Morgunblaðið - 16.09.1977, Síða 25

Morgunblaðið - 16.09.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 25 félk í fréttum + John Finch, rithöfundurinn sem skrifaði hina vinsælu sögu Ashton- fjölskyldunnar, skrifaði nokkrum árum síðar aðra fjölskyldusögu sem hann kallaði ,,Sam“. Fjallar hún um námuverkamenn í Englandi í kringum 1930. Granada- kvikmyndafélagið hefur nú gert sjónvarpsþætti eftir þessari sögu John Finch. Bæði danska og sænska sjónvarpinu voru boðin myndin til sýningar. Danska sjónvarpið sagði nei takk, en um þessar mundir er að hefjast útsending á henni í sænska sjónvarpinu. Aðalsöguhetjan heitir Sam og er tíu ára þegar sagan hefst og hann býr með móður sinni í námubæ í Yorkshire. Á þessum árum er þar mikið atvinnuleysi. Sagt er að sagan minni að mörgu leyti á ævi John Finch sjálfs. Á myndinni eru aðalsöguhetjurnar í myndinni. Sam er fyrir miðju. + Carol Channing sem þekkt er úr söngleiknum „Hello Dolly" og fleiri gam- anmyndum er ekki aðeins grænmetisæta heldur borðar hún aðeins þann mat sem hún matreiðir sjálf. Þegar hún fer á matsölustaði. sama hversu fínir og frægir þeir eru, kemur hún með matinn með sér í poka. Þegar Carol er í Hollywood segist hún helst kjósa að borða á hótel „Scandis" því sér finnist danskt postulín svo fallegt. + Leikkonan Joanne Woodward á að leika eiginkonu Burls Heynolds í nýrri m.vnd sem Burt stjórnar sjálfur. Myndin heitir „The End“. Joanne segir að slúðurdálkahöfundarnir geti sparað sér alla fyrirhöfn, því þótt hún sé mjög ánægð með að fá að leika eiginkonu Burts Reynolfs þá sé hún ennþá ánægðari yfir að vera eiginkona Paul Newmans. + Þetta ætti að geta orðið allra skemmtilegasti hjólreiðatúr. Ung- verjinn Tibor Ollári er þarna að leggja af stað ásamt konu og tveim börnum, 10 og 12 ára. Ferðinni var heitið til Hamborgar frá Budapest. Vonandi hafa þau fengið gott veður. Fjölgar hjá prinsessunni + Sænska prinsessan Christina hefur eignast son númer tvö. Hann hefur verið skírður Oscar en það er gamalt sænskt konunganafn. Eldri sonurinn sem er tveggja ára, heitir Gustaf eftir langafa sínum. CJLoJste. Hanskaskinnsskórnir * komnir \% okósel, Laugavegi 60, sími 21270 rv N: f ^ — Orö i krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans Radio, Monte Carlo, á hverjum lauge morgni kl. 10.00—10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra, (9,5 Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjai World irdags- MHZ.) fík. Nýjar og vinsælar popp- plötur Abba — Arrival Abba — Greatest Hits Celi Bee & The Buzzy Bunch Crawler — Crawler Donna Summer — I Remember Yesterday Dr. Hook — The Ballad Of Lucy Jordan (gr. Hits) Evita — Ný Rock Opera Fairport Convention — The Bonny Bunch Of Roses Grateful Dead — Terrapin Station Harpo — Hits Die Rote Superplatte T-Conection — Magic 10cc — Deceptive Bends Bob Marley & The Wailers — Exodus Yes — Going For The One Létt tónlist Allir vinsælustu listamennirnir Roger Whittaker Paul Anka Diana Ross John Denver Andy Williams Will Glahe Mireille Mathieu James Last Neil Sedaka Paul Mauriat Viðskiptavinir athugið að úrvalið eykst daglega. íslenskar plötur Ólafur Þórðarson — í Morgunsárið Með Morgunkaffinu Ríó — Fólk Einnig allar fáanlegar íslenskar plötur Verslið þar sem úrvalið er mest. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.