Alþýðublaðið - 16.11.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 16.11.1958, Síða 5
H a n n e s á h o r n i n u ?Ar Nokkur orð um kollega ★ Valtýr Stefánsson og viðtöl hans ik Starf á aldahvörfum ★ Kemur spankst fyrir eða ekki. MIG LANGAR að segja nokk- tif oro um kollega minn Valtý Stefánsson af tilefni þess, að nú er komið út annaff bindi af viff- tolum þeim, sem hann hefur átt við fólk og birst hafa í Morg- nnblaffinu á undanförnum ára- fugum. — Bók hans, sem kom úl árið 1956 náffi miklum vin- sæídum og seidist upp. Ég gæti trúaff því aff þetta annaff bindi <— sem raunar ber annað nafn en !>ao fyrra, fáj sömu yifftökur. f VÍÐTÖLUNUM birtist aldar- &pegill, skýr og með mörgum ©læbrigffum, saga frá löngu lið- Snni tíð og nútið, reynsla tveggja 4il þriggja kynslóða, frásagnir tæplega hundrað manna og kvenna, sem flestir eru horfnir af sjóharsviðinu. Sum eru við- töji.n stutt og snubbótt eins og gengur um blaðaviðtöl, en önnur eru löng og viðamikil og búa yf- ir miklum og kærkomnum fróð ■ ]eik. VALTÝR skrifar oft mjög góð viðtöl. í þeim komst hann hæðst í biaðamennsku sinni. Hann var ©g er miklu meiri blaðamaður en har.ii hefur verið pólit.íkus, enda var hann eins og annar maður þegar hann fór í hinn pólitíska ham. Ég segi þetta ekki vegna þess að við værum andstæðingar í stjórnmálum. Valtýr hefur í blaðamennsku sinni verið lista- maöur þegar hann beíur bezt fe'ert — og það hefur hann gert 1 viðtölunum. VAITÝR hefur verið í eldlínu b5aðamennskunnar á aídarhvörf urn meðal íslenzku þjóðarinnar — - og' einmitt þeíta gefur því mikið og : varanlegt gildi, sem hann hefur ritað. í því efni skipta mismunandi stjórnmála- vkoðanir ekki heinu máli. Gegn- um góðan blaðaniánn, ef svo má að orði komast, liggja straum- arnír, sem valda hvörfunum, og aldrei í sögu landsins hafa straumköstin verið eins mikil og á þeim tæpum fjórum áratug- um, sem Valtýr hefur verið mik- ilvirkur blaðafnaður eða frá ár- inu 1924. EINMITT þess vegna er mikil íslandssaga fólgin í þessum tveim bókum hans, saga í smá- myndum að vísu, en sem allar gefa heildarmynd, skýra og glögga. Þao er gott verk, sem. Bókfellsútgáfan hefur unnið með því að gefa út þessi viðtól, dreifð í blaði um marga ára- tu'gi, voru þau þjóðinni týnd, nú geymast þau og mega verða íil þess að opna augu núlifandi og næstu kynslóða fyrir þeim verð mætum og þeirri lífsreynslu, — sem forfeðurnir sköpuðu og bjuggu yfir. En á þessu hvoru- tveggja er nú byggt. Framhald á 11- «Su. Badmintonspaðar Badminton.knettir Spaðatöskur Spaðaklemimir Borðtennis-sett Borðtennisspaðar Borðtenniskúlur AfIraunagormar Atlaskerfi Sundbolir Simdskýlur Súndheltur Leikfimibuxur Leikfimibolir Handknettir Körfuknett r Blak-kneítir Gúmmíknettir Fótknettir Knattspyrnuskór Kn.attspyrnusokkar R.ásbýssur Ferðaprímusar Svefnpokar Skíði Skautar Allt til íþróttaiðkana. HELLAS Skólavörðustíg' 17. Sími 1-51-98 Tékknesku DfeseMreföðmar sýndar á morgun og næstu viku kl. 2—4 daglega við Bílasmiðjuna Laugavegi 176, Nánari upplýsingar á skrifstofunni s. st. Tékkneska hifreiðaumboðið h.f. Laugavegi 176, sími 1-71-81 Samkv. kröíu sveitarstjórans í Nj arðvikurhreppi, úr skurðast hér með lögtak fvrir öllum ógreiddum útsvörum t-1 Niarðvikurhrepps, sam fallin voru í gjalddaga hinn 15. októbar 1958 auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrif giöldunum mtð drátt arvoxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá birt ingu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýsluxnaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu, 12/11 1953 ÞORGEIR ÞORSTEINSSON, ftr. hlióm- plötur. ,LP“ Kr: 200,00 ★ Loftsöngur ★ Húsmóðir ★ Höfðingi \ smiðjumiar ★ Askurinn ★ Konan sem kyndir ofninn minn ★ Sálin hans Jóns míns „EP“ KR. 100,00 ★ Kvæðið um fuglana ★ Karl og Kona ★ Við Hrein dýravatn ★ Segið það móðu r minni „EP“ KR. 100,00 ★ Hallfreður vancíræðaskáld ★ Vornótt Minning ★ Sorg ★ Ég sigli í haust. „Góð hljómplata er kærkomin. vinargjöf”. Sendið vinum og vandamönnum yðar heima og erlendis kvæði þjóffskáldsins frá Fagraskógi, lesin af honum siálfum, í jólagjöf. — Sjáum nm að senda plöturnar hvert sem er. — Þær fást einnig í öll um hljóðfæraverzlunum. Htióm nlötudeild Alþýðub’aðið 16. nóv. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.