Alþýðublaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 7
hafa reyn 't
;ar og hlífa
:tu verkun-
dóttur nu-
aka að sér
i áköfustu
rungar
myndu kinoka sér við? —
Ég ætla að verða husateikn-
ari og til þéss þarf ég að
öðlast starfsreynslu. sem
betur fer tók ég svo gott
próf í vor, að ég komst að
Þrándheimsháskóla. — En
fyrst ég er enn svona ung,
eg var alltaf yngst í bekkn-
um, ætia ég að fara til Eng-
lands eftir mánuð. Hún seg-
ir að það sé nauðsynlegt að
iæra mál og fljótlegasti mát
mn til að ná valdi á málinu
er að íara til landsins sjálfs.
Og.liim. er búin að fá stöðu
sem vinnnukona á heimili í
Croydon.
í sumar vann hún nálægt.
Kóixi á viiínustöðvum stuc -
enta. Þaðan fór hún svo á
. .þumaiiingrinu m’ • gegriun
Suður Þýzkaland, Sviss, —
Trakkland og Holland á-
samt vinkonu sinni. Við upp
götvuoum, að Evrópa er
fuH af yndislegu, alúðlegu
fólki og auk þess var márgt
að skoða. Heimssýningin í
Briissel var stórfengleg. —
. Þegar litið var á bygging-
arnar þar og svo aftur á
byggingarnar heim í Noregi
þá sést, að við höfum leiðin-
legan byggingarmáta . . .
Punktur . . .
— Ég vildi fegin geta ein-
hvern tíma teiknað og fund
ið upn á einhverju nýju. Við
iæðumst öll með mismun-
andi upplagi; hvers vegna
skyidum við þá öll búa í
eins húsum?
.Ég er mjög glöð yfir því
að mér gafst tækifæri til að
hjá mig um í heiminum. —
Pabbi var nú ekkert sérlega.
hrifinn af ferðinni. En hann
lyrirgaf okkur, þegar við
komun; heim og skriítuo •
um.
Hvernig er það, ferð þú
í kirkju á stundum?
— Þangað hef ég ekki far
ið síðan eg var fermd. Mer
finnst aG trúin eigi að vera
einkamal hvers manns og
að ríkiskirkjan hefði átt að
vera úr sögunni fyrir löngu
síðan.
Þetta segir Sunniva, sem
tekur Sigrid Undset og Ama
lie Skram með sér í mið-
degishvíldina, en teikni-
blokkina og stærðfræðidæm
in bíða heima.
Því Sunniva er mjög á-
kveðin og viljasterk stúlka.
☆
Réftíátum leyff
TJÓRNARVÖLDXN
í Tékkóslóvakíu til-
kynntu um siðastliðna helgi
— að þau hefðu afráðið að
leyfa „duglegum og stétt-
vísum“ verkamönnum að
kaupa ýmsar vörur með af-
borgunum, að því tilskildú,
að þeir gætu greitt 25 %
andvirðisins út í hönd.
Sérstakur vörulisti hefur
verið gefinn út af þessu iil-
efni og eru á honum 135
,,afborgunarhlutír“.
Böggull fylgir þó skamm-
rifi: Varan verður aðeins.
afgreidd í nokkrum tiltekn-
um ríkisverzlunum í síærri'
borgum.
Fyrsta réttarrannsóknin
fór á þá leið, að hún var
sek fundin og dæmd til
hengingar. En dómurinn
var byggður á öllum þeim
ellefu vitnisburðum, sehx
hún hafði gefið lögreglunni.
„Ég ætla að segja þeim svo
margar sögur, að þeir kom-
ist aldrei -til botns í málinu'1
er haft eftir henni.
Sýknun: Áfrýjunardóm-
stóll hratt þessum dómi á
þeim grundvelli, að henni
hefði ekki verið gert nægi-
lega viðvart er hún bar
fram þessa mörgu misjöfnu
vitnisburði. Hún var nú yf-
irheyrð að nýju og Sýknuð.
En þegar leitað var í í-
búð hennar að sanninda-
☆
Kanadiskur
reyfari
EINN FAGRAN maímorg-
un árið. 1&46 voru nokkr
ir unglingar á reiki í um-
hverfi Hamilton í Kanada.
Skyndilega rákust þau á
mannslík, þar sem höfuð og
útlimi vantaði. Það kom í
ljós við nánari rannsókn,
aó hér var um að ræða lík-
ama strætisvagnabílstjóra
af rússneskum ættum Jolin
Dick að nafni.
Hér með hófst ein furðu-
iegasta morðmálsrannsókn,
sem um getur í Kanadískri
réttarsögu.
Grunur féll á konu hins
myrta og hún var þegar
dregin fyrir lög og dóm og
ákærð fyrir að hafa myrt
mann sinn. Hneykslisgráð-
ugir áheyrendur fylltu litlu
réttarsalinn í Hamilton og
húsmæður höfðu' með sér
nestisbita þegar rétturinn
stóð lengi. Ög þar var hin
ákærða, brúnhærða 26 ára
gamla kona, róleg og skeyl-
ingalaus. Hún dundaði sér
við að teikna eða skrifa á
meðan örlög hennar voru
ákveðin.
merkjum fannst líkami
eins þriggja óskilgetinxxa
barna hennar. Líkami barns
ins var í sementskistu ofan
í ferðakofforti. Hún var nú
vfirheyrð hið þriðja sinnið,
dæmd fyrir morð og hegn-
ingin var ævilangt fangelsi.
í síðustu viku voru dyr
taetrunarhússins í Kingston
opnaðar. Út gekk frú Ðick
11 árum eldri en þegar hún
fór þar inn.
Hvert hún fór, hvað hún
hafði mikía peninga með-
ferðis, hvers vegna hún fór
— veit enginn nema hún
sjálf og yfirvöld fangahúss-
VANDRÆÐI
^ í HVERT skípti sem
ég drekk kaffi fæ ég
verk í vinstra augað. Hvað'
á ég að gera við þessu, —
læknir.
Taka teskeiðina úr bollan
um.
turinn kem-
> við mexí-
na. „Mexí-
ppur út úr
land hefur
3 ekkisvona
Jeorg niður
it vel, að við
eigum að geta treyst öllum
hérna ,en þó er betra að
hafa vaðið fyrir neðan sig
og tala ekki of hátt! Jón,
þjónninn, gerir sér eitthvert
erindi nálægt borði þeirra
og í því, að Georg lítur und-
an smellir hann mynd af
Frans með örsmárri mynda
vél, sem hann hefur með-
ferðis.
Sama kvöld yfirgefu'
þjónninn barinn í miklum
flýti. Máninn skín á himn-
inum og það er heitt hita-
beltiskvöld. Jón þekkir leið
sína. Hann gengur hratt
í gegnum þorpið þar sem
allir íbúarnir eru í fasta-
svefni og beygir síðan af
aðalveginum inn á mjóan
stíg, sem Iiggur ni-ður að
óbyggðri vík á suðurströnd-
inni.
Opnum á.m^rgyn
laugardag
undir nafninu
g, að rraicKasiig
Höfum á boðstólum milli 50—60 tegundir af smurðu
brauði og snittum. Afgre.ðum og sendum pantanir
með stuttum fyrirvara. ATII, sendum í heimahús
og fyrirtæki til kl. 11,30 á kvöld-in, gjör.ð svo veí
og reynið viðskiþtin.
Frakkastíg 14. — Sími 18-6-80.
■wWf.
til skreytingar í búðargluggum. — Mjög fallegt.
Verður selt í dag og á morgun.
Btóma- og Grænmeiismarkaðurim^
Laugavegi 63 — Sími 16-990.
NÝ SENDING.
HOLLENSKAR KÁPUR.
RÖS
é
Laugavegi 63 — tilkynnir:
Mikið úrval af skrevttum blómaskálum og körfum.
til jólagjafa. Einnig þurrkuð blóm og sérstaklega
stór ,og fallsg gólfvasablóm. Se.lt í heildsölu og í
smásölu.
Sendum um allt land. — Gerið pantanir sem fyrst.
S í m i 16-990.
ATH. — í dag og á morgun verður sélt mikið af
afskornum blómabúntum.
Allt í matinn á
auðveldan hátt
HÚSMÆÐUR, HÁLOGALANDS- VOGA OG
LANGHOLTSHVERFI.
Sendum mjólk — brauð — nýlenduvörur — kjöt„
Alikálfakjöt — Folaldakjöt
Svið og gulrófur
Hænsni
Lifur — Hjörtu — Nýru
AlþýðublaðiÖ — 28. nóv. 1958