Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30 NÖVEMBER 1977 Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra undirritar reglugerð um útfærslu fiskveiðilandhelgi í 200 mílur j Erlend veiðisókn I úr sögunni Um þessar mundir er ár liðið síðan brezkur veiði- I floti hélt endanlega út úr I 200 milna fiskveiðiland- helgi okkar. Þar með lauk | margra alda veiðisókn | brezkra sjómanna á 1 Íslandsmiðum. Þýzkur | veiðifloti hélt sömu leið | fyrir fáum dægrum. Segja * má að þar með sé hin I stækkaða fiskvekiðiland- I helgi okkar friðuð af I erlendri veiðisókn, þó að I Belgar og Norðmenn hafi . enn óverulegar veiði- I heimildir og frændur I okkar, Færeyingar, um- . saminn veiðirétt. Brottför I brezkra og þýzkra veiði- I flota af íslandsmiðum er sögulegur atburður, sem I skráður verður gullnu letri | í íslandssöguna, og mikil- 1 vægur þáttur nauðsyn- | legrar fiskverndar. | Núverandi ríkisstjórn ' stóð fyrir útfærslu fisk- I veiðilandhelginnar í 200 § mílur. Hún stóð og þann ' veg að málum í kjölfar I úifærslunnar, að hún er I nú virt í reynd af öllum. I Oslóarsamningurinn, sem I_________________________ innsiglaði islenzkan sigur i landhelgisstriðum, mætti að vísu andstöðu Alþýðubandalagsins. Sú andstaða er nú feimnis- mál i Þjóðviljanum. Sú andstaða situr þar á þagnarbekk við hlið þeirrar afstöðu þing- manna Alþýðubandalags- ins 1973, að samþykkja á Alþingi, allir sem einn, veiðiheimildir 139 brezkra togara innan 50 milnanna og til tveggja ára, án nokkurs konar viðurkenningar á útfærsl- unni af Breta hálfu eða tryggingar fyrir þvi, hvað við tæki að samnings- tímanum loknum. Allir sanngjarnir menn viður- kenna nú, að sjávarút- vegsráðherra, Matthías Bjarnason, og rikisstjóm- in i heild, hafi haldið þannig á málum, sem leitt hefur til farsælli niður- stöðu en jafnvel hinir bjartsýnustu þorðu að vona. Til að sigurinn nýtist okkur Þannig var og haldið á málum, að útfærsla fisk- veiðilandhelgi okkar gæti nýzt okkur í sölu sjávar- afurða á heimsmarkaði. Tryggður var farvegur fyrir framleiðslu okkar á EFTA- og EBE-markað, m.a. með niðurfellingu tolla á sjávarafurðir okkar á Evrópumarkaði. Banda- ríkjamarkaður er að visu mjög hagstæður okkur Is- lendingum og raunar eina markaðssvæðið, sem gefur okkur umtalsverðan vinning i viðskiptajöfnuði, þ.e. kaupir verulega meira af okkur en hann selur hingað. Engu að siður var traustur farvegur á Evrópumarkað, sem þróast getur i árvissa, hagstæða afsetningu íslenzkrar framleiðslu, mikilvægur áfangasigur, til viðbótar útfærslu land- helginnar og friðun hennar af erlendri veiði- sókn. Aldrei i sögu þjóðar- innar hefur verið grtpið til jafnmargra né viðtækra friðunaraðgerða i fisk- veiðilandhelginni. Má þar nefna alfriðun mikilvægra hrygingar- og uppeldis- svæða, skyndilokanir svæða er ungfiskur gengur á, tímabundin veiðibönn á þorsk og til- raunaveiðar og vinnslu á litt nýttum fisktegundum. Sem dæmi má og benda á stóraukna loðnuveiði, er gjörbreytt hefur bæjar- brag og hag manna í ýmsum sjávarplássum nyrðra — auk áhrifa þessarar vinnslu á þjóðar- búskapinn. Efnahagsað stæður i þjóðfélaginu sem og atvinnumál i sjávar- plássum almennt hafa engu að siður valdið þvi, að ekki var beitt eins harkalegum veiðihömlun- um og ella hefði verið gert. Því getur svo farið að herða verði hömlur á þessu sviði til samræmis við fræðilegar niðurstöður visindamanna okkar á næstu mánuðum og misserum. Rikisstjórnin hefur staðið sig mjög vel i öllu, er lítur að landhelgis- málum, fiskvernd og út- flutningi sjávarafurða. Um það eru landsmenn almennt sammála. Karlakórinn FOSTBRÆÐUR Karlakór KFUM ~ 1916—1976 Á síðasta ári átti Karlakprinn Fóstbræður 60 ára afmæli. I tilefni þessara tímamóta hafa nú verið gefnar út 2 hljómplötur sem innihalda sýnishorn af söng kórsins allt frá árinu 1930 til ársins 1975. Eftirtaldir stjórnendur kórsins koma við sögu á hljómplötunum: Jónas Halldórsson, Ragnar Björnsson, Jón Þórarinsson, Garðar Cortes, Jón Ásgeirsson og Jónas Ingimundarson. Þessar hljómplötur þurfa allir unnendur karlakórssöngs að eignast, enda hefur verði þeirra verið stillt mjög í hóf. Kosta þær báðar kr. 3900.-. m FALKIN N I dutch h<>ll«ndais ? INTERNATIONAL m) MULTIFOODS Fæst í kaupfélaginu v \ \ i / ^Tepprlrnd er stærsta gólfteppasérverzlun landsins. að TEppplrnd er staðsett í verzlunarhjarta borgarinnar við Grensásveg. að Tepprlrno teflir fram sérhæfðu starfsliði við sölu og lögn gólfteppa. að "Tepprlrnd flytur teppin inn milliliðalaust frá helstu framleiðendum Evrópu a zTepprlrnd býður hagstætt verð og hagstæð kjör á teppum. Pantiö tímanlega fyrir jól TÉPPfíLfíND Stærsta sérverzlun landsins með gólfteppi Grensásvegi13. Símar 83577 og 83430. r.A t* 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.