Alþýðublaðið - 26.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1920, Blaðsíða 1
slogaS GrefiÖ ut af A.Iþýduflol£lE:n.um. 1920 Fimtudaginn 26. ágúst. 194. tölubh %lmmœU ÆaaBers banknstjóra í Morgunblaðinu. Mgbl. hefir átt tal við Kaaber bankastjóra í Lsndsbankanum um peningakreppuna, og segir hann par meðal anaars: . „Það liggur næst að líta á mál- ið eins pg það er og gefa þeim sökina, sem hana á, en ekki reiða stórt til höggs eins og barn, — slá vindhögg og hrópa um leið » -ókvæðisorð tii þeirra, er reyna að finna að mistökum, sem gerð hafa verið. „Alþýðublaðið" hefir vítt það, að íslandsbanki hafi bundið spari- sfóðsinnlög, sem honum var truað fyrir, í fiskiafurðum ög fiskiútvegi. Já, ef hann hefði ekki gert annaðI En hann hefir ennfremur bundid alt pað fé og alt pað lánstraust, sem hann hefir getað fengið er- Jendis, án tillits til þeirrar skyldu, sem hvílir á honum sem seðla- banka, sem er: að 'getá ávalt út- vegað verðgildi fyrir seðla sína: -danskar krónur. v Það þýðir ekkert að leka aug- unum fyrir þessari staðreynd, já, það er óforsvaranlegt að leitast við að breiða yfir hana lengur. Nú er svo langt jrekið, að á- ^tandjð er farið að verða viðsjár- vert og ettthvað verður að gera til þess að opna augu almennings. — Bankana hér vantar erlendan Mjaldeyri fog gets. ekki aú vænst lánstrausts svo nokkru nemi. Við verðum að koma í peninga íslensku afurðunum, sem hafa safn- ¦ast saman hér og erlendis, Og sem "*ru meira en nógar til að borga »öeð skuldimar og eignast á ný iftnstæðu í erlendum bönkum. Vegna hins sérstaklega ástands, &e«n nú er, verður stjórnin að táka sö!u á þessum útflutningsvörum í sínar hendur, undan gróðabralli ei«stakiinganaa, sem bankarnir ^'"gað tii hafa stutt. — Stjórnin ^'ður að skipa heiðarlega, dug lega og athafnafúsa útflutnings- nefnd, sem takist á hendur sölu útflutningsvörunnar, og ef til vill verður — helzt í Englandi — að t'aka svo stórt lán, sem nægir, og má tryggja það með vörunum, aufk tryggingar rikisins, ef þess yrði kráfist. Við erúm ekki bundnir við neitt sérstakt land með söluna, sem auðvitað verður að gerast með góðri fyrirhyggju og tilliti til almenningsheilla. Það lán, sem fæst, er trygging fyrir því, að við neyðumst ekki til að selja við hvaða verði sem vera skal. Innflutningsnefndin (viðskifta- nefndin) á að starfa áfram, og há- marksverð ætti að setja á roatvör- ur og nauðsynjavörur, bæði í heildsölu og smásölu; gæti jafnvel komið til mála að skamta sumar vörutegundir. — . — Hvað hyggið þér, að fram- leiðsla þessa árs sé mikils virði? spyr Mgbl. því næst hr. Kaaber. — Eg hefi gert það upp laus- lega og komist að þeirri niður- stöðu, að afurðirnar séu samtals ekki minna virðl en 50—60 mil- j'ónir króna. En auk þess eru ó- seldar útflutningsvörur frá ; fyrra ári, sem eru um 7 miljónir króna virði. — En hvað skulda íslendingar þá erlendis fyrir aðfluttar vörur? — Bankarnir skulda báðir l mesta lagi 17 miljónir og einstak- ir kaupsýslumenn 7—8 miljónir kr„ eða samtals25 miljónir króna. En það er aðgætandi, að hér á landi eru fyrirliggjandi miklar birgðir af allskonar vörum, t. d. kol, rúgrojöl, kaffi og vefnaðar- vörur, sem enn er óeytt og munu að mestu þegar borgaðar." Notkun loftskeyta. Á fundi alþjóðasambandsins f París, er nýlega var haldinn, var stungið upp á þvf að nota skyldi meira loftskeyti en gert hefði ver- ið, til að senda einkaskeyti. €rkssð sítnskeytl Khöfn, 24. ágúst. Undanhald Sússa. - Blaðið „Lokalanzeiger" segir að Rússar flýi á herstöðvunum við Mlava og Praszmjk, og Iáti eftir sig 20 þús. fanga og 200 fali- byssur. Kolaverkíall yfirrofandi í Engl. „Nationaltidende" segja, að kola- verkfall vofi ; yfir í Englandi. Kola- kaupmenn hafi komið á skömtun. Og útflutningur verði stöðvaður jafnskjótt og verkfailið verði sam- Þykt.;; . , 4: :^'- '-.-; ' s v \ , ¦ ' .'¦ ' ; -'¦ ' :'"¦¦-¦ , : ' ' 1- Ekki samjykkir. Frá Luzern hafa þeir Lloyd George og Giolitti gefið út þá tilkynningu, að England og ítalía séu ósamþykk friðarsamningum bolsivíka, til hánda Póiverjum. Hergogn stöövuö. Herstjórinn í Dánzig hefir stöðv- að! franskan hergagnaflutning til Póllands. Khöfn, 25. ágúst. Kolaverkfallið. Atkvæði enskra kolanámumanna um verkfáll verða taíin á mánu- daginn. Búist er við að það hefj- ist 18. september. Smillie foringjt kolanámumanna, hefir lýst yfir því að þjóðnýting námanna sé tak-> markið. Ósigur llúsaa. Bolsivíkar hverfa á braut úr Baku. Símáð frá Varsjá, að yfir 70000 fangar» hergögn og efni hafi ver- ið tekið. Bíalystok unninn og norð- urher bolsivíka þar með hindraður í að hörfa til baka. Norðmenn og bolsiT,fk»r. ,5 Frá Kristianíu er sfmað, að n'orska stjórnin taki nú saminga upp við Litvinov, fulltrúa bolsivíka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.