Alþýðublaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 1
Verður skipulagi verkalýðssamlak- anna gerbreytt? Rætt um skipulagsmálin á þingi Alþýðusambands íslands. FUNDUR Alþýðusambands- þings var stuttur í gær eða frá kl. 2 til tæplega 5. í upphafi fundarins var lesin fundargerð síðasta fundar og samþykkt. Þá var tekið fyrir aðaldagskrár málið, þ.e. Stefnuyfirlýsing um grundvallaratriði í skipu- lagsmálum verkalýðshreyfing- arinnar, álit milliþinganefndar í skipulags- og lagamálum. í nefndinni áttu sæti: Eð- varð Sigurðsson, form., Jón Sigurðsson, Óskar Hallgríms- ÞAU ERU BYRJ-1 UÐAÐSKRIFA i! EKKI á morgun, ekki ;! hinn, heldur hinn! Og svo !; er jólamánuðurinn kom- ;; inn og börnin geta byrj- I! að að telja dagana fyrir ;; alvöru. Reyndar eru þau ;! æði mörg nú þegar farin ! > að hugsa um jólin og jóla ;! sveininn. Sjáið bara ;! bréfahrúguna að tarna! !; Myndin er tekin á póst- !; húsi í Kaupmannahöfn. !; Og bréfin eru öll stíluð ; | til „Jólasveinsins, Græn- !; landi.“ ;! WWWWWWWWW%WM son, Eggert G. Þorsteinsson, ritari, Tryggvi Helgason og Snorri Jónsson. — Formaður nefndarinnar hafði framsögu á þingfundinum í gær. Nefndarálitið er birt í heild annars staðar í blaðinu. Eðvarð Sigurðsson minntist fyrst á fjöldann á ASÍ-þingum, sem væri að verða ofviða starf- seminni. En það þarf að athuga sjálfan grunninn, sem veréa-! lýðshreyfingin er byggð á. Um j það atriði komst nefndin að. efnislegri niðurstöðu. Hann j kvað skipulagið jafngamalt verkalýðshreyfingunni og ýms- j um takmörkunum háð. Nefndi hann sem dæmi hin tíðu verk-! föll í kaupskipaflotanum, þar sem skipshöfnin gTeinist í 7—1 9 félög, sem hvert um sig get- ur stöðvað allt. Þá vék Eðvarð að heimsókn Alf Andersen og kvað tillögur nefndarinnar nið- urstöðu hans og nefndarinnar. Gerði ræðumaður grein fyrir tillögunum á ýtarlegan hátt. BREYTTIR ATVIINU- HÆTTIR. Óskar Hallgrímsson tók næst ur til máls. Rifjaði hann upp, hvernig núverandi skipulag varð til og drap á hinar stór- kostlegu breytingar, sem orðið hefðu í atvinnuháttum öllum. Kvað hann verkalýðsfélögin ekki hafa fylgzt með í þeirri þróun, en atvinnurekendur hefðu hins vegar eflt og steypt saman samtök sín. Við verðum að haga okkur samkvæmt þessu, sagði Óskar, og breyta skipulagskerfinu til þess að nýta allan þann styrk, sem öfl- ug verkalýðshreyfing býr yfir. Eftir því sem sérhæfingin og verkaskiptingin verður meiri, því meir verðum við að sam- hæfa skipulagið, En grundvöll Framhald á 3. síðu. Blaðið hefur hlerað — Að ambassador Breta í Rvík sé fús til að borga höfandi níðkvæðisins í Þjóðviljan- um í gær tíu pund fyrir viðvikið. Ambassadorinn lítur sem sagt svo á, að þessi sóðalegi samsetning- ur sé sterkasti áróðurinn FYRIR brezka málstaðinn, sem fram hefur komið síðan deilan um fiskvéiði- landhelgina kom upp. Að jafnvel sé í ráði að stofna Leikhús ríkisútvarpsins. Að calypsóparið Nína og Friðrik hafi boðið Helenu Eyjólfsdóttur til Danmerk Ur til náms. Að ætlunin sé að reisa sýn- ingar- og æskulýðshöll í Reykjavík, sem saman- standi af 10 stórum bygg- ingum. Mun hafa verið' rætt uni þetta á þingi BÆR, sem nú stendur yfír. , !s^S ifef l®5 ff S2sS< ai ■|1 MQSKVA, 27. nóv. (REUTER). Rússar síungu upp á bví í dag, að Vcstur-Berlín, scm nú er nndir eftirliti Brcta, Banda- ríkjamanna og Frakka, verði gerð að vopnlausri ,,fríborg“ undir. eigin stjárn og sögðu, að Sameinuðu þjóðirnar gætu tck ið þáíí í að „vernda stöðu henn miiimiiiiiiiisiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiR Rússar skýra frá fyrirætlunum sínum. i „Fregnin er ótrúleg en hún i | er sönn . . . A að gera verka- = | lýðsfélögin að' mútuþegum? i | . . . Héfjist handa um björg- 1 = unarstarfið en þiggið ekki f I mútur.“ | | Hannes á horninu = 'f. er á 5. síðu. § iiiimmmmminimiiimiimimmiiiiiiiimmmmiiiim ar“. Tilkynntu Rússar þessa áætlun sí-’a í orðsendin gum til vesíuvveldarma og Austur- Þýzkaiands. Hver sem viðbrögð vestur- véldanna verða. gerðu Rússar bað jýðum Ijóst í dag, að þeir hygg'iust fá Austur-Berlín í hendur austur-þýzkum kom- múnistum. Sagði í orðsending- unni til Austur-Þjóðverja, að hersétu Rússa í borginni yrði hætt og stjórn þeirra þar lokið. FNGTN UWf?íR0ABREYT- ING í 6 MÁN. í orðsendingunni segir, að gera eigi Vestur-Berlín að „frí- borg“, svo að ekki komi til; ; neinna „sársaukafullra á nú- verandi lífsskilyrðum þar“. F'fjborgin skuli síðþn skuld- j binda sig til að levfa engar er- j lendar aðgerðir á landi sínu. —! j Þá seg'ir í orðsendingunni. að ! engin breyting eigi að verða á næstu sex mánuðum á „hern- ! aðar-umferð“ milli Vestur- Berlínar og Vestur-Þýzka- lands. UMMÆLI KRÚSTJOVS. Á blaðamannafundi í Kreml skömmu eftir að orðsendingin var afhent sagði Krústjov,. að sovétstjórnin mundi harma harma það mjög, ef Bandaríkja stiórn vísaði á bug tillögunum, „þó að það muni hins vegar ; ekki hindra okkur í að fram- I kvæma þær. Við höfum eng'an annan möguleika“, sagði hann. — Hann kvaðst fús til að und- irskrifa plag'g þegar í stað, ef þörf krefði, um sjálfstæði Vestur-Berlínar. NAUÐSYN Á BREYTINGUM. Hann kvað það ljóst orðið, að Vestur-Berlín væri orðin krabbamein, er af mundu hljót ast hinar alvarlegustu afleið- ingar, ef það væri ekki numið burtu. „Við höfum því stung- ið upp á skurðaðgerð. Við er- um þeirrar skoðunar, að staða Vestur-Berlínar sé óeðlileg, en við óskum eftir að breyta þeirri stöðu á eðlilegan hátt með samningum við þau lönd, er málið skiptir, svo að breyt- ingin leiði ekki til spennu, heldur til þróunar vinsamlegri samskipta“, sagði Krústiov á j blaðamannafundi sínum. samningar? Aðspurður hvort Rússar ! mundu fást til samninga um j aðrar tillögur, ef vesturveldin vísuðu á bue rússnesku tiBög- unum. svaraði Krústjov, að bað færi eftir afstöðu þeirri, er Bandaríkin tækju. Ef öllum grunvelli sovétorðsendingar- innar væri vísað á bug, væri enginn grundvöllur fyrir samn inga um Þýzkaland. Stjórnmálafréttaritari Reu- ters telur, að þessi síðasta ráð- stöfun Rússa muni sennilega leiða til langvarandi, diplómat- Framhald á 3. síðu. Krústjov forsætisráðherra 5 ára drengur fyrlr bíl. FIMM ÁRA drengur varð fyrir bíl inn við Kirkjusand í gær. Dreng- urinn, Þorsteinn P. Bald- ursson, m jaðmagrindar- brotnaði og meiddist nokkuð á höfði. Var hann í fyrstu fluttur á Slysa- varðstofuna, én síðan á Landsspítalann. Vörpkiptajöfnuð- m óhagstæinr um 10 millj. í okh SAMKVÆMT bráða- birgð'ayfirliti Hagstofu ís- lands yfir verðmæti. iit- flutnings o f»- itmflutnings í október 1958 kemur í ljós, að vöruskiptajöfnuð urinn var óhag'stæður um tæpar 10 millj. kr. í þeim mánuði, enrúma 31 millj. í fyrra. Út var flaxtt fyrir 105- 942 000,00 kr. (73 543 000 í fyrra), en inn fyrir 115- 935 000,00 kr. (104 937- 000,00 kr. í fyrra). Vöru- skiptajöfnuðurinn janúar október í ár er óhagstæð- ur um tæpar 230 míllj. kr., en rúmar 246 millj. á sama tíma í fyrra. A tíma- bilinu var flutt út fyrir 864123 000,00 lcr. (774- 226 000,00) en inn fyrir 1- 093 556 000,00 kr., þar a£ skip fyrir 38,4 niillj. kr. Innflutningur á sama tíma í fyrra var fyrir 1- 020 469 000,00 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.