Alþýðublaðið - 14.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1931, Blaðsíða 1
þýðub Gcrffll m «f Alftýft 1931. Miðvikudaginn 14. janúar. 11. tðlublað. EMMSJk mm m Kossinn. Kvikmyndasjónleiku í 7 þáttum, hljómmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutver leika: Greta Garbo. Conrad Nagel. Anders Randolph. Efnistík mynd og snildar- lega leikin. B Möðir mín elskuleg og systir okkar Kristin G. Andrésdóttir, Fram- nesvegi 48, andaðist á Landakotsspítala 12. þ. m. Fyrir hönd fjarverandi ættingja. Hólmfríður Bergey Gestsdóttir, Ágústa Andiésdóttir, Sigriður Andrésdóttir, Margrét Ándrésdóttir. résmiðafélag Reylijavíkar Þeir félagsmenn og ekkjur dáinna félagsmanna, sem óska að sækja um styrk úr styrktarsjóði félagsins, sendi um það skriflega um- sókn til formans félagsins, Ragnars Þórarinssonar, Bjarnarstig 7, fyrir 20. janúar þessa árs. Nffm ffié Hadschi Mnrad! (Hvíta heíjan). Stórfengleg þýzk hljóm- og söngvakvikmynd i 12 Þáttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir LEO TOLSTOY. Síðasta siun i kvöld. l Lelkfélan Leikhnsið. Dómar Reykjavíkur. I Sjónleikur í 4 þáttum eftir Anctrés Þormar verðnr leikin í Iðnó fimtud, 15 p. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldír í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11 e. h. Sími 191. Pantaftr miðar ósteí sólíir fyrtt U. 4 leMayinn. á >r pT- Nýtt. Mýtt, Mrs - Landsðl heitir ný öltegund, sem við erum nýfamiir að frainteiða. ÞÓRS LANDSÖL er sérstaklega heiinærnur drykkur, inniheldur álíka iriikið af næringarefnum og maköl, en er þó nokkuð ódýrara.. Þórs " LandsOls ágætu eiginleikar eru, að það er sérstaklega ljúffengt, nærandi og svaJandi drykkur, og er þvi, eins og nafnið bendir tíl, sá rétti drykkur handa ölluin landsmönnum. ÞÓRS LANDSÖL fæst nú þegar i flestöllum verzlunum og veit- íngahúsum* Reynið ÞÓRS LANDSÖL strax í dag. H. 1. OlgerHin ÞÓR. Sími 2287. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Dafjgjðld sjúklinga eru fyrst um sinn ákveðin kr. 6,00 á sambýlisstofum og kr. 12,00 á einbýlisstofuim fyrir fullorðna, en kf. 4,00 fyrir börn yngri en 12 ára. f dag- gialdinu er allnr kostnaður sjúklinga innifalinn, nema aukavökunætur og varanlegar umbúðir. Sjúklingar tmeð lungnaberkla verða ekki teknir, nema um stuttan thna til sérstakra aðgerða. Konur, sem vilja fæða á spítalanum, eru beðnar að koina til skoðunar, 4—5 vikum undan fæðingu, á imiðvikudögum kl. 4—5 e. h. Á fæð- mgadeildinni er sama daggjald og að ofan greinir og sömu skilyrði. Sjúklingar eru að eins teknir eftir læknis- ¦öilvisun, sem sendist skrifstofu spítalans, nema um slys sé að ræða. Fyrirframgreiðsla fyrir 3 vikur og á- byrgð, sem spítalinn tekur gilda, fylgi hverjum sjúkling. Heimsóknartimi tif sjúklinga er kl. 2 tii 3 e.h.virka daga, en klukkan 1 til 3 eftir hádegi á helgidögum. Reykjavík, 12. janúar 1931. Stjórn spítalaiis. Vandaðir klæðskera" sanmaðir FRAKKAR seljast með miklum af- slætti næstu daga. H. Andersen & Sön. Aðastræti 16. ÚTROÐ. Málarar, er gera vilja tilboð^ í málusn í nýja Símahúsiiiníu, vitji upplýsinga á tedknistofu husameistara rikisins. TjLlboð verða opmuð kl. li/a e. h. þann 17. þ. m. Reykjavik, 13. jan. 1931. Gnðjón Samnelsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.