mi,jj útb. 4 millj. Skólavörðustígur 150 ferm. 6 herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 6V2—7 millj. Verð 9V2 millj. Tilvalið sem skrifstofu- húsnæði. ,\vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Suni 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr Ma^nús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. I smiðum Fannborg 4ra herb. íbúð tilbúin undir tré- verk. Bílskýli. Stórar svalir. Stór- kostlegt útsýni. Dalsbyggð Sérhæð um 80 ferm. Selst fok- held með gleri, útihurðum og tilbúin undir málningu að útan. Útb. 5.5 millj. Hagamelur 4ra herb. hæð i þribýlishúsi um 1 05 ferm. Útb. 8 millj. Vesturberg Glæsilegt raðhús, fullfrágengið. Útb. 1 3 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður Kvöldsími 4261 8. GRÍMSHAGI EINBÝLISHÚS á tveim hæðum ca. 200 fm. Á 1 hæð eru stofur og eldhús. Á annarri hæð 5 svefnherb. og baðherb. Bílskúrsréttur. FURUGRUND Ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hæð- inni. Aukaherb. i kjallara fylgir. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 96 fm. á 1. hæð. Suðursvalir. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 6.9 millj. KRUM MAHÓLAR Ný 2ja herb. íbúð á 8. hæð i lyftuhúsi Stórar svalir. Bilskýli i byggingu. GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í byggmgu við Lágmúla ca. 400 fm. hæð (6. hæð). Afhendist tilb undir tréverk og málningu. Af- hendingartimi samkomulag. Verð ca. 40 millj. Pétur Gunrtlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. EINBÝLISHÚS VIÐ ÁSVALLAGÖTU 220 fm. einbýlishús. 1. hæð 3 saml. stofur og eldhús. 2. hæð 3 herb. snyrting og bað. I kj: 2 herb. eldhúsaðstaða, geymsja og þvottahús. Bílskúr. Útb. 12 —14 millj. VIÐ BREIÐVANG 5 herb. 1 18 frr\. ný næstum fullbúin íbúð á 1. hæð. 2 herb. fylgja i kjallara. Beðið eftir 2.3 millj. frá Húsnæðismálastjórn. 2 millj. lánaðar til 5 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunm. VIÐ EFSTASUND 1. hæð: 2 saml. stofur, herbergi, eldhús og snyrting. Rishæð: 3 herb. og bað. Bílskúr. Utb. 7.5—8 millj. VIÐ SAFAMÝRI 4ra herb. 1 14 fm. góð íbúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Utb. 8.0—8.5 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 4ra herb. 100 fm. góð ibúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7.5 millj. VIÐ ENGJASEL 3ja herb. 90 fm. ný íbúð á 3. og 4. hæð. Bilastæði i bilhýsi fylgir. Mikil sameign. Glæsilegt útsýni. Útb. 7—7.5 millj. VIÐ VESTURBERG 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Gott skáparýmc íbúðin getur losnað fljótlega. Útb. 6.5 millj. VIÐ BALDURSGÖTU Einstaklingsibúð á 2. hæð i steinhúsi. Útb. 2.3—25 millj. BYGGINGARLÓÐ ÓSKAST Höfum kaupanda að góðri bygg- ingarlóð i Reykjavik eða Seltjarn- arnesi. Há útb. í boði. VERZLUNAR OG ÍBÚÐARHÚSNÆÐI VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 40 fm. verzlunarhúsnæði. 20 fm. geymsluhúsnæði og 4ra herb. ibúð, sem þarfnast lagfær- ingar. Útb. 6 millj. EtcnRmioLumn VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölust|Ari: Swerrir Kristmsson SigurAur Ótoson hrl. 28611 Vatnsendablettur — einbýlishús Um 200 fm. skemmtilegt hús sem stendur vestan megin við Elliðavatn. íbúðin skiptist i stofu, hol, eldhús og 5 svefnherbergi. Allt í mjög góðu ásigkomulagi. Fallegur garður, góður bílskúr. Verðtilboð. Æsufell 5—6 herb. 1 1 5 fm. ibúð á 2. ha*ö i íbúðinni geta verið 4 svefnherbergi. Suður svalir, góð teppi, góðar innréttingar, mjög mikil sameign. Verð 12 —12.5 millj. Kaplaskjólsvegur 3ja—4ra herb. íbúðir um 100 fm. íbúðirnar eru með suður svölum oq mjög vandaðar. Verð 10.5 millj. Kvisthagi 3ja herb. um 100 fm. jarðhæð, með sér hita og sér inngangi Verð um 1 0 millj. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Breið- holti. Við heimsendum nýja söluskrá. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Verzlunarhúsnæði Heimunum ca. 200 fm. Vel staðsett. Gæti hentað fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Laugavegur 4 og 2 herb. ib. 2. hæð. 4 herb. íb. 3. hæð. 2 herb. íb. 4. hæð. Húsnæði þetta gæti hentað fyrir ýmislegt annað svo sem skrif- stofur. Ölfus 4 herb. einbýlishús, einnig 200 fm. hænsnahús á 2 hekt. landi. Nýlegar byggingar. Er við Þjóð- veginn. Vesturberg 4 herb. ib. 1. hæð ca. 108 fm. Sameign frágengin. Skipti á góðri 4 herb. risíb. i Kópavogi æskileg. Skólavörðustígur 4 herb. ib. 2. hæð ásamt bak- húsi sem er 1 stofa, eldhús og snyrting. Eign i góðu lagi. Verð 9 útb. 6 m. Vesturberg 3 herb. ib. 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 8.5 útb. 6 m. Grundargerði 2 herb. kjallaraib. ca. 70 fm Sérinngangur. Sér hiti. Verð 6 5 útb. 5 m. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti 4. \ÞURFIÐ ÞER HIBYLI\ if í smíðum 3ja herb. íb. m /bilskúr. i Vesturborginni. Kópavogi, Garðabæ. if Seltjarnarnes 2ja herb. Stór 2ja herb. !b. 84 fm. sér- inng if Gamli bærinn 3ja herb. 3ja herb. íbúðir útb. 4 til 5 millj. Lausar strax. if Sérhæðir m/bílskúr við Rauðalæk, Goðheima, Mið- braut. if Víðimelur — 2ja og 3ja herb. 3ja herb ib. m/bilskúr og 2ja herb. i kjallara. if 4ra, 5 og 6 herbergja ibúðir við Meistaravelli, Fellsmúla, Breiðholt. if Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð á jarðh. 2 stofur, 2 svefnh. eldhús og bað. if Raðhús—Fossvogur Pallaraðhús með bílskúr. Falleg- ur garður. if Miðtún—Einbýlish. Éinbýlishús með bilskúr. if Iðnaðarhús — loft- hæð ca. 6 m. i Reykjavik og Hafnarfirði, góð innkeyrsla. HIBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli ólafsson 201 78 29555 opid alla virka daga frá 9til 21 ogum helgar f rá 13 til 17 Mikió urval eigna a söluskra Skoóum ibúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.