Alþýðublaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.11.1958, Blaðsíða 8
t jj Trípólíbíó Sími11182. Ofboðslegur eltingaleikur. (Run for the Sun) Hörkiuspennandi og mjög við- burðarík ný amerisk mynd í lit- um og Superscope. Richard Widmark Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Sími 22-1-48. HVÍT JÓL (White Christmas) Amerísk dans- og söngvamynd í litum og vista vision. Tónlist eftir Irving Berlin. Aðalhlutv.: Danny Kay Bing Crosby Rosemary Clooney Vera EUen Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðcins í örfá skipti. Nýja Bíó Sími 11544. Síðasti valsinn. Hrifandi skemmtileg þýzk mynd með músík eftir Oscar Strauss. AðalWutverkin leika glæsileg- ustu leikarar Evrópu. Eva Eartok og Curd Jiigens. Danskur texti. Sýnd kl. 9. ÁRÁS INDÍÁNANNA Hin geysigpennandi ameríska litmynd með Dana Andrews Susan Hayward Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 7. Austurhœiarbíó Sími 11384. Fögur og fingralöng Bráðskemmtileg og vel leikin ný ítölsk kvikmynd. Danskur texti. Sophia Loren Vittf*rio de Sica Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Brostinn sírengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó ' " Sími 16444. Lífið að veði (Kill me tomorrow) »»Sþennandi ný ensk sakamála- mynd. Pat O’Brien Lois Maxwell Tonuny Steele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GamlaBíó Sími 1-1475. Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- rísk mynd í litum. Elizabeth Taylor Van Johnson Donna Reed . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stiörnubíó DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. SÁ HLÆR BEZT . . . Sýning laugardag kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20. Bannað bömum innan 16 ára. Leikfélag Hafnarfjarðar, „GERYIKNAPINN" Kl. 20,30 Sími 18936. Svaðilför í Kína. Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd, sem gerist í lok styrjald- arinnar í Kina og lýsir atburð- um, er leiddu til uppgjafar-Jap- ana með kjarnorkuárásiimi á Hiroshima. Edmond O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamanleikur í 3 þáttum, eftir John Chapman, í þýðingu Vals Gíslasonar. 'Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó. - Sím^ 50184. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Sýning laugardag kl. 4. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. MÁLVERKASÝNING Svavars Gyðnasorsar .... þessi skáldsaga mun vekja mikla athygli og um- tal, hún er full af skemmti- iegum þjóðlífsmyndum úr sveit og í borg. ísafoldarprentsmiðja. Rétt stillrng á dieselolíuverki og toppum trygg- ir öruggan gang bátsins. — Önnumst viðgerðirnar mieð fullkomnustu tækjum og af æfðum fagmönn- um. Góð varahlutaþjónusta. BOSCH-UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI. Bræðurnir Ormsson h.f., Vesturgötu 3. Sími 11-167. gngólfscafé IngóSfscafé Gömlu dansarnir í Ingólfscafé £ kvöld kl. 9. Stjórnandi : Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 í Lisíamannaskálanum lýkur nú senn. Opin kl. 2—10 e. h. í GT-húsinu í kvöld klukkan 9. Auk heildarverðlaunanna, kr. 1000,00 — fá minnst 8 þátttakendur verðlaun hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 22,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. í kvöid ki. 9. 8 28. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.