Alþýðublaðið - 07.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 UTSALA helst h|á okhnr I fiyrramálið. Fjöldi vörutegunda verða seidar fyrir óheyrilega lágt verð, svo sem: Ullartaukjólar. Tricotinekjólar sérl. ódýrt mikið úrval. Silkikjólar fyrir gjafverð. Barnakjólar. Unglingakjólar. Bamakápur. Vetrarkápur, mikill afsláttur. Regnkápur. Regnfrakkar. Vetraifrakkar, Peysur, Unglingakápur Manchettskyitur, Verkamannaskyrtur, Kakiskyrtur, Flonel, margar teg , hvit og mislit. Tvisttau, einbr. tvibr. Morgunkjólaefni. mikið úrval. Sængurveraefni, hvít og misl.. Kjólatau, ullar, fjöldí lita, Ullarmusseline. Káputau, mikið úrval, verð frá 3,90 pr, mtr. Dömusokkar, ull, ísgarn, silki, Enskar húfur, Karlmannnasokkar, Bindi og m. fí. Afsláttur geflnn af Ö13u. Útsalan hefst samtimis í útbúí okkar á Langavegi. — Kotið petta tækifærl til að gera sérlega góð kanp, i I AtvinnubótatUIðaBr og aðrar QmbótatiHðoar AU DÝðuflokksfolltrúanna við fjár- hagsáætiun Reykjavíkur. í dag kl. 4 hefst bæjarstjórn- arfundur í Gó'ðtemplarahúsinu til að ljúka við fjárhagsáætlun Reykjavikur. Fulltrúar Alþýðuflokksins leggja til, svo sem áður hefir verið skýrt frá hér i blaðinu, að teknar verði lupp í fjárhagsáætlunina 150 þús. kr. fjárveiting til atvinnubóta og auk þess 75 þús. kr. til að skurða óræktuð lönd bæjarins. Eru á þeim tveimur liðum 225 þúsivnd kr. til atvinnubóta samkvæmt til- lögum Alþyðuflokksfulltrúanna. Einniig leggja þeir til, að 50 þús. kr. sé varið til lögunar á Bergstaðastræti. Er bæði hin mesta þörf á að það verk sé framkvæmt tafarlaust, því að norðurhliuti þessa fjölfarna stræt- is er tröð, en ekki gata, og er stórhieppni, að ekki skuli daglega hljótast slys af þrengslunum, og í annan stað verður mun meiri vinna við lagfæringu Bergstaða- strætis, heldur en þó að gatan yrði gerð í Félagstúxú; munur á fjárveitingu 32 þús. kr. Félagstúnsgatan myndi liggja hálf um lönd einstakra rnanna. bærinn eiga lóðir að eins annars vegar við hana. Að sjálfsögðu á bæjarstjórnin að láta götulagn- ingar um lóbir, sem bærinn á alveg, sitja í fyrirrúmi, þar sem hægt verði að lát'a leigulóðir til þess að létta undir með þeim, sem berjast við að byggja yfir ' sig af lítlum efnum. Hitt er stefna íhaMsins, að láta bæinn fyrst og fremst leggja götur um lóðir einstakra manna til þess að hagnaðurinn lendi í vösum þeirra. 1 stað þess að AlþýÖuflokks- menn vilja hækka fjárveitingu til gatnagerða um 32 þús. kr, frá þvi, sem er í fjárhagsáætlunar- frumvarpinu, þá vilja íhaldsmenn lœkka fjárveitingu til gatna um 33 þús. kr. Á þeim lið munar þannig 65 þús. kr. til verklegra framkvæmda i bænum á því hvorra tillögur verða samþyktar. Auk þessarar lækkunartillögu í-. haldsflokksins flytur Guðmundur Jóhannsson tillögu um að skera 10 þús. kr, af fjárveitingu tii undirbúnings ræktunar bæjar- landsins, og aðrar 10 þús. kr. vill hann skera niður af fjárveit- ingu til skemtigarða fyrir almenn- ing. Fuiltrúax Alþýð.ufiokksins leggja til ,að í fjárhagsáætluninni verði tekiö tillit til þess, að eigi má lengur d ragast að bæta laun Beztu eggipgskn cigaretturnar í 20 stk. pökk- um, sem kosta bp. 1,25 pakkinn, eru Soussa €I§areffiar írá Nieelas Soossa fréres, Cairó. Einkasalar á íslandi: Téttasverzlna íslands h. f. fastra starfsmanna bæjarfélags- ins, sem eru í lægri launaflokk- unum, og verði sérstök fjárhæð áætluð til þess, svo sem áöur hefir verið nánar skýrt frá. Peir vilja einnig, að bærinn sjái spma sinn í því aö verða ekki fram- vegis sá eftirbátur rikisins, að hann leggi ekkert fé til Styrkt- arsjóðs Sjömanna- og verka- manna-félaganna í Reykjavík, heldur veiti til hans í ár 3500 kr., og sé sú fjárveiting refja- laus. Fara þeir nú og að verða fáir héðan af, þeir verkamenn og sjómenn í Reykjavík, sem ekki teru í stéttarféiögum, og eru hdn gömlu undanbrögö íhaldsins um fjárveitingu þessa ósæmileg í alla Bíd failep löff úr „Elskhuoinn" oo „Hvita hetjan“ fást á piotom frá kr. 2,25 olatan Hljóðfærahúsið Aðsturstr. 1. Laugav. 38. staði, svo sem þau og hafa jafn- an verdð. — Einnig leggja Al- þýðuflokksfulltrúarnir til, að fjár- veitingin til Sjúkrasamlags

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.