Alþýðublaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 2
2 ALPtÐUBLAÐIÐ Ritstjóri Morgunblaðsins. Hver verður það? Skattafrnmvörp stjórnarinnar. Ekki færri en 6 skatta- og tolla- friraivörp, ,sem öll eru stjórnar- fnimvörp, hafa verið lögð fyrir alþingi, en ekki eru þau að því skapi- ágæt, sem þau eru mörg, enda hefir Magnús Guðmundsson lagt sinn skerf til þeirra, því að þeir Halldór Stefánsson hafa tekið 5 þeirra saman i samein- iingu, en fjármá laráðherrann sett á þau ánnsigli stjórnarinnar. Tvö þessara frumvarpa fluttu þedr Halldór og Magnús á síð- asta þingi. Annað er um tekju- og eignar-skatt, þar sem skattstigan- um er halddð óbreyttum, eins og hann er nú. Hitt er verðtolls- frumvarp þeirra. Er frumvarpið í aðalatriðum eins og það, sem þeir fluttu í fyrra. Hvort tveggja eru kákbreytingar, sem gera það mikla ógagn að festa hina raftglátu skatta- og tolla-löggjöf enn meir i sessi með því að klessa á hana nýju ártali. Þriðja frumvarpið er tollalagafrumvarp, þar gém geng- isviðaukinn, sem upphaflega var að eiins settur til bráðabirgða og síðan hefir verið framlengduT til bráðahirgða, er festur til fram- ar, með því að fella hann úr gildi í orði kveðnu, en hækka tollana sem honum nemur. Þessu frumvarpi fyt^ja tvö önnur, um vitagjald og um afgreiðslugjald af aðkomuskipum (breyting á SCgum um aukatekjur ríkissjóðs). Er það efni þeirra beggja að festa gengisviðaukann á' sama bátt í þeim gjöldum, hækka stofngjöldin svo sem honum nem- ur. Loks er írumvarp um bifreida- skatt. í stað hestorkuskattsins, sem nú er; en hann hefir Ólafi Thors og fleirum þótt koma full- mikið niður á einkabifreiðurn. Hafa þeir Magnúis Guðm. og Halldór samið frumvarpið sam- kvæmt ósk Einars ráðhierra. Sam- kvæmt því er ætlast til, að skatt- urinn verði þrenns kfonar. Fyrst er benzínskattur, sem auðviitað kemur megt niður á þeim bifreið- um, sem mest eru notaðar, en miinst á( skrautbifreiðum ein- stakra burgeisa. Er skatturinn á- kveðinn 6 aurar af hverju kíló- grammi af benzíni, sem er með- altal af benzínskattinum sam- kvæmt „litla, Ijóta frumvarpinu“, sem Ólafur Thors flutti fyrir sjálfan sig árið 1927 og stóra Ijóta frumvarpinu, sem hann flutti fyrir fjármálaráðherrann á síð- asta þingi. Sú afturför er þó frá því frumvarpi, að þar var á- kveðið, að skatturinn skijldi end- urgreiddur af því benzíni, sem sönnur væru færðar á að notað væri tii annara véla en bifreiða, en samkvæmt þessu frv. er fjár- málaráðherra að eins leijft að setja slíkt ákvæði í reglugerð. Er ekki óiíkLegt, að Magnús Guö- mundsson hafi hugsað sem svo. að þá væri hæguránn hjá að taka benzínskattinn af vélbátum Jíka, ef íhaldið kæmist einhvern tíma til valda. Það gæti þá gert það með einfaldrá reglugerðarbreyt- ingu. Ánnar hluti bifreiðaskatts sam-, kvæmt frumvarpinu er 1 kr. inn- flutmngsgjald af hverju kg. af hjólabörðum og gúmmíslöingum á biifreiðar. Þráðji hlutinn er þunga- skattur af bifreiðum, som aðal- lega eru gerðar til fólksflutn- imga, 6 kr. árgjald af hverjum 100 kg. af þunga bifreiðanna. Af tvíhjólabifreiðum (mótorhjólum) sé árgjaldið 20 kr. af hverri bif- reið. Svoina líta þá skattafrumvörp stjóraaránnar út. Úr umræðum. Við 1. umræðu í neðri deild um verðtollsfntmvarpið benti Haraidur Guðmundsson á, að tollamiT eru samkvæmt því hækkaðir um 230 þúsund krónur. miðað við fjárlagafrmnivarp stjómarinnar (v'erðtollurinn sam- kvæmt frumvarpinu verði þeim mun hæ'rri en verðtoilurinn, sem tnú er, og vörutollurinn saman- lagðir, en hinum nýja verðtolii er ætlað að koma í þeirra istað), og að hækkimin er mjög af handahófi. T. d. er tollurrinn af leir- og gler-vörum (borðbúnaði ■ almennings) og af nýjura e’ggjum hækkaður upp í ,211/2% af iinn- kaupsverði. Tollur af smjörlíki er hækkaður um h. u. b. 200% ■ miðað við verölag í fyrra, toll- ur af algengum skófatnaði um rúmléga 200%, af kartöflum um meira en 300% og af salti um h. u. b. 100%. Samkvæmt skatta- f.rumvörpum þessum verður t. cj. tollur af sykri meir en þrefalt hærri rniðað vib verð heidur en af gullskrauti og gimsteinum- Af gimsteinum og guilvarningi verð- ur hann 311/2% af innkaupsvérði, en af sykri er hann um 100% nú, og í tollalagafrumvarpinu er iagt ti’l, að hann haidiist óbreytt- !ur. Benti H. G. á, að slikar tolla- álöguri á nauðsynjar almenning& verði áreiðanlega ekki til þess að lækka dýrtíðina í landinu, 'eins og „Timinn“ hafi þó verið að boða, að „Framsóknar“-flokkur-r inn vildii vinna að. ' Kvaðst H. G. bráðlega muni ieggja fram frumvarp um tekju- og eigna-skatt, líkt því sem hann tflutti í fyrra, frumvarp um breyt- ing'ar á toilalögum og breytinga- tillögur við verðtoilsfrumvarp st jórnarinnar. . \ Karlakór Reykjavíkur. Sópran. alt, tenór og bassi. Æfing í dóm- Srilrkujnrú í kvöld kl. 8l/a e. m.. Esja fór kl. 12 á miönætti frá VestmanrLaeyjum,. Hún kom hing-. (að' í dag fyrir hádegi, en kemst ekki inn í höfn vegna veöurs og iiggur því á ytri höfninni. Eiins og kunnugt er geisar mikil deila nú hjá íhaldinu út af rát- stjórn Morgunblaðsins. Eru ýmsir tiilnefndir sem ritstjóraefnj blaðsins, svo sem Jóhannes Birkiiand, séra Ástvaldur Sigur- björn Gislason, Árni frá Múla o. fl. o. fl. Mun Alþýðu'bflaðið bitrta iýsingar á ýmsum helztu umsækjenduin um ritstjórastöð- uua. Birtast hér þær tvær fyrstu. 1. Jrihannes Birkiland. Maður þessi er ritstjóri biaös- ins Framtíðin; hann 'er gáfuimað- ur, en ekki gæfumaður. Hann vill koma miklu góðu til leiöar, en kemiur aldnei neinu til leiðar og þá helzt illu, ef það er nokkuö. Gæti hann því sagt eins og Páli postuli: „Hið góða, sem ég vil, o. s. frv.“ Birkiland vill útrýma blaðaskömmum og gerir það eftir fyrirsögninni: „Með illu skab ilt út drífa.“ Hann skrifar því svæsn- ari blaðaskammir en nokkur ann- ar, sem í blöð ritar, til þess að reyna á þann bátt að útrýma blaðaskömmum. Birkiland var í miklu áliti hjá íhaidinu þar til hann varð Árna frá Múla eiinu sinni samferða á Esjunni austan af landi. Þá sá Árni’ aö Jóhannes þjóraði ekki og þá þar með að hann var eng- inn heldri maður og sagði frá þessu. Það eru þó ýmsir íhalds- menn, sem vilja fá nafn Birki- iands á Morgunblaðið, bara til þess að reyna (eftir þvi Sem á undan er gengið) að sjá hvernig j>að tæki isig út aö hafa greindan mann fyrir ritstjóra blaðsins. 2. Séra Astvaldur Sigunbjðni Siislason. prestur, og þó ekki vígður. Hefir marga kosti tii að bera, er gera hann hæfan sem ritstjóra Morg- unblaðsins. Hann hefír fallið oft- ar en nokkur annar við prests- kosningar hér á landi, og hefir þó drotni til dýrðar ekki sótt nema um feitustu brauðin, En hann hefir við hvert fallið staðið þess stæltari upp aftur, og ætti þetta að vera ómetanlegur kostur fyrár aöalrátstjóra flokks, er hefir fengið jafnmörg áföil og íhaids- flokkúránn upp á siðkastið. Séra ÁstvalduT er kvongaður þingmanni, svo það ætti að gera hoinum auðveidara aö fylgjast með þingmálunum, enda þá ó- þarfi að kauþa nema eitt eintak af Alþi'ngistíðindum, og eru þar 5 krónur sparaðar. Er líka vert að minnast sliks, því nú er ekki lengur hægt fyrir íhaldsflakkinn aö grípa til örlætis hinna grei'ð- viknu riddara Stefáhs Th. Jóns- 'sonar á Seyðisfir.ði né Sæmundar Halidörssonar í Stykkishólmi. Meðal margvíislegrar ágætrar istarfse'mi séra Ástvaldar er. hversu hann hefir reynt að bæta upp hve lélega prestastétt lands- ins hefir unnið að útbreiðsiu krástindómsins í landi voru, þar sem þó hverir og heitar laugar ættu að vera mönn/um dagleg á- miinning um betra lífemi og bendiing um, að þar sem hvera- vatnið sýður á yfifborðjnu muní vera heitt þegar neðar dregur. Rétt er að minnast þess, að ait þetta mikla starf séra Ástvaldar í tuttugu og fimim ár til þess að bæta úr því, sem prestastétt landsins hefir látið vangert, hefir hann gert íslendingum að kostn- aðarlausu, því Danir hafa borgað honum — ait þangað til g sum- ar ,eins og sjá má á hógiátum en eðlilegum umikvörturaum i „Bjarma“. En öins og víst er, að maðúrinn lifir ekki af einu saim- an brauöii, eins er vist að séra Ást\ aldur Lifir ekki á því að fara með guós orð fyrir ekki neitt. Hann þarf ains og aðrir rnenn .rúgbrauð og magarin (og frans- brauð og Flóa-smjör á helguro dögum). Verður að teljast ilia gert af þeim dönsku, ef þeir eru; ekki búnir að lagfæra þetta; er vonandi búið að þvi, þó í kyr- þey hafi farið. Þiegar á alt er litið, og einnig ú það, að séra Ástvaldur er prýðilega rátfær maöur og hefir ágæta æfingu í að skráfa nafn- lausar nLðgreinar, þá er ekki að furða þó töluvert stór hópur af þeim, sem landsfund ihaldsins sitja, heimti að hann verði gerðirr að rátistjóra Morgunblaðsins. Loks má það til telja, sem sönnun fyrár blaðamannskosturo séra Ástvaldar, að stjóra Ung- verjalands hefir orðið svo frá sér numin yfir b I a ð aniensku ko stum hans ,að hún sæmdi hann tiltölu- lega virðulegu heiðursmerki fyrir að hafa skrifað grein um Ung- verjaland upp úr Salómonsens Konversationslexikon. Frægur aflamaður. ÁsmunduT Jönasson frá Reykj- 'arfirði í Arnarfirði dró síðast iið- ið sumar á fjórum múnuðuro (frá miðjum apríl til miðs ágnsts) 741/2 skippund af fiski á handfæn um borð í skútunni Geysi frá Bíldudal (skipstjórá Krástján Áma- son). Af þessum fiski mun hafa faráð 150—200 fiskar í skippund- ið, svo fiskatalan, sem hann hefir dregið, mun vera 11—15 þúsund- ir. f fyrra dró Ásmundur 62 skippund á samia skipi. Næturleeknir er í- nótt Daníel Fjeldsteð Pó’St. 7. Sími 272.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.