Alþýðublaðið - 10.02.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 10.02.1931, Page 3
akþyðvb&aðið 3 Bðrnin oo afviuuiulesrslð. Þegar atvinnuleysi, skortur og örbirgð steðja að heimiluim al- pýðiimanna, gengur enginn þess dulinn, að börnin verða harðast úti, SMkir gestir geta sært þau þvj sári, sem seint eða aldrei grær. Það er bágt að vita tiil' þess, að tulltíða menn og kunur líði skort, en það er voðalegt að vita börn ljöa vegna hans. FuH(,;jða menn og konur hafa þroska til að horfast í augu við örbirgðina. En aftur á móti get- um vér ekki ætlast til skilnings barnanna á atvinnuleysi og neyð. Auk þess eiga þau öll starfsáxin frammnlan, og það er mes/t í húfi þeirra vegna, ef þau bíða hnekki. Þessi aðalatriði eru Ijós og al- (mient viðurkend, og samkvæmt þessum. forsendum og vegna yf- irvofandi atvinnuleysds og al- menns skorts fátækustu stéttar- iinnar í bænum var borin upp svo hljóðandi tillaga á bæjar- stjómarfundi 20. nóv. 1930 af Haraldi Guðmundssyni: „Bæjar- stjórn samþykkir að heimila skóianefnd að láta nú þegar byrja á matgjöfum við báda*) barnaskólana.“ Tillaga þessi var samþykt með öllum gneiddum atkvæðum á sam a fundi. Skifcuingur og áhugi fram- kvæmdavalds bæja rstjórnarinnar á þessarií sjálfsögðu hjálp var þó ekki meiri en s.vo, að 'ekki var byrjað á matgjöfum við Mið- bæjarskólann fyrr en eftir nýár, og ekki er enn byrjað á þeim við AusturbæjaTskólann, og er þó kominn 10i dagur febrúarmánaðar. — Háifur þriðji mánuður síðan bæjarstjóm samþykti tillöguna og ætlaðist til að hún kæmi til fram- kværnda þegar i stað. Hér er um engar afsakanir að ræða á þessum drætti hjá fram- kvæmdavaidinu. Það er að eáns sams koraar „réttlætistilfinning", eánræði og óldýðni borgarstjórans í Reykjavík eins og fram kom á síðasta bæjarstjómarfundi hjá honum, j atvinnuleysismálunum gagnvart bæjarstjórn. Það skáikaskjól dugar ekki, að bera því við, að skólaeldhús og annað húsnæði í Austurbænum hafi ekki verið og sé ekki tilbúið, svo matgjafir til bama í þeim skóla liafi orðið að bfða og verði enn að bjða sökum þess, Það em nógu margir vitnis- bærir menn, sem geta borið um hið gagnstæða, að húsnæðið gat verið til fyrir löngu og í tæka tíð, ef vilji á þessu máli hefði verið nokkur hjá framkvæmda- valdi' bæjarins. Annars hefir verið og er skeyt- mgarleysi meirihlutavaldsins í bæjarstjórn höfuðborgar lslands við uppeldismál borgarinnar ótif- sakanlegt, og framkoma hátt- virts borgarstjóra i þessu máli til minkunnar fyrir hann sjálfan og 'ósamrýmanlegt nokkurri „réttlœtistilfinningu“. Það má mikið vera ef stærsta vandamál arftaka vorra síðar meir verður ekki einmitt að ráða fram úr, hvernig þeir geta sjáifir bezt bætt fyrir vanrækslusyndir feðra sinna við uppeldi sjálfs sín. Rétt :mu:n í þessu saxnbandi, til að taka fyrir misskilning síðar mieir um afstöðiu jafnaðarmanna- flOikksáns til slíkrar hjálparstarf- semi' í garð alþýðu, s. s. mat- gjafir í skólum o. fl. þvíllkt; að þótt jafnaðarmenn í bæjarstjóm hafi borið fram þessa umræddu tillögu, þá telja þeir slíka við- Jeitni og hjálp, sem tillagan fer fram á, ekkái hina réttu, og jafn- vel óheilbrigðá í eðli sinu. — En bins vegar geta þeir viðurkent þessa starfsemi rétta og nauð- synlega 4>ar, sem svo stendur á um og hér, það er að segja sem neyðarvöm gegn skortí í bæjar-' félagi, þar sem íhalds- og fjár- plógs-stefna hefir ráðdð lögum og lofum um langan aldur. Arngr. Kristjánsson. Kaspiækkiumrtilraun pýzkra bnrgeisa. Berlín 9. íebr. Atvinnurekendur í klæðskera- iðnaðinum vilja korna á 15% launalækkun. en starfsmenn þeirra eru lækkuninni rnótfallnir, Ef af lækkuninni verður oitnar hún á 40000 verkamönnum. Talið er líklegt, ab til vinnustöðvunar komi, því að atvinnurekendur hafa lýst yfir því, að þeir muni ekki slaka til á launalækkunarkröfunni. Landsstjórar. Bessborough jar} hefír verið akipaður landsstjóri í Kanada, í stað Willingdons lávarðar, en hann hefir verið skipaður land- stjóri á Indlandi. (FB.) Rudprö Kiplíng. Nýlega varð enska skáldið heimsfræga Rudyard Kipling 65 ára. Talið er að hann sé eitt af hinum vinsæhistu skáldnm nú- ttmans. Maðnrínn ætlaði að feveikja í dómkiibjnnni. Nýlega var maður nokkur tek- inn fastur í Danmörku. Hafði hann ætlað að kveikja i hinni frægu dómkirkju í Hróarskeldu — og nota svo imdrunina og for- vitnina, sem gripi Kaupmanna- hafnarbúa, til Jress að brjótast inn í banka nokkum og ræna hann. — Sagt er að maðurinn sé hrjálaður. Gook. Fyrir nokkru áttu enskir kola- nemar 1 harðri launadeilu við námaeigendur. Ætluðu hinir síð- amefndu að lækka launin og lengja vinnutímann. "— Var út- Mð um tíma mjög ískyggilegt og mátti búast við að til alls- herjar kolanemaverkfalls drægi. Einn af þektustu og áhrifa- mestu foringjum kolanema er maður að nafni Cook. Hann vann -sér traust í hinu mikla allsherjar- kolaverkfalli árið 1925 og hefir síðan gegnt ýmsum aðaltrúnaðar- stöðuim kolanema. Það féll auð- (vitað í hlut Cooks að leiða launa- deiiuna að þessu sinni til lykta. Hann fierðaðist því milli náma- héraðanna jafnt og þétt í heilan mánuð, talaði kjark í verkamenn- ima, skipulagði samtök þeirra, hélt fundi með stjórnum margra vefklýðsfélaga, er ekfci voru í þessari deilu, og fékk þær til að lofa fé frá félögum sínum til styrktar kolanemum ef til verk- falls kæmi. — Þegar námaeig- endur fundu fyrir harðneskju verkamanna og þol þeirra, ósk- uðu þeir að gengið yrði til samningstilrauna. Tóku kolanem- ar þessu vel og samnaigar hóf- ust. En um þessar mundir varð Cook sjúkur. Honum varð ilt í öðrum fætinum. Sögðu læknar honrnn að hann yrði að leggjast í sjúkrahús þegar, því að meinið væri illkynjað. — En Cook fanst að kolanemarnir mættu ekki missa hann, úr samninganefnd- inni. Hann staulaðist á hækjum til fundarstaðanna, og svo Leið vikan. Meinið varð verra því lengur sem leið, en loks tókust samningar. Unnu kolanemar þar xneð deiluna að fullu. Er Cook hafði skrifað undLir samningana, var hann fluttur í sjúkrahús. Var meinið nú orðið svo illkynjað, að læknar sáu sér ekki annað fært en að taka fótinn af um mitt læri, og það var gcrt. Gcía nú enskir íhaldsmenn haft það að einni röksemd sinni í bar- áttunni gegn réttarbótum alþýðu, að Cook sé orðinn krypplingur — að minsta kosti myndu íslenzkir Morgunblaðsmenn og heimatrú- boðskerlingar ekki kynoka sér við að nota slíkt í raka-haliærinu. Kír verða manni að bana. Nýlega vildi það einkennilega atx'ik til í Danmörku, að kot- bóndi nokkur, Hunderuþ að nafni, sem var í fjósi að gefa kúm, féll í yfirlið og féll í flór- inn. Kýmar voru lausar í básun- uan og gengu þær yfir bóndann og tróðu hann í sundur. Þegar fólk kom að, var Hunderup ger- samlega tættur í sundur — og látmn. Ur bloðiim: Vísir flutti á laugardaginn gnein þa, er Sigurður fyrverandi sýslumaður ÞórÖarson reiit I Morgunblaðið nýlega með yfir- skriftinni „Leiðrétting á maxka- skrá“. Kvaritar Sigurður mjög xmdan þvi í formála fyrix Vísis- greminni, að svo fjólusamt hufi orðið í Morguinblaðsgreininni, að hann sé tjJneyddur að biðja Vísi fyrir hana í þeirri von, að 'þar skaði fjólur og prentvillux ekki efnið. Efnið virðist þó vera jafn- „forskrúfað" í báðum blöðujnum. Verklýösbladiö flytur m. a. á laugardagiinn „Tilkynning frá miðstjórn K. F. I.“ — I enda titl- kynningarinnar segir svo: „Mið- stjórn Kommúnistaflokks Islands vitir þá framkomu félaga Þor- steins Péturssonar að láta sjá sig ölvaöan á almannafæri.. Ef slífct endurtekur sig, mun mið- stjórnin grípa til annara ráðstaf- ana.“ Hverjar þessar „aðrar ráöstaf- anir“ eru er Alþbl. ókunnugt, en þetta er ágæt byrjun, og þyrfti miöstjórnm að taka fléiri til at- hugunar, t. d. þá tvo af þeim þremur kommúnistum, er töluðH á atvfcinuteysángjafundinum á laugardaginn og spiltu fundinum. 1 sama blaði stendur þesai skemtilega klausa: „Þjóðnýtingar- krafa hans [þ. e. Alþýöuflokks- insj er orðin að gunnfána hins framsækjandi fjármála- og ríkis- auövalds í landinu.“ Lögrétta flutti fyrir nokkru fregn um, að undradýr einhver hafí sést fyrir nokkru frá bæ.n- um Gelti, sem er i Grimsnesi. Sáust skepnurnar í Hestvatni, sem er skamt frá bænum. Dýrin busluöu mikið í vatninu nokkm stund, en hurfu síðan. Þeiir, sem sáu dýrin, ætla að þau hafi verið um 3 faðmar á lengd, mjög ein- fcennileg í laginu. Kýr og hesitar, er sáu clýrin, asrðxist ,og blupu á burt frá vatninu. Ttminn kallar Sigurð Þórðar- son fyrverandi sýslumann og nú- verandi íhaldsmann landráðalús, sem skríði við og við um dálka Morgunblað'Sins og valdi því þægilegum sjálfstæðiskláða. Fálkrnn segir frá því í síðasta blaði, að Lita Gray, fyrverandi kona Chaplins, hafí nýLega oröið fyrir árás ræningja. Hafði hnefa- leikarinn Carpentier verið í fylgd með henni, en hann hafi ekkert getað að gert. Fálkinn getur þess ekki, að við réttarhöldin út af þessu, máli komst það upp, að ræningjasaga þessi var lygi frá róturn. Höföu þau Li'ta Gray og Carpentier ákvæðið að breiða sögu þessa út í auglýsingasíkyni Þau skötuhjúin fengu háar sektir og græddu ekkert á auglýsinga- sögunni. Morgimbladiö segir frá því í fyrra dag, að 23 gjaldþrot hafi orðið hér á Jandi árið 1930, og að á tveioxur áruro hafi þvi oröið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.