Alþýðublaðið - 09.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1931, Blaðsíða 1
yðu ®®m m of Altf ftTjrftekfcnne 1931. Mánudagma 9. febmar. I ,- 33. tölublað. skyrii i pappakrðsnnnm. s® Déttir skrœling]ans. Grænlandsmynd in mikla verður vegna , hinnar feiknamiklu aðsóknar sýnd enn |>á í kvðld. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Jarðarför móðúr okkar, ekkjunnar Ástríðar Gunnarsdöttur, fer fram miðvikudaginn 11. febrúar frá Fríkirkjunni. Húskveðja hefst á heimili hinnar látnu, Brekkuholti við Bræðraborgarstig, kl. 1,30. e. h. Fyrir mína hönd og systkina minna. Valdimar Þórðarson. pSSfHfflRJ SKTR í lokuðum „greesproof" pappa- krúsum, með innsigli mjólkur- , bussins, pr. V« kg. á kr. 0,50. Skyrið er látið í krúsirnár i Mjólkurbúi Ölvesinga, beint úr skyrsíunni. Ðaglega seut til bæjarins. Hreinlegasta skyr-söluaðferðin, sem hingað til hefir þekst hér á landi. Bíðjið um skyrið f pappakrús- ipnum, pá fáið pér hreinlegasta og Jbezta skyr bæjarins. Fást á neðantöldum stöðum: Vallarstræti 4, Laugavegi 10, . Blómvallagötu 10, Öidugötu 29, Hressingarskálanura í Póst- hússtræti 7 og á Þórsgötu 17. Tulipana,: Hyaciinthur, -, Tarsettui og Páskaiiljux fáið þér hjá Siial 04 Aðsóknin gífurleg á plötuútsölu Hljóðíæra- hússins. — Notið tækif ærið. HSjóðfæráhúsið. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund priðjudag 10. p. m, kf, 8,30 e. m. í alpýðuh, Iðnó uppi, Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Ungfrú Katrín Thoroddsen læknir flytur erindi um takmörknn barnsfæðinga. 3.Sigurður Einarsson hefur umræður um sérstakt e,fni. , Stjbrnin. im~ -KOL - Uppskipun stendur yfir í dag og á morgun á hinum frægu „Best South Yorkshire Hard Steam-kolum". i Kolaverzlnn Ölafs'Gíatssonai'. Sími 596. mannn Þér, sem ekki hafið reynt nýja „Smára^-smjörlíkið, æítuð að gera það í dag. Að eins samhæriíegt við hezta rjómahússmjör. „Smárinn" bregst yður aidrei. ;fSlftppar8tíg .28. Mfta Míé Mísmͧ9 aB Ijöíbreyttasta úr. valið aí véggmyndum og spor- öskjurömmúm er á Freyjugötn 11, simi 2105. 1 Sokkaf, Sttkkiw.. Sœiskse frá prjónastofunni Malin ern ís- lenzkir, endingarbeztii, hlýjasti^ Æfintýriðíið Bio firasde. Hijóm- og söngvamynd í 9 páttum. Tekin át Foxfélaginu.undirstjórn ALFRED SANTELL. Af ar spennandi æfintýra myndi er gerist i Mexico. Aðalhlutverkin leika: Mona Maris, Warner Baxter, AntonioMoreno I A útsoliinn « í: 1,20 0,35 1,00 1,20 0,55 Skeiðar og gafflar 2 turna Teskeiðar 2 turna Kökuspaðar 2 turna Kökugaflar 2 tuma ( Skeiðar og gafflar alp. Borðhnifar, riðfriir, áður 0,95. nú 075 Kaffistell-2 turna, áður 120„00 nú 75,00 Hitabrúsar, áður 1,75 nú 1,35 Leðuivörur, Veski, töskur og Buddur með 50°/0 afslætti: - Myndararnmar seldir með 10-20 %*afsl. Bollab'akkár (tré) með 30-40% afsl. Manicure og Buistasett 10—40% afsl. Karlrnanna- úr 10 kr. Rakvélar 1 kr. Spiiapening- ar áður 8,50, nú *6,50, og ótal mj fl. Kornið skoðið o'g sannfærist. - fenlsin Jöns B. Helgasonar, Laupirerjj 12. LúðnriklKngur, freðýsa, saltf isfenr pr, Vákg. 25 aura édýrasta fæða. Verzlnn Ouðmnndar Hafliðasonaij*, Vesturgðtn 52. Sítei 2355. Verzinnin Baldursbrá, Skólavðrðnstín 4. Útsalan heldur áfram. Áteiknaðir kafiidúkar, púðaborð, langdúkar, hándklæði, hillurenn- ingar og m.fl. Komið og skoðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.