Alþýðublaðið - 14.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1931, Blaðsíða 2
2 ASIÞVÐIBBfcAÐIÐ fslenssknr seflntýramaður. Ssensk illðð læða æfiferil hans. Hann hefir verið h|álparmatsveinn. háseti, kyndari, túlkur, kvikmyndaleikari, danzari o fl. Hann hefir flækst nm allan heins. Fjárhagsáætlnnfn. Frikirkjavegur. Á frumvarpinu um fjárhagsá- 2601111 bæjarins voru 33 þús. krónur ætla&ar til þess að Ijúka að gera við Fríkirkjuveg. Mest af þessu fé er til vinnulauna. Kunn- ugt er að margir Reykvíkiingar vfflja ganga við Tjömina óg njóta fegurðarinnar, en eins og nú er, þá er sá hluti Fríkirkjuvegar, sem' er óiagaður, oft ill-fær gamgandi fólki En þó ífialdið væri með að gera við götuma þegar frumvarp- ið var samið, sá það sig um hömd og kom með tillögu um að felia liðiimn niður. Var hún samþ. með 9 atkv. (íhaidiö og eimn Fram- sóknarmanna) gegn atkv. Alþýðu- ftokksims (5 atkv.). Bergstaðastræti, Frá 115 íbúum Bergstaðastrætis hafði komiö erimdi til bæjar- stjórnaf um að láta gera við þá götu. En við hana hefir aLdrei verið gert neitt (hinn eldra hluta ' hennar), og hafa fuUtrúar alþýð- umnar oft minst á, að götu þessa þyrfti að ilaga. Báru alþýðufull- trúarnir fram tiilögu um að ætla 50 þús. kr. til þessa. En íhaldið (með einum Framsóknarmanni) feldi tillöguna með 9 atkv. gegn 5. Tiliaga frá Knud Zimsen borg- arstjóra um nokkra lögun á strætimu var þó samþykt. Alþýðubókasafnið. Ein af þörfustu stofnunum horgaiinnar er Alþýðubókasafnið, sem er eign bæjarfélagsins. Það er afar-mikið notað, svo mikið, áð það hefir aldrei nógar bækur til þess að bæta úr lánaþörfinni, og húsrúm hefir það að eins af skornum skamti, miðaö við þörf- ima. Það er kumnugt, að íslendingar hafa verið kailaðir bókajjjóðin — Haraldur Böðvarsson hefir látið digurbarkalega umdanfarið gagn- vart Verklýðsfélagi Akraness, sem hefir gert samninga við út- geröarmenn á Akranesi, og hefir ekki viljað skrifa umdir þessa samminga. f gær var skráð á báta Haralds og stendur í skips- hafmarskránni að kjörin séu: „Samkvæmt samningi Verklýös- íélags Akraness og útgerðar- manna.“ Jafnframt því og Haraidur ket- ur þannig skTá samkvæmt samn- imgi verklýðsfélaganna og þeirra iitgeröarmanna, er búnir voru að Bcimiid við því, að útlendingar mættu sigla á íslemzkum skipum, mær ekki til danskra sjómanna. og það með töluverðum réttL Hims vegar er ehmig kunnugt, að með breyttum LLfnaðarháttum, sem hafa ieLtt til þess, að fslend- ingar hafa bneyzt í kaupstaða- og borga-þjóð úr bæmdáþjóð, þá hef- ir almenningur ekki sama kost á að lesa bækur, nema góð bóka- söfn séu til fyrir almenning. Nú hefir lengi verið áformað að byggja hús utam um Alþýðubóka- safnið, og í ár komst það loks svo langt, að á frumvarpi fjár- hagsáætlumar voru ætlaðar 20 þús. krómir, er lagðar skyldu til (hliðar í þessum tilgangi. En þeg- ar tíl kom gat íhaldið ekki séð þessa litlu fjárveitingu í friði og kom með breytimgartillögu um að felila hama niður; vár það sarni- þykt rnieð 7 atkvæðum gegn 6. Tillagan hefði verið feld ef báðir Framsóknarmennimir hefðu greitt atkvæði á rnióti henni, en annar þeirra var þá ekki framsæknari en það, að hann sat hjá. Guðmundi Jóhamnssyni þótti hér ekki nógu langt farið, og kom með tiillögu um að Iækka fjárveitinguna til reksturs safns- ins um 8 þúsund krónur, sem var sama sem að taka algerlega fyrir öll bókakaup á árinu. En árleg bókakaup safnsins eru, eins og nú er, títíð meira en fyrir eðlilegu sliti bókamna með hinni fiedknamiklu notkun, sem er á safninu. Þessi hreinræktaða í- haldsstefma Guðmundar fékk þó ekki byr hjá liðsmönnum hans; fordnginn stóð einn. Tillagan fékk að eims atkvæði Guðtmundar sjálfs. Og á sömu leið fór um tiilögu Guðmjundar um að fella niður 1000 kr. styrk til lesstofu fyrir böm, er félag eitt hér í borginni heldur uppi. hafa vitið fyrir honum, sendir hann Morgumblaðinu langt skeyti, þar sem hann hælist um gagnvart hámum útgerðarmönnunum, að hann sé nú heldur en ekki meiri maður en þeir. En hirns gætir hann vandiega að þegja yfiir, að hann hafi látið skrá upp á áður- nefndan isamning Líklegast verða bátax Haralds leystir úr bamninu hér í Reykja- vik, en ákvörðun um það yerður tekin seinna í dag, en þá kemux Sveimbjöm Oddsson hingað til Reykjavíkur. Útuarpsstödin enduxútvarpar frá útlömdum í dag og 6 næstu daga kl. 6V2—7V2. Mánudaginn 16. dezember síð- astliðimn kl. um 12 á miðnætti sat bifieiðarstjóri nokkur í leigu- íbi'freið simni á götuhorni í Stokk- hólmi og beið þess, að eimhver kæmi, isem hamn fengi að aka heim af kaffi- og danz-húsi, er \var þar í grend. Skyndilega kem- ur maður nokkur, augsjmilega drukldnn, til bifreiðarstjórans og biður hann með drafandi tungu að aka sig að Metargatan nr. 5. Bifreiðarstjórimn opnaði hurðima fyrir farþeganum og ók honum á hinn tiltekna stað. Þar sem bif- reiðarstjórimn narni staðar var kolamyrkur og hann vissi ekki fyr af en farþeginn skaust fram hjá honum út í myrkrið án þess að greiða fargjaidið. Bifreiðar- stjórinn vildi ekki missa af pen- iinguiri sínum 0g hljóp því á eftir mamninum. Náði hann honum og krafði hann um kr. 1,80 í (askisturs- gjald1. Maðurimn kvaðst þá enga peninga hafa, en ef hann viildi fyigja sér upp i íbúðima, skyldi hamn fá peningana. Bifreiðarstjór- inn gerði það og ugði ekki að sér. Þegar þeir komu í íbúðina ileitaði maðurimn í vösum á bux- um, er lágu þar á stól, og fann eimhverja peninga. „Láttu mig fá 20 aura, þá færðu 2 kr.,“ sagði hann. Bifreiöarstjórinn tók fram 20 aurana og rétti þá framj í opn- iiúm lófá símum, en í því fær hann bylmimgs hnefahögg í andlitíð og féll við. Komist hamn þó á fætur aftur og flýði út, því aö hamn gat búist við hinu versta. En hér var ekki sögumni lokið. Við hávaðann, sem af þessumi ryskingum staf- aði, vaknaði fólk í húsinu og fór að gá að hverju þetta sætti. Varð maðurinn þá sem óður og lamdi fólkið, braut og bramlaði og grýtti öllu lausiegu frá sér. Náði fólkið þá í lögregluþjóm, sein brauzt imn til mannsiins, sem bú- imn var að loka hurðinni, og fann hamn loks alls nakinn inni í kiæðaskáp. Varð töluverð viður- eign á milLi þeirra, en að lokum tókst þó liögregluþjóninum að yf- 'irbuga hann og flytja á lðgreglu- stöðina. Maðurimn var mjög einkenni- legur útlits og þóttist lögreglan sjá, að hamn heföi gert tiiraunir til að gera sig torkennilegan. Meðal annars hafði hann plokkað alt gull úr, sem tennur hans höfðu verið fyitar með, og famst það síðar í vestisvasa hams inn- vafið í pappír. Við yfirheyrsluma kom j>etta i Ijós: Maðuririn heitix Valgarður Ól- afssom Breiðfjörð, er fæddur árið [1905 hér í Reykjavík. Tveggja ára; gamall, eða árið 1907, fluttisl hamn með foreldrum sínum til Kaupmamnahafnar, en hann hefar þó enn þá ísienzkan ríkisborgara- rétt. Þegar hamn var 19 ára gam- all gerðist hann sjómaður. Byrj- aði hann sem hjálparmatsveinn á dönsku gufuskipi, en síðan var hann háseti og kyndari. Eftir nokkurn títna yfirgaf hann sjó- menskuna og fór til Parísar. Þar komst hann í kynni við vellrikan Fransmann og ferðaðist með hon- um sem túlkur viða um heim, sérstaklega þó um ítalíu og Norður-Afriku. Þegar hann kom úr þessu ferðalagi gerðist hann kvikmyndaleikari, en fékk aldrei nema ómerkileg hlutverk, en sumarið 1928, þá 23 ára að aldri, réðiist hann serni danzari á sfcemti- staðinn fræga: Moulin Rotige (Rauða myllan). Þama var hann og vafcti' eftirtekt í byrjun, þar til í byrjun ársins 1929, þá gerðist. hamn aftur kvikmyndaleiikari — og nú er hann í Stokkhólmi í klóm lögieglumnar. Telur hún að Valgarður hafi framdð einhvern glæþ i París og flúið. Nú er verið að rannsaka þetta, en til Stokk- hólms kom hann með sænskri danzmey, er hann þykiist hafa íkynst í Kaupmannahöfn, er hann ,var þar í októbeimánuði Við réttarprófin hefir það kom- ttð í Ijós, að Valgarður hefir legið í sjúkrahúsi í París í 5 mánuöL veikur af of mikilli notkun ko- kains og alkohols. Og sænska lögreglan þykist fæss fullviss, að hér hafi hún undir .höndum mann, sem eigi- ófagran feril að baki sér. Slys í métt Ungnr piltur skaðbrennlst í andliti. Línuveiðarinn Jarlinn" hefir verið hér undan fama daga og verið að búa sig út á veiðar. Var búið að lögskrá alla skipshöfn- ima þar á meðal matsvein, Karl Filippussom (Ámundasonar), sem er 22 ára að aldri. — Skipið hefir verið upplýst með carbid-gasi, en á næturnar hefir lítið sem ekkert ljós verið á því. Kl. ura 3 í mótt ætlaði Karl að má .sér í kol, en af því að ljós- .laust var, ætlaði hann að ná > sér í carhid úr carbid-dunki, er var þar. Carbidinn ætlaði hann svo að Játa á Jitla lukt. Hann opnaði lokið á dumknum, og til þess að má carbidnum kveikti hann á eld- (Frh.) Haraldur Bððvarsson lætnr slg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.