Alþýðublaðið - 05.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1931, Blaðsíða 2
2 AÍ.ÞÝÐUBLAÐIÐ Wegenerleiðangurinn. AtvionuSeisið. Hér eru nóg verk aö vinna fyiir aixðar verkamannahendur. Þaö er hálfhlaðinn garður hér austan til í höfninni og óhlaðinn annar nauðsynlegux garður vest- an tiJ. Hér er mikil ekla á lóðum undi.r hús ,er liggja að lögðutm götum. Það er pvi mikil pörf á pví að hér sé hafin gatnagerð. Vatnsveitu er Reykjavík nauðsyn- legt að gera nú, pg hefir bæjar- stjómin ákveðið að iáta gera hana og ótal mörg verk önnur mætti telja upp, sem nauðsynlegt er að vinna. Samt er ekkert gert, þó minst 600 verkamienn hér í borginni séu atvinnu.lausir, heldur þvertámóti: 70—80 bæjarvinnumönnum er sagt upp starfi og til málamynda eru 50—60 aðrir menn teknir í vinnu í eina viku hver. Hvað meinar íhaldið með þessu framferði? í dag er bæjarstjórnarfundur og verður fróðlegt að heyra hvað íhaldið gétur sagt sér þar til málsbótar. BæjaTistjómarfundurinn verður sjálfsagt fjölsóttur. Atvinnabætar á AkoíeyrL Akureyrii, FB., 4 .febr. Á síðasta bæjarstjómarfundi var mikið rætt um atvinmileysi iog atvinnubætur í bænum. Bæjar- stjómin var satnmála um að Iáta hefja vinnu undir eins og unt væri á ákveönum framkvæmdum í bænum, einnig að gangast fyrir tunnugerö og semja við sílidar- einkasöJ.una ,um kaup á 20 þús. siíldartunnum. Hafði komið fram tHboð frá henni þar að lútandi. Einar Olgeirsson bar fram tillögu þess efnis, að bærinn veitti þeim atvinnuleysingjum, er ekki fengi atvinnu við atvinnubætur bæjar- ins, atvinnuleysisstyrk sem svar- aði Mlum íiaglaunum. Tillagan var feld. Sam.þykt var að fela xerkamannafélaginu að safna at- vinnuleysásskýrslum, og hafa 120 atvinnuJeysingjar verið skráðir á þriemur dögum. Slys á togara. „Hannes ráðherra“ kom inn til isafjarðar í gær með slasaðan mann, Jónas Halldórsson, sem heima á í Gerði á Skildiinganesi. Slysið vildi til á Halamiðum. Sjór kom á skipið og braut rúður og huxðir úr stýrishúsinu. Var Jónas þar ásamt tveim félögum. Þá sakaði ekki, en Jónas skarst illa á tveiim stöðum á höfðinu og marðist á annari öxlinni. Jónas kom hingað með „Alex- andrínu drottningu“ í morgun. Ég hefi látið þá skoðun mína í ljós, að Wegener prófessor og félagar hans séu í hættu staddiir. Heft ég og skýrt frá þeim ástæð- um, er ég byggi þessa skoðun á. Jafnframt hafa borist fregnir frá þeim öðrum mönnum, er tekið hafa þátt í Jeiðangrinum, og telja þeir Wegener prófessor ekki í neinni hættu staddan, netma ef ske kynni, að þeir svæfu sig í hel (segir Vigf. Sigurösson). Um þá hættu ,skal ég ekki' darma, en sú er skoðun mín, að það sé minsta hættan, og slíkt býst ég ekki við að geti komið fyrir, nema af því, að þá vantaði eitt- hvað sér til lífsviðurværis. Par sem svo ósamhljóða fregn- ir hafa borist frá þessuim ieið- angri eftir þeim þrem mönnum, er tóku þátt í honum og komn- ir eru aftur til Evrópu, er eðli- legt að fólk spyrji: Hverjum á ég að trúa? Þar sem Vigfús Grænlandsfari hefir enn ekki gert Vér undirritaðir atvinnurekend- ■ur í Hafnarfirði, og vér undirrit- aðar, f .h. Verkakvennafélag.sins „Framtíðrn“ í Hafnarfirði, gerum með okkur svo feldan samniing um verltakvenna-kaup og -kjör í Hafnarfiirðd: 1. gr. Almennur vinnudagur reiknast frá kl. 7 árd. til ki. 6 síð'degis. Fastur matmálstími sé frá kl. 12—1 í allri vinnu. Sé tvisvar á dag þegar unnið' er vRy breiðslu og samiantekningu1 á þurðfiski. Tvisvar á vinnud-'egi hverjum skal géfa frí i/2 klst., sem þó ekki dregst frá vimnutímanum, þó skal kaffihléið að eins vera 1/4 klst. ar á dag þegar unnið er viö breiðslu á þurfiski. 2. gr.. Engin vinna sé fraun- kvæmd frá kl. 10 að kvöldi til kl. 7 að morgni og ekki eftir kl. 12 á hádiegi dagana fyrir stðr- Verkakbnur leggi sér sjálfar til bursta. 4. gr. AtvinnurekemduT skuld- biinda sig til að taka að eims konur úr V. k. f. „Framtíðin" í vinnu. Þessi grein telst brotin ef verkstjóra er bent á að aðili sé ekki' í V. k. f. „Framtíöm \ en sinnir því ekki þegar að krefjast féliagsskírteinis eða fé- grein fyrir skoðun sinni, vil ég skora á hann að láta opinber- llega í Ijós, á hverju hann byggir skoðun sína, svo að almenningur geti' myndað sér skoðanir um máli'ð frá báðum hliðum. Hefi ég bent á þann möguleika, er ég tel líklegastan til að geta komið þeim félögum til bjargar, og hefi ég átt tal um það við fjölda manna, sem ég tei engan vafa á að hafi vit á sliku. Eins og ég gat um í fyrirlestrinum, álít ég það illa farið, ef rangar frásagn- áir og óréttmæt bjartsýni yrði þ,eim Wegener prófessior og fé- lögum hans að aldurtila inni á hjambreiðum Grænlands. Vil ég því biðja Alþýðublaðið um að sjá um, að skoðun min á þessu máli' verði'. simuð til Þýzkalands, ef það mætti verða til þess, að eitt- hvað yrði' gert. Reykjavík, 2. febrúar 1931. Jón Jónsson frá Laug. sunnu, og ekki' á sunnudögum nema við fiskþurkun. Laugardag- inn fyrir páska má vinna frá ki. 4 árd. til ki. 12 síðdegis. Sumardaguriinn. fyrsti, 1. maí og 19. júní skulu vera frídagar kvenna, en vinna á þeim döigum greiðist með eftirvinnukaupi, ef unniö er. Vinnuveitendur geta þó, ef sérstaklega stendur á, fengið undanþágu, og fengið að vinna á isunnudögum og eftir kl. 10 síðd., en þó að eins með áður fengnu leyfi frá stjóim V. K. F. „Fram- tfðin", og skal þá stjórriinni send skrifleg beiðni með tilgreindium ástæðum. 3. gr. Tímakaup ful'lverkfærra kvenna skal vera sem hér segir: Fyrir dagvinnu kr. 0,80 pr. klst. Fyrir eftirvinnu og helgidaga- viinnu kT. 1,25 pr. klst. Fyrir fiskþvott greiðist: lagsmerkis. Einnig að veita verkakonum upphitað hús, ásamt bekkjum og borðum til kaffi- drykk'ju, og að sjá um, að náð- hús á verkstöðvunum séu sæmi- leg, einnig að nægur fiskur sé !alt af á borðum og vatn í ‘þvotta- körum, þegar koniur eru að fisk- þvottL 5. gr. Skylt er atvinnurekenduxn Kanpglaldssamningur Verkakvennafélagsins Framtiðiu i Hafnarfirði við vinnnkaopendnr. hátíðamar jól, nýjár og hvíta- Fyrir að þvo 100 af þorski yfir 18“ kr. 2,00 — — — — — löngu — 2,00 — — — — — ýsu — 1,10 —. — — — — stórufsa — 1,30 — — — — smáufsa — 1,05 — — — lábradorfiski frá 18“—24“ — 1,35 __ — _ _ labradorfiski undir 18“ — 0,65 — — — — smáfiski — 1,15 að greiða verkakonum kaup frá'- þeim tíma, sem þeim er sagt að mæta á vinnustöðinni, hvort heldur er til fiskþurkunar eða til annarar tímavinnu. 6. gr. Samningur þessi gildir frá 29/1 1931 tii 1/1 1932, og skal uppsegjanlegur fyrir 1. nóv„ ár hvert. Sé honum ekki sagt upp af öðrum hvorum aðilja fyrir tilsett- an tíma, giMir hann árlangt frá lokadegi saminingsársins. Sá aðili, sem segir upp samn- ingi, skal skyldur að boða tit fundar mánuði áður en satnn- ingurinn felfur úr gikii. 7. gr. Brot á saminingi þessum varðar sektrnn frá kr. 50,00 tl kr. 500,00 og skal sektarfé, ef nokkurt verður, renna í slysa- tryggiingasjóð fyrir verkamenn og verkakonur í Hafnarfirði. 8. gr. Samningur þessi er gerð" lut í tveknur samhljóða frumrit" um, sinn handa hvorum aðiLja. Hafnarfiirði, 29. jan. 1931. Undir samninginn skrifuðu; Fyxir h/f. Akurgerði Pómrinn Egilsson. Fyrir h/f. Höfnmg Giiðmunúur Jónasson. , Fyrir Böðvarssyni Ölcifur Böðvarsson. Jón Gíslason. F. h. verkakvennafélagsins Framitíðin: Steimmn Ölafsdóttir. Áslaug Asmundsdóttir. Sigurrós Sveinsdóttir. Jarðskjálftarnir i Astraliu, Auckliand, 4. febr. ; United Press. - FB. Gizkað er á, að a. m. k. 150 manns hafi farist af völdum jarðr iskjálftanna. Eldur er enn víða i Napier. Hjálparbifreiðir, sem eruc á Jeið til borgarinnar, komást ekkí enn leiðar sinnar vegna þess, að skri-ður hafa fallið yfir vegitna og. öll umferð stöðvast í bili. Síðar í gær: Samkvæmt síðustu ágizkunumi þeirra, sem hafa á hendi yíir- stjórin björgunartilraunanna, hafa' að miinsta kosti þrjú hundruð manna farist. Farið er að flytjai líkin í bráðiabirgöalíkhús. 1—■ Hræringar halda áfram. ffljðika Ðær tómum rjóma? Hvemig stendur á því, að i hverri mjólkurbúð er hægt að selja rjóma og nýmjólk? Er það svo, að hægt sé að mjólka tóm- an rjóma úr sumum beljum hér, eða er það satt, að kvöldmjölk- in isé skilin viða og rjóminn seld- ur, en undanrennunni.' helt sam- an við mo-rgummjólkina? Eftir ])vi sem nýmjólk virðist þunn úr mörgum búðum er þetta ekkl ótrúlegt. H\'enær kemur nauðsynlegt eft- írli't með mjólkursölu hér í bæ ? Kona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.