Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 4
Á.XÞ.% ¦¦»»"#»] 1 f járhagsræða ^ámálaráðherraras á alþingi á laugardaginn gaf hann að venju ¦ffirlit yfir fjárhag rikisins um Biðustu áxamót. Tekjurnar árið 1930 faöfðu farið langt fram úr á*£t;^ voru aætraóar i ijárióg- um hátt á 13. mil'ió". :kr£r.a. en hefðu orðið yfir 17 mHIjí-iiir. Gjö!"iir. heíð^ cir.r.;g fítTÍð rwM* fram úr áætlun, veiiíð áætluð í fjárlögum hátt á 13. miUjón kr., «h auk þess hefði veri'ð greitt samkvæmt heimildariögum, sér- stökum lögum og öðrum rá'ðstöf- funum alþingis hátt á aðra ma'lljón ikr. Alls hefðu útgjöldm orðið yfir 17 milljóiniT. Tekjuafgangur ársiins væri 81933 ki- Skýrsla f jáimálaráðherrans sýn- fir, að tollámiT, sem hvíla þyngst á fátækum f jðlskylduheimiium, hafa farið langt fram úr áætlun,. og að þö aö tekju- og eigna- ÆkattUTÉnn hafi farið nokkuð fram nx áæthra, þá er það lítið þar á smóts við. Af skýrslunni er einn- <ig hægt að gera sér allljósa hug- mynd um gengdarieysi Spánar- vínarflöösÍTis. 't fjárlögum vár á- ¦fengistollurinn áætlaður 350 þús- und kr., en varð yfir 750 þús. kr. á árirai. Tekjur af áfengis- verzlunMini voru áætlaðar 450 þús, kr., en urðu 1250 þús, Loks skal hér getið úr f járlaga- ræðu ráðherrans, að hann taldi að útflutnjngurinn á árinu hafi ©rðið 9—10 mLljógtim fcr. miimS eh innflutningurinn. ¦'¦; Nýtt land. • ÖslóV 20: febr. £• • ¦ Unired Press'. — FB. •r Noriska utaTnikásráðuoeytið hef- Sf' tilkynt, að Riiser-Larsen hafi ¦í flugleiðangri þ. 16. eða 17. þ. m fundíð og dregi'ð á landabréf nýtt land, Er lega þess: 70.30 *s.l. br. og 24.15 austl. br. tl 68.40 og 33.30, nefráiega milli Enderbys- lands og Vendellsea. —. Riiser- Larsen varpaði rá&ur norstoum fána og sMlríkjum og helgaði Noregi Íandið, sem hann kallaði „Land Ragnhildar • prinzessu", Næturlœknir er í nótt Daníeí Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Dragnótaveiðar i iaadíaeígí. Ákvæði það, sem aðalfundur Fiskilélagsins óskaði feit niður úr lðgunum um dragnótaveiðar í landheigi, er heimild ríkisstjórnar- innar til að banna þær á vissum stöðum alt átið, par sein héraðs- samþykt liggur fyrir um að óska sliks banns, en samkværnt lögun- ura eru þa,r ella að tins bannað- ar 9 mánuði ársins. Úr'/Éyjum. J gærdag boðaði. Féiag ungra jataðarmanna í Vestmannaeyi- um til.opinbers æskulýðsfundar. Var Árni Ágústsson málshefjandi. Fundurinn var vel sóttur og um- ræður fjörugar. F. U. J. í Eyjum telur nú um 100 félaga og hefir V-'rigra jaínaðarmanna. 'TItKYNÍMffíÉÁe ViKiNGS-fundiur í kvöld kL 8V2- Framkvæmdasnefnd Umdæmisst. /nx. 1 og st. „Dröfn" koma í 'beimsókn. Munið að irtæta stundvíslega féiagar, og helzt með innsækjendur. Bill fer inn i búð. í ga?rdag um kl. 5 vaT bifreið að koma ráður Laugaveginn á móts við nr. 18. Var það fölks- flutningsbifreið/ Stúlka hljóp alt í ekiu fyriT bifreiðina, og'til að varna slysi tók bifreiðarstjórinn þ-að ráð að aka upp á gangstétt- ina, en við það rann bifreiðin iinn um glugga á gullsmíðavinnu- stofu Jóhainnesar Norðfjörðs, sem ter í kiallaranum á Laugavegi 18- Fór hún inn um tvöfaldar rúð- urnar, en gullskrautið mun hafa farið niður og skemst. Sambandsstjórsiarfandur í kvöld kl. 81/21 í skrifstofu Ste- fáns Jóh. Stefánssonar. fltvaé' ei Áœthmarskípin. „Gullfoss" fór í gærkveídii beirrt til Kaupmanna- hafnar. „Botnia" kom í gæikve;di' frá. útiandum. „Goðafoss" kom frá útlömdum í gær kl. 5. „Pri- mula" vai* væntanleg M útlönd- um um hádegi í dag. Islandið er komðið til Kaupmainnahafnar. Lyra var væntanleg kL 6 í knoJ^g- un til Vestmannaeyja frá Noregi, en var ektoi komin kl. 10 i dag. Esja fer ainnað kvöld vestur og norður um land í hrkigferð. Skafifellingur kom í gæimiorg- un hJngað frá Eyrarbakka. Flutti sMpið vörur þangað austur, 'því að rnjög erfitt er um alla flutn^ anga austur yfir fjall núna. Ráð- gert er, að Skaftfellmgur fari aðra ferð tti Eyrarbakka innan skamms. Norræna-félagid, ísiandsdeildró heldur fund í kvöld kl. 8V2 í lestrarsa] Landsbókasafnsins. Dmupnir kom hingað. frá Eng- landi í gær. „Germaniia," heidur fund annað kvöld kl .9 í Iðnó uppi. Stud. mag. Hans Lenz flytur þar fyrir- lestur um: „Kiíeg und NachkTÍeg in der Litteratur". Meðlimir miega hafa gesti með sér. Vedrið. Lægð er nú suöur af Reykjanesii og veldur hriðaryeðri 1 víða. á 'SuðuT- og Vestur-landái. Áttin austlæg og norðaustlæg. Kuidkm hér í morgun 7 stig. Skrúfumar losna. Hugkvæmir eru þeir ekM Morgunblaðsritar- arnir. í hvert sinn, sem þeim fkist þeir fara halloka, 'þá segja þeir að sá, sera þeir gruna um að hafa skrifað eitthvað öþægi- legt. um þá, hafi skrúfu ia'jca. [ í-eíía eru þeir nú búnir að segja þrisvar eða fjórum sinnum 'uni Öl.if Friíri!^^ c^ segia í g:-cr. Getur þessum mönnmn ektó dott- |ið neitt nýtí í hug? Hafömlnn, línuveiðaTi, kom inn á laugardaginn með veikan mann. Var hann veákur af hettusótt. Haföminn fór út á þriðjudags- kvöldið, og var hann ekki farinn að leggja linu, er hann kom hing- að. í ofviðrinu iá báturinn viðt Akranes. Hvert rúm er nú orðið sMpað í Landsspítalanum. Árshátíð F. U. J. í Hafnarflr&i , á laugardagskvöldið var afarvel sótt, og skemtu félagamir sér hið bezta. Sérstaklega vöktu söngdanzarnir mikla gleðli hjá á- horfendum' .Vonandi taka ungrr jafnaðarmenn um iand' alt söng- damzana í sina þjónustu. , Útvarpið í dag hefst kl. 19,25. Kl. 19,30 veðuTfregœr. Kl; 19,50 hljómieikar (isl. þjóð-lðg). Ki. 20 eniskukensia, 1. íl. Kl. 20 23 hljóm- leikar (ísl. pjóðlög). Kl. 20,30 er- indi: Vegamálin. I. (G-eir G. Zoega, vegamáiastjóri). Kl. 21,30—35 grammófónhljámle^kaT Náttúrufræo'félag'.ð hefir sam- komu mánud, 23. þ. m. kl. 8V2 e. itl í Safnsalnum. Frá óddi S gurgeirssyni, Höfn, 20./2. 31. Hefi legið rúmfastur í 3 daga; er ekki nærri góður enn. Munu fáir hafa frétt þenna las- leika., samt heíir Jón Kjartans- son snuðra'ð þetta uppi. Annars hefðí hann naumast dytfst að aenda mér skæting i Mosrgun- blaðönu, Ég tauta ekki við hann núna; en ef guð lofar að ég tkom- ást á'fætur, mun ég láta hami fá kvátteringu, mig munar ekkert um það; þarf að hreJnsa hundinnminn hvort sem er. — Meðan ég er sjúkur óska ég að blaða-krakk- arnir skjóti blöðunum inn til mín og e'mhverjiT af vinum minum líti til mín. Hitt og þetta. Oronan. Flugmaðurinn Gronau, sem hér er kunnur, .flýgur nú um megim- lamd Evrópu, giistir helztu höfuð- borgiimar og heidur þar fyrir- lestra uan flugmál. Fyrir rúmri viku var hann staddur í Kaup- manniahöfn, Þaðan mun hann hafa ætlað tiil Osló og Stokk- hólms. Dauðadómar. Alit af fækkar þejrh þjóðum, er faaia það i iögum sínuni, að dæma raenn tal déuða., Þessar þjóðir hafa dauÖadóm í Jöigum: England^ FrakWand), Þýzkaland, Spánn, Pólland, Ungverjaland, Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i siraa 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. Freðfiskur á 1 kr. pr V« kg. Tólg á 75 au.-------,— Isl. smjör 2 kr.-------— Saltkjðt úr Dölum. Hangikjöt úr Strandasýslu. Uni vörugæðia verður ekki deilt, Werirf. 'FELL, Niálspiitiii 43, simi 228S. Skinra á kápni* nýkomin í miklu úrvali, Tækifærisverð á kjólum til mánaðamóta. Verzlun Sig Guðmundssonar, Uingholts- træti 1. '«________________________ Miainlð, aö: Ssðlbreyttasta 'úr- fJappaTstíg 2S. Sísii 'ðí vaiið af veggmyndum og spor» 'iskjurömmurh er á Freyjugöte 11, aimi 2105. Júgóislavía, Belgía og Sviss. Utan Evrópu er dajuðahegning leyfð í 40 af 48 ríkjum Bandaríkjanna, enn fremur í Ch'te, Kína, Mexí- kó og Japan. I Þýzkalandii voru á árunum 1921—25 88 dauða- dómar framkvæmdiir, Á Englandí árin' 1921—24 56. 'Á FrakMiandi eru tömxnar lægri. Enginn dauðá- dómur hefiir verið framkvæmdur í Belgíu síðan árið 1863. Engar skýrshrr eru til um þetta frá Russlahdi. Eftiirtaldar þjóðir hafa afniumið dauðarefsaingu: Noregur árið 1902, Svíþjóð árið 1921 og Dan- mörk, enn fremur Portúgal, Hol- lahd, AusturríM og Rúmenia. — Italir hafa afnulmið dauðadóma úr lögum, en.Mussolini dæmir þó til dauða og framkvæmfr dauða- dóma. — Tvær þjóðir hafa dauðadóma enn í lögumb en dæma þó aldrei eftir þeim. Það éru Finnland — og Mand, eh það eru að einis pappfrs-lög, sem hetuir fer, að mmsta kosti hér á landji. — Væri ekM sæmsra að gangia hreiínt til yerks og afnema dauðabegwiíngiirna alveg úr lög- um? .• Ljósmóðírin og læknirinn. Nýlega voru lækmir og ljós- móðiir kölluð samstuindis til konu í Danmörku, er var í barnsnajuð. Urðu þau ósátt meðan þau voru að hjálpa konumni og komu sér ekM isaman um, hvernig fara sikýldii að. En læknMnn réði þó. Ljósmóðiriin stefndi þá lækniinuim, og urðu rrnikiíl. málafeTli úit af þiessu. Lauk 'þeiim svo, að dæmt var, að lækníJrinn skyldi alt af jráð.a í islikum tilfiellum sem þess- um. RitBtjóri og ábyrgðarmaður: Ölafúr Friðriksson, Alþýðuprentemið|an,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.