Alþýðublaðið - 19.11.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.11.1958, Qupperneq 2
VÉÐRIÐ : fi.-V, kaldi skúrir, ★ ■SLYSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysávarðstofunni er opin allan sólarhringinn. liæknavörður L.R. (fiyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. JSTÆTURVÖRÐUR er ÍReykja víkur apóteki, sími 1-13-30. fjYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts , apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, I .nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl, 1—4. e. h. MAFNARFJARÐAE apótek fer opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 18 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. #CÓPAVOGS apótek, Álfhóls- végi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16, Sími 23100. 'k 'Jt*ETTA er helzt í útvarpmu í kyöld: Útvarpssaga barn- ■anna kl. 18.30. Lestur förn- rita kl. 22.30. íslenzkir ein- leikarar (Einar Sveinbjörns son og Rögnvaldur Sigur- jénsson) kl. 20,55. Viðtal vjkunnar kl. 21.25. „Afsak- x| skakkt númer'* kl. 22.10. ; Lög unga fólksins kl. 22.45. 3RÚÐKAUP. S. 1. laugardag 1 voru gefin saman í hjóna- # band Ingigerður Jónsdóttir, , frá Hjörsey, og Grétar Ingi i mundarson, skrifstofumað- « ur hjá Kaupfélagi Borgí'irð- inga,’Borgarfirði. Ennfrem- . ur Jónína Ingólfsdóttir — . (trésmiðameistara frá Sauð l árkróki) og Ingi H, Ingi- mundarson, gjaldkerf hjá ; K. B.,‘ Borgarnesi, Séra Leó g . Júlíusson á Borg gaf brú'ð- hjómn saman. 'k ”75 ÁRA varð 16. þessa mán- aðar Ingibjörg Sigurðai'dótt ir, Vegamótum, Stokkseyri. . — 16. þessa mánaðar vaið , einnig Guðjón Gíslasoh, bóndi, Koltholti, Villinga- holtshreppi, 70 ára. ★ JLISTAMANNAKLÚBBURí INN í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. ★ FERÐAMÁNNAGENGIÐ: 1 sterlingspund . . kr. 91.86 1 USA-dolIar .... - 32.80 í Kanada-dollar . . - 34.09 1(90 danskar kr. .. - 474.96 100 norskar kr. . . - 459.29 101 sænskar kr. . . - 634.16 100 finnsk mörk . . - 10.25 1000 frans. frankar - 78.11 100 belg. frankar - 66.13 1®0 svissn. frankar - 755.76 10* tékkn. kr.....- 455.61 100 V.-þýzk mörk - 786.51 1000 lírur......... - 52.30 100 gyllini ....... - 866.51 Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar— 16,32 ; 1 Kanadadollar — 16,96 í tOO danskar kr. — 236,30 j 100' norskar kr. — 228,50 1 190 sænskar kr. — 315,50 ' 100 finnsk mörk — 5,10 $090 franskir fr. — 38,86 ] íiObelg. frankar — 32,90 j 100 Svissn. fr. — 376,00 ] 100 tékkn. kr. — 226,67 ; 100 v-þýzk mörk — 391,30 39.000 Lírur — 26,02 100 Gyllíni — 431,10 TóN SKÁLDAFÉLAG ÍS- LANDS minntist í gærkvöldi dr. Victors Urbar.cics tónskálds með hljómleikum í Þjóðleikhús inu. Á efnisskrá'nni voru að sjálfsögðu verk hins látna tón- listarmanns. Sýndi etútSvalið vei hin mörgu form, er höfund- urinn valdi sér við tónsmíðar sinar, og þótt verkin væru mis- jöfn að gæðum sem. vonlegt er, kemur Þó Ijóslega fram mikil kunnátta og sköpunargleði í þeim. Þá mun og ekkl sízt um að kenna, hve höfundur var í lifanda lífi störfum hlaðinn, — enda um margra ára skeið ein- hver athafnasamasti tónlistar- maður hérlendis. Synfóníuhljómsveitin lék gamanforleik, skemmtilegt verk og glettið, auk þess sem strengjasveit lék ásamt þrem saxafónléi kurúim Concertínu fyrir þrjá saxafóna og strengja- sveit. Hvoru tveggja stjórnaði Pál] ísólfsson mynduglega. — Þuríður Pálsdóttir söng þrjú einsöngslög einkar fallega við undirleik frú Jórunnar Viðar. Þá léku Björn Ólafsson og írú Jórunn sónötu, sem naiit sín mjög vel. Skernmtilegustu verk in á efnisskránni voru þó vafa- laust píanóverkin og þá einkum sónatínan, sem ekki mun hafa heyrzt áður leikin opinherlega. r FrairshaW af 9. siou. leika og áhugaleysi, eða er það þannig, að Reykvíkskir æsku- menn nenni ekki að hlaupa nema einn hring — 400 metra? Mér finnst það ótrúlegt. í fyrrasumar fylgdist ég með landsmóti Ungmennafélags ís- lands, þar skorM ekki þátttöku. Milli 20 og 30 keppendur tóku þátt í lengri hlaupunum, og þar var barizt af öllum kröftum, enginn lét sig fyrr en í fulla hnefana, hlaupararnir dreyfð- ust um allan hringirm og bar- áttan vár háð hvarvetna. Eru sveitamenn þetta viljugri? Og af hverju koma þessir menn ekki á meistaramótin? Þetta eru spurningar sem Íeysa á. Ungmennafélagsmótið var eitt skemmtilegasta mót, sem ég héf fylgzt með hér á landi, þrátt fyrir frumstæð skilyrði að ýmsu leyti. Hvað veldur því, að ungmennin, sem lögðu sig fram á ungmennafélagsmótinu vilja ekki keppa í höfuðrnótum landsins? Er það vegna þess, að þeir telja það fyrirfram von- laust? Því þá ekki að skipa keppendum í flokka, miðað við fyrri afrek? Þetta eru spurningarí sem ég slæ fram hér til umhugsunai\ Eitthvað verður að gera í þessu efni. Ég veit ekki hvort ég á að fara fleiri orðum nm þetta efni að sinni. Yfirvofandi er bylt- ing, hvað snertir framkvæmd frjálsíþróttamóta, þegar Laug- ardalsvöllurinn verður tekinn í notkun, og því líklega tómt mál að fjasa um framkvæmd mótanna miðað við gamla völl- inn, ýmiss seinagangur varð- andi framkvæmd mótanna á Melavellinum stafaði fyrst og fremst af frumstæðum skilyrð um þar, sem verða mjög bætt á nýja vellinum. En ekki er nóg að hafa glæsilegan völl og fullkomnustu tæki, ef skipu- lagningin er losaraleg, svo ekki sé nú talað um það, ef kepp- endur láta á sér standa. Ég held ég hafi þessi orð Skilaði frú Jórunn Viðar þeim verkum af hinni mestu prýði. Tónleikunum lauk með söng' Þjóðieikhússkórsins, — hins gamla kórs dr. Urbaneic, sena hann flutti fimm kórlog höf- undar undir stjórn Páls Isólfs- songar. Vel flutf og útsetning- arnar mjög athygiisverðar, I upplhafi tónleikanna flutti Jón Leifs nokkur minningar- orð um dr. Urbancic óa bað menn rísa úr sætum til að héiðra minningu hans. G.G. „Reiði «ngi maðurinn4' virð- ist þegar hafa náð mikilli hylli hjá reykvískum leik- húsgesliim. — Áðsékn að [eikritimi lxefur alltáf ver- ið mjög góð og leikurinn hef ur vakið verðskuldaða at- hygli og þá ekk. hvað síst hjá unga fólkinu, enda fjall- ar leikurinn lini vandanxál nútíma æskunnar. — Þessi mynd er af Gunnari Eyjólfs- s.yni og Kristbjörg Kjeld í hliitverknm sínum, Fregn til Alþýðublaðsins. TÁLKNAFIRÐI í gær. EINN bátur hefur róið héðan, „Guðmundúr á Sveinseyri,“ og aflað sæmilega, þegar á sjó hef ur gefið. Hefur tíð verið frem- ur risjótt að undanförnu. Búizt er við því, að annar bátur, „Tálknfirðingur1, hefji róðra á næstunni. — Verið að ljúka við byggingu frystihúss- ins hér. Framkvæmdir við það hófust fyrir rúmu ári og hafa gengið mjög vel. Er þetta stór og mikil bygging.'— K. H. Nikosia, 18. nóv. HALDIÐ er áfram réttarhöld um á Kýpur vegna þess atburð- ar að tveir Kýtjurnj ?nn létu lífíð vegna hörkulegrar með- ferðar er brezkir hermenn le'ddu fólk til yfirheyrzlir eftir að eiginkona ensks liðsforingja var skotin til bana í byrjun október s. 1. Vitni bera það að tveir aldr- ALÞÝÐUBLAÐIÐ__________________________________ Útgéfandi: AlþýÖuflokkiirinn. Kitstjórar: Gísli J. .Astþörsson og Helgri Sæmuridsson (áb>. Fulltrúi ritstjórnar: Sig-valdi Hjálmars- son: Fréttastjóri: Bjorgvin Öuötrtundsson. Auglýsingastjóri: Pét- ur Pétúrsson. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Áfgréiöslúsími: 141)00. Aðsetur: AlþýÖuhúsi Fréntsmiðja AlþýðublaÖsins Hverfisgötu 8—10 Hússneáa ÞJÓÐVILJINN er nú ofsakátur yfir 7 ára áætlun komrh- únistaflokks Ráðstjórnarríkjanna. Samkvæmt upplýsingum Þjóðviljans var uþpkast að Þessari 7 ára áætlun samþykkt á fundi í miðstiórtt koinimiúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, lSam'kvæmt þessu uppkast'j. hyggjast Rússai- komast íram úr Evrópuríkjum á sviði iðnaðarframleiðslu á næstu 7 árum. Og fyrir árið 1970 hyggjast þeir fara fram úr Banda ríkjunum. Þáð er einbenhi á þessari áætlun rússneskra kommún- ista, að það er aðalatriði hennar að pína sem mest afköst út úr verkamönnum í Ráðstjórnarríkjunum, en hitt er auka- atriði að bæta kiör verkamannanna, Ákvæðisvinnufyrir- komulagið var á sínum tíma tekið upp í Ráðstjórnarríkjun- um einmitt í þéssUm tilgangi. Hefur það skapað hinn mesta launamismpn og reynzt gott kerfi í því skyni að pína Verka- menn áfram en hinar lægst launuðu hafa lifað suitarlífi. . iSamkvæmt upplýsingum Bandaríska verkalýðssam- bandsins er kaupmátturinn í Rússlandi munminnieníBanda ríkjunum og Bretlandi. Verkamaður í Rússlandi er 350 Istundir að virma fyrir einum, fötum, en í Bandaríkjunum aðeins 33 stundir og 10 mínútur og í Bretlandi 74 stunáir. Og fyrir einum skóm er verkamaður í Rússlandi 62 stundir og 20 mínútur að vinna, en í Bandaríkjunum 7 stundir og 2 mínútur og í Bretlandi 17 stundir og 2 mínútur. Þ.essar tölur sýna, að hinum „rússneska sósialisma11 hef- ur enn ekki tekizt að færa verkamönnum eins góð lífskjör og þeim bjóðast á Vesturlöndum. Það er út af fyrir sig gott —að geta bent á tölur um íramleiðsluaukningu, En það er ekki nóg, Hugsjón frumherja sósialismans var sú, að hið nýja skipulag færði verkamönnum góð lífskjör og eyddi hinum mikla launamismun kapitalismans. Sú hugsjón hef- ur ekki orðið að veruleika í Sovétríkjunum. Híns vegar hafa menn fengið í staðinn herveldi, grátt fyrir járnum. — Framleiðslan eykst, einkum á sviði iðnaðar en lífskjörim batna ekki að sama skapi. Og þetta er ofur eðlilegt. Hir. mikla fjárfestihg, hin gífurlega uppbygging þungaiðnaSar á sér stað á mun skemmi'i tíma en í. hinum gömlu iðnaðar- þjóðfélögum Vesturland-a. I Rússlandi verður ein kynslóð að bera allar byrðar hinnar miklu fjárfestingar. Hin mikla fjárfesting verður á köstnað neyzlunnar. Þess vegna eru Iífskjörin þar bágþorin og mun verri en í öðrum Evrópu- löndum vestan járntjalds. Þetta ætti Þjóðviljinn að hafa í huga er hann gléðst yfif' 7 ára áætlun Sovétríkanna. aðir menn hafi látist á bílpalli á leið til fangabúða. Hafi annar þeirra hrópað upp að hann væri að kafna, en enskur her- maðúr hafi þá sagt: „Látum hann drepast“. Mörg vitni segj- ast hata verið barin með kylf- um og byssuskeptum. Brezku herforingjarnir segj’a þejnhan vitnisburð ekki sánnleikanum samkvæman. — Reuter. Þrjú ný þingskjöl ÚTBÝTT hefur verið á al- þingi þrem nýjum þingskjöl- um. Gunnar Jóhannsson flytur frumvarp til laga um stofnun og rekstur verksmiðju tll vinnslu sjávarafurða á Siglu- firði. í greinargerð segir, að til- gangur með byggingu niður- lagningarverksmiðju á Siglu- firði sé sá, að hagnýta yfir vetr ar- og haustmánUðina það mikla vinnuafl, sem þar er fyr- ir hendi, og um leið breyta hluta af hráefni því, sem nú er ílutt út árlega fyrir 100—150 millj. króna, í verðmæta og fullunna neyzluvöru. Páll Zóphóníasson flytur frumvárp til laga um breyting á lögum um skipun prestakalla. I greinargerð segir, að frurn- varpið sé að nokkru flutt eftir óskum manna í Kirkjubæjar- og Hofteigsprestaköllum, eh að nokkru til ag géra mögulegt, að prestar geti búið á öð-rum stöðum en þar, sem nú eru lögbooin prestssetur, ef slíkt, þykir henta í framtíðinni. Loks flytja þeir Magnús Jóns son og Pétur Ottesen frumvarp til laga um breyting á lögum um Ferðaskrifstofu ríkisins? þess efnis að 7, gr. laganna falli niður. En sú grein felur í sér heimild til að greiða kostn- að við rekstur Ferðaskrifstofu ríkisins af sérleyfisgj aldi bif- reiða. Hefur halii af rekstri skrifstofunnar verið greiddur úr þeinx sjóði árum saman, segja flutningsmenn í greinar- gerð, svo að ekkert fé hefur safnazt í sjóðinn. SJÁLFSBJÖRG, félag fatl- aðra, hafði merkjasöludag 26. okt. s. 1. Merkjasalan gekk vel miðað við það, að annað félag hafði merkjasöludag daginn áður, Ágóði af merkjasölunni um allt landið varð um 72.000 krónur. 19. nóv. 1958 — Alþýðuhlað'ð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.