Alþýðublaðið - 29.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1931, Blaðsíða 2
2 A1P?»@B«AÐIÐ Belnar ferðir til markaðslandanna. Alþýðusamtðkin á Fáskrððsfirði. Hinn ágæti sigur verkamanna. Það ereigi svo langt si'óan, aö fastar skipaferðir frá Islandi voru a'ð eins bundnar við Dan- mörku. Síðar var föstum fer'ðum komið á til Englands og Noregs og nú fyrir fáum árum milli Is- lands og Þýzkalands.. Hafa ferðt- irnar til Þýzkalands, þótt seint væri á jieim byrjað, borið sig svo vel, að fiað skip Eimskipafé- iagsins, er þeitm ferðum heldur uppi, heiir skilað mestum arði. Það liggur í augum uppi, að stórhagur er fyrir okkur að halda uppi reglubundnum fer'öum til þeirra landa, er við skiftum mest vi'ð. Það er því furðulegt, að við skuium enn ekki hafa skip í för- um á sama h,átt og ti;l ofan- greindra landa, til Miöjar'ðarhafs- •landanna, Portugals, Spánar og ítalíu. Þessi lönd skiftum við þó meira við en nokkur önnur. Þangað fer allur saltfiskuninn og þaðan kaupum við árlega 100 þúsund simál. af salti. Auk þess flytjum við ýmislegt annaö inn frá þess- um löndum, svo sem hamp, neta- garn, kork, ávexti o. s, frv. Það jliggur þvj í augum uppi, að hægt ætti að vera að halda uppi reglu- bundnum ferðum til þessara landa og það með hagnaðk Óbeini hagnaðurinn yrði þó margfalt meiri af beinu og reglu- bundnu skipasambandi \dð ])essi lönd. í þessu sainbandi mætti athuga, hvernig sftlu á aðal-afurðum landsins, fiskinum, er fyrir komið. Svo að 'segja altur iiskurinn er fluttur út í heilum förmum á skipum, sem fiskikaupmeonirnir leigja i hvert einstakt skifti tii flutninganna: Afleiðingin af þessu verður sú, að að eins þeir, er yfir miklu fé ráða, geta fengist við þessa verzlun, en smáútgerð- anmenn eru útilokaðir frá beinum viðskiftum við markaðslöndin. Þeir verða að eiga afkomu sína undir þeim stóru. Kæmust aftur á móti fastar ferðir á til markaðslandanna, stæði vegurinn opinn fyrir smá- útgerðarmennina að taka þátt í beimum viðskiftum. Ainnar ókostur er sá á því fyrir- komuiagi, sem nú er, að þegar fiskurinn er sendur í heilum og það oft stórum förmum tiil ein- stakra bæja á Spáni, ÍtaMu eöa Portúgal, að markaðurinn á þeim stað offyllLst í bili og getur það oft valdið verðlækkun á fiskinum. HeiIbrigÖara væri, að fiskurinn væri' fluttuT í minni sendingum á hvem stað í einu og bærist þann- ig að eftir þörfum markaðsins á hverjum tima. Með því fyrirkomulagi gætu fleiri teki'ð þátt í beiinum viðskift- um og verðbreytingar á fiskinum orðið minni. ÓskandL væri ,að Eims,kipafé- lagið sæi sér fært að koma föst- um ferðum á fót til þessara aðal- markaðslanda vorra, og láti ekki stórútgerðarmennina eða fiiski- kaupmennina letja sig, því þeir hugsa auðvátað um hag sinn en ekki heiidarinnar. Þeir einir hafa inestan hagnað af því að halda því fyrirkomulagi1, sem nú er, óbreyttu. Vérkfailið á Fáskrúðsfirði hafði staðið um tveggja mánaða skeið, og margir bjuggust við, að þvi myndi' ekki, lokið aðisinni. Útgerð- annenn og kaupmenn þóttust ó- sveigjanlegLr og samheldni verka- manna var örugg og sterk. — Verklýðsfélag Fáskrúðsfjarðar, sem er’skipað verkamönnum, sjó- mönnum og verkakonum, snéri sér fyrir rúnmm hálfum mánuðd til Alþýðusambands Islands og æskti eftir aðstoð þess. Tök verkamálaráð sambandsins þegar við málinu- og sendd sem fulltrúa sinn austur Árna Ágústsson. Hef- ir Árni svo dvalið á Fáskrúðsfirði isíðan. — Svo kom sú fregn til Alþýðublaðsins í gærdiag um kl. ú/2, er blaðið var að fara í' pressu, að verkfallinu væri lokið, vinna hafin og verkamenn hefðu í öllum stærstu atriðunum fengið fullan isdigur. Því miður var ekki hægt að segja frá hinum nýju kjörum verkalý'ðsins á Fáskrúðsfirði í Áður fengu verkakonur kr. 0,55 í kaup fyriir alla vinnu, hvort sem hún var unnin að nóttu eða blaðinu í gær. Fer sú frásög'is því hér á eftir. Fáskrúðsfjör’öur hefir veri&: einn af þeim kaupstöðum á landíi hér, þar sem íhald og atvinnu- kaupendur hafa ráðið yfir lífi og linmm verkafólksins. Þar hefie \rerkl ýð&menningÍTi, samtökin og' jafnaðarstefnan fyrst náð tökuui, á siðustú 2—3 árum — og nú vinnur sú menning sinn fyrsta o,g stóra sigur. Hingað tiil hefir kaupgjaldið verið 80 aurar (ekki 85 aurar eins og útvarpið ranghermáí} fyrir alla vinnu. Vinnan hefir sem sé verið óflokkuð og sama kaup (80 aurar) ve'rið greitt jafnt fyrir dagvinnu, næturvinnu og helgi- dagavinnu. Hafa þvi verkamenn unni'ö stórsigur með því einu, að' fá vinnuna flokkaða. Með undirskrift kaupgjalds- samninganna hefir verlriýðurinrfc unnið þetta: diegi, á rúmhelgum eöa helgum degi. Nú fengu verkakonur: í iskipavinnu: kr. - kola- og saltuppsk.: — í algengri vinnu: kr. 1,00 í dagvinnu: 1,20 - eftirvinnu: 1,50 - næturvinnui: 2,00 - helgidagav.: 1,30 - dagvinnu: 1,70 - eftirvinnu: 0,90 í dagvinnu: 1,00 - eftírvinnu: 1,40 - næturvimm: 1,40 - helgidagav.: 20 aura hækkun: 40 — 70 '~r* 120 — 50 — 90 — 10 — . — 20 — 60 — 60 tt-i — Atvinnubœturnar. algengri vinnu: kr. 0,60 í dagvinnu: 5 aura hækkun — 1,00 - næturvinrm: 45 — — — — 1,00 - helgidagav.: 45 Skráning atvinnulausra manna. Eins og segir í auglýsingu héT í blaðtinu í dag þúría allir þeir, sem óska að fá viinnu við verk- légar framkvæmdiT, sem nú á arö fara að hefja hér í bænum, samkvæmt samþykt þeirri, sem gerð var snemma í þessinh mán- u'öi í bæjarstjöminni, að koma tij skráningar í Frakkneska spítal- ann í dag eða á morgun kl. 9 .12 og 2—6. í nefnd til að ákveða hverjir siítji fyrir vinnunni hafa veriö j settir Kjartan Ólafsson múrari, Magnús V. Jóhannesson og Samú- el Ólafsson. Enginn .skyldi láta Mð íhaldslit- v ......... ................ r „Evrópa 1914“ hedtiT ný þýzk kvikmynd. Lýsir hún atburðum við stríðsbyrju-n. M. a. sést stúdentinn Princip skjóta á ausmrríska erlrihertogann í Serajevo. Heyrst hefir, að kvik- aða orðalag Knúts Ziimsens í aug- lýsingunni fæla sig frá að koma tíil skráninigar. Vinna þessi er ekkert náðarbraúð, og þeir, sem viinna hana, eru ekki síður vel að verkalaununum komniir heldur en Knútur að sínu kaupi. Skráning þessi er upphaf þeirr- ar lögákveðnu skráningar at- vinnulauss fólks, sem jafnan skal fara fram í byrjun febrúar, en nú ber 1. febrúar upp á .sunnn- | dag. Til þeirrar skráningar eiga aliir atvinnulausir verkamenn og verkakonur að koma. myndin verði bönnuð, eða að minsta kosti kaflar úr henni Gömul höll. Hohen Werfen í Þýzkalandii, brann nýiega næstum til öskju. Sjómenn gerðu kröfu til að fá 1/14 part af afla og premiu. Þeir fengu 1/14 partinn, en ekki prem- íuna. Hins vegar fengu þeir verk- uinarkostnaðinn lækkaðan að mi'kílum mun, og telja því að kröfum sínum hgfi þeir náð full- koanlega. Vélamenn fengu kröfu sána um 1 kr. premíu. Samkvæmt samniingunum verð- Kosninpr á Spáni Mydirid, 28. jan. United Press. — FB. Benenguer forsætisráðherra, seira nú er orðinn heill heilsu, hefir tilkynt blaöamönnum, að ríkis- stjórnin hafi ákveðið, að þing- kosningarnar skuli frara fara 1. marz næst komandi. Á gamlárskvöld var keypt fyrir 1 millj. króna í vimtiingahúsum Kaupmannahafnar. ur kaup greitt framvegis vikulega í peningum. Það var ekki áður. Miikil vinna hófst þegar í gær. Eiins og menii sjá á ofanrituðui hefir verkalýðurinn unniö glæsi- legan sigur. Hefir og tleilan og sigurinn treyst fólagið mjög. Erui nú allir verkamenn þorpsinsi komnir .í íélagiö. Lögreglupjónninn og unga stuikan Nýlega dó ung stúlka skyndi- lega í New York. Töldú læknat að hún hefði dáið á eölilegan hátt. • En maður nokkur, sem hafði me'ö greftrun stidkunnar afl gera, fann á höfði hennar gat eftir byssukúlu, og hafði hár hennar verið breytt yfir það. — Lögreglan hóf þegar rann&óknir í málinu, og eftir mikið stapp komst það upp, að einn af lög- regluþjónumrm haföi myrt hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.