Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 9. nóv. 1958 9 AlþýðubJaðiS C Frá úlhreiðslunefnd FRÍ. HKRAÐSSAMBAND EYJAFJARÐAR. Kennari; Einar Helgason. Kennsla fór fram í þrjá noánuði. Kennslu nutu 5 félög. Æfingastjórar voru hafðir í hverju félagi. Reyndist vel. Vaxandi áhugi meðal hinna yngri. Fóru enga ferð út úr íþrótta- héraðinu. Sundmót fór fram. Léleg þátttaka. Virðist ekki vera áhugi fyrir sundkeppni. Einstök félög kepptu sín í milli í knattspyrnu. Háð var hraðkeppni í knatt- spyrnu. Þátttökuféíög voru 4. Héraðsmót fór fram. Keppnis- greinar frjálsar íþróttir. Drengjamót — 18 ára og yngri — fór fram og var keppt með fullorðins tækjum. Tekið var þátt í Norður- landsmótinu í frjálsum íþrótt- um. Þá var Héraðssarnbandið eitt þeirra 4, sem kepptu í frjálsum íþróttum á Akureyri. (Fj ögra-bandalaga-mótið). Eitt félaganna iðkaði sérstak lega handknattleik — UMF Ársól i Öngulsstaðahreppi. — Keppt var við stúlkur á Akur- eyri. HÉRAÐSSAMBAND SUÐTJR-ÞINGEYIMGA. Kennarar: Arngrímur Geirs- son og Ólafur Gíslason. Kenndar frjálsar íþróttir, knattspyrna og handknattleik- ur. Öll félög Héraðssambands- ins nutu kennslunnar nema UMF Tjörneshrepps og UMF Framsókn í Flatey. Lögð var áherzla á Höfðahverfi, þar sem unnið er að þVí að endurvekja íþróttafél. Magna. Héraðsmót fór fram að Lauga skóla. Keppt í frjálsum íþrótt- um og sunai? í knattsþ.yrnu var keppt við íþróttabandalag Ak- ureyrar og í 2. deildarkeppni. Sýslúmót í knattspyrnu fór ekki fram. Ólafur Gíslason kenndi knattspyrnu hjá UMF Mývetningur, UMF Efling og íþróttafél. Völsungur á Húsa- vík. Sundfólk tók þátt í Sund- meistaramóti íslands á Akur- eyri og Norðurlandsmótinu á Ólafsfirði. Tekið var þátt í Norðurlands mótinu í frjálsum íþróttum á Akureyri. Athvglisvert er það, að þar sem FRÍ efndi ekki til ,,íþrótta- viku“, þá efndi Héraðssam- bandið til unglingamóta eða réttara unglingaviku. Þátttak- endur voru þeir, sem íæddir ■Cmru 1943—1948 (10—15 ára). Unglingarnir höfðu æft vel og fjölmenntu á mótin og störf- uðu einnig að þeim sjálfir (dæmdu og tóku tíma). Þess er Seinni hluti MEIRA en 1000 íþróttamenn frá 33 löndum munu taka þátt í Vetrar-olympíuleikunum i Squaw Vailey í Bandaríkjun- um 1360, sagði forseti fraro- kvæmdanefndarinnar í Pren- tice Hall sl. mánudag. Ekki er vitað hvort ísland er þarna tal- ið með, en búast má við, að svo hafi verið. Leikirnir munu standa í 11 daga, en keppnin hefst 18. febrúar. Alls verður keppt í 15 skíðagreinum, . 8 skautagreinum, 3 listhláupa- greinum og minnst 28 kappleik ir í .íshockey. Fimm nýjum greinum hefur verið bætt við dagskrána. Allar keppnisgreinarnar verða háðar í Squaw Valiey að undantekinni skíðagöngu, sem fer fram um 20 km. frá Squaw Valley, vert að geta, að þátttaka í æf- ingum komst í 50. Handknattleikur var sérstak Mga æfður í Aðaldal og í Höfða hverfi. Þá er vert að geta þess, að í Laúgaskóla var efnt til innanhúss-móta í friálsum í- þróttum fyrir nemendur úr S,- Þingeyjarsýslu. Tveir fundir voru haldnir í skólanum með nemendum, sem voru félagar í ungmennafélögum héraðsins. UN GMENNAS AMB AND N ORDUR-ÞIN GEYING A. Kennari: Gunnlaugur Sig- urðsson. Annaðist kennarinn æfingar í 6 daga. Voru einkum æfðár frjálsar íþróttir og undirbúið héraðsmót, sem fram fór í Ás- byrgi. KepjDt var í frjáisum íþrótt- um og knattspyrnu. UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBAND AUSTFJARÐA. • Kennari: Ellert Sölvason. Kennt var í Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði og uppi á Héraði. Héraðskeppni í knattspyrnu fór. fram milli 4 félaga á Eski- firði. Héraðsmót í frjálsum íþrótt- urn fór fram á Stöðvarfirði. Sundmót fór fram í Nes- kaupstað 1. júní og áður hafði fariö fram keppni í sundi milli nemenda Eiðaskóla og félaga úr íþróttafél. Þróttur. Sundfólk frá íþróttafélaginu Þróttur heimsótti Hafnarfiörð og háði þar sundkeppni (— bæjarkeppni í sundi —). Austfjarðarmótið í sundi féil niður vegna lokunar Sund- iaugar Neskaupstaðar. Keppni í handknattleik hefur eigi far_ ið fram í tvö ár. ÍÞRÓTTABANDALAG VESTM ANN AE Y J A. Umferðarkennari: Ellert Sölvason. Kennslugrein: knattspyrna. Kennt í maí og komið aftur í september og dvalið þar enn. Félögin Þór og Týr kepptu í venjulegum heimamótum. Þá var tekið þátt í 2. deildar keppninni í knattspyrnu. 3. fl. íþróttafél. Týr keppti á Súð- urnesjum og í Reykjavík. 3. fl. Knattspyrnufél, Þór keppti á Akranesi. Mörg knattspvrnulið komu í heimsókn. Torfi Bryn- geirsson, sem starfaði sem vall arvörður, kennd'i frjálsar í- þróttir. Tóku þátt í æfingum hans drengir og unglingar. Telja slæmt, að bæjarkeppnir hafi-faliið niður. Ekkert .frjáls- íþróttamót, nema hvað keppt var í nokkrum greinum á þjóð- hátíð. Handknattleikur æfður af mikiúm áhuga innan beggja félaganna. Handknattleiksmót fór fram. Sund, glíma og leikfimi ekki æfð. ISkun köríuknattleiks og badmintons fer í vöxt. HERAÐSSÁMBANDIÐ SKARPHÉÐINN. Kennari: Þórir Þorgeirsson. Kennslutíminn náði yfir 3 mánuði. Kennslunnar nutu 15 féiög (5 í Rangárvallasýslu og 10 í Árnessýslu). Æfingastjóra kerfið gafst vel, en er þó mis- jafnlega rækt. Einkum æfðar frjálsar íþróttir og sund. Knatt spyrna iðkuð í kauptúnum og hjá nokkrum ungmennafélög- um til sveita og fer { vöxt. Stúlkur við æfingar hjá nokkr um félögum og iðkuðu ein- göngu frjálsar íþróttir, nema innan UMF Vöku, Villinga- holtshreppi, þar sem þær iðk- uðu handknattleik. Sund var nokkuð iðkað og auk héraðssundmótsins var fé- lagakeppni í sundi milli UMF Biskupstungna og UMF Hruna- mannahrepps. Glíma lítið iðk- uð að sumrinu. Auk glímu- keppninnar um Skárphéðins- skjöldinn á Þjórsártúnsmótinu, " var keppt í glímu á félaga- mótum UMF Samhyggðar og UMF Vöku, UMF Trausta og UMF Eyfellings, þriggja fé- lagamótsins milli UMF Þórs- mörk, UMF Dagsbrúnar og UMF Trausta. Á héraðsmótinu að Þjórsár- túni var einkum keppt í frjáls- um íþróttum og þá í glímu og knattspyrnu. Keppni í frjáls- um íþróttum milli féiaga var sem hér segir: 1. félagskeppni UMF Trausti og Eyfellingur, 2. félagskeppni UMF Vöku og Samhyggðar, 3. félagskeþpni UMF Laugdæla, UMF Hvöt og UMF Biskups- tungna, 4. félagskeppni UMF Trausti, UMF Dagsþrún og UMF Þórsmörk, 5. félags- keppni UMF Hrunamannahr. * og Gnúpverjahrepps. Þá var háð keppni í frjáls- um íþróttum við Héraðssam- band S'næfellsness- og Hnappa- dalssý|lu. UMF Selfoss keppti við íþróttabandalag Keflavíku r. Knattspyrnumót fyrir sam- bandsfélogin var ráðgert. Heldur fer þeim yngri fjö^g- andi í æíingum og keppni. áSK&Ð HAFNARSTRÆTI 11. Þórscafé í ltvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Þórir Roff. Vantar ungling til að ífera blaðið til áskrifenda í þessum hveríum : Höfðahverfi. Talið við afgrciðsluna. — Sími 14-9ðá. Alþýðuhlaðið PETROF t? FÖSLER r? WESNBACH SCHOLZE FSBICH I í SVÍÞJÓÐ er nú aimsnnt álitið, að Vetrar-olympíuleik- arnir verði haldnir í Are aRnað hvort 1964 eða 1968. Áre er frægur vetraríþróttastaður og þar hafa oft verið haldin stór skíðamót. Einkaumboð: Hars Trading Company Sími 1-7373 Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.