Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 4
4 ASÞf •■Ife'tBIA eru þeir ekki MorgunblaBsritar- aniir. í hvert sinn, sem þeim finst þeir fara halloka, 'þá segja þeir að sá, sern þeir gruna um að hafa skrifað eitthvað óþægi- Jegt um þá, hafi skrúíu iausa. i-icíi.a eru þeir nú búnir að segja þrisvar eða fjórum sinnum vau 0l2f Friðrlkosou cg segia i g:-cr. Getur þessum möinnuxn ekki dott- iisð neátt nýtt í hug? Hajörninn, línuveiðari, kom inn á laugardagiinn með veikan mann. Var hann veikur af hettusótt. Haförninn fór út á þriðjudags- kvöldið, og var hann ekki farinn að laggja línu, er hann kom hing- að. í ofviðrinu lá báturinn við; Akranes. Hvert rúm er nú orðið skipað í Landsspítalanum. Árshátjd F. U. J. í Hafnarfircú á laugardagskvöldið var afarvel sótt, og skemtu félagamir sér hið bezta. Sérstaklega vöktu söngdanzarnir mikla gleðfi hjá á- horiendum. Vonandi taka unglr jafnaðarmenn um iand alt söng- 'danzana í sina þjónustu. Ofvarpid i dag hefst kl. 19,25. Kl. 19,30 veðurfregnir. Kl. 19,50 filjcmleikar (ísl. þjóðlög).. KJ. 20 eniskukensia, 1. fl. K!. 20 20 h’.jóm- leikar (ísl. þjóðlög). KI. 20,30 er- indi: Vegamálin. I. (Geir G. Zoöga, .vegamálastjóri). Kl. 21,30—35 grammáfónhljómíeikar Náttúrufrœd félag.d hefir sam- kom.u mánud. 23. þ. m. kl. 8Va e. m. í Safnsalnum. Frá Gddi S gurgeirssyni, Höfn, 20./2. 31. Hefi legið rúmfasitur í 3 daga; er ekk: nærri góður enn. Munu fáir hafa frétt þenna las- leika, samt hefir Jön Kjartans- son snuðrað þetta uppi. Annars hefði hann naunxast dyrfst að seuda mér skæting i Morgun- blaðúnu. Ég tauta ekki við hann núna; en ef guð lofar að ég kom- iist á fætur, mun ég láta hatin fá kvitteringu, mig munar ekkert um það; þarf að hreinsa hundinn minn hvort sem er. — Meðan ég er sjúkur óska ég að blaöa-krakk- arntr skjóti blöðunium inn til min og e'.inhverji'r af vinum minum líti til mín. Hitt og þetta. Sparið peninga. Forðist ó- þægindi. Munið þvi eftir. að vanti ykknr rnður i glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar i. -- Sann- giarnt verð. Freðfiskur á 1 kr. pr Va kg. Töig á 75 au.-----,— Isl. smjör 2 kr.------- Saltkjöt úr Dölum. Hangikjöt úr Strandasýslu. Utu vörugæðin verður ekkl deilt, ¥erzlvFELL, Niálspðtui 43, sitni 228S. Skimra á kápup nýkomin i miklu úrvali, Tækifærisverð á kjólum til mánaðamóta, Verzlun Sig Guðmundssonar, Þingholts- træti 1. é að ijðibreyttasfa úr- Itappmtig 2il. Síeuí vaiið af veggmynduxn og spor- öskjurömmum er á Freyjugðte 11, sími 2105. Júgáslavia, Beigía og Sviss. Utan Evrópu er dauðahegnlng leyfð í 40 af 48 ríkjum Bandaríkjanna, enn fremur í Ch'.'])3, Kína, Mexí- kó og Japa-n. I Pýzkalandi voru á árunum 1921—25 88 dauöa- dórnar íramkvæmdir. Á EngJandi árixi’ 1921—24 56. Á Frakkliandi eru töluxnar lægri. Enginn dauða- dómur hefáir verið framkvæmdur í Belgíu síðan árið 1863. Engar skýrslur eru til uxn þetta frá Rúss.landi. Eftirtaldar þjóðir hafa afn,uxnið dauðarefsmgu: Noregur árið 1902, Svíþjóð árið 1921 og Dan- mörk, enn fremuT Portúgal, Hol- land, Austurríki' og Rúmenía. — ítalir hafa afnuimið dauðadóma úr lögum, en.Mussolini dæmir þó til d.auöa og framkvæmir dauða- dóíma. — Tvær þjóðir hafa dauðadóma enn í lögum, en dærna þó aldrei eftir þeim. Það eru Finniand — og ísland, en það eru að eixxs pappfrs-lög, sem betur fer, að onmsta kosti hér á landjk — Væri ekki sæmsra að ganga hreóínt til, yerks og afnerna dauðahegniixiiguna alveg úr lög- um? I ffárhagsrœðiii Íjármálaráðherraníi á alþingi á laugardaginn gaf hann að venju yfirlit yfir fjárhag ríkisins um íæðustu áramót. Tekjumar árið 1930 höfðu farið langt fram úr óíEtlao, voru aætiaóar í íjariög- ftm hátt á 13. miJJjó*’. ':róaa, cn hefðu orðið yfir 17 miiljóiiir. Gjö'd-r- hcfðu cir.r.:g faríð mi'k'ð fram úr áætluxi, veri/ð áætluð i fjárlögum Tiátt á 13. milljón kr., en auk þess hefði verið greitt samkvæmt heimildarlögum, sér- stökum lögum og öðrum ráðstöf- unum alþingis hátt á að,ra mxTljón kr. Alls hefðu útgjöldin orðið yfir 17 miiljóiniT. Tekjuafgangur ársins væri 81933 kr. Skýrsla f jármálaráðherrans sýn- ir, að tollarniT, sem hvíla þyngst á fátækum fjðiskylduheimilum, hafa farið langt fram úr áætlun, og að þó að tekju- og eigna- skattutmn haft farið nofckuð fram úr áætluxi, þá er það lítið þar á anóts við. Af skýrslunni er einn- % hægt að gera sér allljósa hug- mynd um gengdarieysi Spánar- vínarflóðsdns. 'I fjáriögum var á- fengistollurinn áætlaður 350 þús- und kr., en varð yfir 750 þús. fcr. á árixiu. Tekjur af áfengis- veráluninni voru áætlaðar 450 þús. kr., en urðu 1250 þús. Loks skai hér getið úr f járlaga- ræðu ráðherrans, að hann taldi að útfiutningurinn á árinu hafi ©rðið 9—10 núTjómim kr. minnS en innflutningurinn. Nýtt fiaiMð. Osló, 20. febr. Umited Press. ■— FB. Nonska utanríMsráðuneytiS hef- ir tilkynt, að Riiiser-Larsien hafi í flugleiðangri þ. 16. eða 17. þ. m. fundið og diegið á iandabreí nýtt lanid. Er lega þess: 70.30 s.l. bT. og 24.15 austl. br. tíl 68.40 og 33.30, nefnilega milli Enderbys- lands og VendeJlsea. — Riiser- Larsen varpaði niður norskum fátia og skilríkjum og helgaði Noregi landið, sem hann kallaði „Land Ragnhildar prinzsssu". Um dagfiWB og Næturlæbuir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Dragnótaveiðar í iandhelgi. Ákvæði það, sem aðalfundur Fiskifélagsins óskaði feit niður úr lögunum um dragnótaveiðar í landhelgi, er heimild ríkisstjórnar- innar tii að banna þær á vissurn stöðum alt árið, þar sem héraðs- samþykt liggur fyrir um að óska slíks banns, en samkvæmt lögun- uin eru þæi elia að eins bannað- ar 9 mánuði ársins. Ur Eyjum. J gærdag boðaðá Félag ungra jafnaðarmanna í Vestmannaeyj- um til opinbers æskulýðsfundar. Var Árni' Ágústsson málshefjandi Fuxidurinn var vel sóttur og um- ræður fjörugax. F. U. J. í Eyjium telur xiú um 100 félaga og hefir • • - — “ - - — vr.gra jaínaðarmanna. VÍKINGS-fundur í kvöld kl. 8i/l>- Framkvæmdiamefnd Umdæmisst. nr. 1 og s!t. „Dröfn“ koma í heimsókn. Munið að mæta s’tundvíslega félagar, og helzt með ixmsækjendur. BílE fe* lun i búð. í gaerdag uxn kl. 5 var bifreið að koma náðux Laugaveginn á móts við nr. 18. Var þaö fólks- fluíningsbifreið. Stúlka hljóp alt í einu fyrir bifreiðina, og tii að varna siysi tók bifreiðarstjórinn það ráð að aka upp á gangstétt- Lna, en \ið það rann bifreiðin inn um glugga á gullsmíðavinnu- stofu Jóhaxtnesar Norðfjörðs, ssm terr í kjallaranum á Laugavegi 18. Fór hún inn um tvöfaldax rúð- umar, en gulLskrautið raun hafa .farið niður og skemst. Sambandxstjórsiarfundur í kvöld kl. 8i/2> í skrifstofu Ste- fáns Jóh. Stefánssonar. e>s* að fréttmf Áœtlunarskipin. „Gulifoss“ fór i gærkveld: beint til Kaupmanna- hafnar. „Botnía" kom í gæikvei,:d: frá útíöndum. „Goðafoss" kom frá útlöndum í gær kl. 5. „Pri- mula“ v,ar væntanleg frá útlönd- um um hádegi' í dag. Islandið er komitð til Kaupmannahafnar. Lyxa var væntanLeg kL. 6 í fcnorg- un til Vestmannaeyja frá Noregi, en var ekki komin kl. 10 í dag. Esja fer annað kvöld vestur og ■norður um land í hringferð. Skaftfellingur kom í gænmorg- un hingað frá Eyrarbakka. Flutti skipið vörur þangað austur, 'því að mjög erfitt er um alla fiutn- inga ausfur yfir fja.ll núna. Ráð- gert ,er, að SkaftfeltinguT fari aðra ferð til Eyrarbakka innan skannns. Norrœna-félagiö. íslandsdeildin heidur £und í kvöld kl. 8V2 í lestraTsai Land sbókasaíns'i ns. Draupnir kom hingað frá Eng- landi, í gær. „Gcrmankt heldur fund annað kvöld kl .9 í Iðnó uppi. Stud. mag. Hams Lenz flytur þar fyrir- lestur um: „Krieg und Nachkrieg in der Litteratur“. Meðiimir nnega haía gesti með sér. Vedriö. Lægð er nú suður af Reykjanesi og \'eldur hriðarveðri viða. á 'Suður- og Vestur-landái. Áttán austiæg og norðanstlæg. Kuidinn hér í morgun 7 stig. Skrúfurnar losna. Hugkvæmir Gronau. Flugmaðurinn Gronau, sem hér er kunnur, flýgur nú um megin- Tand Evrópu, gistir helztu böfuð- borgimax og heldur þar fyrir- Lestra um flugmál. Fyrir rúmri viku var hann staddur í Kaup- mannahöfn. Þaðan mun hann hafa ætlað tiil Osló og Stokk- hólms Dauðadómar. ALt af fækkar þeiim þjóðum, er hafa það a' lögum sínum, að dæma rnenn t:3 dauða., I^essar þjóðir hafa dauðadóm í.Lögum: England, Frakldandj Þýzkaland, Spánn, PóUand, Ungverjaland, Ljósmóðirin og læknirinn. Nýlega voru læknir og ljós- móðir kö,lluð samstundds til konu í Danmörku, er var í barnisinajuð. Urðu þau ósátt meðan þau voru að hjálpa konunni og komu sér ekk/i isaman um, hvemig fara skyldii að. En læknirinn réði þó. Ljósanóðiritn stefndi þá Læknin um, og urðu miikjfl, málaferli út af þessu. Lauk þeim svo, að dæmt var, að iækniirinn skyldi alt af ráða í ,silíkum tilfellum sem þess- um. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.