Alþýðublaðið - 03.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Símonarson TILKYNNA, aðpeir nú eftir góð- an undirbúning opna sunnudaginn 4. janúar, Brauða- og Köku-gerð ásamt hressingarskáia á hinum velpekta, gamla og góða stað LAUGAVEei 5 og hafa peir nú betri skilyiði en nokkru sinni fyr, til pess að full- nægja kröfum viðskiftamanna sinna. simi 3 7s. Ennfremur tilkynnist, að Brauða- sala sú, er peir undanfarin ár hafa haft á Skólavörðustig 21, er nú flntt á Týsgötu 8, og er pví Brauða- salan, sem nú er á Skölavörðu- stíg 2i okkur óviðkomandi með öilu. vitað pýddi ekkert að spyrja lög- Hegtustjóra samvizkuspurninga viðvikjandi málinu. Kunnugt er um að að minsta kosti tveir af pessum mönnum, sem handteknir hafa verið, tóku engan pátt í handalögmálunum gegu lögreglunni. Launadeilan í koianámunum pízku. BerMn, 3. jan. United Press. — FB. 3700 námumenn hafa lagt niður viunu vegna deilanna um launa- lækkun. Lögreglunni og kommún- istum hefir lent saman á mörgum stöðum. Tuttugu námum hefir verið lokað. Slys af árekstrL Frenkó. Á Spáni var gerð uppreiist um daginn til |>ess að reyna að koma par á lýðveldi, en hún mistókst. Einn af aðalforingjumun var flugmaðurinn Fiankó, sem flaug yfir Atlantsliaf og er eins konar pjóðhetja á Spáni. Glasgow, 2. jan. United Press. — FB. Fólksflutningabifreið rakst á sporvagn í útjaðii Paisiy. 35 manns meiddust, margir að mun. Sjúkrabifreiðir voru pegar sendar á vettvahg, og voru aliir, sem meáðst höfðu, fluttir i sjúkrahús. Bifneiðin og sporvagninn ónýttust algerlega. Herstjóri ðanðor. París, 3. jan. United Press. — FB. Joffre andaðist í morgun. Gimreið fór inn i hús. Nýlega vlldi það til á járn- brautarsíöðinni í 'Hodsund í Dan- miirku, að ólag komst á járn- brarrtarteinana, sem varð pess valdandi, að eimreið, sem var á stöðinni, rann með töluverðum hraða inn í hús noldturt. Fór hún í gegnum mjög pykkan steánvegg og beint inn í stofu. í stofunni voru tveir menn, og komust peir naeð naumindum undan ferlíkirtu, sem óö inn til peirra. Baimiögln í BandaFlkjonum. Bannféndur bíða lsegri hluta. Þrátt fyiir pað' þótt því sé haldið fram, að árlega deyi í Ameríku púsundir manna af því að drekka hármeðul og annað, er inniheLdur spíritus, sem stjóm- ’in í Ameríku hefir látið eitra með uppsölulyfjum, feldi neðri deild bandariska pingsins nýlega pángsályktun frá andbanningum um að hætta að framkvæma eiti'- unina. Var ályktunin feld með 100 atkvæðum gegn 54. Nýlega fékk fréttastofan símskeyti utn að síðustu skýrslur frá Banda- ríkjunum um pessi mál hermdu, að manndauða vegna eitraðra drykkja hefði fækkað mjög mikið á árinu 1930 í samanburði við undanfarin ár. Þjóöin er að læra. Járnbrautaiestir drepa hreindýr. Símskeytí frá Luleá í Svíþjóð he mir, að rildslandamæra-jára- brautariestin hafi í ár ekið yfir og dTepið samtals 418 hreindýr. Köttur bjargar fjðlskyldu. Fóik þekkir sögurnar um hunda, sem bjargað hafa fjölda mannslífa, en fáar sögur msunu vera til um ketti, sem leyst hafa slíkt afrek. En nýlega kom fyrir latvdk í Kaupmannahöfn, er sýnir, að kettir geta stundum verið nógu skynsamir og fræknir. Fjðlskylda, sem býr við Baggc- sensgade, háttaði mjög snemma Irvöld nokkurt, en á lampa logaði. Skyndilega vaknaði heim- ilisfaðirinn við það, að heismilis- kötturinn lá á brjósti hans og klóraði hann með klónum í and- litið. Húshóndinn vissi ekki í fyrstu hverju petta sætti, en þótti framferði kattariins harla ein- kennilegt. Alt i einu barst reykj- arlykt að vitum hams, og er hann aðgætti betur, sá hann að lamp- inn hafði sprungið og eldur var komimn í gluggatjöld og ábreið- ur. Húsbóndinn vakti pegar konu síoa og börn og björguðust öll út. Hefði köttm'inn ekki vakið fólk- ið, þá hefði það sennilega kafnað og brumnið inni. Togumrnir. „Skallagrimur'' kom af veiðum í gær, aflaði í minna lagi í þeirri veiðiför, fór í gær- kveldi áleiðis til Englands. „Gyll- i,r" kom af veiðum í morgun með 1700 körfur ísfiskjar. Isfisksala. „Njörður" seldi afla sinn á gamlársidag fyrir 872 sterl- ingspund og á nýjársdag „Snorrj goðí*’ fyrir 1015 og „Þórólfur" fyrir 1110 stpd. \ i A gamlárskvöld 1930 Nú er petta blessað ár iiðið. I fjögur ár voru Vestur-íslendingar að hlakka til pess að fara heim 1930. Þeir voru tíns og börn, sem, ;eru í burtu frá foreldrum sínum og eiga í vændum að fara heinx, — heim í foGeldrahúsin. Það er tilhlökkun. Þerr, sem alt af eru heima í foreldrahúsum, — peir vita ekki hvað er að sakma og heldur ekki hvað er að hiakka til að koma heim. Já, margir Vestur-Islendingar komu heim í vor og sumir urðis eftir . í ptírri von að eyða hér síðustu æfistundunum. — En hugurmn vill hvarfla til vina og kunningja fyrrr vestan. Það er mikils að sakna, pó að margt sé gott hér. En huggun er að sællri endur- minningu um samxerustundirnar. Þá vil ég minnast á bókina „Vestan um haf“, sem hér var gefin út og gefin peim, sem heim 'lkomu í sumar. Það var sú bezta gjöf til okkar, sem heim komiun í sumar. Við getum æfinlega iitið í hana okkur til ánægju. Ljóðin og sögurnar em eftir Vestur-Is- lendinga, og pað er okkur sann- arlega kæxt. — Útgefendur og allir, sem að því hafa stutt, að koma þessaxi bók á prent og geía okkur haxxa, eiga miklar þakkir skilið. Reykjavík, 31. dez. 1930. Kom. MiiimtóbaMð I eyrsmi. Nýlega kom ungur maður til læknás nokkurs í Danmörku og bað hann að hjálpa sér vfð hræ’ði- legum hlustarverk. Læknirinn sprautaði út úr eyra unga manns- ins og hann varð ekki Mtið hissa. er stórt aflamgt munntöbalxsstykkx kom út úr eyranu. Kvalirnar hættu og ixngi maðurinn varð fullfriskur. — Ungi maðurinn skyldi ekkent í þessu í fyrstu, eix ált í eimu mundi hann eftir þvi, að fyrir 8 árum, daginn, sem hann var fermdur, hafði hann fengið mjög illkynjaðan hlustar- verk. Einhver ráðlagði honum pá að setja munntóbak inn í eyrað og pað gerði hanxx. Mimntóbaks- stykkáð Ixafði því verið inni í eyranu í 8 ár! 25 úra afmœli „Armanns“. Að- göngumiðar að afmælisfagnaðin- um að Hótel Borg tíga að sækj- ast fyrir 6. p. m. í skrifstofu Sjóvátryggingarfélags íslands, Ol- iuverzlunar íslands, í afgr. Ála- foss eða í Mullersskólann. Til Strandarkirkju. Áhtít; Frá H. b. S. tvö áhtít, 5 kr. hvort, 10 kr. frá H. S. tvö áhtít, 5 kr. hvort, 10 kr. og frá B. 5 kr. Sam- tals 25 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.