Alþýðublaðið - 29.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1931, Blaðsíða 1
Cfem « «ff Al»ýft«ffl«ltlann» Kvenna" Gamanleikur í 8 þáttum, 100 °/0 talmynd eftir leikriti Herm. Bahr. Aoalhlutverk leika: Adalphe Menjon. Fay Compton, Mfrlam Selftav, John Mlljan. Ankamynáir. Talm jrndaf réttip og Teiknimynd. I B HafnarfJðpðrar. Ufldraglerin. Æfintýri í 5 páttum, Verður leikið í G.-T.-húsinu í Hafnarfirði, sunnudaginn 1. febrúar klukk .n 8 síðd*. Aðgöngumiða'r seldir í G.T.- húsinu á föstudag kl. 4—7, laugardag 'JkJ. 1— 7ogsunnu- dag eftir kl. 10 f. h. Sími 39. . Að eins petta elna sinn. landlátar Msmæðnr nota eingöngu ran Houtens heimsins bezta siOnsttkfllailI. fæst i ðllnm verzlumm. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon- ar< tækifærisprentun svo sem erfiljóð, ,að göngumiða, kvittanir, ; reikningá, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna ftjótt og viB réttu verði. Vinnuföt góð og ódýr fást hjá 'ValtL Poulsen, íllíipparstíg 28. ;| Simi 24 Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Jónssonar, fer fram laugardagirin 3J. p. m, og hefst rheð bæn að Kirkjuvegi 28 í Hafnarfirði kl. 2 e. h. Samkvæmt ósk hins látna eru peir, er kransa eða blóm vildu gefa, b.eðnir um að láta andvírði peirra renna til EHiheimilisins nýja. Guðbjörg Herjólfsdóttir, Þörbjörn Jónsson. . Anna J. Jónsson. Ágúst Jónsson. Jarðarför Þorkels Þorkels Þorkelssonar frá Óseyrarnesi fer fram frá fríkirkjunni á morgun. — Húskveðjan hefs kl. 1 e. h. frá heimilí hins látna á Baldursgötu 30. Böm 'og tengdabörn. V, K. F. Framtíðin í Hafaarfirði t ¦ ¦ . : heldur útbreiðslufund iaugardaginn 31. þ. m. í bæjarÞingssalnum. Kaupgjaldsmálið er á dagskrá. Allar verkakonur eru boðnar á fundinn. Stjórnin. Skránlng atvinnulausra manna. Bæjarstjörn Reykjavíkur lætur á næstunni, et tíðarfar leyfir, byrja á nokkrum verklegum fram- kvæmdum til atvinnubóta hér í bænum. Verður væntanlegri vinnu úthíutað til þeirra manna, sem framfærslusveit eiga í Reykjavik og. verst teljast stæðir yegna langvinns atvinnu- skorts og heimilispyngsla, að áliti nefndar, sem í eiga sœti peir Kjartan Ólafsson múrari og fátœkrafulltrúarnir Samúel Ólafsson og Magnús V. Jóhannesson. Þeir menn, sem óska ,að verða pessarar hjálpar aðniótandi, gefi sig fram í frakkneska spítalahúsinu við Lindargötu fimtudag 29. og föstudag 30. janúar kl. 9--12 og 14-18 og gefi par skýrslur um hag sinn og ástœður. Borgarstjórinn i Reykjavik, 28. janúar 1931. K, Zimsen. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Æf intýrið á þanghafinu Amerísk Í00?/o tal- og hljóm-kvikmynd. í 9 pátt- um, er byggist á sam- nefndri skáldsögu eftir G. Marnoll, er komið hefir út í íslenzkri pýðingu í Sögu- safninu. — Aðalhlutverkin leika: VERGENIA VOLLI, JASON ROBARDS og NOAH BEERY. Lei&hásin Le.kfélag Reykjavikur. Sími 191. Simi 191. Sjónleikur i 4 páttum eftir Anúrém Þormar. Leikið verður í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. öllum er nauðsynlegt að pvo tennurnar, Þetta tann- crem er pað bezta sem pér fáið. — Biðjið um Koiynos. Það fæst hjá Haraldi, Lyfja- búðunum, Hárgreiðslu- og Rakara-stofum og flestum nýlenduvörubúðum. —------ x>oooooooooo< Sparið peninga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi efttr. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 991, 1738, og verða þær strax látnar i. ~ Sanngfarat verð. xxx>ooooooo«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.