Alþýðublaðið - 19.11.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.11.1958, Blaðsíða 11
K. i. iinney a Nr. 46 Orðstír deyr aldregi FlygvéBarsiari Flugfélagr Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anlegur til Rvk aftur kl. 16. 35 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar, og Vestmanna- ej'ja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldu dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmananeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Mew York kl. 07.00, fér til Stafanguxs, Kaupmannah. Dg Hamborgar kl. 08.30, — Edda er væntanleg frá Lond- on og Glasgow kl. 18.30, fer tii New York kl. 20.00. Skipaútgerð ríkisins: Hekia er ú Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk kl. 13 í dag vestur um land í hringfeið. Heroubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturelið. Þyrill er í Rvk. Skaftíellingur fór frá Rvk í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvk á morgun til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar og Stykkishölms. Eimskipafélag íslancls h.f.: Dettifoss för frá Akureyri í morgun 18.11. til Siglufjarð ar, Ólafsvíkur, Vestfjarða- og Faxaflóahafna. Fjalfoss fór frá Antwerpen 17.11. til Hull og Rvk. Goðafoss fer frá New York 19.11. til Rvk. Gullfoss kom til Rvk 17.11. frá Leith óg ‘Kaupmanna- ' höfn. Lagarfoss fór frá Siglu firði 14.11. til Hamborgar, Leningrad. og Hamina. ----- Reykjafoss fer væntánlega. frá Hafnaríirði 18.11. til Keflavíkur, Akraness og Rvk .—■ Selfoss fór frá Kaupm.- höfn 17.11. til Hamborgar og Rvk. Tröllafoss kom til Len- ingrad 16.11. fer þaðan til Hainina og Rvk. Tungufoss fer fré Rvk á morgun 19.11. til ísafjarðaf, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur eyrar og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Helsingfors, fer þaðan til Ábo og Gdansk. Arnarfell er í Leningrad, — Jökulfell er á Húsavík. Dísar- fel ler á Skagaströnd. Litla- fei i er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 17. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Reyðarfjárðar. Hamrafell er í Batum. Tusken er væntan- legl til Rvk 22. þ. m. Ýmislegt DAGSKRÁ ALÞINGIS mið- vikudaginn 19. nóv. — 1. Fyrirspurn: a) Togarakaup, b) Endurheimt handrita í Danmörku. — 2. Bann gegn togveiðum í landhelgi. — 3. Skýrsla um Ungverjalands- málið. — 4. iVnnuhiemili fyrir aldrað fólk. — 5. Nið- ursuð,uverksmiðja á Akur- eyri. — 6. Hagrannsóknir. — 7. Almannatryggingar- lög. 8. Vegagerð úr stein- steypu. 9. Ábúðarlög. FYRIRLESTUR í Háskólan- um. Enski sendikennarinn, hr. Donald M. Brander, flyt ur fyrirlestur í 1. kennslu- s'tofu háskólans fimmtudag- inn 20. nóv, kl. 8,30 síðd. — Efni fyrirlestursins er ,,The English novel — the old and the new.“ LANGHOLTSBÚAR. Munið ■ spilakvöldið hjá kvenfélag- inu annað kvöld, fimmtu- dag, í Silfurtunglinu. Dans- að til kl. 1. bréf fyrirfærust af styrjald- arástæðum eða öngþveiti. Ein skýring var þó ef til vill hugsanleg. Sú frétt hafði birzt í dagblöðum, að kona ein, sem vann við póstaf- greiðslu í Lundúnum, hefði stolið fjölda bréfa, haft heim með sér, rifið upp og brennt, ef hún fann ekkert fémætt í þeim. Hafði fundizt mikið af upprifnum bréfum heima hjá henni, mikið af liálfbrennd- um, og af ösku á arni mátti ráða, að enn meiru hefði ver- ið br°nnt. Finkum hafði hún sótzt eftir að komast yfir þau bréf, sem hermenn erlendis skrifuðu heim og gerði það í von um gjaldeyri. Það gat svo sem vel átt sér stað, að þar á meðal hefði verið bréf til þeirra heirna frá Violettu. Nú var leitað til þeirra Buckmáster herforingja og Veru Aatkins um upplvsing- ar, en það kom þá í ljós, að þau höfðu sjálf leitazt við að afla sér einhverra fregna af Violettu. Frú Bushell leitaði þá til viðkomandi hernaðar- yfirvalda, en þau gátu ekki neinar upplýsingar veitt. Hún sneri sér til Rauða krossins, sem var alþjóðlegur félags- skapur og hafði deildir um víða veröld, en eftir nokkra athugun kom það svar frá að- alstöðvum hans, að þar væri ekki unnt að afla neinna upp- lýsinga um örlög Violéttu. Þá leituðu þau hjónin til fulltrúa borgarhverfisins á brezka þinginu; hann lét héfja hinar víðtækustu athuganir, en allt bar að sama brunni, — um örlög Violettu varð ekkert vitað, hvaða ráðum sem beitt var, og hvert sem var leitað. Óopinberlega var hins veg- ar fullyrt á flestum þessum stöðum, að rússneski herinn hlyti að hafa frelsað Violettu úr fangabúðunum í Ravens- bruck snemma í aprílmánuði. OOg þar sem styrjöldin var þá enn í fullum gangi og breitt landsvæði á valdi þýzka hersins aðskildi enn heri Rússa og Bandamanna, mundi ekki um annað hafa verið að ræða, en að hún héldi af stað heimleiðis yfir Russland. Var því gert ráð fyrir að hún kynni nú að dveljast í Odessa, þar sem samgöngur á Rússíandi væru enn í miklu ólagi og för henn ar heim gæti tekið næsta langan tíma. Það var eflaust þess vegna að ekkert hafði enn af henni frétzt. Foreldrar hennar vissu ekki hverju trúa si i.li en héldu áfram sinni á "2r.gu.fs- lausu eftirgrennslan og töl- uðu kjark hvort í annað. Þeim var báðum það eitt í mun að gefast ekki upp, ismuni að hafa uppi á Staunt- on, hann var staddur í Norð- ur-Afríku, þau skrifuðu hon- um, en hann gat ekkert að- hafst og engin ráð gefið, og svo vildi til að hann fannst nokkru síðar látinn við skrif- borð sitt í Casablanca. Og svo gengu þau aftur á röðina um opinberar skrifstofur og stofn anir, en enginn gat gert neitt eða vildi gera néitt. Það var ekki fyrr en Vera Atkins tók það í sig að fara til megin- landsins þeirra erinda að at- huga málið nánar. Hún var ákveðin í að hætta ekki fyrr én hún hefði komizt að raun um, hvað um Violettu hefði orðið. Þau héldu vohsvikin og döpur heim til sín. Og nú var ekki annað fyrir þau að gera en bíða. Sér til afþreyingar rifjuðu þau upp minningarn- ar um æsku Violettu heima, en gátu ekki tii lengdar haft nokkra eirð í sér. Þau leit- uðu enn til opinberra aðila og stofnana, þau skrifuðu forsætisráðherranum og þau skrifuðu blöðunum og báðu þau að koma fyrirspurnum á framfæri. Blöðin urðu við beiðni þeirra. „Fallhlífar-kvenliða saknað“ stóð í fyrirsögnum þeirra stóru letri, er á leið árið 1945. Skömmu seinna birtist viðtal, er blaðamenn höfðu átt við þrjár brezkar konur, sem einnig höfðu vex- ið í fallhlífaliði, og voru fyrir skömmu komnar heim til Svíþjóðar úr fangabúðunum í Ravensbruck. Þetta vakti enn vonarneista með foreldr- um Violettu, því konur þess- ar kváðust hafa hitt stúlku, er gekk undir nafninu Cor- inne, ásamt tveim öðrum stúlkum, og var auðþekkt af lýsingunni, að Corinne þessi var engin önnur en Violetta. „Þær þrjár voru skamman tíma í fangabúðunum, en voru fluttar til vinnu í ein- hverri verksmiðju“, sagði í viðtalinu. Skömmu seinna barst þeim bréf frá alþjóða-Rauðakross- skrifstofunni í Genf, þar sem sagt var að leitin að Violettu hefði enn engan árangur bor- ið. Um sama leyti birtu brezk blöð mynd af Tainu litlu, sem nú var þriggja ára gömul, og var hún þar að skoða mynd- ina af móður sinrd. Undir stóð svo, að Violettu væri enn saknað, yfirvöldin teldu þess mjög litlar líkur að hún væri enn á lífi, en foreldrai-nir neituðu. að gefa upp alla von. Ungfrú Julie Barry í Nett. lebed í Oxfordshire var ein rernig svo sem erindi þeirrá .r tekið. Múnuðirnir liðu, rer af öðrum — enginn virt'- ; vita neitt. Og enginn virt- : heldur vilja gera neitt. ið kostaði þau mikla erfið- af þeim, sem veittu mynd þessari athygli. Hún leitaði sambands . við éitt af dag- blöðunum, kvaðst hafa verið tekin til fanga af Þjóðverj. um í Quernsey og verið flutt til fangabúðanna í Ravens- ibruck. Það var ég skipuð t.l gæzlustarfa meðal fanganna, og bar ég rautt bindi um arminn til tákns um stöðu mina. Mér var fengin þung og löng leðuról til að berja samfanga mína. Það var óvin sæl staða, en fyrir hana gat ég þó einmitt orðið mörgum að liði. Hún kvaðst vera su mann- eskja, sem síðast hefð. séð Violettu á lífi og sú, sem síð- ast hefði við hana rætt. Hún og íajskonur henn- ar tvær voru þarna £ fanga. búðunum, tötrum klæddar, óhreinar og hungraðar. Þær höfðu verið py.ndaðar, en ég er þess fullviss, að þær létu ekkert uppskátt. Hún ræddi við mig um látinn mann sinn, sem hún unnf heitt, og um telpuna sína, sem hún var bundin órofatryggð. Hún var ekki í neinum vafa um, að þær þrjár voru dauðadæmdar. — Þær báru af öllum í fanga- búðunum, og þó Violetta helzt. Þær voru fyrst og fremst brezkar, og Þjóð. verjar vissu það, því að þær urðu ekki sigraðar, hvaða ráð- um sem beitt var. Morgun nokkurn voru þær allar leildar fyrir yfirfor- ingja fangabúðanna. Bera varð tvær þeirrá, svo voru þær aðframkomnar,' en Vio. letta gekk ein og óstudd. Flestar af konunum, sem voru fangar þarna, áttu þá ósk heitasía, að mega deyja, nema þessar þrjár, brezku konur. Þær víldu mega lifa til þess að segja öllum heim- inum hvílíkri þrælmennslcu þær höfðu verið beittar. Hermálaráðumeytið sendi tafarlaust menn á fund konu þessarar. Seinna var foreldr. um Vliolettu boðið að eiga tal við hana, en þau neituðu að líta augum þá kvensnift, sem gerzt hafði lögreglukona í fangabúðum Þjóðverja. Og þau vildu ekki heldur fyrir nokkurn mun trúa því, að dóttir þeirra gæti verið látin. En á meðan þessu fór fram hélt Vera Atkins áfram leit sihni. Hún heimsótti meðal annars fangelsið í Minltn, þar sem margir af æðstu mönnum fangabúðanna í ÍRavensbrulk biðu nú að mál þeirra yrði rannsakað. Þéirra á meðal var aðstoðaryfirfor- inginn, Johan Schwarzhub. er, sem hún átti tal við þann 13. apríl 1946. Yfirforinginn, Suhrer, sem áður er getið, hugðist vinna séf það til frelsis, Þegar rússnesku her- SKiPA|ÍTG€Ri)l RIKISIWS 'j Baldut fer til Ólafsvíkur, Gruncíair fjarðar og Stykk.shólms á fimmtudaginn. Vörumóttaka í dag. 750x20 700x20 650x16 600x16 640x15 600x15 450x17 Loftmælar í tveím stærðum. IMlll II. Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu við Tryggvagötu. irnir nálguðust, að hann flutti Odettu Churchill yfir víglínuna til Bandamanna. Hann var handtekinn engu að síður, en tókzt leinhvern veginn að flýja. Aðstoðarfor. ingi hans hafði verið yfir- lieyrður hvað eftif annað, en sagði aldrei annað en þáð, að hann hefði aðeins fram_ kvæmt eða séð um fram- kvæmd á fyrirskipunum annars, og væri því með öll,u Óábirgur. — Vera Atkins spurði hann um stúlkurnar þrjár, en hanu lézt liengi vel ekkert vita. Það var ekki fyrr en hún hafði minnt hann á hver völd haiin í rauninni hafði í fangabúðunum, og að hann vissi ofurvel það, sem hún spyrði hann um. Alþýðublaðið — 19. nóv. 1958 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.