Alþýðublaðið - 04.01.1931, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.01.1931, Qupperneq 4
4 ASÞYÐaBfcA&lg Rosenthal heimsfræga Postalín er bezt. Höfum til nokkur mat- ar- og kaffi-stell fyrir 6 og 12 manns. Fallegt dagatal í kaupbæti pessa viku. K. Einarsson & Björnsson. atóð nafn Björns Magnússonar. En áður hafði pó Aðalsteinn sagt í áheym annara, að hann hefði í Hmífsdal kosið Björn Magnússon. Rithöndin á seðli þessum líkist að vísu ekki rithönd Aðalstedns og befir svip af rithönd Eggerts Halldórssonar, en þar sem það eiais og áður segþr er ovíst í hverra höndum kjörgögnin hafa verið frá því atkvæðið var greitt í Hnífsdal og þar til þau komu fram á kjördegi og útiit ytra umslagsins eins og það kom fram i hæstarétti er athugavert, þá pykir það ekki nægiiega sannað, að fölsun þessa atkvæðis hafi farið fram í Hnífsdal, og verða hinir ákærðu því ekki sakfeldir um fölsun þess. Hinn þriðji þessara seðla er at- kvæðaseðill Jónu Jónsdóttur á Isafirði. Hún kaus utan kjörstaðar 1 Hnífsdal, riitaði nafn frambjóð- andans með blýanti á kjörseðil- Inn og hefir skýrt svo frá og staðfest með eiöi, að hún hafi látið atkvæðaseðilinn í blágráa kmslagið og skilið kjörgögnin eft- |r hjá Hálfdáni, en hann hefir neitað því. Er það eigi upplýst hvað um þessi kjörgögn hefir or2áð annað en það, að þau komu I skrifstofu bæjarfógeta á ísafirði log vom afhent kjörstjórn á kjör- degi. En er kjörstjómin opnaði ytra umslagtð, kom atkvæðaseð- lllinn umslagslaus úr því og var Bf þeirri ástæðu dæmdur ógildur. Var nafn frambjó'ðandans riitað með blýant á kjörseðiiinn, og virðist pappír hans vera af ann- ari gerð en hinna kjörseðlanna. I framburði sínum fyrir lögreglu- réttinum hefir Jóna ekki ákveðið neitað því, að hennar rithönd sé á seðliinum, og þar sem enn frem- px óvist er í hverra höndum kjör- gögnin hafa -verið, verður hvorkj Hálfdán né Eggert sakfeldur fyrir fölsun þessa atkvæðaseðils. (Frfi) Evað er að fréttaV Danzskóli Á. Norðmann &. Sig. Guðm. hefir fyrstu æfingu sína á Jþessu ári í dag í Iðnó. Dcmzskóli Rigmor Hmson. 1. æfing á þessu ári verður í dag í VarÖarhúsinu fyrir börn og full- orðna á venjulegum tíaa, eins og auglýst var áður. Karlakór Reykjavíkur biður so- pran, alt, tenor og bassa að mæta I Safnahúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 9. Um daglnn ogg veglnn. Unglingastúkan BYLGJA. Að- gönguimiða að jólatrésskemtun stúkunnar í „K.-R.“-húsinu n. k. mi’ðvikud. verður hægt að fá í síðasta lagi á morgun, þriðju- dag, frá kl. 2—5 í Good- TemplarahúsLnu við Bröttu- götu. Félagar hafa leyfi til að bjóða með sér systkilnum sínum eða öðrum vandamönnum. Gœzlumadur. Næturlæknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Fyrirspurn. Er það satt, að starfsmenn rík- isins fái víðvarpstæki með hag- kvæmari greiðsluskilmálum en alment gerist? Svax óskast sem fyrst. Verkamadur. V. K. F. „Framsókn“ heldur fund annað kvöid kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Nýjar félagskonur verða teknar iinn. Ræít verður um árstillag fé- lagskvenna, ársskemtunina og ýms fleiri félagsmál. „Framsókn" ler í ntiklum uppgangi, og fram- farimar eru auðsæjar í fundar- sókninni. Sækið fundina, félags- systur! vel og stundvislega, þá verður enn meiri árangur af starfsemi félagsins og sigrarnir fleirt. Guðmundur Bjömson landlæknir fékk nýlega snert af heilablóðfalli, en er nú hress veftir atvikum. Seigt gengur það enn þá, Knúturl Pegar kennarar og nemendur nýja barnaskólans komu á vett- vang í morgun, varð að aflýsa allri vinnu í skóianum vegna þiess, að nú fyrst er verið að setja í og ganga frá aðaldyrum skólans. Mátti þar englnn ganga fyrir ismiðunum. 1 þessu sam- bandi má geta þess, að fjöilmarga daga í vetur hefiir ekki heyrst mannsins mál fyrir hamarshögg- um og hávaða af völdum smið- anna. En í jólafríinu hefir hins vegar verið sáralítið unnið, enda var engan hægt að tefja með þvi jþá. Kennari. SamuudagBblðð. Margir hafa síðan um jól verið Dr. Prestas, sem ekki verðor forseti. Fyrir nokkm varð uppreist í Braziilíu, og sigmðu uppreistar- menn. Pað, sem gaf tilefni tiJ uppreistarinnar, var það, að kos- inn hafði verið sem forseti fuM- trúi kaffiekru-auðkýfinganna, að 2 orgel seld með 75 kr, útborg- un. Afborganir 15—20 kr. á mán- uði. 1 PÍANÓ selt með 125 kr út- borgun. Mánaðarafborgun 20 kr. Hljóðfærahúsið. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í Fomsöluna, Aðalstræti 16, simi 991. Kenni ensku. Sérstök áherzla lögð á að tala. Erla Benedikts- son, Kirkjustræti 8 B. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís> lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, HnaiII, að iiðlbreyttasta úr- valið af veggmyndtuu og spor- öskjurömmum er á Freyjugðtu 11, simi 2105. mafni dr. Prestas, og var álitið, að þvi hefði verið komið fram með fémútum. Dr. Prestas náði ekki að taka við vöiduan; upp- reistarmenn voru teknir við áður. LAX að spyrja eftir sunnudagsblaði, en þau voru a'ð eims gefin út fjóra síðustu mánuði ársins tii jóla, eins og undanfarin ár. Stjórn Eftirlaunasjoðs Reykjavik- víkurborgai skipa 5 menn. Tvo þeirra kjósa sta'rfsmennirnir sjálfir, en þrir eru úr bæjarstjórninni. Á laugardag- dmn var fór fram kosning þeirra tveggja, er starfsmenmimir kjósa. Komu fram þrír listar. Fékk eimn þeirra 49 atkvæði, annar 37 og þriðji 28. Af tveimur hinum fyr- mefndu voru kosnir sinn af hvor- um lista Nikulás Friðriksson af himum fyrri og Steingrímur Jóns- son rafmagnsstjóri af síðari liist- anum. Morten Ottesen, sem ferðast hefir um Rússiand í hál-fan annan mánuð, hélt í gær fyri'riestur um hvað hann hefði séð og heyrt þar. Var fyrirlest- urinn bæði skemtilegur og fróð- legur og að því er virtist hlut- laus. Trúlofnm. Um jólim opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólafía Karlsdóttir og Egill Guðmundsson sjóma'ður, Hafnarfirði. er géðnr m&tur* l/2 kg. dés á að eins kr. 1,25. Verzlunin FELL, NJálsgSto 43, sfml 22S5. % 382 382 KOL, Koks bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi. G. Kristjánsson, H.fnarstræti 5. Mjálkurfélagshúa Konur! Biðjlð nm Smára- smjðrliklð, pvíað pað er efnsbetra en alt annað smjðrSíki. Jólatrésfagnaður Trésmiðaféliags Reykjavíkur er á morgun í „K.-R.“-húsinu. Veðiið. K;i. 8 í morgun var 4 stiga hiti í Reykjavík. Otiit á Suðvestur- og Vestur-landi: Allhvöss og sums staðar hvöss suðaustanátt. Regn. Útvatpið á morgurn: KL. 19,25: Hijómleik- ar (grammófón). Kl. 19,30: Veö- urfregniir. KL 19,40: Pýzka, 1. flokkur (Jón Ófeigsson yfirkenn- ari). KL 20: YmisLegt. Kl. 20,10: Hljómsveit Reykjavíkur (stjóm- andi dr. Franz MLxa): A. Krieger: Feldmusik fyrir strengja- og blásturs-sveit Joseph Chr. Gluck: Tríó-sónata, G-moll nr. 2. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,15.: Upplestur úr Heimskringlu (Helgi Hjörvar kennari). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraidar Gaðmundsson. 1 A^jnpwntenitðian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.