Alþýðublaðið - 19.11.1958, Qupperneq 9
Þjálfun frjálsíþróttamanna. - I
C Íl»r6ttip
skeninfile
EINiS og þið hafið heyrt, er
tilgangur þessa fundur að
ræða það, á hvern hátt megi
gera frjálsíþróttamótin þannig
úr garði, að þau verði skemmti
legrj og eftirsóknarverðari fyr-
ir áhorfendur, en eins og 'okk-
ur er öllum vel kunnugt, vant-
ar mikið á að aðsókn sé þannig
að viðunandi sé..
Félagar mínir í samtökum
íþróttamanna hafa falið mér
að fara um þetta atriði nokkr-
um orðum núna í upphafi fund
ar, 0g þakka ég þeim það traust
sem þeir sýna mér með þessu.
Ég geri mér það vel ljóst, að
hér er um vandamál að ræða,
sem litlar líkur eru til að leyst
verð'j á þessum fundi, en ef til
vill kemur hér eitthvað fram,
sem orðið geti að liði. Ég stend
ekki hér, vegna þess að ég hafi
komið auga á ráð, sem sé allra
meina bót, en ég hef oft velt
því fyrir mér, hvað standi í
vegi á þessu sviði og dottið
ýmislegt í hug, og' býst ég við
til starfsmanna mótanna, sem
oft á tíðum unnu vekin með
hangandi hendi, ef þeir á ann-
að borð mættu. í kjölfarið
fylgdi svo almennt stjörnu-
hrap, allmargir fremstu í-
þróttamannanna hættu að
mestu eða öllu þátttöku í mót-
um, þetta bar svo ótt að, að
ekki varð fyllt í skörðin á svip-
stundu. Áhorfendurnir, sem
sótt höfðu völlinn af tryggð við
stjörnurnar misstu nú alveg
móðinn, og þrátt fyrir það, að
síðustu árin hafi komið fram
margt ágætra íþróttamanna
hefur áhuginn ekki vaknað svo
teljandi sé.
Því miður verð ég að telja,
að slæm framkvæmd íþrótta-
móta núna síðustu árin eigi
ríkan þátt í áhugaleysi al-
mennings. Framkvæmdanefnd-
ir móta hafa ekki notað nægi-
lega vel tækifærin, sem boðizt
hafa, til að vekja áhugann. A
hverju ári kemur mikill fjöldi
áhorfenda á 17. júní-mótið, þ.
S. 1. sunnudag efndu samtök íþrótta-
fréttaritara til fundar með stjórn FRÍ,
Benedikt Jakobssyni þjálfara og tveim
íþróttamönnum. Umræðuefni var deyfð
frjálsíþróttamóta og hvað hægt sé að gera
til að bæta úr því. Sigurður Sigurðsson,
íþróttafréttamaður útvarpsins flutti fram
söguræðu á fundinum, en síðan voru al_
mennar umræður um málið. Ræða Sig-
urðar birist hér í heild.
ur æfinga
kerfisins
að svo, sé um flesta þá, sem hér
eru staddir í dag. Ég held ég
megi fullyrða, að það sé sam-
eiginlegt áhugamál okkar allra,
að vegur frjálsra íþrótta sé
sem mestur og við vildum mik-
ið til vinna, að frjálsíþrótta-
mótin nytu almennari hylli.
Þegar ég settist niður í morg
un, til að reyna að festa ein-
hverjar gagnlegar hugleiðing-
ar um þetta efni á blað, vafð-
ist það satt að segja fyrir mér,
hverjum höndum ég ætti að
fara um þetta efni. Mér kom
að sjálfsögðu fyrst í hug: Eru
frjálsíþróttamótin leiðinleg, og
hvers vegna. Því miður varð
ég að svara fyrri spurningunni
játandi, hvað flest mót snertir.
Síðari spurningunni er ekki
eins fljótsvarað.
• Til þess ■ að gei'a henni skil,
verð ég að fara nokkuð aftur
í tímann, þegar sú var tíðin,
að jafnvel knattspyrnumenn
öfunduðu frjálsíþróttamenn af
aðsókninni að . frjálsíþrótta-
mótum. Hvað kom til, að
skyndilega dró úr aðsókn að
frjálsíþróttamótunum árið
1952 eða þar í kring? Því mið-
■ ur er -svarið við þessari spurn-
ingu á þann veg, að þar sé
frjálsíþróttamönnunum sjálf-
um fyrst 'og femst um að kenna,
þeim mörinum, sem átt höfðu
mestan þátt í. að lyfta frjáls-
um íþróttum til vegs og valda.
Það fór ,að;' koma of oft fyrir,
að íþr.óttamenn, sem voru
skráðir til keppni, mættu ekki
til leiks, þetta varð svo títt, að
áhorfendur fóru ósjaldan von-
sviknir heim, og misstu loks
þolinmæðina og hættu að sinna
kallinu, þegar mót voru aug-
lýst. Þessu fylgdi svo almennt
áhugaleysi, sem jafnframt náði
e. á sjálfan þjóðhátíðardaginn.
En því miður hefur fram-
kvæmd þess hluta sautjánda-
júnímótsins yfirleitt verið á
þann veg, að frekar hefur fælt
frá, en laðað að. Að mínum
dómi ætti 17. júnímótið að
vera eitt helzta áróðursmót
frjálsíþróttamanna, þá ná þeir
til fólksins, þá ættu þeir að
sýna þeim, hve skemmtileg
slík mót geta verið. En keppn-
in hefur verið langdregin og
ekki nógu vel vandað til greina,
þannig að sárafáir áhorfendur
hafa haft þolinmæði til að bíða
allt til loka. Að vísu eiga frjáls
íþróttamenn ekki einir hlut að
þessu máli, en ég tala hér um
þeirra hlutdeild,
Hver er svo orsökin til þessa.
Hefur starfsmönnum móta far-
ið aftur? Ekki held ég það, en
mun erfiðara mun vera að fá
menn til starfa nú síðustu árin,
en oft áður, og hlaðast því störf
in oft á fáa menn. Að mínu viti
er sökin ekki eingöngu hjá
starfsmönnum mótanna, held-
ur og hjá íþróttamönnunum
sjálfum, Keppni verður oft
langdregin vegna þess, að í-
þróttamennirnir láta á sér
standá, t.d. líður of langt á
milli-tilrauna, stundum verður
að kalla menn margsinnis til
leiks og bíöa eftir þeim lang-
tímum saman. Þetta skapar oft
á tíðurn „dauða púnkta“, sem
eru hvimleiðir á frjálsíþrótta-
mótum, en þetta atriði ættu í-
þróttamennirnir að eiga auð-
velt með að taæta.
Eitt atriði er það, sem ég hef
margsinnis gagnrýnt, í sam-
bandi við frjálsíþróttamótin,
en til þessa hefur verið dauf-
heyrzt við þeirri gagnrýni, og
er atriði sem snýr að áhorfend-
um. Það er merking íþrótta-
mannanna með númerum. Ég
held ég muni það rétt, að kepp-
andi teljist ekki löglegur, nema
hann beri í bak og fyrir númer
það, sem hann er merktur með
í leikskrá. Þetta er að minnsta
kosti alls staðar tíðkað, og ég
man það, að senda átti Örn
Clausen heim síðari dag tug-
þrautarkeppninnar í Brússel,
af því hann gleymdi númerum
sínum heima, en Örn bjargaði
málinu af sinni alkunnu snilld
með því að teikna númerin á
pappír og kjafta sig síðan fram
hjá verðum og dómurum.
Hvað sem skyldunni líður,
er það sjálfsögð þjónusta við
áhofendur að númera keppend-
urna. Varla getur kostnaður-
inn verið samtökunum ofviða.
Þá mætti víkja lítilsháttar
að þularstörfum á frjálsíþrótta
mótunum, en þar sem íþrótta-
völlurinn hefur ekki verið rík-
ur af tækjum til að tilkynna
afrek keppenda, mæðir það allt
á þulum mótanna, og er því
nauðsynlegt, að sérstaklega
vel sé til þeirra vandað. Á
þessu hefur oft verið misbrest-
ur, og komið hefur fyrir að eng
inn þulur hefur verið mættur,
og á síðustu stundu leitað til
óviðkomandi aðila. Það getur
hæglega oltið á frammistöðu
þulsins, hve skemmtilegt mót-
ið verður — eða leiðinlegt. Oft
hafa þularstörf verið í mjög
góðu lagi, menn hafa staðið við
hljóðnemann, sem hafa haft
lag á því að rabba við áhorf-
endur 0g fræða þá um eitt og
annað í sambandi við keppn-
ina, milli þess sem afrek voru
tilkynnt. En of oft hefur þetta
verið á annan veg. Ekkert hef-
ur verið tilkynnt umfram það
allra nauðsynlegasta, og sumar
greinar alveg falliQ fyrir borð,
þar til úrslit voru tilkynnt.
Þulurinn þarf að vera vel und-
irbúinn og hafa aðstoðarmenn
eins og með þarf, þannig að
öllum sé gert jafnt undir höfði
og athygli sé vakin á því at-
hyglisverðasta.
Þá kem ég að því atriði, sem
ég hefði líklega átt að byrja á,
en það er þátttakan í mótun-
um. Hún er oft raunaleg í ein-
stökum greinum, og fyrirfram
sjáanlegt, að um keppni verð-
ur ekki að ræða. Þetta á eink-
um við um hlaupin, sem eru
þær greinar, sem mestan spenn
ing geta vakið á íþróttamótum.
Það hefur verið svo núna í
mörg ár, að varla er um að
ræða þátttöku fleiri en 2ja til
3ja manna í hlaupum frá 800
metrum og uppúr, og oftast
fyrirsjáanlegt, hver hreppa
mundi fyrstu verðlaun, strax
í upphaíi hlaups. Þetta gengur
jafnvel svo langt, að á mótum,
þar sem félögin keppa um stig,
stilla þau ekki upp mönnum í
þessar greinar.
Deyfðin í þessum greinum
ber sannarlega ekki vott um
mikið líf í íþróttafélögunum.
Það ér undarlegt, að stóru í-
þróttafélögin í Reykjavík skuli
ekki megna að koma fram með
nýja menn í þessum greinum,
ár eftir ár. Mér finnst þetta
bera vott um ótrúlegan sljó-
Framhald á 2. síðu.
ÉG vil byrja á því að þakka
ritstjóra íþróttasíðunnar, Erni
Eiðssyni, fyrir að hafa gefið
mér tækifæri til að koma fram
með nokkur atriði um þjálfun
frjálsíþróttamanna á dálkum
íþróttasíðunnar.
—o—•
Nú að loknu keppnistímaþil-
inu. er eðlilegt að íþróttamenn
okkar athugi- sinn gang, Iíti yf-
ix liðið keppnistímabil, með ár-
angur sinn og annarra í huga,
cg reyni að gera sér grein íyr-
ir þeim. Sumir eru ánægðir, en
flestir ekki og nú er tíminn ttl
þess að reyna að leiðrétta það,
Eftir Guðm.
Þórarinsson.
sem sjáanlega hefur ekki átt
heima í æfingakerfi viðkom-
anda síðastliðið ár, og taka það
til greina í undirbúningnum
undir æfingatímabilið, er í
hönd fer.
Einnig er ágætt að taka nú
til athugunar það, sem fram
hefur komið á æfingasviðinu á
árinu og vakið athygli manna
um allan heim og sjá hvort
það er ekki eitthvað, sem bæta
mætti um í æfingakerfi við-
komannda.
Fæst er þetta algerlega nýtt,
heldur gamall sann leikur út-
færður í nýjan búning, sem
vekur nú á sér athygli enn á
ný. Um þessi atriði mun ég
skrifa nokkrar línur síðar, en
vil biðja íþróttamenn okkar,
sem þessar línur lesa, að ein-
blína ekki um of á allt nýtt, er
fram kemur og reyna ekki að
taka slíkt upp fyrr en þeir hafa
fengið fulla vissu fyrir því
hvað þetta eiginlega er, sem
um er að ræða.
—o—
Æfingar árið um kring eru
almennt taldar æskilegar, en þó
eru menn yfirleitt sam-mála um
það nú, að kerfisbundin skuli
æfing ekki vera um -haustmán-
uðina o-g í byrjun vetrar, því
hin kerfisbundna æfing allt ár-
ið hefur ekki gefið þá góðu
raun, sem upphafsmenn hennar
bjuggust við.
Margir lífeðlisfræðingar nafa
la-gzt eindregið á móti henni, en
mælt hins vegar með því að æfa
líkamsæfingar og annað, sem
ekki er æ-ft til þess að komast í
mesta þjálfun til keppninnar, þ.
e. a. s. alls konar líkamsæf-
ingar og styrktaræfing'ar yfir
haustmánuðina.
Og nú þarf íþróttamaðurinn
að gera sér grein fyrir því,
hvað hann þrfi helzt að athuga.
Hvort sem hann er stökkvari,
kastari eða 'hlaupari eða æfir
tvö eða öll atriðin, þá getur
hann athuga hvað hann átti
erfiðast með á síðastliðnu ári,
reynt að æfa svo að slíkt komi
reynt að æfa vso að slíkt komi
eða þurfi ekki að koma fyrir
aftur.
Kastarinn æfir upp styrk
sinn og sérstaklega ýms tækni-
atriði og reynir að þjálfa sér-
staklega vöðva þá, er í hlut
eiga. Stökkvarinn reynir að fá
aukinn kraft og styrk f fjaður-
magn og aukiS vald á líkam-
anum. Hlauparinn að fá sterk-
ari fætur og líkama.
En sérstaklega bið ég alla að
varast það að æfa einn hluta
líkamans á kostnað annars.
Hlauparinn verður að æfa bol-
inn með fótunum svo að hann
þoli aukinn kraft úr fótum þeg
ar út í keppnishlaup- kemu>r,
Sama er með bæði stökkvara
og kastara, þeir yerða að gæta
þess að æfa líkama sinn al-
hliða. Lyftingar sem styrktar-
æfingar eru ágætar, en mega
ekki ganga út í öfgar, heldur
skulu æfðar sem hjálparæfing-
ar í frjálsum rþróttum, en ekki
undirbúningsæfingar ur.dir
keppni í lyftingum.
Körfuknaftieiks-
mótið
MEISTARAMÓT Reykjavíkur
í körfuknattleik hófst í Sær og
sigraði Ármiajm (a) ÍR (a) í 2.
fl. með 50:15 og ÍS ÍR (b) með
34:25. Nánar á morgun.
Síðasta keppni stórhlauparans
Á þessari myncl sézt hinn heimsfrægi þýzki hlaupari Heinz
Fúttcrer í síðustu frjálsíþróttakeppni sinni. Myndin er frá
4x100 m. boðhlaupi landskeppninnar milli Pólverja og V._
Þjóðverja, en Fútterer sézt skipta til Germars.
A-lþýðublaðið —- 19. nóv, 1958 9