Alþýðublaðið - 23.02.1931, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1931, Síða 2
2 ALPÝÐUBLAÐIÐ Samkomnbann vegna kvefséftarinnar. Brýr og fyrirhleðslur á vatnasvœði Þverár og Markarfljóts. AlþýöublaðiÖ hitti héraðslækni máli í (morgun og spuxöi hann um kvefpestina og útbreiðslu bennar. KvaÖ hann samkvíemt akýrslum bæjarlæknanna veikina aukast mjög og leggja marga í rúmið á hverjum degi. Héraðs- læknir kvað enn freníux í ráði að banna allar stærri samkomur, fundi, kvikmyndasýningar o. s. frv., enn fremur að loka öllum skólum. Sagöi hann, að fullnaðar- ákvöröun myndi verða tekin í dag um petta. Síðustu fregnöir: Samkomubann er komið. Sjá augl., er á sáðustu stund var prýst iinn í blaðið. Engar bíósýningar í kvöld. Einkasala á tóbaki og eldspýtum. Samtimis pví sem „Framsóku- t «r“- og íhalds-flokkurinn samein- ast um tollahækkun og skatt á ttauðsynja-bdfreiöar, sean hlýtur að gera bæöi vöruflutninga og fólksflutminga meö þeim dýrari es nú er, flytja fulltrúar Alþýöu- flokksins i eM deild alpingis, Jón Baldv. og Erlingur Friðjónss., frumvarp um, að ríkið taki upp einkasölu á tóbaki og eldspýtum, s\o að heiklsalagröðmn renni til tókisáms, í staðinn fyrir að fara tJl fárra einstaklinga. Eru árleg- ar tekjur af peárri einkasölu á- ætlaðar 250 púsund kr. „Og er pá hægt að öðru óbreyttu, að t lækka mauðsynjavörutollana um þá upphæð," benda flutrmngs- mennijrnir á í greinargerð fium- varpsins. Nú er að sjá, hvort ,, F ramsó knar “-f lokk urínn vhl piggja 'milljönarfjórðung á áxi handa rikinu á þenna hítt, sem ípyngir alþýðunni á engan veg, eða hvort hann er orðinn svo samdauna íhaldsflokknum, að honum pyki þeir peningar einir girnilegir í ríkisfjárhirzluna, sem kreistir eru undan blóðugum nöglum alpýðunnax með tollum á nauðsynjar hennar. Við bíðum og sjáum hvað setur. SjáifsálivÉðiEnarréítm bajjarstjórnar. E:ns og kunnugt er hefir bæj- arstjórnin gert sampykt um stjórn bsæjarmálefna, jrar sem ákveðið íar að í Reykjavík verði 5 manna hæjarráð. Atvmnumálaráðherra neiíaöi að staðfesta samþyktina, nema bæjarstjórnin breytti henni panndg, að 7 menn verði í bæj- arráðinu. (,, Fram s óknar fl okkur - Lnn“ á tvo menn í bæjarstjórn- Snni.) Neitun pessi .koan fyrir sið- asta bæjarstjómarfund, og þá var par sampykt með 13 samhljóða atkvæðum svo hijóöandd tillaga frá Stefáni- Jóh. Stefánss'yni: „Bæjarstjórnin mótmælir harð- lega þeirri aðferð atvinnumála- ráðherra að gera pað sem skil- yrói fyrir staðfestingu bæjarsam- pyktariinnar, að breytt sé urn tölu bæjaxráðsmanna, og heldur fast við pann sjálfsagða rétt bæjar- stjómarinnar að ákveða sjálf efni sampyktar siinnar, innan peixra tekmarka, er lög ákveða.“ Bæjarfulltrúar „Framsókínar- OokksLns" greiddu ekki atkvæði um tillöguna. Hefir þeim varla pótt tiltækilegt að snúast gegn henni. Einnig var sampykt svolátandi tiJlaga frá Einari Amórssyni: „Ef eigi fæst bráðlega staðfestr iing ráðherra á frumvarpi til sam- pyktar um stjóm bæjarmálefna Reykjavíkur, ályktar bæjarstjórn- in að gera ráöstafanir til breyt- ingar á gildandi lögum í pá átt, að tala bæjarráðismanna verðii par ákveðin 3 eða 5“. — Sú skýring fylgdi, að með tölunni 3 væri átt við aðra kaupstaði, ef þeir kysu bæjarráð með premur mönnum, en í Reykjavík eigi bæjarráðsmenn að vera 5, eins og bæjarstjórmm hefxr áður sam- pykt. Slvsin vlð hðfnina. Á fundi „Dagsbrúnar" á laug- ardagskvöldið var samþykt svo- hljóðandi tillaga: „Vegna slysa peirra, sem orðið hafa hér við höfnina, vill félag- ið brýna pað fyrir meölimum sín- um að leggja tafarlaust niður vinnu, par sem ótrygg tæki eru no uð eða hætíu egur vinnuhraði viðhafður.*1 Enn frernur var sampykt svo- hljóðandi tillaga: „Félagið ákveðxu að kjósa 3ja manna nefnd til að semja upp- kast að öryggisreglum við vinnu, er félagið ákveði.“ Mun nefndin skila áliti fyxir næsta fund. Á laugardaginn var fjárlaga- frumvarp stjómarinnar afgreitt til fjárveitinganefndar neðri deildar. I efri deild fór frarn 1. umr. um tvö stjórnarfrumvörp, um brúar- gerðir og um mnflutning sauðfjár til sláturbóta. Ríkisstjómin flytur frumvarp um isamgöngubætur og fyrir- hleðslur á vatnasvæði Þverár og Markarfljóts í Rangárvallasýslu, par sem gert er ráð fyrir, að gerð verði mannvirki pau, er nú skal greiina: Brú á Þverá ná- lægt Dufpaksholti í Hvolhreppi. brú á Affall norðan við Vorsa- bæ, — skal gera þær báðar „sem fulltraustar bráðabirgðabrýr“, •— brú á Markarfljót móts viið Litla Diinon, „nauðsynlegaT fyrir- hleðslur til pess að veita Markar- fljóti og Álum, að brúaropinu hjá Liitla Dímon, nauðsynlegar vega- bætur í sambandi við brýrnar, nauösynlegar fyrirhleðslur og önnur mannvirki ti! varnar yfir- vofandi stórfeldum skemdum á vatnasvæðinu að dómi atvinnu- málaráðherra og flóðgáttir til á- veitu, par sem örugt er og naub- syn þykir.“ Vegamálastjóri áætlar, að mannvirki þau, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, mund kosta 532 púsund kr., en að gerlegt muni að lækka pá upphæð fyrst um .siinn i 417 þús. kr. með því að hlaða að eins nokkurn hluta af syðri varnargaröinum (til suðurs frá Dímon), um lOíX) metra af 2300 m. lengd, sem áætlunin ger- ir annars ráð fyrir. Útvörpon atymglsræða. Fjárlágaræðu íjármálaráðherra á alpingi var útvarpað á laugar- daginn. En jafnskjótt og hann lauk máli sinu var útvarpssam- bandinu slitið. Urðu nokkrar um- ræður út af þvi í þinginu. Héðinn Valdimarsson og fleiri mótmæltu þeirri aðferð, að umræðum í sam- bandi við ræðuna væri ekki út- varpað elnnig, svo að þingmenn hefðu sömu abstöðu til að bera fram athugasemdir sínar, ef peir "óskuðu pess. Hins vegar hafði Magnús fyrrum dósent í hótunum uim að aota handafl við út- varpið. BanatiMi við konong. Vínarborg, 21. febr. United Press. — FB. Þegar Zogu Albaníukonungur ,áur á leið í óperuleikhúsið í gær- kveldi var gerð tilraun til þess að myrða hann. Tveir Albaníumenn hafa verið handíeknir. Konungs- fulltrúinn, sem var með Zogu, beið bana af skotsári, en annar albanskur embættismaður særð-' ist svo, að honuni er vart líf hugað. Blindbijlur var núna fyrir há- degið við ölfusárbrú. Mjólk og sjúkdómar. --- Nl. Það er almemt álirt manna, a'ð litiið muni vera um berklaveikar kýr hér á landi, og pó margt bendá til þess, að minna sé uj» sjúkdóm þennan hér ©n hjá sum- um nágrönnum okkar, pá er petta alt of lítið rannsakað enn þá, og frá fjárhags- og heiLbrigðis-Iiegn sjónarmiði séð fyrir pjóðina ættS edmskis að láta ófreástað til pess. að skýra petta atriði nánar, ef vera skyldi, söm líkux benda tö, að einhver hluti íslenzkra berkla- sjúkllnga*hafi í fyrstu, smitast á þennan hátt. Nú vill svo vel til, að einn landi okkax í Kaup- mannahöfn, Halldór Kristjánsson, befir nýlsga varið doktorsritger'ó sina einmitt um pessi efnj, berklasmitunaihættu af kúm. Væri nú ekki hægt að gefa þess- um unga visándamanni starfs&við hér heima með styrk af rikisfé, mætti ekki, vænta pess, að það fé bæðd' beiint og óbeint yrðí margfaldlega endurgoldið bæðS ineð meiiri heilbxigði manna og færri fjárframlögum itr ríkissjóðí til berklasjúklinga ? Frá yfirstandandi búnaðaxpingS er nú komdn fram ályktun, sero vísað hefir verið til stjórnar B. F. L, þess efnis, að skora á at- pingi að endurskoða nú í vetur pann lið berklaveákilaganna, er snertir búfjárrækt landsins, frá árinu 1923, og setja lög tun a& skylduskoðun verði' látin fara fram á öllum mjólkandi kúm. Vonandd kemur alpingi ]>essu máli svo fyrir, að allir megi ve! við una. Alexander Giiömtwdsson. Mjólkursölimiálið. Tillaga Haralds Guömundsson- ar um mjólkursölumálið hefír, eins. og kunnugt er, legið fyrir bæjarstjÓTninni siðfan í haust, án pess að fá neina afgreiðslu. Loks var pað á síðasta bæjarstjórnan- fundi að hún kom til umræðu þegar alveg var komið að miðL nætti, og pá höfðu íhaldsmenn sampykt að slíta fundinum. Það varð pó úr, að tillöguinni var vísað til heilbrigðismálanefndar ásamt heilmiklum skjalabunka frá mjólkursölufélögunum, sém kom- iinn var til bæjarstjórnarinnar. Efni tillögiinnar er, að bæjar- stjórnin fe!i heilbrigöisnefnd að sjá um, að meðferð og sala mjólkur í bænum verði rannsök- uð, og að nefndin athugi, hvorí eigi sé ástæða til að æskja þess, að alþingi heimili bænum að taka í sínar hendur einkasölu á mjólk, sem seld er hér í Reykjavík. Leikfélagid vaxð að fresta sýn- ingu í gær vegna veikinda tveggja leikenda. Höfðu þeir báð- ir veikst af inflúemsu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.