Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 2
ALPtÐUBLAÐIÐ Samkomubainn vegna kvefséftarinnar. Alþýðublaðið hitti hériaðslækni isð máii í tmorgun og spurði hann um kvefpestiina og útbreiðslu ISennar. Kvað hann samkvæmt akýrslum bæjarlæknarfna veikina aakast mjög og leggja marga í lúmdð á hverjuin degi. HéraÖs- læknir kvað enn fremur í ráði að banna allar stærri samkoraux, fundi, kvikmyndasýningar o. s. frv., enn fremur að loka öllum skólum. Sagði hann, að fullnaÖar- ákvörðun myndii verða tekin í dag um þetta. Síðusstu fregndir: Samkomubann er komiö. Sjá augl., er á .sáðustu stuod var prýst irm í blaöiÖ. Engar bíósýningar í kvold. Einkasala á tóbaki og eldspýtum. Samtímis því sem „Framsókn- «*"- og íhalds-flokkurinn samein- ast um tollahækkun og skatt á' ffiauðsynia-biíreiðar, sem hlýtur að gera bæði vöruflutninga og fólksfluteinga með þeim dýrari ea nú er, flytja fulltrúar Alþýðu- flokksins í efri deild alþingis, Jón Baldv. og Erlingur Friðjónss., frumvarp Bm, að ríkið taki upp eankasölu á íóbaki og eldspýtum, svo að heildsalagroðimn renni til ííkisifns, í staðinn fyrir að fara tH fárra eiinstaklinga. Eru árleg- ar tekjur af þeirri einkasölu á- ætlaðar 250 þúsund kr. „Og er þá hægt að öðru óbreyttu,, að i lækka nauðsynjavörutollana um þá upphæö," benda fTutndngs- imennirnir á í greinargerð frum- varpsins. Nú er að sjá, hvort „Fram.sóknar"-flokkurinn vill þiggja milljönarfjóröung á ári handa rikinu á þenna hitt, sem íþyngir alþýðunni á engan veg, eða hvort hann er orðinh svo samdauna íhaldsflokknum, að honutm þyki þeir peningar einir giirnilegir í ríkisfjárhirzluna, sem fcreistir eru undan blóðugum nöglum alþýðunnar með tolhun á nauðsynjar hennar. Við bíðum og sjáum hvað setur. SjálfsáfeviírðHnarréttuí bæjarstjðrnar. ¦ Eins og kunnugt er hefir bæj- arstjórinin' gert samþykt um stjórn bæjarmálefna, þar sem ákveölð ©r að í Reykjavík verði 5 manna bæjarráð. Atvinnumálaráðherra neitaði að staðfesta samþyktina, iinema bæjaTstjórnin breytti henni þannig, að 7 menn verði í bæj- arráðinu. („Framsóknarflokkur- iKin" á tvo menn í bæjaiistjórn- áftmi) Neitun þessi kom fyrir sío- asta bæjarstióinarfurwi, og þá var þar samþykt með 13 samhljOða atkvæðum svo hljóðandi tillaga frá Stefáni Jóh. Stefáhssyni: „Bæjarstjórniin mótmælir harð- lega þeirri aðferð atvinnusmála- eáðherfa að gera það sem skil- yrði fyrir staðfestingu bæjarsam- þyktarJnnaT, að breytt sé um tölu bæjarráðsmanna, og heldur fast Váð þann sjálfsagða rétt bæjar- stjórnarinnar að ákveða siálf efni samþyktar sinnar, innan þeirra takmarka, er lög ákveða." - BæjarfulitTÚar „Framsoknar- flokksáns" greiddu ekki atkvæði iim tillöguna, Hefir þeim varla þótt tíltækilegt að snúast gegn benni r Einnig var samþykt svolátandi táillaga frá Einari Arnórssyni: „Ef eigi fæst bráðlega staðfesír iaig- ráðherra á frumvarpi tii sam- þyktar um stjóm bæjarmálefna Reykjavíkur, ályktar, bæjarstjórn- in að gera ráðstafanir tii breyt- ingar á gildandi löguan í þá átt, að tala bæjarráðismanna verðii þar akveðin 3 eða 5". — Sú skýring fylgdi, að með tölunni 3 væri átt við aðra kaupstaði, ef þeir kysu bæjarráð með þremur mönnum, en í Reykjavik eigi bæjarráðsmenn að vera 5, eins og bæjarstjórnin hefir áður sam- þykt. Slvsin við höfftlna. Á fundi „Dagsbrúnar" á laug- ardagskvöldiö var samþykt svo- hijóðandi tillaga: „Vegna slysa þeirra, sem oroið hafa hér við höfnina, vill félag- ið brýna það fyrir meblimum sín- um að leggja tafarlaust niður vánnu, þar sem ótrygg tæki eru no uð eða hætía'egur vinnuhraði viðhafður." Enn fremur var samþykt svo- hljóðandi tillaga: , , „FélagiÖ ákveður aö kjósa 3ja manna nefnd tíl að semja upp- kast að öryggisregium við vinnu, er félagið ákveði." Mun nefndin skila áliti fyrir næsta fund. AEpingi. Á laugardaginn var fjárlaga- frumvarp stjórnarinnar afgreitt tíl fjárveitínganefndar neðri deildar. I efri deild fór fram 1. umr. um tvö stjórnarfrumvörp, um brúar- gerðÍT og um innflutning sauðfj'ár til sláturbóta. Brýr og fyrirhleðslur á vatnasvœði Þvefár og Mdrkarfíjóts. rbTcisstjórnin flytur frunwarp um isamgöngubætur og fyrir- hleðslur á vatnasvæði Þverár og Markarfljóts í Rangárvallasýslu, þar sem gert er ráð fyrir, að gerð verði mannvirki þau, er nú skal greima: Brú á. Þverá ná- lægt Dufþaksholti! i Hvolhreppi, brú á Affall norðan við Vorsa- bæ, — skal gera þær báðar „sem fulltraustar bráðabirgðabrýr", — brú á Markarfljót móts vjið Litla Dímon, „nauðisynlegaT fyrir- hleðslur tií þess að veita Markar- fljóti og Álunij að bruaropinu hjá L|tla Dímon, nauðsynlegar vega- bætur í sambáhdi við brýrnar, nau^synlegar fyriThleðsiur og önnur mannvirki til varnar yfir- vofandi .stórfeldum skemdum 'á vatnasvæðiinu að dömi atvinnu- málaráðherra og flóðgáttir til á- veitu, þar ,sem örugt er og nauð- syn þykir." Vegamálastjóri áætlarí að mannvirki þau, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, muni kosta 532 þúsund kr., en að gerlegt muni að lækka þá upphæð fyrst; lum ,sdnn i 417 þús. kr. með því að hlaöa að eins nokkurn hluta af syðri vamargarðíinum (til suðurs frá Dímon), um 1000 metra af 2 300 m, lengd, sem áætíunin ger- ir annars ráð fyrir. Öívsrpa alnlngisiræða. Fjárlágaræðu fjármálaráðherra á alþingi var útvarpað á laugar- daginn. En jafniskjótt og hann lauk máli sínu var útvarpssam- bandinu slitíð. Urðu nokkrar um- ræður út af því í þinginu. Héðinn Valdimarsson og fleiri mótmæltu þeirri aðferð, að umræðum í isam- bandi við ræðuna væri ekki út- varpað einnig, svo að þingmenn hefðu sömu aðstöðu tiJ að bera fram athugasemdir sínar, ef þeir 'óskuðu þess, Hlns vegar hafðj Magnús fyrrum dösent í hótunum um að nota handaf 1 við út- varpio^. Eanatilræði við konang. Vínarborg, 21» febr. United Press. — FB. Þegar Zogu Albaníukonungur /frár á leiið í óperuleikhúíSiS í gær- kveldi var gerð tilraun til þess að myrða hann. Tveir Albaníumenn hafa verið handteknir. Konungs- fulltrúinn, sem var með Zogu, beið bana af skotsári, en annar albanskur embættismaður særð-' i'St svo, að honum er várt Iif hugað. Mjólk og sjúkdómar. ----- Nl, Það er aíment álit manna, aö lítið muni vera um berklaveikaÉr kýr hér á lanidi, og þó margt bendi til þess, að minna sé uat sjúkdóm þennan hér en hjá sum- uim nágrönnum okkar, þá er þettiái alt of lítáð rannsakað enn þá, og frá f járhags- og heilbrigðis-legíi sjónarmiði séð fyrir þjóðina ætfl einskis ,að láta ófreistað til þess, að skýra þetta atriði nánar, eí vera skyldi, sem líkur benda til, að einhver hluti íslenzkra berkla- sjúklinga'hafi í fyrsttu, sinitast á þennan hárt. Nú vill svo vel tils áð einn landd okkar í líaup- mannahöfn, Halldór KritStjánsson, hefjúr nýlsga vari& doktorsritgero sína einmitt um þessi efnj, berklasmitunarhættu af kúm. Væri nú ekki hægt að gefa þess- um unga visánidamannd, starfssviö hér heima með sityrk af fíkisfé, mætti ekki, vænta þessi, að það fé bæðd' beint og óbeint yrbi margfaldlega endurgoldiÖ bæðl með meiiri heiibrigði manna og færri fjárframiögum úr ríkissjóöl til berklasjúklinga ? Frá yfirstandandi búnaðarþingi er nú komán fram ályktun, seie visað hefir veri'ð tií stjórnar B. F. L, þess efni's, að skora á al- þingi að endurskoða nú í vetur þann lið berklaveikilaganna, er snertir búrjárrækt landsins, frá árinu 1923, og setja tög um etit skylduskoðun verði látin fara fram á öllum mjólkandá kúm. Vonandi kemur alþingi þessw máli' svo fyrir, að- allir megi vel við una. Alexcmder Gudmtmdsson, Dljölfeursölisinálii. , . Tillaga Haralds Gnðmundsson- ar um mjólkursölumálið hefir, eins. og kunnugt er, legið fyrir bæjeirstjórninni siðlán í haust, án þess að fá neina afgreiðslu. Loks var það á síðasta bæjarstjómar- fundi að hún kom til umræðu þegar alveg var komið að miBfc nætti, og þá hðfðu íhaldsmenn samþykt að slíta fundinum. Það varð þó úr, að tillögunni var vísað til heilbrigðismálanefndai' ásamt beilmiiklum skjalabunka frá' mjólkursölufélögunum, sém kom- inn var til bæjarstjórnarinnar, Efni tillögúnnar er, að bæjar- stjórnin feli heilbrigðjlsnefnid aÖ sjá um, að meðferð og sate mjólkur í bænium verði rannsök- uð, og að nefndin athugi, hvort eigi sé ástæða til að æskja þess, að alþingi heimili bænum að taka í sínar hendur einkasölu á miólk, sem seld er hér í Reykjavík Blíndbylur var núna fyrir há- degið við /31fusáíbrú. Leikfélagid varð ao' fresta sýn- ingu i gær vegna veikindia tveggja leikenda. Höfðu þeir báð- ir veikst af inflúensu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.