Alþýðublaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ « „Við getnm ekkl biðið ieognru. „Það er ómognlentu. Feikna«jarðsk|álftar i Ástraliu. Olíalindir brenna. Margir menn láta lifið og fJAIdfi slasast Pað ar komið fram í febrúar. Fjöldá manna hefir verið at- \ánnulaus síðan um miðjan sept- ember, eða í 5Vs mánuð, sumir lengur. Þaö er hræðiilega langur tími fyrir þá, er ekki hafa fengið handtak að gera svo lengi. Get- ur fóik ekki gert sér í hugar- lund hvernig ástandið er á al- þýöuheimilunum, sem svo er á- statt fyrir? Geta peir, sem hafa atvinnu, ekki ímyndað sér h vernig þeim muni líða nú, er barist hafa við atvinnuleysi og skort í 51/2 mánuð? Engar tryggingar hefir alþýöan að fiýja tLl, ekkert ör- yggí á hún. Hún er öryggislaus — allslaus. Heimilin eru ofur- seld vöntun og skorti um leið og vinna fyrirvinnunnar bregst. Fyrir alpýðuheimilin pýðir at- vinnuleysi: minni mjólk handa börnunum, minni klæði, minna brauð, minni hita x híbýlin, ekk- ert kjöt, enga nýbreytni — mieiri veikindi. Þetta alt pjáir xnörg' al- pýðuheimilin í þessum bæ nú. Svo mánuðum sklftir hefir al- pýðufólk heðið um atvinnubætur og þetta orð: atuinnabœtur er nú mest notað allra íslenzkra orða á alþýðuheömilunum. Verka- mannafélögin bera fram kröfum- ar. Þau eru eiina hlífin, sem al- iþýðan á. Það tekur daga og viik- ur að fá að tala viið forrá'öa- niennina, og það tekur vikur og mánuði að fá' svar, og þegar svarið kemur, |xá er það út í hött eða verra en það. Jafnvel svife eru höfð í frammi. Bæjarstj. samþykkir að fela borgarstjóra að efna til atvinnubóta. Biðin er löng. Loks virðist rofa til. At- 1 gærkvel-di var atvinnuleys- ingjafundur haidinn í .templara- sabium við Bröttugötu. Húsið var troðfult. Mikill fjöldi ræðu- manna tók til máls. Var áuðheyrt á ræðum mauna, að það var þeim mikið alvöru- og nauð- synja-'mál, er verið var að ræða um. tsjisksala. „Gyllir" seldi afla sinn í Bretlariidi í gær fyrir ) 165 sterlingspund og „Óiafur“ fyrir 722 stpd., „Geir“ í fyrra dag fyrir 838, „Waipole" fyrir 1732 og vinnubætumar eru að byrja! Verkamenn eru kvaddiir til vinnu 50 að tölu. Þeir fá vinnuseðiL Vinnan er i 8 daga, um 9 krónur á dag. Það geriir um 70 krónur. Svo er atvinnuleysi aft- ur fyrirsjáanlegt eftir vikuna. í sama mund og þessi „atvinnju- bóta“-ómynd er að byrja, kem- ur fregnin um að um 80 blá- fátækum bæjarvinnumönnum hafi verið sagt upp. Otkoman verð- ur: Engax atvinnubætur, jafnvel rneira atvinnuleysi. — Eru þetta ekki svik við atvinnulausu verka- mennina ? Ef það eru ekki svik, hvað er það þá? í gærkveldi' var haldinn afar- fjclroennur atvinnuleysingjafund- utr. Þar tók fjöldi manna til máls. Kom það skýrt fram í ræðum verkamannanna, er töluðu, að það var eáitth'vað þungt inni' fyrir. Þar töluðu iroenn, sem aldrei hafa tal- aö opinberiega fyrr. Af þeim! var strokin öll óframfærni. Það var auðséð að það var sterkt afl, er ýtti á eftir — það var skortur- iinn, neyðin, — vissan um vönt- unina heima. Margix svangir inunnar. lítið brauð, engin mjólk. Hvað á þetta að ganga lengi? Er ekki mælirinn fullur? Nú \-eröa þeir, sem ábyrgð bera á þjóðfélagrou, að gera eitt- hvað. Ef þeir gera ekkert, hvar er þá ábyrgð þeirra? Hvar er þá einstaklingsframtakið og alt það? Við getum ekki hiðið lengur. Það er ómögulegt. Atuinnulaus verka]nad[ur. lausra verkamanna samþykkir að skora á verkamannafélagið Dags- brún að halda fund á laugardag eða sxmnudag fyrir atvinnulausa verkamenn og bjóða á fundinn borgarstjóra og bæjaxfulltrúum, og iskorax fundurinn hér með á þá að mæta á þeirn fundi og standa fyrir máli stjómar bæj- afjns 1 ,atvirmuleysismálunum.“ Fundur þessi verður auglýstur síðar. „Júpíter" fyrir 1701 (ekki 2000 stpd.) og „Venus“ á laugardag- inn fyrir 2000 stpd. Togamrnir. „Belgaum" kom af veiöum í gær, hlaðinn fiskí. Auckland á Nýja- Sjálandi, 3. febrúar. United Pxess.. — FB. M'iklir jarðskjálftax stóðu yfir í Napier og héruðunum umhverfis í morgun. Óttast menn, að margt manna hafi farist Borgin Na- pier hefir eyðilagst að miklu lieytii, skriður féllu á borgina, en flóðbylgjur hentust á land. Allar rn ú.rs toiin s'byggingar í borginni hrundiu, en brunar urðu viða í henni. Einnig kviknaöi i olíutind- um í héxaöinu. Ei'mskipin, sém á höfninni voru, héldu þaðan sem hTaðast þau gátu, þvi að menn óttuðust, að breytingar kynn.u að verða á sjávarbotninxxm í grend við borgiina, sem leiddi það af sér, að skipin kæmust ekki úr höfn. — 1 Gisborne er sagt- að hvert einasta hús sé stórskemt, Mikil skriða féll í ána RangitakL — Herskip hafa verið send frá Auckland með lækna, hjúkrunar- konur og nauðsynlegustu hluti til hjálpar. Auckland, 3. febr. United Press. — FB. Tilkynt hefir verið, að 100 Undanfarna daga hafa milli 530 og 540 atvinnulausir menn komið til skriáningar hér i Reykja- vik. Þar af komu 314 tiil skrán- liingar í Frakkneska spítalanum og síðan nokkrir menn til nefndar- innar, svo að þar voru samtals skxáðir um 320. í verkaroanna- iskýlið komu í gær og fyrra dag samtals 215 menn til skráningar. Skráðir atvinnulaxxsir menn eru þannig fxxtiur þriðjungur hins sjötta hundraös.. En íxákunnugir (mjenn í borginni fullyrða, að þeir, sem skráðir voru, séu ekki nema dálítill hluti þess fjölda fólks, sain er atvinnulaus. Þegar nú þess er gætt, að fjöldinn af þessu atvinnulausa fólki er fjölskyldn- anenn, þá ættu altir að geta gert 'Sér í hugarlund, hve fjötinargir I>eir eru, sem atvinnuleysið krepp- ir að. Samt heíir íhaldstiðið látið sér sama að gera skripaleik úr at- vinnubótum þeim, sem það lofaði á bæja.Tistjómarfunidii. Loforð og svik —; það eru þess ær og kýr. Umdir svo berfilega stjórn er Reykjavik seld á xneðan íhalds- tiðið er í roeiri hluta í bæjax- stjóminni. nxanns hafi beðið bana í Napier og 1000 meiðst. Talið er, að hafn- arbotninn i Napier hafi sigið mikið, sums staðar um 18 fet. Boxginni er lýst þannig nú, að engu sé. líkara en stórormsta stæði þar sem hæst. Eldur er I fjölda húsa og erfitt um vik að slökkva, vegna vatnsskorts. Hef- ir þvl orðið að grípa til þess ráðs að spxengja byggingar meÖ dynamiti, til að vama útbreiðslu eldsins. Borgarbúar hafa búið um sig til bráðabirgða á götunum,, e» menn hafa og hundruðum saman verið fluttir í sjúkrahús. Sarn- kvæmt seinustu fiegnum halda hræringarnar áfram og veldur það erfiðleikum við björgunar- starfið. Ætlað er, að margir nxenn séu enn á lífi í rústununxr meira eða minna meiddix, og vafasamt hvort tekst að bjargei ðll.um í tæka tíð. Einum manni, sem hafði verið inniluktui' 9 stundir, hefir verið bjargað. Tvö beditiskip xneð lækna, hjúkrunar- konur og hjálparhlutii o. fl„ erw á leið til Napier og verða kom- in þangað í fyrra málið. Línoveiðararnlr. Um kaup og kjör á linuveiiður- unum stendur alt í sama þófiinu. Sáttasemjari hefir haldið nokkra fundi með aðiljum, þann síðasta í gær með futitrúum sjómanna. Vilja útgerðarmenn að eins semja á lækkunargrundvelti. miðað vi® kjörin í fyrra. Strandið við Mel- rakkaslétta. „Óðinn" kom á strandstaðinn I nótt. Togarirm strandaði innan við Leirhöfn á Melrakkasléttu. Hann er nú oröinn hálffullur af isjó, en tílraun verðtrr gerð til a'ð tæma hann. Mjög er samt tatið vafasamt, að „óðinn“ geti náð honum út. Samútgerð siómanHa. Af Þingeyri er FB. sk'rifað 26. fyma roánaðar: Nokkrir sjómenn lutfa tekið á leigu eimskipiö „Nonna" og gera hann út þessa Vertíð á þorskveiðar. Er það nýtt fyrirkomulag, þar sem allir (nema vélamenn) taka þátt í á- bata og halla og kjör yfirmanna eru sambærilegri við hásetalaun en áður hefir tíðkast. Atvmimleysisfundurinu í gærkvöldi. Samþykt að bfóða bovgarstlðra og bæiarstjóni a tantí um mæsta helgi. Á fu'ndimim var samþykt ein- róma efttrfarandi ályktun: „FjölmennuT fundiur atvinnu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.