Alþýðublaðið - 25.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1920, Blaðsíða 1
<Grefið tit af ^lþýíJirafl.oIckiiwtua.. 1920 Miðvikudaginn 25. ágúst. 193. tölubl. Hýrtilin á íslanii. Hvers vegna vex hún meira ftér á landi en annarsstaðar? í öllum löndum er nú dýrtíð og það er því eðlilegt, að dýrtíð sé «innig hér á landi, en það er ekki tilgangur þessarar greinar að rann- «aka hinar almeanu orsakir hennar. ín hvers vegna er það, að alþýð- an stynur nú meira en nokkru «iani áður undir dýrtíðarbyrðinni, þrátt fyrir kauphækkanir þær, er fengist hafaf Og hvers vegna er «ieiri dýrtíð hér á landi en í ná- ^gum löndum, og hvers vegna ^ex dýrtíðin nú hraðar hér en ^nnarsstaðar ? Orsökin til þess, að dýrtíðin er meiri hér á ísiandi en á hinum ^orðurlondunum er.sú, að Alþyðu^ ^okkurinn má sín svo miklu minna '"ér en þar, En það er margsann- að, að dýrtíðin er í hverju landi PVí minni sem Aiþyðuflokkur þess *»nds er öflugri, og er það ofur- sKiljanlegt, því að því öflugri sem ^aan er, því nieira er látið að ^Jlja hans. En þetta gefur enga skýringu á VVí, hvers vegna dýrtíðin vex nú "raðar hér á landi en annarsstað- ar. Orsökina til þess fyrirbrigðis *r að finna í því, að vöruflutning- ar til landsins hafa að miklu leyti ^erið stöðvaðir í marga mánuði, *n afleiðing af því hefir aítur orð- ið< að lítið hefir orðið í landinu *' ýmsum varningi. En hver er nú bein aðeiðing af -•¦¦' þegar íítið verður um einhvern V*rn!ngf Hún er sú, að varanstíg- r í verði, að þeir, sem vöruna e'^a. nota sér tækifærið til þess *" setja hana upp, hvort sem það r n.ú gert með keðjuverzlun eða '* a«nan hátt. Þessi nýja dýrtíð í landinu staf- Naf því, að landsstjórnin tak- ^rk; ar vöruinnflutninginn til lands- ai> þess að hata hönd í bagga vöruverðinu. Hér með tilkynnist vjnum og vandamönnum, að okkar kæri faðir, tengdafaðir og fosturafi, Guðmundur Þorgilsson, andaðist p. 23. þ. m. á Landakotsspitala. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigurður Guðmundsson. Hólmfriður Björnsdóttir. Þorsteinn Jónsson. En hvers vegna gerir lands- stjórnin þaðf Úpprunalega var sagt, að við- skiftanefndin hefði verið sett á laggirnar til þess að bæta gengi krónunnar, en nú virðist auðsætt, að tilgangurinn hafi frá byrjun verið sá, að draga með því slæðu yfir fjárkreppu tslandsbanka. En hvað sem því viðvíkur, þá er þetta vfst: 1. Þessi nýja dýrtfð, sem nú ætlar að sliga almenning, stafar af því að vöruinafiutningur til landsins er takmarkaður, en við það gefst nokkrum sárfáum kaupmönnum og heildsölum, sem vprur eiga, tækifæri til þess að setja þær upp að mun. 2. Orsökin til þess, að stjórnin takmarkar þamiig vöruinnflutn- inginn (gegnum viðskiftanefnd ina) er peningakreppan, eða réttara sagt kreppa sú, sem ís- landsbanki er í, en hann er lög- um samkvæmt skyldugur til þess að „yfirfæra" fé til útlanda ejns og þörf er fyrir, en til þess að gera þetta er hann sem stendur algerlega ófær. 3. Orsökin til þess að íslandsbanki er í kreppu þessari og þar raeð setur alt landið í þá hræðilegu peningakreppu, sem nú er, er sú, að bankinn hefir lánað nokkr- um örfáum mönnum, hinum svokölluðu fiskhringsmönnumi þriðja hluta af öliu veltufé bank- ans. Það, sem gera þarf til þess að þessari nýju dýrtíð létti aftur, er: 1. Létta af innfiutningshöftúnum. 2. Knýja fram að Fiskhringsmenn- irnir selji. En því getur ráðið hvoit sem véra vili bankaráð ísiandsbanka eða landsstjórnia (sem getur haft bæði töglin og hagldirnar, ef hén vill, við bank- ann', sökum margfaldra afbrota hans). Rússnesk-pólska stríðið. Khöfn, 23, ágúst. Frá Varsjá er símað að Rússar hörfi aístaðar á norðurherlfnunni og að her þeirra sé þar í háska staddur. Frá friðarráðstefnunni í Minsk, milli Pólverja og Rússa, hafa eng- ar fregnir borist. [Fregnin sem kom fyrir nokkr- um dögum frá París. um að Pól- verjar hefðu tekið 30—40 þúsund fanga af bolsivíkum, hefir að lík- indum verið röng, úr því ekki hefir frekar um það frézt] Crkiií símskeyti. Khöfn, 23. ágúst. Bolsiríkar og Búmenar. Bolsivfkar hafa boðið Rúmenum frið. Sjálfstæði Egipta.'( Frá London er síraað að Bretar ætli að viðurkenna sjálfstæði Egiptalands. Ástralínflng. Meintosch flýgur frá Englandi til Ástralíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.