Alþýðublaðið - 19.11.1958, Blaðsíða 12
Heimsins stœrsti liátalari
Ekkert óvænt
Maður þessi stendur fyrir framan stærsta ojí öflugasta hátal.
ara í heimi. Honum er komið fyrir í Tpkio þessa dagana, en
líann er færanlegur og er hægt að nota, þar sem tala þarf yfir
miklnm mannfjölda undir beru lofti. Til að gefa nokkrp hug-
mynd um styrkleika þessa hátalara má geta þess, að hvísl heyr
ist í nokkurra kílómetra fjarlægð, og væri honum komið fyrir
á klettunum við Dover, mundi mælt mál heyrast í gegnum hann
í C'alais, hinum megin við Ermarsund. — Það er í frásögur
færandi, að Japanir hafa gefið hátalaranum viðurnefnið
„tengdamamma”-
Budapest, 17. nóv.
KOSNINGARNAR í Ung-
verjalandi fóru frarn samkv.
áætlun. Rúmlega níutíu og átta
a-f hundraði kjósenda greiddu
atkvæði en úrslit eru ekki kunn
ennþá. —- Ölíklegt er að stór-
breytingar verði á stjórn ríkis-
ins. — Reuter.
Hrímfaxi flyfur
fyrirmenn
ER HRÍMFAXI Flugfélags
íslands fór áætlunarferð frá
Osló til Kaupmannahafnari
voru meðal farþega þeir Viggo
Kampmann settur forsætis- og
utanríkisráðherra Danmerkur
og utanríkisráðherra Finn-
lands, ásamt mörgum háttsett-
um embættismönnum, er höfðu
setið fund Norðurlandaráðs. —
Flugstjóri í ferðinni var Sverr-
ir Jónsson.
Ákæra aiturkölluð
AMMAN, 17. NÓV. —
JÓRDANÍUSTJÓRN hefur
ákveðið að taka til baka kæru
sína á hendur Arabíska Sam-
bandslýðveldinu vegna þess að
ráðist var á flugvél Hússeins
Jórdaníukonungs, er hann
flaug yfir sýrlenzkt land fyrir
skömmu.
Samir Rifai Said, forsætis-
ráðherra Jórdaníu, kvað þessa
ákvörðun tekna vegna eindreg
inna óska konungsins. —
Reuter.
W , ■ ■ ú
♦
* V B fllU i d>fl
á ísEenzka ríkið
ÁEyktun Starfsmannafélags Ríkis-
prentsmiðjunnar Gutenberg
EFTIRFARANDI ályktun
var einróma samþykkt á fundi
Starfsmannafélags Ríkisprent-
smiðjunnar Gutenberg 14. nóv.
1958:
„Fundur í Starfsmannafélagi
Ríkisprentsmiðjunnar Guten-
berg, haldinn í Reykjavík
föstudaginn 14. nóv. 1958, skor
ar á ríkisstjórn íslands að
hefja nú þegar raunhæfar að-
gerðir til þess að stöðva hinn
ósvífna yfirgang ríkisstjórnar
Bretlands gagnvart fullveldi
íslands, sem lýsir sér í ólög-
mætum veiðum undir herskipa
vernd innan íslenzkrar fisk-
Ailt í strand
PARÍS, 17. NÓV.
SAMNINGAVIÐRÆÐUR um
fríverzlunarsvæði Evrópu virð
ist nú hafa farið út um þúfur
vegna ósamkomulags Breta og
Frakka, Brezku fulltrúarnir á
samni ngaf undinum kváðust
ekki mundu taka þátt í frek-
arj viðræðum fyrr en Frakkar
hefðu gert nánari grein fyrir
afstöðu sinni til fríverzlunar.
Harold Macmillan hefur ritað
Be Gaulle, forsætisráðherra
.Prakka, bréf þar sem hann legg
w áherzlu á að nauðsyn beri
til að Bretar 0g Frakkar nái
samkomulagi um fríverzlunar-
si’æði 0g sameiginlegan mark-
að hið fyrsta, Talsmaður
fl'önsku stjórnarinnar sagði, að
stjórnin mundi ræða þessi mál
á morgun. — Reuter.
veiðilandhelgi allt síðan 1.
september s. 1. og margháttuð-
um ofbeldisaðgerðum og hót-
unum í því sambandi. Einnig
skorar fundurinn á ríkisstjórn-
ina að gera samtímis ráðstaf-
anir til þess að afla beinnar
viðurkenningar annarra ríkja
á fiskveiðalögsögu vorri.
Fundurinn vill í þessu efni
benda á eftirtalin atriði:
A. Að málið verði kært til
Sameinuðu þjóðanna. Og jafn-
framt verði leitað til allra vin-
veittra þjóða, hvar sem er í
heiminum, um aðstoð til þess
að hindi’a yfirgang Breta við
•íslandsstrendur.
B. Að þess verði krafizt af
stjórn Bandaríkja Norður-
Ameríku, að hún gegni skyld-
um sínum samkvæmt varnar-
samningnum 1951, enda er hér
i tvímælalaust um að ræða
vopnaða árás á íslenzka ríkið.
C. Að sendiherra íslands í
Bretlandi verði tafarlaust kall-
aður heim og að brezka sendi-
herranum hér verði vísað úr
landi. Verði stjórnmálasam-
band ekki upp tekið að nýju
við Breta fyrr en þeir hafa við-
urkennt fiskveiðalandhelgi ís-
lands.
D. Loks skorar fundurinn á
ríkisstjórn og Alþingi að
Þyngja til mikilla muna refs-
ingar fyrir fiskveiðabrot, m. a.
með því að lögleiða réttinda-
| missi. Leggur fundurinn sér-
staka áherzlu á ,að skip sé gert
upptækt, þegar um stórfellt
eða endurtekið brot er að
ræða.“
Ellefu í landhelgi
f DAG voru 11 brezkir tog-
arar að ólöglegum veiðum hér
við land.
Voru þeir allir úti fyrir Vest-
fjörðum, á svæðinu frá Stiga-
lilíð að Kóp. Þeirra gættu frei-
gáturnar Russell, Orwell og
Duncan. Þá voru nokkrir brezk
ir togarar að veiðum utan fisk-
veiðitakmarkanna á þessum
slóðum.
Nokkrar breytingar hafa
verið á brezku flotacleildinni
hér við land síðustu dagana.
Skip hafa farið og önnur kom-
ið í þeirra stað.
Stálu glerdúfum
í FYRRINÓTT ;var brotist
inn í bragga á Reykjavíkurflug-
velH, í bragganum voru geymd
ar glerdúfur, sem sportmenn
hafa til skotæfinga. Var nokkr-
um slíkum stolið og aðrar höfðu
verið brotnar inni í bragganum.
Glerdúfur þessar eru svartar
kringlur, lítið eitt minni en und
irskál. Fólk er vinsamlega beð -
ið að lóta rannsóknarlögregl-
una vita ef það verður vart við
slíka hluti.
Aðalfundur FUJ
í Keflavík
YDALFUNDUR Fél. ungra
afnaðarmanna í Keflavík
. erður haldinn í kvöld, mið-
/ikudag, kl. 8,30 í Vörubíla-
itöðinni. Venjuleg aðalfund-
U'.störf og önnur mál. Félag-
ir eru hvattir tþ að fjöl-
nenna stundvíslega.
SKREIÐARFRAMLEIÐSLA
í ár verður kringum 40.000
lestir, að því er óætlað er. Er
það nokkuð meira en í fyrra,
en þá nam skreiðarframleiðslan
34.400 lestir. En árið 1956 var
framleiðslan í kringum 47.
700 lestir.
í framangreindum tölum er
miðað við móttekinn fisk.
Sambærilegar tölur voru ár-
ið 1953: 78.995 lestir, 1954: 53.
293 lestir og 1955: 59.969 lestir.
Eins og áður fer langmest af
skreiðinni til Nígeríu. Lítils-
háttar fer einnig til nokkurra
annarra landa.
ileiðslan i ú
þús. leslif
ið meira en í lyrrn
ölvalir
við aksfur
AÐFARANÓTT sunnu-
dags s. 1. handtók lögreglan
fimm menn ölvaða við akst-
ur. Hafa nú á fáurn dögum
átta menn verið teknir fyrir
slík brot. Allir þessir menn
voru stöðvaðir af lögreglunni
— og gengu síðan undir blóð
rannsókn.
m 545 millj. til septemberloka
FJÁRMÁLATÍÐINDI skýra
frá því, að mikil þensla hafi
verið á peningakerfinu það sem
af sé þessu ári. Höfuðheiklar-
útlán bankanna aukizt urn 545
millj. kr. frá áramóium ti!
septemberloka. Jafnframt hafði
orðið mjög mikil aukning veltu
innlána.
Ljóst er, að penitigaveltan
hefur aukizt stórlega með hækk
andi verðlagi enda hefur seðla
veltan aukizt um 400 millj. kr.
sem er helmingi meira en á
sama tímabili s. 1. ár. Útlána-
aukningin hefur emnig komið
fram í rýrnandi gjaldeyrisstöðu
Innbyrðis áfök
Alsírmanna
París, 18. nóv.
ÁTTA Alsírmenn létu lífið
og átta særðust í innbyrðis ó-
tökum Alsírbúa í Frakklandi
í síðustu viku. Franska lögregl
an handtók 115 Alsírmenn á
sama tíma og yfirheyrði 8744
í sambandi við skemmdarverk,
sem unhin hafa verið í Frakk-
landi af meðlimum bjóðfrelsis-
hreyfingarinnarr í Alsír. —
— Reuter. .
Ráðist á logara
Tokyo, 18. nóv.
í TOKYO er tilkynnt að ó-
kunnugt skip hafi ráðist á jap-
anskan togara .með skothríð um
það bil 230 sjómílur út af Cheju
eyjum á austanverðu Kínaliafi.
Togarinn varð ekki fyrir nein-
um skenimdum og komst á
brott, Japanska strandgæzlan
hefur varað japanska togara
við að fara varlega í Kínahaf-
inu ustanverðu eftir þennan at-
burð. — Reuter.
bankanna en hún hefur vermaú
um 59 millj. frá áramoturn.
Jakartá, 17. nóv.
INDQNESÍUÞING ræðir nú
frumvarp ríkistsjórnarinnar úi i
þjóðnýtingu allra holien-' j
fyrirtækja í landinu. Allir fú :ki:
ar eru sammála um frumvar; i 5,
en sumir þingmenn hvöttu ti’.
jákvæðari aðgerða í þessum niái
um. — Reuter.
23 nýir kardínálar
VATÍKANH), 17. NÓV.
JÓHANNES páfi XXIII. hef
ur ákveðið að vígja 23 nýja
kardínála. Verða kardínálarnir
þá samtals 75, þar af 29 ítalir
og 46 frá öðrum löndum. Eru
ítalir nú í fyrsta sinn í sög-
unni í minnihluta í kardínála-
samkundunni. — Reuter.
Minningarathöln í
Fossvogskapellu
MINNINGARATHÖFN xím
17 þýzka Og austurríska her-
menn, er greftraðir voru í Foss-
vogskirkjugarði á stríðsáruiuuri
— var haldin í Fossvogskapella
s. 1. sunnudag. Amibassador V.-
Þýzkalands í Reykjavík, H. R.
Hirschfeld flutti imniningar-
ræðu svo og sr. Schubring frá
Giessen. Kaþólskur prestur,
sr Harchen og sr. Jón Auðuns
f'luttu bæn, W. Stollen'werk jék.
á orgelið. Að minningarathöfn-
ihni í kapellunni lokinni. lagði
Hirsehfeld, ambassador, blórn-
sveig að leiði hinna föllnu.