Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 8
Alþýðublaðið Sunnudagur 9. nóv. 1958 Ijeíðír , .llra, sem æíla að kaupa 'íða selja BlL líggja 11 okkar Bllasalan Klapparst:g 37. Sími 1SD32. SKINFAXI hf. < Klapjiarstíg 30 Sími L-6484. Tökum raílagnir og fareytin, >ar á lögnum. Mótorviö'gerðir og viS- gerðir í, öllum heimilis- tækjum. PILTAP r/GÍP UM.VZTUHA f/s ’ví w/M's/cr/ Húselgondur. Önnumst ailskonar vatnsj- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Súnar: 33712 og 12899. Miitiiiiig'arsplöSdi DAS fást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 •—Veiðafæra- vejrzl. VerSanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, EÍrni 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 1478-1 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, söni 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréasyni, guilsmið, Laugav&gi 50, 3Ími 13769 —í Hafnarfirði £ Pósthúsinu, sími 50267. M Bfi» % 18-218 K J Áki Jakobsson 0 g Krlstjási Elríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Máiflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. KAUPUM Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. f Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavaxnafélagið. — Það bregst ekki. Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kasipfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Hjéibarðar og stðngur 450 x 17 500 x 16 560 x 15 590 x 15 500/640 x 15 600 x 16 650 x 16 700 x 20 750 x 20 Loftmælar iifreiðisaSan og Eeigan Ingóifsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rumgott sýningarsvæði. og feigan Ingélfssfræti Sími 19092 og 18966 Við sólum eftirtaldar stærðir af hjólbörðum með SNJÓMÓTUM: 750 x 20 825 x 20 900 x 20 1000 x 20 1100 x 20 1200 x 20 Fljót afgreiðsla. i S ft B a.3 ASðHr'Hl 8 Gummbarðinn U. Brautarholti 8 Sími 17-984 Nýkomlð LÉREFT, ■mislit, 10 litir. RÖNDÓTT DAMASK í bleiku og bláu. POPLÍN hvítt og blátt. VMMN Laugavegj 60. hæstaréttarlögmaður, Þervaldur Lú$vfks$on héraðsdómslögmaður Æusturstræti 14. Sími 1 55 35. GÁRÐAR Mdur kú Arason, hdl. UJGMANNSSKKIFSTOFÍ r SliólavðrSaatig 38 GISLASON H.F. Bifreiðaverzlun. cfo Péíl fóh. t»mleifsson h.f. - Pórth, 621 Ibtoar lUi* «9 Klill - flmntini; ,4ri ,íið Nótt yfir Napalí eft.r ítalska leikararm og leíkríta- höfúúcbnn Eduario de Filippo frumsýndi Leikfélag Reykja- víkur*fel. vor. Var leikritið sýnt siö sinnum við góða aðsókn og góða ®œa, en yegna þess hve áliðið var orðið var sýningum hætt. Nú er ákveðjð að sýna þetta leikrlt aftur og verður fyrsta sýningin næstk. þriðjudag. Jón Sigurbiörnsson setti leilvinr. á svið, en Brynjólfur Jóha'nnesson og Helga Valtýs- dótiix. ,— Á myndinni eru Bryniólfur Jóhannesson sem Gen- naro Jovine og Vaidimar Lárusson sem Ponpe „Tjakkur.” Framhald af 32.síðis. um allrnarga togara, sem eru að veiðum djúpt.undan 'landi. Fyrir Austfjörðum var hins- vegar stormúr í morgun og héldu nokkrir brezkir togarar sjó útaf Dalatanga. lýlt límaril Félagslífið . Framhald af 6. s!3a. um í lífi mínu, er ég, fjórtán ára gamall, fékk inngöngu í fé- lagið. Þá var Þórður Jónsson, bókari, formaður. Var það ó- metaniegt félaginu að njóta forystu hans um langt skeið. Eldri og reyndari menn tóku okkur nýliðunum ágætlega og studdu okkur fyrstu sporin. Við vorum strax látnir taka þátt í störfum undir öruggri handleiðslu. Eitt af þyí, sem erfiðast reyndist, var að koma fram á fundum og taka þátt í umræðum. Þær voru ekki all- ar langar eða ýtarlegar jóm- frúrræðumar okkar strákanna. Það var oft mjög skemmtilegt á fundunum, ræður fluttar, lesið úr bókmenntum þjóðar- innar, sungið og að síðustu far- ið í ýmiskonar leiki eða dansað. Félagslífið var okkur skóli, þroskandi og mannbætandi. Ungmennafélag Stokkseyrar hefur að vísu, eins og flest fé- lagasamtök önnur, átt við marga erfiðleika að etja, en það, sern það hefur gert, er miklu meira en það, sem van- gert er. Ég óska félaginu alira heilla á merkum tímamótum og vona, að það verði æskunni á bernsku stöðvum mínum sá skóli, sem það var mér. Sigurður Eyjólfsson. NÝTT blað er koirjð á mark- aðinn. Nefn'st bað Forspil og eru útgefcndur nokkrir ungir menn o-g konur um .tvítugt. — Ritstjórn skipa Ari Jósefsson, Jóhann Hjálmarsson og Þórai Eli'a Björnsson. Ábyrgðarmað- ur er Ðagur Sógurðarson. Blaðinu er ætlað að koma út mánaðarlega og flytja ýmiskon ar efni, ljóð, sögur og gagnrýni. ungs fólks. í fyrsta tölublaðinu er saga eftir Dag Sigurðsson, ijóð eftir Þorstein Jónsson frá Hamri, Jón frá Pálmholtii og1 Þóru Elfu. Einnig eru ritdómar: um nokkrar ljóðabækur, viðtal við Jónas Svafár og margt i'leira. Ritið er í venjulegu dag- blaðabrotí snyrtilega sett og prentað, átta síður að stærð og- kostar fimm krónur. SKlPAUTGtBfii HIKjíSiNS austur um land til Þórshafnar- hi'nn 14. Þ. m. Tekið á móti flutningi tii Hcrnafjarðar, — Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfj arðar, Borgarfj arðar, Vopnafjarða*', Bakkafjarðar og Þórshafnar á morgun, mánu- dag. Farseðler seluir á fimmtu- fer tíl Sar.ds, Hvammsforðar- cg Giisfjarcnu'hafna á briðju-- dag. Vörumóttaka á mánudag. 1928 30 ára Eftir gagngera breytingu. Mumim kappkosta eins og á unclanfömum árum, að hafa sem fjölbreyítast og bezt úrval áf liverskonar fiski, eins og hægt cr á hverjum tíma. Fiskverzlun Hafliða Baldvlassonar Sími 11456 Hveríisgötu 123 Sími 11456

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.