Alþýðublaðið - 14.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 spýtu, en í pví gaus upp iogi og ték um andlit honum. Brendist pilturinn hro&alega; meðal ann- axs skemdust augun, og sér hann nú að eins með öðru auganu. Honum leið þó eftir atvikum vel í morgun. Blondiaós. Kauptaxti verkamannafélagsins hefir verið sem hér segir: Á vetrin, þ. e. frá 1. okt. til 30. júní, í dagvinnu 1,00 klst. í eftirvinnu 1,35 — Á sumrin, p. e. frá 1. julí til 30. sept., í dagvinnu 1,35 klst. í eftirvinnu 1,65 — Nú heöir Kaupfélagið á Blöndu- ósi, sem hefir afgreiðslu Eim- skipafélagsins, farið fram á að lœkka kaupiö um 15<>/o. Það er pó ekki fyrir pað, að uppskipun- argjaldið, sem félagið tekur, sé svo lágt, pvi pað er 15 kr. af smálest af sekkjavöru og um 30 kr. af „stykkjavöru“. Verkamannafélagið er enn pá ungt, og voru meðlimir ekki nema 20, en vegna deilu pessar- ar við kaupfélagið hafa 20 menn gengiö í pað, og eru meðlimir nú 40. Ef tiil vill getur kaupfélagið safnað mönnum út um sveitir til pess að skipa upp í eitt skifti, en ekki getur pað pað til lengd- ar. Frámunal|egt hneyksli má pað kalSlast, að kaupfélag skuli ganga á undan með tilíraun um kaup- Slækkun, ekki sízt ]>egar kaup er að hækka sums staðar annars staðar. tr Vestmarinaeylum. Vestm.eyjum, FB., 12. jan. Á bæjarstjómarfundi á fiimtu- dag var sampykt, að bæjarstjóri og tveir menn aðrir væm sendir á fund rikisstjórnarinnar tti pess að ræða um útvegun fjár til framkvæmda hér, vegna atvinnu- leysis pess og deyfðar, sem hér er nú. Fóru sendimennimir á Dettifossi Vertíð byrjar hér vana- lega upp úr áramótum, en að eins einn bátur mun hafa farið á sjó enn, en nokkrir bátar eru tilbúnir, og munu peir fara á sjó innan skamrns. Líklega verða gerðáir út hér alt að pví eins marg/r bátar (Og| í fyrra, a. m. k. ef úr rætist, ern peningaleysi er hér og erfiö- leikar, par sem mjög mikið af fiski liggur hér óselt. FásMðsfiSrðuT. Þar eru nú sterk samtök með- al verkamanna og sjómanna um að bæta ráðningakjör og hækka kaupgjald. Búist við verkfalli. New York, 13. jan. Mótt. 14/1. United Press. — FB. Loftskeyti frá eimskipinu Pre- sident Garfield heranir, að „Tra- dewind“ hafi dottið í sjóinn 20 mílur frá St. Michaels eyju, og að öll skip hafi verið beðin um að leitá. (Síðari fregn frá Ázoreeyjum hemtir, að sennilega sé fregnin frá President Garfield röng. Til Azoreeyja hefir ekkert frézt um afdrif ,,Tradewind“.) Sjómaimakveðja. FB., 12. jan. Komum til Þýzkalands 9. janú- ar. Góð liðan allra. Kærar kveðj- ur til vina og vandamanna. Skipverjar á „Draupni“. Vetrar-skyndisalan iHaraldarbúð hefst í fyF3*amátih loftlnaa. Til pess að geta afgreitt okkar mörgu viðskiftavini sem bezí verður út- söluvörunum skift í flokka og síðan ákveðnir vöruflokkar seldir daglega. Þannig verður á ihorgun, föstud. og laugard. seldur skyndisöluvarningur af * Þar verða seldar allar kvenna og barna vetrarkápur með feikn miklum afföllum — allt frá 19,00 stk. Kvenkjólar úr ull og silki frá 10,00 stk. Mikið af samkvæmiskjölum selt fyrir hálft verð. Golftreyjur ullar og silk/. frá 5,00 stk. Regnhlífar, stórt úrval, á 3,00 stk. Kven-regnfrakkar með sér- stöku tækifærisverði. f herrabúdiiuii á að selja alla vetrarfrakka fyrir litið verð. Sérstakt tækifæri fyrir litla menn og vel stóra að fá góðan frakka ódýrt. Feikn mikið af drenglaregnkápsim og frðkfeum frá 9,00 stk. Hermannaregnkáp- urnar frægu eru kornnar aftur og verða seldar á aðeins 15,00 stk. Enn hemur herra-regnfrakkar. Ath. 1 næstu viku hefst 2. flokkur skyndisölunnar og á sunnudaginn veiður auglýst, hvaða vörur verða pá seldar skyndisöluverði. Fylgist vel með og notið tækifærin! Sjómannatélan Beyklavikur. Fundur í kauppingsalnum á morgun firntudaginn 15. p. m. kl. 8 s. d. Til umræðu: Félagsrnál. Linubátakjörin. Skýrt fyrá árangri af starfí samninganefndar. Félagsmenn sýni skirteini. Meðlimir annara verkalýðs- félaga, er ætia að stunda atvinnu á línubátum eru boðnir á fundinn. STJÓRNIN. Ódýrt Aðalkolasíminn er: 1531 Hringið i pann síma nú i kola- ieysinu. 1531. Nóg kol. kex ósætt á 60 aura V* kg. do. smábrauð 1 kr. V* kg. Margar fieiri tegundir afar ódýrt. Verzlunin FELL, Nfálsgðtn 43, sfmi 2285. Sæusfaa Dingið kemnr saman. Stokkhólml, 13. jan. United Press. — FB. Ríkispingið var hátíðlega sett á imánudag. ! hásætisræðunni var tilkynt, að nauðsyn beri til að auka rikisútgjöldin að raun, vegna atvinnuleysi'sins. RiMs- stjómin hefir lagt fjárlagafrum- varpið fyrir pingið. Er gert ráð fyrir útgjöldum samtals 85 700- 000, sem er 37 300 000 meira en á fjárlögum fyrir yfirstandanda fjárhagsár. „Tradewind“. 1 jj Nýlar fyrsta flskts Virginia sigarettnr. IJ I Three Bells | 20 stk. pakkinn bostar kr. 1.25. — Bánar til hjá Brltish Ameriean Tobaeeo Go, London. U Fást f heildsöln hjá t | Tóbaksverzl. Islands h.f. | M Einkasalar á Íslandi: H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.