Alþýðublaðið - 19.11.1958, Side 1
39. árg. —- Miððvikudagur 19. nóv. 1958 — 263. tbl.
REKNETAVEIÐIN heldur á-
íram af fullum krafti þegar
gefur á sjó. I gærkveldi fóru
t. d. flesíir út enda þótt veður
væri ekki sem bezt. 70—80 bát
ar við Faxaflóa stunda nú rek-
netaveiðarnar.
Síldin fer bæði í frystingu og
söltun. Gæta þarf þess alltaf að
hafa nægilega síld til beita.
lítiS af kolkrabba undanfarið.
En kolkrabbi er mun betri til
beitu en síld. Mundi innfiutn-
ingur kolkrabbans þýða það, að
meira yrði unnt að flytja út
j af síld og yrði útkoman pví
I svipuð fyrir okkur gjaldevris-
' l.ega séð.
VEEÐUR KOLKRABBI
FLUTTUR INN?
En nú' eru uppi raddir um
það meðal útvegsmanna, að
flytja inn kolkrabba frá Noregi
til beitu. Mikið veiddist af koi
krabba í Noregi í sumar og
haust og hafa Norðmenn fiutt
hann út, til Nýfundnalands,
Eæreyja og fleiri landa.
Hár’ hefur hins vegar veiðzt
Haður bráðkvaddur
Sandgerði í gær.
GUÐMUNDUR ÁRNASQÍÍ,
síldarmatsmaður varð bráð-
kvaddur í dag. Fór hann til
vinnu sinnar í morgun eins og
vant er, en kenndi sér meins
skömniu eftir kaffi og fór heim.
Skömmu síðar var hann örend-
ur. Guðmundur heitinn. var 49
ára að aldri. — Ó. V.
m f
; Skreiðarframleiðslan skapar mikill fjöldj fólks við upp.
; mikla vinnu við verkun fisks hengingu skreiðar. Þessi
« ius og upphengingu. Er oft mynd sýnir skreiðarhjall
Sjá 12. síðu
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkun
nauðsynlegum uppbótarsæt-
um til jöfnunar.
Jafnframt ályktar fundur-
inn að skora á þingmenn
flokksins að kanna nú þegar
möguleika fyrir samstöðu
meiri hluta Alþingis á nauð-
synlegum hreytingum, til þess
að ná fyrgreindu marki.
Sjá síðu
12 mílna landhelgi
Bagdad, 18. nóv.
ÍRANSSTJÓRN lýsti í dag
yfir 12 mílna landhelgi. Var
það gert með reglugerð, sem
gefin var út í dag. — Reuter.
Vegaskemmdir á Vestfjörðum
Stórrigning og skriðuföli í fyrrinótt
Ályktunin fer hér á eftir:
Fundur haldinn í Albýðu-
flokksfélagi Reykjavíkur, —
þriðjudaginn 18. nóvember
1958 skorar á fulltrúa félags-
ins á næsta flfokksþingi að
beita sér fyrir því og fylgja
fast eftir, að þar verð mótuð
skýr og ótvíræð stefna flokks
ins varðandi breytingar á kjör
dæmaskipan í landinu, með
það fyrir augum, að sem mest
ur jöfnuður fáist um rétt ís-
lenzkra kjósenda til áhrifa á
gang þjóðmála, oe að scm
fyllstur jöfnuður ríki um þing
mannatölu stjórnmálaflokk-
anna, miðað við atkvæðamagn
þeirra. Sérstaklega sendir
fundurinn á þá leið að fækka
kjördæmum og viðhafa í þeim
hlutfallskosningar, ásamt
verki lokið um hádegi.
Undanfarið hefur verið af-
skaplega umhleypingasamt. T.
d. var snjór í gær, en í nótt
gerði ofsarigningu og hláku og
féllu þá skriðurnar sem að
framan greinir. — Einn bátur
er byrjaður róðra héðan. Hef-
ur hann farið í þrjá róðra og
fengið rúm sjö tonn í róðri.
Annar bátur er á þorskanetum,
en afli hans hefur verið ákaf-
lega tregur. Þriðji báturinn er
í viðgerð. Tíð hefur verið vond
að undanförnu og ekki gefið
á sjó í marga daga. — Ó. G.
Tálknafirði í gær, — í nótt
var hérna stórrigning og
skemmdust vegir víða í sýsl-
unni af þeim sökum. Vatn
rann yfir vegi, sérstaklega við
brúarsporða, og sópaði burt
heilum vegarköflum. — K. H.
Fregn til Álþýðublaðsins.
HNÍFSDAL í gær. —
I NÓTT féllu skriður á veg-
inn milli Isafjarðar og Hnífs-
dals og varð hann ófær af þeim
sökum. Byrjað var að moka
um kl. 6 í morgun og var því
MYNDIN er tekin á því
augnablikfi er Kjarva] úr-
skurðar að Sigurður Bene-
d ktsson geti selt litla vatns
litamynd, ómerkta, — sem
mynd eftir sig. En er mynd
þessi var boðin upp á lista-
mannauppboðinu, sem Ivjar-
valsmynd, rumdi við frammi
í dyrum, að þetta þyrfti að
athuga nánar og inn skund-
aði Kjarval eftir endilöngum
sal, tók myndina skoðaði, og
hristi höfuðið. — Hún var
slegin á háu verði.
í I
Nýja myndasagan
hyrjar í blaðinu í dag.
Þetta er spennandi
ævitýrasaga. Þetta er
saga fyrir börn og ungl
inga — og fullorðin
börn á öllum aldri.
Fylgist með
frá byrjun!
REYKJAVÍKUR hélt fjölmenn
an fund um kjördæmamálið í
gærkveldi. Framsögumenn
voru lögfræðingarnir Jón P.
Emils og Jón Þorsteinsson.
Framsögumenn lögðu háðir á
herzlu á það að kref jast þess af
ríkisstjórninni, að hún efndi
það loforð, sem hún gaf í upp
hafi valdatíma síns, að leysa’
þetta mál. Auk framsögu.
manna tók Guðm. f. Guðmunds
son utanríkismáiaráðherra til
máls.
Að umræðum lokum var á-
lyktun samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum:
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG