Alþýðublaðið - 19.11.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 19.11.1958, Page 6
iHiMiiiHiriiiiHiiiiiimiiiiiiminmrtiiiiiimiiiiiir Síörkur fek- Inn fyrir | TYRKI nokkur = | kom á harðahlaupum | | inn til lögreglunnar í i | Istanbul um daginn \ | með stork undir hend 1 § inni. Sagðist hann I | hafa gripið hann á \ = bæjarburstínni hjá | | sér og um fót hans 1 | hafði verið bundinn | | bréfsnepill með tor- 1 | skildum táknum og i | mætti augljóst vera, § | að hér væri um njósn i | ara Rússa að ræða. ! | Eins og sést á rnynd- | | innj var fuglinn tek- i i inn til yfirheyrslu, og 1 i þar eð hann gat lítil | | svör gefið, var hann | 1 tekinn til fanga. Það | = olli nokkrum erfið- | = leikum að finna hon- | | um heppilegan sama- | 1 stað og hæfilegan fæð | 1 iskost. Eftir gagngerð § | ár rannsóknir kom | | síðan í Ijós, að um § 5 var að ræða stroku- i = stork ur dýragarðin- | i um í Kaupmanna- | = höfn. Fuglinn var nú § = fluttur til mosku Ey- | | up soldáns, sem átti | | fyrir einn múham- | = eðskan stork frá tíð- | | um veiðiferðum. En | | sagnir herma að trú- | | arbragðaþrætur heyr- = | ist ekki og móttökur | | heimastorks hafi ver- = | ið með ágætum. Hin = | tyrkneska gestrisni er = | líka rómuð um víða | i veröid! = 27 ára gáta r • raoin ÞEIR, sem leið hafa átt um óbyggðir landsins á þessu' hausti, hafa veitt því athygli að mjög mikið er af álftum, sem fljúgá saman í stór- hópum. Mun álftafar vera mikið í öllum landshlutum. Blaðið sneri sér til Þorsteins Einarssonar íþróttafulltrúa, en hann er sem kunnugt er mikill áliugamaður um fugla og manna kunnastur lifnaðar- háttum þeirra hér á landi, til að leita upp- lýsinga um þetta mikla álftafar. Þorsteinn telur að ekki sé mikið meira MESTA gáta í áströlsku flugi hefur nú verið ráðin eftir 27 ár. Þriggja hreyfla flugvél hvarf þann 21. marz 1931 á leiðinni frá Sidney til Melbourne, með tvo flugmenn og sex farþega innanborðs. Þrátt fyrir mikla leit fréttist ekkert af vélinni. Nú fyrir skömmu varð flugvélarflak gseiní í ókleiíum Snæfjöllum Nýja Suður-Wales. Við nána at- hugun fannst skilti innan um brekin, á því stóð: „Hood, Care Capitol The- atre“. Meðal farþeganna var leikhússtjóri Clyae Hood að nafni. um álftir í haust en undan- farin ár, nema því sem eðli- legri fjölgun nemur, en henni hefur sífellt farið fjölgandi undanfarna ára- tugi. En stofninum hefur farið sífjölgandi allt frá ár- inu 1911, er hún var alfrið- uð með fuglafriðunarlögun- um og álftafellir hefur ekki orðið síðan frostaveturinn 1918. Undanfarin ár hefur Þor- steinn rekizt á stóra álfta- hópa víða um landið og oft talið yfir 100 álftir saman í hóp. Áður var mikið drepið af álft vegna kjötsins, sem var mikið búsílag, og ekk; síður vegna fiðursins, sem í þá daga var útflutningsvara. Og þá þótti álftin mikill skaðræðisfugl, þegar mikið var hugsað um engjahey- skap, en hún reif upp ný- græðinginn á vorin. Voru gerðir út leiðangr- ar á haustin, þegar fuglinn var í sárum, til veiða. Voru þá álftirnar eltar uppi á hestum og rotaðar. Gæsir voru aftur á móti veiddar með því móti, að þær voru reknar í rétt og teknar þar. Fjölgun áftarinnar á ekki síðúr rót sína að rekja til batnandj veðurlags og góð- æris á vorum, en fuglinn verpir seint í hörðum vor- um og jafnvel ekki þegar fjallavötn eru undir ísi fram á sumar. Álftirnar halda sig niðri undir byggð á vetrum, en þegar líður að vori hafa menn séð að nokrar álftir taka sig upp úr verunum á morgnana, fljúga hátt í loft upp og hverfa með miklum söng inn yfir öræfi. Koma þessir fuglar aftur í verið Síeit maga- vöðvana í Húla-hoppi. SONGUR — HEFURÐU nokkurn tíma heyrt þennan Stefano syngja? — Nei, en ég hef heyrt til eins, sem hermdi eftir honum, og ég var ekkerí sér staklega hrifinn. * FLUG —• HVE hátt fljúgum við'? spurði farþeginn flugfreyj- una, — fólkið þarna fyrir neðan er ekki stærra en maurar. — Við erum í þriggja metra hæð og þetta, sem þér sjáið þarna niðri, eru maur- ar. að kvöldj og er þá tekið á móti þeim með söng og er þá mikil ókyrrð á öllum hópnum. Einn góðan veður- dag hverfur svo allur hóp- urinn inn í óbyggðir. Er það ætlun manna að álftirnar fari ekki inn á öræfi fyrr en fjallavötn eru orðin auð, en álftir þær, sem á undan fara, séu að kanna hvort ís hefur tekið af vötnum. Ekki er sennilegt að minkurinn geli gert álítmni neitt til miska. Hana ræður tæpléga við svo sttran fugl og saraa er að segja um gæs ina, en fuglar þesstr geta vtrió mjög grinr.air og ill- skevttir þegar þvi. er að skipfa. Aftur á móti er grein degt aö andavrp fer þv&'rai.di af vöMura minks- ins, en grágðæsum fer mjög fjölgandi um allt land og sést nú mikið af þeim í öll- um landshlutum, en áður voru þær aðeins á Suður- og Suðvesturlandi. Stafar fjölgun grágæsarinnar á- reiðanlega af sömu ásíæð- um og álftarinnar, lítið veitt af lienni og batnandi vorveður. Danir í Stokk- hóhni óánœgðir LiONDON (Reuter). — I Hollandi var fyrsta fórn- ardýr Húla-hoppsins lagt inn á spítala með slitna magavöðva. Fyrst álitu læknarnir að um væri að ræða sprunginn botnlanga, en síðar ltom í Ijós, að magavöðvarnir höfðu slítn að vegna langvinns húla- hopps. Sjúklingurinn var 45 ára gömul kona. Á MYNDINNI sézzt samkunduhús Gfðinga í Nazaret, en erfðasögn segir að það sé meira en, tvö þúsund ára gam- alt og Kristur hafi prédikað þar. Um langan aldur var Nazaret á valdi Araba og var samkunduhúsið þá mú- hameðskt guðshús, en nú er Guð gfðingja aftur ákallað- ur þar. vellinum í Múnclien. fórust. 22. apríl 1958: milli farþegaflugvélar og herflugvélar yfir Las Veg- as. —- 48 fórust. 19. maí 1958: Farþegavél hrapar skammt frá Casa- blanca. 65 manns fórust. Hér eru ekki talin með smærri flugslys, og ekki þau sem skeð hafa í Sovétríkj- unum og fylgiríkjum þeirra, enda er slíkum slysum hald ið leyndum þar ef mögulegt er. Þrátt íyrir þessar tölur, sem hér eru nefndar, er flugöryggi mjög mikið. En gæta verður þess, hve fiug- samgöngur hafa aukizt geysilega á síðari árum. Og beri maður saman flugslys og bílslys, virðast síðar- nefndu farartækin vera stórum hættulegri. En flug- slys virðast vera mun vo- veiflegri vegna þess hve margir farast oft þar í einu. Vanferar kopyr gæia sér á fægi- ogmö! MIKIL óánygja ríkir ir nú meðal Dana í Stokk- hólmi vegna þess að bekkir eru teknir frá handa vissu fólki við guðsþjónustur í Santa Clara-kirkjunni, þar sem danskar messur fara íram. Þykir söfnuðinum langt gengið að heldra íólki skuli ætluo sérstök sæti við guðs- þjonustur og sama gildir um samkomur í safnaðarhúsinu eftir messu. Þar situr fína fólkið við sérstök borð og er öllu vísdómslega niður rað- að. óánægjan með safnaðar- sarnkomurnar var svo mik- il að kirkjurnálaráðuneytið i Kaupmannahófn komst í málið og skipaði svo fyrir að hér eftir skuii allir sitja í sama sal og við sama borð. Enn hefur ekki verið gengið frá því hvorí áfram skuli haldið, að skipa fólki niður í kirkjuna efur tign og valdi. TVEIR brezkir læknar hafa komist að því að van- færar konur ala í brjósti hinar furðulegustu óskir. Efst á lista eru ávextir, einkum óþroskuð epli og appelsínur, tómatar og sítr- ónur. Ennfremur konfekt og hrátt grænmtei. Meðal hinna ómeltanlegu ,,rétta“ eru kol efs♦ á lista -— sápa, bakteríueyðandi vokvi, tannkrem, mölkúlur og fægilögur. • Læknarnir staðhæfa að þtssar furðulegu óskir eigi sér margvíslegar orsakir. — Avextir eru prýðilegt meðal gegn ógleði þeirri, sem ofl fylgir þungun, einnig getur ófrísk kona fundið til ríkra hitaeiningaþarfa. Auk þessa hafa læknarnir fundið það út, að margar kvennanna eru fúsar til að grínast með þessar undarlegu óskir eft- ir að barnið er fætt, þessar ómetanlegu óskir, sem þær ólu í brjósti með dýpstu leynd meðan á þungumnni stóð. pnnn fljúgandi FYRIR nokkru hrapaði hollenzk. flugvél í Norðursjó inn og 99 manns biðu bana. Því miður er þetta ekki eina flugslysið á síðari árum. Slysin eru mörg og hræði- leg. 20. júní 1956: Super-Con- stellation hrapar nálægt New York. — 74 fórust. I. júní 1956: Farþegaílug vél hrapar yfir Grand Can- yon. — 127 fórust. II. okt. 1956: Fjögurra hreyfla herflugvél hrapar yfir Arizona. 59 hermenn biðu bana. 22. marz 1957: Banaarísk flugvél hrapar í Kyrrahaf. — 67 manns fórust. 16. júlí 1957: Hollenzk flugvél hrapar í Kyrralmf- ið. — 57 fórust. 13. ágúst 1957: Eldingu sló niður í fjögurra hreyfla flugvél yfir Quebec. — 79 fórust,. 17. marz 1958: Tveggja hreyfla vél hlekkist á á flug Segir yng MOCO JESUS KRISr birzt meðal U sumar og hau hans er að boð heimsendi. Þannig síendu: ungversku blaði. tii Vínar. Fyrstu fréttirn bárust í júlí. Bó: gekk út. á akur fann hann nak sem bað hann Bóndinn fór og in, en um leið t’ þjóna. Þeir kröi persónuskírteinií manninn skorti var hann tekir og hnepptur í fj< inni til fangel hinn ókunni u; sínar, fjötrarnii honum og hann : alingar, þér hvern þér haf tekið. Ég er en< inn, og ég er þess að segja yði óorðna hluti. É-g það mun rigna. 20 daga og þ( upp mun sak' renna. Innan árs urinn farast í miklu, að ekkf í steinn yfir steir Svo mælti hai an hann talaði hann ljósi að oíí hófst hann til Sagt er, að lög irnir tveir hafj eftir þennan atb Tveim vikum sagt, að ahnn h fleiri stöðum og fjötrarnir af hann hvarf upp Bændurnir þennan einker burð, sumir álit Enda þótt það væri dag- legt brauð fyrir Franz að fara í ilugvbél, hafði hann samt dálítinn hjartslátt, þegar hann fór til Schípol nokkrum dögum eftir að hann hafði setið lengi á tali við Rob höfuðsmann. Hann hafði pantað farmiða til Manilla, þar sem Ross major myndi taka á móti honum á flugvellinum, hvað síðar átti að gerast hafði hann ekl um. Foreldrar út á flugvöli ti hann. „Vertu Frans,“ sagði ,,og láttu fljótlej þér.“ „Já, vertu varkár,“ sag? 6 19. nóv. 1958 — AlþýSublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.