Alþýðublaðið - 03.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1931, Blaðsíða 4
4 AEÞ^ÐflB&AÐlÐ Um d®f|isEis og wegixm. línglingastúkan UNNUR nr, 38. Jólafagnaðttr stúkunnar \'©röur í Good-Templarahúsinu á morgim, 4. janúar, kl. 6 e. m. Skuldlausir félagar eldri og yngri fá ókeypis aðgöngumiða á sama stað á morgum kl. 10 —12 f. h. Gœzlumáðiir. FRAMTÍÐIN. Fusndirnn 5. [>. m. aiinast Margrét Jónsdóttir og Flosi Sigurðsson. Fjölmennum. SVÖVU-fund á morgun annast jólaskemttmamefndin. Nefndin komi saman hjá St. Bj. kl. 11 árd. Næturlæknir jer í nótt Karl Jónsson, Grund- axstíg 11, sími 2020, og aðra nótt Kristinn Bjamarson, Stýrimanna- sítig 7, sími 1604. Næturvðrður er næstu \dku í lyfjabúð Reykjavíkur og LyfjabúÖinni „Ið- ianni“. Messur á morgun: í dómkirkjunni ki 11 séra Fiiðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I fríkirkj- innni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl, 9 f. m. há- messa, ki. 6 e. m. gu&spjónusta með predikuin. í pjóökirkjunm í Hafnaxfirði kl. 1 séra Árni Björnsson. — Samkomur: í Sjó- mannastofunni í Rvík kl. 6 e. m. Á Njálsgötu 1 kl. 8 e- m. Alpýðuflo'íkuriun uni áramót. Þar, sem h&imilisföng Aipýðu- flokksfélaganna að lögsagnarum- idæmum vom talin upp í peirr; grein í gær, féll úr: Á Siglu- firöi 3 félög. Á Akureyri eru. fé- lögin 2, sem í sambandinu eru. * kvæðinu „Farsæit ár 1931", sena birt var 't blaðinu í < gær, mispientaðist visuorð í 1. erindi. Sí&ari hluti erindisins er pannig: Viö eigum lý&, sem líöur, og land, sem heimtar bætur. * Við eigum hjaxta’ og huga, hönd og sterka fætur. Útvarpið á morgun: KL 16,10: Barna- aögur (Guðjón Guðjónsson kenn- *ri). Kk 17: Messa í tLómkirkjunni (sr. B. J.). KL 19,25: Hljómleikar (grammófón). KL 19,30: Veður- tregnir. KL 19,40: Upplestur (Stef- 6n frá Hvítadial, skáld). Kl. 20: Hljómleikar (grammófón). Kl. 80,10: Einsöngux (Þór&ur Krist- Jeifsson söngvari, með aðstoð Emils Thoroddsen): Sigvaldi Kaldalóns: Heimir, Sv. Svein- bjömsson: Sverrir konungur, Síg- fús Einarsson: Gígjan, Árni Thor- *teinsson: Friður á görðu. KI. 80,30: Erindi: Lamheth-fu.nduTinn (Sig. Sívertsen prófessor). Kl. í Kína er sífeldar róstnr. Geng- ur par á ýmsu; berjast lierfor- ingjar par innbyrðis, en í sunxum hémðium ráða verkamenn og hafa KL 21,15: Orgelhljómleikar (Páil ísólfsson): Mendelsohn: Sónata, D-moll, a) Tilbrigði um „Faðir vor, sem á himnuni ert“, b) Fuga, c) Andante. — Á mánudaginn : Kl. 19,25: HljómLeikar (grammófón). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Enska, 1. flokkur (Anna Bjaxna- dóttir kennari). Kl. 20: Barna- sögur (Margrét Jónsdóttir kenn- ari). Kl. 20,10: PLanóhljóniLeikur (E. Th.): H-enselt: Petit vaise, Moszkovski: Etinelles og Guitar- re, Sinding: Fruhlingsrauschen, Heymes: Noctorne og Serenade. Kl. 20,30: Erindi: Þjóðabandalag- ið (Eiinar Arnórsson prófessor). Kl. 20,50; Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,15: Hljómleikar (Þ. G„ fiðla, og E. Th., slagharpa): Be- riot: Balletseene, Op. 100, Járne- felt: Vögguvisa, JenkLnson: Elfén- danz, Fibich: Poem stofnað par ráðstjórnarlýðveldi. Mynd sú, sem er yfir pessum lin- um, sýnir götu í borginni Han- kov í Kína. Stúdentar! Aögöngumiðar að prettánda- dianzláknum verða seldir í há- skótenvm í dag ki. 1—-4 e. h. og sunnudag og mánudag kl 5 —7, ef eittthvað verður óselt. „Þrír skálkar" verða Leiknir í sí&asta sinn kl. 8 annað kvöld. Tiúlofanir. Trúlofun sina birtu á gamlárs- dag Klara Tómasdóttir, Lauga- vegi 73, og SiguTður G. Hafliða- son bifreiöarstjóri, H\,erfisgötu 100B, og sömuleiðds ungfrú Þór- unn Brynjólfsdóttir skrifstofui- stúlka og Sigurður Ágiistsson raf- virki. Fyrirlestnr flytur Morten Ottessn í Nýija Bíó kl. 2 á morgun. Efni hans er Sigarðnr Brlern kennir á fiðlu, mandólin og cello. Laufás- vegi 6. Sími 993. GóOu og ödýru Dívanarnir fást enn i Vörusalanum, Klapparstíg 27, sími 2070. Sparið peninga. Forðist óþægindí. Munið eftir pvi, vanti yður rúðu i glugga, að hringja i sítna 991 eða 1738, Verða pær pá strax látnar í. Sanngjarnt verð. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða ðnnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í Fomsöluna, Aðalsitrætl 16, simi 991. WILLARD erubeztnfáan- legir rafgeym- ar ibiiafásthjá Eiríki Hjartarsyni frá Rússlandi. Er Morten Ottesen nýkominn paöan. Ágætt skautasvell er nú á tjörninni. J. Sitnonarson & Jónsson opna á morgun aftur brauða- og köku-gerð sina á Laugavegi 5. Er nú brá&um ár síðan að búð peirra par brann. Eru hin nýju: húsakynni hin vistlegustu. Hress- ingarskála opna peir á sama staðL „Dagsbrúnas“-tundurinn byrjar kk. 8 í kvöld. Hann ver&« ur 1 templarasalnum við Bröttu- götu. Veðiið. KS. 8 í ftiorgun var 7 stiga frost í Reykjavík. Otlit: Stilt veður og víðast léttskýjað. Sennilega sunn- anátt á morgun. Regluletrur sambandsstjðrnar- fundur verður á mánudagskvöldið kl. SVa, í skilfstcfu Stef. Jóh. Stefáes- sonar. Jólattésskemtun í HafnarfirBi. Verkakvennafélagið „Framtíðin’* í Hafnarfirði heldur jólatrésfögn- uð fyiir böm féiagskvenna á morgun kl. 5. Aðgöngumiðar af- hentír í dag og á rnorgun. Æfingar í öllum flokkum „Ármanns" byrja eftir helgina. i, jiinniiu inwmw ii » ii iiiiuiiiijilii.I.MiI’ Ritstjóri ábyrgðamuðuri Hamldw Gaðm«dss«n. Atvinnulausir menn i Bandaríkjumnn í kröfugöngu. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.