Alþýðublaðið - 10.02.1931, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 10.02.1931, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosnimff ati' éttfflf nfflgffl félksiffls* Eftir því sem alþýðan skilux betur samtakamátt sinn og skipar 'sér í öflugri fylldngu til þess áð berjast fyrir framgangi hags- munamála sinna, aukins frelsis og bættra kjara, eftir því verður henni ineira ágengt. Ihald og auðvald og taglhnýtingar þess stritast á móti, en verða jafnan að lokuim að láta í minni pokann, þegar nógu miikill fjöldi alþýð- unnar hefitr sameinast um kröf- urnar, því að alþýðan ein getur með sanni sagt: „Vér erum fjöld- Lnn.“ Og isamtök fjöldans eru vaid, sem nátttröllin verða að lúta. Ein af réttlætiskröfum al- þýðunnax, eitt af stefnumálum Al- þýðuflokksins, er kosningaréttuT og kjörgengi unga fólksáns... Nú fær enginn að kjósa til aiþingis fyrri en hann er orðinn fullra 25 áxa gamall.og við landskjör ekki fyrri en hann er 35 ára. Petta er hin mestá óhæfa. Menn verð?a fullveðja 21 árs og þá hafa þeir rétt til að taka að sér flest störí, hversu ábyrgðarmiikil sem þau em. Hví er þeim þá meinaður kosninga rrétturinn ? Auðvitað er það af því, að íhaldssinnaðir lagasmiðir og valdhafar hafa vit- að, að æskan er íhaldiinu frá- hverf. Þess vegna hefir unga fólk- inu verið til þessa meinað að hafa mieð atkvæðum sínum bein áhrif á skipun alþingis,. Þess vegna hefir þetta óhæfilega ald- urstakmark á kosningaréttinum verið sett í stjörnarskrána. Þetta réttárrán má með engu móti halda lengur áfram. Æskan. krefst réttar sínis til þess, að fá að hafa bein áhrif á skipun al- þingis. Hún lætur sér ekki nægja þau óbeinu áhrif ein, sem henni hafa hingað til veriö eftir skilin, uniræðu- og fortölu-réttínn ein- an. En hún nmn nú nota þann rétt óspart til þess að berjast fyrir kosningarétti sínum. Alþýðuflokkurinn hefir jafnan barjst fyrir réttíndum æskufólks- iras til þess að fá að greiða at- kvæði um val löggjafanna. í- haklið hefir þumbast á móti, en reynt að breiða sem mest yfir |>á mótsprynu. sína, því að ráð- enduim þess dylst ekki, hve ó- vinsæl andstaða þeirra er gdgn þessum, sjálfsögðu réttindum æskufólksins. En það vita allir, sem þekkja fyrri feril íhaldsliðs- ins, að það stritast á móti þess- ari sjálfsögðu réttarhót svo lengi sem það þorir, En réttlætiskrafan mun sigra, þótt íhaldsliðinu sé það ekki ab skapi. Unga fóikið þarf að fylgj- ast vel með í því, hverjir berj- ast fyrir þessum sjálfsagða rétti allra æskumanna og bera hann fram til sigurs og hverjir það hins vegar eru, sem streitast gegn honum, þótt þeir þori lítt að and- mæla honum í heyranda hljóði. Það er eins og vant er: Jafnaðar- menn berjast fyrir mannréttind- um þeiirra, sem hafa verið rænd- ir þeim. íhaldsliðið reynir að lifa á ranglætinu svo lengi sean þess er kostur. Verkin sýna merkin. Aldrei aftnr. Þeir exu fáir, sem ekki viðnr- kenna að málsvöm afturhalds- ins á þessu landi sé einhver hin aumasta er þekkist, þótt víða væri leitað um lönd. I engu einu einasta landi um allan heim munu önnur eins sorpblöð finn- .ast eins og þau, er verja mál- stað íslenzka peninga- og stór- hurgeisa-valdsins. Jafnvel þeir, •* ,sem enn eru biindir fyrir nýjum viðfangsefnum og hollum menn- ingarstraumum samtimans og fylgja því afturhaldinu í mörgu, vilja sem 'fæst um málsvara sína segja. Ef talað er um „Morguíi- blaðið“ þagna þeir, „Storm“ vilja þeár eigi viðuxkenna, ekki heldur „Vesturlándiið", „íslendinginn“ né „Austfirðinginn“. „Vísir“ er einna minst, nefndMr af þeirri ástæðu einni, að þarer flærðin mest, diusil- menskan minst á yfirborðinu. Hin íhaldsmálgögnin eru hreinskilin, birta insta kjarna máistaöarins, en „Vísir“ er fláastur, veit hve ilt er ilt að verja — og að öðrum þræi$ þarf haxm oft að rifa voð- ina isvo að eigandinn, Jakob Möller, geti alt af er á ríðux smogið út og selt sig, því það er hans eðli. Hver maðu/, sem lesiið hefir „Morgunhlaðiið“ og halastjöfnur þess á undanförntum árum, hlýt- ur að finna til þess við lestur hverrar línu, að hér séu menn á ferðánni, ,sem gersneyddir séu öllu velsæmi, allri sómatilfinn- íingu:. Ritvöllur þessara blaða er að útfiti eins og skrifstofuher- bergi „Morgunblaðsins“ í Aust- urstræíi eru oftast eftir nætur- svallið, saurug og svínsleg, — sem jafnvel þesm manneskjum, er hafa ait af orðiö að hreinsa aurinn undan öðrum, hrýs hugur við að ieggja hönd að. — Á rit- velfinum eru aumlegustu sletti- rekur ísLanzkrar pennastéttar látnar státa, á ineð/an eigendur og húsbændur fá frið til banka- bra&ks, mútugjafa, sjóðþurða, ok- urs, rána og annara lagabrota. Þetta dót tekur alt í þjónustu sína, sem fæst keypt fyrir pen- linga. Jafnvel bágindum ekkna eg mtmaðarleysingja er breytt í gló- andi gull, er rennur um greipar þess. Mannúðarfyiirtaikin selur það. Krossinn sker það á skjöld sinn með sama kutanum er það notaðfr við að skera á bjargráða- taug fátæikrar aiþýðut kristninni flaggar það xneð, en lokar þó heilum bekkjum í guðshúsunum fyrir sauðsvörtum almúganum. Það hreyJrir sér á herðar æskunn- ar, en á þó ekkert af henni — nema hatur hennar. Slík eru einkenni þess lýðs, er ætlaði að gera 1000 ára háfið- ina að hneykslissamkomu og atti þar fyrir sig Jóni Þorlákssyni. Slikt er innræti þess lýðs, er sat í stjórnarsæturaim fyrir rúmum þremur árum, en féll og stóð þá berstrípaður. Og þá var viðrað úr bælinu. Daunninn rauk að vit- um þjóðarinnar, fúll og illur. Sjóðþurðirhar komu í ljós undan handarjaðri hans. Kosningasvik- in iSönnuðu, að á sviknum at- kvæðum hafði hann lifað og ætl- aði að lifa. — Embættismanna- lýðurinn var spiltur, stjómarliðið var spilt — þjóðfélagdð var að spillast — og spillingin frá í- haldsárunum er enn eiins og mara á þjóðinni. Málsvörn íhaldsins er ekki önn- ur en rógur, illmælgi og svik. ■ Og svo boðar argasta ritfífl íhaldsins, sumhl-karlinn Valtýr Stefánsson, bardaga næstu kosn- inga! Það er hlægilegt! Honum væri sæmra að þegja, — þvi að af öllum málum hefir hann alt af og flokkur hans hlotið skömm eina. íhaldið hefir svikið landið í trygðum. Það skal aldrei komast til valda aftur — aldrei. ** Blekklng „momnnblaðsins*1 m linnveiðara. Morgunblaðið segir í dag frá þvi, að síðustu boð útgerðar- rnarana hafi verið 6,50 af smá- lest af stórfiski og 5,00 af smá- lest af smáfLski. Þetta er ai- gerlega rangt. Síðasia boð út- gerðarmanna var 5,30 af sitór- fiski og 3,80 af smáfiski, Tölur þær, sem Morgurablaðið tilfærir eru boð útgerðarmanna, ef sjó- imenn taki þátt í beitukostnaðí að hálfu leyti, en sá kostnaður er tafiinn af báðum aðiljum 1,20 á smálest á mann. Hestslys. Brúarhrauni, 5. febr. FB. 25. jam. fóru tveir menn frá Haukatumgu að Görðum, en sú vegaiengd er um 1 km. Vora þeir báðir á skaflajárnuðum og vel öldum gæðiimgum. Var annax jþeirra Jónas í Haukatumgu. Fyrií neðan Garðatúm. varð fyrir þeim svellbúnki. Reyradá Jónas þá að stöðva hestinn, en hesturinn datt og molbrotnaði anmar framfótur hans fyrir raeðan hnéð. Var hest- urinn þegar skotinn. Orsök falls- ins var sú, að hesturinn var bíi- inn að rnissa báðar afturfóta- skeifuTnar. Fanst önnur skeifan I>ar á isvelfinu, en hin skamt frá. Hesturinn var ungur, nýkeyptúr. — Nokkru áður en þetta vilidi til fóru þrir hestar á Stórahrauni í sjóinn. Læknastriðið í Vesímannaeyj ra. Ot af stríðinu milli laaknanna í Vestmannaeyjum, þeirra ólafe Lárussonar héraðslæknis og Páls Kolku, en Kolka hefir með yfir- gangi miklum gengið á rétt hér- aðslæknisins, sendi stjórnarráðiÖ bæjarstjórn Vestmannaeyja nú um áramótim svóhljóðandi sim- skeyti: „Héraðslæknirinn í Vestmanna- eyjum hefir kært yfir þvi til heilbrigðdisstjórnarinnar, að kosti hans sé nú þröngvað við sjúkra- hús kaupstaðarins. Heilbrigðis- stjórnin lítur svo á, að héraðs- lækninum- beri að hafa yfiram- sjón ;með spítalanum í heilbrigð- islegu tilfiti, og hafa þar forgang fyrir öðrum læknum til að leggja þar inn sjúklinga, stunda þá þar og ekki sízt til að hafa frjáls og óhindruð afnot af röntgenistofu: spitalans, sem landið hefir lagt mikið fé tiJ. Ef bæjarstjóra Vest- mannaeyja telu,r sér ekki fært að! hlíta þessum skilyrðum, mun heilbrigðisstjórnin ekki meðan svo stendur telja nefnt sjúkra- hús meðal þeirra spítala, þar sent borgað er fyrir sjúklmga af rík- isfé.“ ÍHróttafélðg verkamanna. í flestum löndum hafa verk- lýðsfélögin stofnað sín eágin í- þróttafélög. Hafa' íþróttafélög þessi svo sín landssambönd og', landssamböndin hafa svo stofn- að með sér alþjóðasamhand al- þýðurfþróttamannu Er þessi al- þýðul-iþTÓttahreyfiing orðin afar- sterk. Næsta sumar hefiir aiþ jóðasam- bandið ákveðið að halda alheims íþróttamót í hirani rauðu Vínar- borg. Eru Vínarbúar nú sem óð- ast að undirbúa móttöku gest-- anna, cíg ekkii þarf' að efa, að félagarndr taki vel á móti félög- um sínum hvaðan svo sem |>eir eru úr heiminum. } Alþjóðamót ungra jaina'öar- manna sumariið 1929 var sönnun þess. Enn á íslenzk verklýðshreyfing engan íþróttaflokk — en ef til vjll tekur hann til starfa bráðum, og verður þá að heita á alla verklýðssiinna, ekki sizt hina- ungu, til stuðnings. Fjðlgnn á Færeyla-pingí. _____ r Eftir því, sem dönsk blöð herma, hefiir konumgur gefið til- skipun um að lögþingsmönnum í Færeyjum verði fjölgað um tvc. Lögþingsmenn hafa hingað til verið 23 að tölu, en nú verða þeir eftir breytinguna 25. — Hvort þetta e:r í samræmi við vilja Færeyinga fylgir ekki fregn- Smni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.