Morgunblaðið - 30.11.1977, Page 4

Morgunblaðið - 30.11.1977, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÖVEMBER 1977 ■ ■■A blMAK ÍO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR TZ 2 1190 2 11 38 Þakka innilega þann hlýhug sem mér var sýndur á sjötugs afmæli mínu með heillaóskum, heim- sóknum og gjöfum. Arna ykkur alls góðs. Adólf Hallgrímsson. CARLOS »S)AKALINN« Ævisaga hrydjuverkamanns Káputeikning bókarinnar um Carlos er nefndur var Sjakalinn. Fjórar nýj- ar bækur frá Hildi BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent frá sér fjórar bækur, Prinsessan skemmtir sér, Drottnari eyjarinnar, Ester Elísabet og Carlos — ævisaga hryðjuverkamanns. Bókin Prinsessan skemmtir sér er eftir Ib.H. Cavling, danskan rithöfund, og greinir sagan frá dóttur uppgjafakonungs, sem kynnist af tilviljun dönskum pró- fessor. Drottnari eyjarinnar er eftir Victoriu Holt en sagan gerist í Cornwall-héraði og í London. Ester Elís'abet er eftir Margit Ravn, stúlknasaga, en bækur Mar- git Ravn voru gefnar út hérlendis fyrir 4 áratugum og hefur bókaút- gáfan Hildur gefið út nokkrar þeira á ný. Carlos — Sjakalinn — ævisaga hryðjuverkamanns, er eftir Colin Smith blaðamann, en Carlos Marinez var af 6 blaðamönnum nefndur Sjakalinn segir í frétt frá bókaútgáfunni og er i bókinni greint frá ævi hans þar til er hann hvarf eftir árás á ráðstefnu olíu- ríkjanna í Vin, og rakin er saga ýmissa hryðjuverkasamtaka. ALOI.YSINOASIMINN F.R: 22480 JSflrjBunþlabiíi . útvarp Reykjavik A1IÐMIKUDKGUR 30. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kögnvaldur Finnboga- son les „Ævintýri frá Narníu“ eftir C.S. Lewis (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milii atriða. Guðsmvndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sfna á predikun eftir Helmut Thielicke út frá dæmisögum Jesú; XV: Dæmisagan af miskunnsama Samverjanum. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin í /úrich leik- ur „Kvænta spjátrunginn" svftu fyrir strengjasveit eftir Purcell; Edmond de Stoutz stj. / Oiseau Lyre hljömsveit- in leikur Concerto Grosso nr. 9 I e-moll op. 8 eftir Torelli; Louis Kaufman stjórnar og leikur einleik á fiðlu / Enska kammersveitin ieikur Sinfóníu nr. 4 í G-dúr eftir Bach; Reymond Leppard stj./ Heinz Holliger og Kammerhljómsveitin í Múnchen leika Obókonsert í C-dúr (K314) eftir Mozart: Han Stadlmair stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer“ eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höf- undur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Oda Slobodskaya syngur Sex spænska söngva eftir Sjosta- kovitsj: Ivor Newton leikur á pfanó. Paul Norelier og Fflharm- Miðvikudagur 30. nóvember 18.00 Litli sótarinn Tvær stuttar, tékkneskar teiknimyndir. 18.15 Rokkveita rfkisisn Hljómsveitin Cfrkus. Áður á dagskrá 25. maf 1977. 18.40 Cook skipstjóri Bresk teiknimyndasaga í 26 þáttum. 3. og 4. þáttur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 OneWeGo Enskukennsla. Sjöundi þátt- ur frumsvndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vív indi limsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Varnarræða vitfirrings (L) Sænskur* myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir August Strindberg. Lokaþátlur. Efni þriðja þáttar: Axel og María eru ásátt um, að algert frelsi skuli ríkja f hjónabandinu, en brátt kem- ur til árekstra vegna frjáls- oníusveit Lundúna leika Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stj. 15.45 Rödd að norðan. Pistill eftir Hlöðver Sigurðsson á Siglufirði. Þorsteinn frá Hamri les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). ræðisins. Til dæmis kemur Maria heim af grímudans- leik með vinkonu sinni og vi 11 að hún búi hjá þeim. Vegur Axels sem er rithöf- undar vex, og þau hafa nóg fyrir sig að leggja. Hins veg- ar vegnar Marfu ekki eins vel f leikhúsinu. Axel semur leikrit og setur þann skil- mála að hún leiki aðalhlut- verkið. Þá bregður svo við, að hún fær góða dóma fyrir leik sinn, en leikritið þykir ekki gott. Axel ákveður að flytjast úr landi ásamt fjöl- skvldu sinni. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.00 Smáborg f Póliandi Sænskir sjónvarpsmenn tóku þessa mynd í borginni Pulawy, þar sem búa um 50.000 manns. Borgin er um 125 km sunnan við Varsjá. Myndin lýsir daglegu lífi fólks í Póliandi eftir þriggja áratuga sósíalískt stjórnar- far. Þýðandi og þulur Þrándur Thoroddsen (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.00 Dagskrárlok 17.30 Útvarpssaga harnanna: „Útilegu börnin í Fannadal“ eftir Guðmund G. Hagalfn. Sigrfður Hagalfn leikkona les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Einleikur f útvarpssal: Gísli Magnússon leikur. Lándler op. 171 og Impromtu op. 142 eftir Franz Schubert. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Lótusblóm“ nokkur kvæði eftir Heinrich Heine. Vilborg Dagbjartsdóttir les gamlar þýðingar Daníels A. Daníelssonar fyrrverandi héraðslæknis. 21.00 Sönglög eftir Rakh- maninoff. Nicolai Gedda syngur: Alexis Weissenberg Leikur á píanó. 21.20 Afríka — álfa and- stæðnanna. Jón Þ. Þór sagn- fræðingur talar um Nígeríu, Níger og Malí. 21.50 Júlian Bream leikur á gftar tónverk eftir Jóhann Sebastian Bach og Fernando Sor. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga“. Dr. Jónas Kristjánsson les (8). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um. Karl Stcinar Guðnason flytur pistil frá allsherjar þinginu. 23.00 Svört tónlist. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jór- unn Indriðadóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. Klukkan 22 í kvöld er á dagskrá sjónvarps sænsk mynd um pólska bæinn Pulaw.v. Pulawy er í miðju Póllandi við ána Wislu, og hefur hann byggst upp á síðustu ár- um í kringum áburðar- verksmiðju sem þar var reist. Myndin fjallar um dag- legt líf fólks, spjallað er við almenning og hánn spurður um kaup og kjör og einnig er talað við stjórnmálamenn og viö þá rætt um stjórnmál. Að sögn Þrándar Thorodds- en, sem hefur þýtt mynd- ina og er einnig þulur, er almenningur ekki hræddur við að segja sín- ar skoðanir á hlutunum, en stjórnmálamennirnir fara hins vegar undan í flæmingi og vilja lítið um stjórnmál tala. Eins og áður sagði er verksmiðjan uppistaða alls atvinnulifs á staðn- um, en verksmiðjan er ein af 14 sem mynda heljarmikla samsteypu. Verkamennirnir vinna þar á vöktum, fjóra daga á næturvakt, f jóra daga á dagvakt og svo fjögurra daga frí, og fá auk þess greiddar aukagreiðslur standi þeir sig vel. Gróða verksmiðjunnar er varið i frekari fjárfestingar, aukagreiðslur verka- mannanna eru greiddar með honum og auk þess er honum varið í ýmis- lega félagslega þjónustu, svo sem barnaheimili og sjúkrahús. Að lokum sagði Þrándur, að mynd- 'in komi að ýmsu leyti á óvart t.d. væri góður verkamaður með hærra kauD en embættismaður. „Varnarræða vitfirrings ” Lokaþáttur „Varnar- ræðu vitfirrings" er á dagskrásjónvarps í kvöld klukkan 21.10, en mynda- flokkurinn er, eins og kunnugt er, byggður á skáldsögu eftir August Strindberg. Þættir þessir hafa valdið miklu fjaðra- foki og þeir eru margir sem telja þá hreint klám og átelja sjónvarpi harð- lega fyrir að hafa sýnt þá. Þátturinn í kvöld er sendur út í lit. Irtnartarhefö í Póllandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.