Morgunblaðið - 17.09.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. SBIPTEMBER 1977 10FTLEIDIR BILALEIGA ff 2 1190 2 11 38 olMAK ÍO 28810 " "renfcl 24460 car bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 FERÐABsLAR hf. Bilaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar SKIPAUTGCRB RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík þriðjudagmn 20. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka mánudag og til há- degis á þriðjudag. Einn vetur á dönsk- um lýðháskóla? rodding hojskole GG30 roddin^ l.nov-l.íipi* Bókmenntir, tungumál, hljómlist, nútímavanda- mál, listir ofl. Einnig er kennd leikfimi. Sendum bækling. tlf. 04*84 15(58(8-12) Poul Bredsdorff Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 17. september MORGUNNINN_________________ 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunha'n kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarssi ' les sögu sína „Ævintýri * borginni" (10). Tilkynningai kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Krislín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Hvað lesa foreldrar fyrir börn sín og hvað börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórn- ar límanum og ra'óir vió les- arana: Þóru Elfu Björnsson, Valgeir Sigurðsson og Stein- ar Olafsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnníngar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. LAUdARDAGUÍT- 17. september 1977 17.00 Iþróttir Umsjónarmaóur Bjarni Felixson 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 D.;ve Allen lætur móðan mása (L) Breskur gamanþáttur með írska háðfuglinum Dave Allen. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.15 Vorboðinn P fi. Sjónvarpi-' gerði þessa mynd 1 Kaupmannahöfn. Svipast er um á fornuni slóð- um lslendinga og hrugðið upp myndum á Sóre.v þar sem Jónas Hallgrímsson orti nokkur fegurstu kvæði sín. Kvikmyndun Örn Harðar- son. Umsjónarinaður Eiður Guðnason. Aður á dagskrá vorið 1969. 21.45 Byr undir báða vængi Bresk fræðslumynd um upp- haf flugsins. Þótt Wright- bræðurnir yrðu fyrstir til að smfða nothæfa flugvél, voru þeir engan veginn hinir einu, sem reyndu að fljúga í upphafi þessarar aldar. Þýðandi og þulur Helgi E. Helgason. 22.05 Leikhúsbraskararnir. The Producers) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Diek Shawn. Max Bialystoek fæst við að setja á svið leikrit. Fyrrum var hann kallaður konungur Broadway, en nú er tekið að halla undan fæti fyrir hon- um. Endurskoðandi hans finnur leið til að græða á mjög lélegum leikritum. 1 sameiningu hafa þeir upp á lélegasta leikriti, sem skrif- að hefur verið, og ráða aum- asta leikstjóra og verstu lcikara. sem sögur fara af. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.30 Dagskrárlok. 18.45 Veðurgregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur í um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Tónlist f.vrir pfanó og fiðlu a. Adrian Ruiz leikur á píanó tónverk eftir Christian Sind- ing. b. Davið Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimír Jampolskij á píanó sorgarljóð op. 12 eftir Eugene Ysaye. 20.30 Mannlíf á Hornströnd- um. Guðjón Friðriksson ræð- ir við Hallvarð Guðlaugsson húsasmíðameistara. 20.55 Svört tónlist: - áttundi þáttur. Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: As- mundur Jónsson. 21.40 „Afmælisgjöfin", smá- saga eftir Thorne Smith. As- mundur Jónsson þýddi. Jón Júlíusson leikari les fyrri hluta sögunnar. (Síóari hluti á dagskrá kvöldið eftir). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 17.30 Með jódyn í eyrum. Björn Axfjöró segir frá. Er- lingur Ilavíðsson skráðiv minningarnar og les (2). Skjárinn kl. 21.15: Hvert er upp- haf flugsins? Knattspyma og frjálsíþróttir í þættinum í dag - spjallað við Tony Knapp á mánudag Hvert er upphaf flugs- ins? Hafa margir sjón- varpsáhorfendur þekk- ingu á þeim málum? Ef svo er ekki þá mun gefast gott tækifæri til að nema það sögubrot í kvöld því sjónvarpið sýnir kl. 21.15 brezka fræðslumynd um upphaf flugsins, og nefn- ist myndin Byr undir vængi. Myndin mun skýra frá því, að þótt Wright-bræðurnir yrðu fyrstir til að smíða not- hæfa flugvél þá voru margir búnir að reyna að fljúga áður. Helgi E. Helgason er þýðandi og þulur myndarinnar og fórust honum svo orð um hana: — Þessi mynd er byggð á myndefni sem til er um flugtilraunir frá síðustu aldamótum og fram yfir fyrri heims- styrjöldina, og í sjálfu sér má segja að myndefn- ið sé meira en lítið merki- legt. Myndin segir frá starfi frumherjanna á sviði ílugs, smíði þeirra á hinum ýmsu útgáfum af farkostum og flugtilraun- um. Hún gefur einnig hugmynd um hvernig viðhorf manna til flugs- ins breyttist meó tíman- um, þ.e. frá því að menn reyndu að fljúga með til- búnum vængjum þar til að menn notuðu flugvél- ar í stríðstilgangi, en þá fyrst urðu þær algengar. Segja má að myndin sýni hvernig flugiö varð til þótt hratt sé farið yfir sögu. Menn munu sjá margar af fyrstu „flug- vélunum“ og hvernig þær breytast með tíman- um. Sýnt verður er Louis Bleriot flaug yfir Erma- sund til Englands, en þá hefst hin eiginlega sigur- ganga. Myndin byrjar á dæmigerðan hátt fyrir frumherjana, hún sýnir mann reyna að fljúga með vængjum frá Eiffel- turninum, en sú tilraun mistókst eins og svo margar aðrar. DAGSKRÁ sjónvarpsins í dag hefst á íþróttaþætti að vanda, en hann byrjar kl. 17. Stjórnandi þáttar- ins, Bjarni Felixson, sagði í spjalli við Mbl. í gær, að sýndir yrðu vald- ir kaflar úr leik milli Vals og Iþróttabandalags Akraness, en sá leikur var úrslitaleikur í 5. flokki íslandsmótsins í knattspyrnu. Þá sagðist Bjarni ætla að verja hluta tímans undir frjáls- íþróttir því hann á enn nokkuð af efni frá úrslit- um Evrópubikarkeppn- innar í frjálsum sem fram fór í Helsinki í síð- asta mánuði, en þar má sjá flest fremsta frjáls- íþróttafólk Evrópu í keppni. Auk þessa veröa svo fréttir af íþróttavið- burðum dagsins. í ensku knattsþyrnunni að þessu sinni verður sýndur hörkuleikur Leicester City og Everton úr 1. deildinni ensku, en leik- urinn fór fram fyrir skömmu. Bjarni Felixson kvaðst mundu taka viðtal við landsliðsþjálfarann Tony Knapp í dag, laugardag, en kvaðst sennilega ekki geta sent það út fyrr en í íþróttaþættinum á mánu- dagskvöldiö, en sá þáttur hefst kl. 20.20. Sagðist Bjarni mest sýna myndir af erlendum íþróttavið- burðum í þættinum á mánudagskvöldið, þar á meðal myndir frá Norðurlandameistara- mótinu í nútímafimleik- um, en meðal keppenda þar var Berglind Péturs- dóttir fimleikakona úr Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.