Alþýðublaðið - 01.11.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.11.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ : Suðaustan stinnings kaldi, úr- komulítið. Laugardagur 1. nóvember 19SB Alþýöublaöiö Gisðmundur í. Guðmundsson ræðir þar um landheigismáSið og Guð- mundur G. Hagain um Pasternak- málið. crr 4>\! í JI WJl 9 § I? fx sn j> 1 m ii I 2S' ÍSS . ©2 NðrHurlanda á London. FYRSTI fundur Alþýðu- j liokksíélags Reykjavíkur á Jsessuni vetri verður haldinn 17 ára Breti skof- inn á Kýpur. NICOSIA, föstudagv Brezk- nr piltur, 17 óra gamall, var í dag skotinn { bakið og drepinn nálægt Famagusta og hafa 16 Bretar l>ar með fallið fyrir næstkómándi þriðjudagskvöld kl. 8.36 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Frummælendur á fundinum verða: Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra, sem mun skýra frá nýjungum í landhelg smálinu, og Guðmund ur G. Hagalln rithöfundur, sem hefur framsögu um Pasternak- málið. Þess er fastlega vænzt, að flokksfélagar fjölmenni stuncL víslega á þennan fyrsta fund vetrarins. Einangrun Jórdan- íu lokið. AMMAN, föstudag (NTB—- AFP). Jórdaníustjórn tilkynnti í dag, að arabíska sambandslýð veldið hefði gefið leyfi td, að loft- Og bifreiðaumferð til lands ins yfir sýrlenzkt landsvsæði mætti hefjast að nýju. Þessi umferð hefur verið bönnuð síð an í júlí. sl. Ný frímerki. Þriðjudaginn 9. desember 1958 mun póst og símamála- stjórnin gefa út tvö ný frí- merki með mynd af stjórnar- ráðinu. Verðgildi frímerkj- anna verður 2 kr. grænt og 4 kr. rauðbrúnt. Frímerkin eru prentuð hjá fyrirtækinu Hélio Courvoisier S. A. La Chaux-de-Fonds, Sviss. PARIS og BONN, föstudag (NTB—AFP). Bretland, Sviss og Nor&urlönd hafa upp á síð- kástið staðið í leynilegnm samningaviðræðum í London til þess að koma sér saman um efnahagsstefnuna í framtíð- inni, ef ekki tekst að koma ó fríverzlunarsvæði Evrópu 1. janúar 1959. Segja góðar heim ildir í London, að rætt hafi ver ið um að setja upp takmarkað fríverzlunarsvæði þeirra 11 landa OEEC, sem standa utari við sameiginlega markaðinn. Er sagt, að til mála komi, að slíkt svæðfi verði látið ná til standi Bandaríkjamenn á mótl vegna tengsía OEEC og NATO, I BJARTSÝNI í BONN Stjórnmálamenn í Bonn et^ui enn nokkuð bjartsýnir um möguleikana á að koma á frí- verzlunarsv.æði, Munu Þjóð- verjar halda áfram að reyna að miðla málum milli Breta og Frakka. Er talið þar. að Frakk- ar muni ekk. þora að bana frí- verzlunarsvæðinu, og er bent á? að einhliða stefna, Frakka £ þessu máli geti haft óheppileg áhrif innan sameiginlega mark aðs ns. hermdarverkamönnum í þess- um mánuði. Tímasprengja sprakk við höfnna í Famagusta í dag og varð það og dráp piltsins til þess, að brezki herinn gerði T.'íðtækar ráðstafariir til þess að finna hina seku. Rúmlega 80 ungir menn og' konur voru handteknir og' leit'að á þeim. 3-lislinn varð hlulskarpari. SELFOSSI í gær. Atkvæði voru talin í dag við kosningu í Búnaðarsambandi Suðurlands :il Búnaðarþings. A-listi Sjálf- stæðlsflokksins hlaut 446 atkv. og 2 menn kjörn-a, þá Sigurjón Sigurðsson í Raftholti og Sig- rnund Sigurðsson Syðra-Lang- holti og B-listi Framsóknar h.laut 563 atkv. og 3 menn kjörna, þá Bjarna Bjarnason, Laugarvatni, Klemenz Krist- jánsson, Sámsstöðum og Jón Gíslason, Norður-Hjáleigu. Um 80% bænda greiddu atkvæði. G.J. fónlistarkynning í Háskólanum, TÓNLISTARNEFND Háskól- ,.-ns efnir til tónlistarkynningar i hátíðasai Háskólans á'morg- un, sunnudag' 2. nóv. kl. 17. Þar • erður flutt af hljómplötutækj- um Háskólans sjötta sinfónía Beéthovens (Pastoralsinfónían), og mun dr. Páll ísólfsson lýsa verkinu og skýra það fyrir á- heyrendum. Á síðastliðnum vetri voru í.uttar á sama hátt fimm fvrstu s.nfínurr ■ Beethoverís, - eins og marga mun reka minnj til; var þá svo ráð fyrir gert, að hinar ííórar yrðu fluttar ■ vetur, og ' erður nú tekið til þar sem frá var horfið. Aðgangur er ókeypis. ársþing FRÍ í dag. ÁRSÞING Frjálsíþróttasam. faands íslands hefst að Grund- avstíg 2 A kl. 16 í dag. ÞmgiS b.eldur áfram á morgun og lýk. uc þá. Rússar iögðu fram samnings uppkasí á fyrsfa fundi Ráðstefna um stöðvun kjarnorku tilrauna hafin í Genf. GENF, föstudag. Sovétríkin lögðu í dae fram uppkast að samningi um varanlega stöðv- un tilrauna með kjarnorku- vopn. Var uppkastið lagt fram á tveggja tíma lokuðum fundi, ELDUR varð laus í olíustöð BP í Laugarnesi í gærmorg- un. Er slökkviliðið kom á vettvan£ um 9-leytið var reykhaf mikið yfir staðnum og virtist svo sem stórbruni væri á ferðinni. Sú varð þó ekki raunin, heldur hafði neisti frá logsuðutæki fallið í olíupoll undir éinum geym- inum. Logaði glatt, en eldur- inn varð slökktur áður cn ol- ían í geyminum hitnaði. Skemmdir urðu ekki teljandi, en verr hefði farið, ef eldur hefði komizt í benzínbirgð- irnar á staðnum. eftir að fulltrúar Sovétríkj- anna, Bandaríkjanna og Bret- lands höíðu á opnum fundi í dag gert grein fyrir prinsíp- skoðunum sínum á stöðvun til- rauna. Á hinum opna fundi hélt rúss neski fulltrúinn Tsjarapkin því fram, að Sovétríkin væru þeg- ar í stað fús tii að gera samn- ing um stöðvun tilrauna með kj arnorkuvopn um alla fram- tíð, jafnframt Því sem eftirlits- kerfi það, er atómsérfræðing- arnir mæltu með á ráðstefn- unni í Genf sl. sumar. Mundu Rússar vilja und.rrita slílcan samning, þrátt fyrir þða, að Rússar hefðu gert færri tilraun ir en Bretar og Bandaríkja- menn samanlagt. MIKIÐ BIL STAÐFEST Af ræðunum við opnun fund- arins varð ljóst, að enn er um að ræða sama ósamkomulagið sem fyrr milli austurs og vest- urs varðand. stöðvun tilrauna þessara. Vesturveldin eru enn ófús til að fallast á varanlega stöðvun tilrauna þegar í stað undir eftirliti því, er sérfærð- Framhald á 3. siðu. Eiginmaðurinn fyiltist afbrýð þjóða utan Evrópu. Mestu erf.ðleikarnir við þess ar umræður hafa verið sam- skipti Danmerkur og Vestur- Þýzkalands. Hafa viðskipti þessara landa aukizt mikið upp á síðkastið og á stjórn Dan- merkur að hafa haft til athug- unar að ganga í same.ginlega markaðinn, en slíkt hefði kalláð fram gagnráðstafanir frá Bret- um. GREIÐSLUBANDALAGIÐ LAGT NIÐUR? Annað erfitt mál var Greiðslubandalag Evrópu. Lít. ur brezka stjórnin svo á, að ef ekki reynlst unnt að koma á fríverzlunarsvæði, sé tilgangs- laust að viðhalda bandalag nu. | Frakkland, sem er stærsti skuldunautur í því bandalagi. á hins vegar allt undir þeirri stofnun. Þá segja sömu aðilar, að Bretar vilji með tímanum einn g afnema OEEC, en þar ; IILLAGA ÚTVEGS- MMk í EYJUM. ' - t11 T as'5r'2*í . Á fundi sínum 21. okt. s.l. samþykkti Útvegsbændafélag Vestm&nnaeýja tillögu þá, sem hér 'fer á eftir: ,,Með útfærzlu fiskveiðilög- sögunnar og viðbrögðum Eng- lendinga við henni má gera ráð fyrir, að á komandi ver- ííð geti skapazt það ástand á fiskimiðum bátaflotans, að hættulegt megi teljast; fyrir því skorar fundur í Útvegs- bændafélagj Vestmannaeyja haldir.n 21. október a ríkis- stjórnlna að vera vel á verði í þessu efni og auka gæzlu ogr vernd fisk.ibátanna svo sem frekast er unnt.” t Magnúis Jónsson, HaSSciór SigurÖs- son og Benedikt GröncSal flytja frumvarp til Saga þess efnis. | AL.ÞINGISMENNIRNIR . breyting á lögum um rithof- Magnús Jónsson, Halldór E. I undarétt og prentrétt. Stefnir Sigurðsson o-g Benedikt Grön- frumvarp þeirra að því, að upp dal flytja frumvarp til laga um taka talaðs máls og tónlistar á __________________________segulband eða á annan vélræn- an hóít skuji undanþegin STEF . . r . gjaldi, ef upptakan er aðeins isemi, sotti ætluð til heimilisnotkunar. riffil inn í svefnherhergi - og skaut SÍÐASTLIÐIÐ föstudags- kvöld lentu tveir kunningjar á „kenndiríi“ heima hjá öðr- unr þeirra. Tók húsfreyjan einnig þátt í gleðinni og urðu þau þrjú góðglöð er líða tók á kvöldið. Allt í einu bauð komumaður húsfreyju upp í dans, enda þótt þá væri verið að lesa kvöldsöguna í útvarp- ið ogengindansmúsík við hend ina. Þótti húsbónda sýnt að hér myndi annað undir liggja hjá gesti sínum en dansfýsn og ágerðist sá grunur er gest- urinn settist íneð liúsfreyjuna í stól í horni stofunnar, að dansinum loknum. Snaraðist hann inn í svefnherbergi þeirra hjóna ,tók þar riffil út úr skáp og hlóð. Rifill þcssi var mesta forláta verkfæri fyrr ó árum, en nú var maga- sínið hiiað svo maðurinn kom aðeins í hann einu skoti. Sigt- ið var einnig lélegt og var límt á með Iímbandi. Þrátt fyrir þennan lélega vopnabún- að hóf húsbóndinn hernað og skaut að konu sinni og gesti, sem enn sátu a sama stað í horni stofunnar. Gesturinn spratt upp hart og títt, setti húsfreyjuna frá scr á gólfið, réðst að húsbónda o-g afvopn- aði hann. Hélt síðan á braut. Ilann kærði niálið til saka- dómara, og hcfur rannsókn farið fram að undanförnu. Einn þáttur rannsóknarinnar var að reyna skotlimi hús- bóndans, en ekki er blaðinu kunnugt um hverja einkunn hann fékk á því prófi. Svohljóðandi greinargerð fylgir frumvarpinu: „Fyrir nokkru hóf STEF a® innheimta sérstakt afnotagjald af segulbandstækjum. Beitti félagið við innheimtu þessa ýmsum m.ður sæmilegum hót- unum. Er líklegt, að allmargir hafi greitt hið krafða afnota- gjald, en þó munu margir að vonum hafa látið þessa fjár- kröfu sem virid um eyru þjóta. Það er sjálfsagt, að tónskáld Ocr aðrir eigendur hugverka fái sanngjarna greiðslu fyrir notk- un verka sinna, en krafa ufth greiðslu fyrir flutning eða upp Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.