Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 3
Alt>¥9VMti>AÐt@ Ritstjóri. Morgunblaðsins. Hver verður pað? 3. Áfuí Jönsson frá Bfúla. Hann er sonur hins velkunna þ'ingmanns, Jons frá Múla. Þó Árni hafi aldrei komið í Múla, þá erfði hann Múla-nafnið eftir f öður sinn, og hefir verið víða vel tekið fyrir bragðið. Hefði fiomið sér vel, ef hann hefði líka erft drengskap hans og dugnað. Árni ger&r lítið úr byrðusm þeim, sem á almenningi hvíla; — segist sjálfur bera meira en nokk- «r annar miaðux. Hann hefir þo ekki raeira að bera en sinn eigin skrokk, en játað" skal, að erfitt má vera að dragnast hvert spor, sem stigið er, með jafn-mikinn óþarfa og hiinn mikla skrdkk, sem Arni er með (það fara sex af þeirri tegund í smálestina). Árni er þó raunverulega ekki eins dig- ur eims og hann sýnist. Það eru hjólim, sem gera hvað breiður hann virðist. Það eru sem sé fjðgur hjól á honum eins og á barnakerru, en þó , með öðrum hærtta: tvö að aftan og tvö að framan. Er það haft til þess, að auðveldara sé að koma honum helim, ef hann verður afvelta. .Árni hefir orðið fyrir töluverð- um árásutm frá Framsóknar- flokknum fyrir það að finna ekki Ameriku. En því máli vík'ur þann- ig við ,að skömmu áður en í- haldið misti völdin, sendi það Arna áleiðis til Ameiíiu, ekki þo í von um að hann kæmi aldrei aftur, eins og sumar hreppsnefndirnar vonuðu hér í gamla daga um þá, sem þær voru að senda, heldur að eins til þess að losna við hann um hTíð, og veita honum atvinnu á imeðan á landssjóðs kostnað, því Ólafi Thors þótti dýrt að hafa Árna hér. (Það hét sig að Árni ætti að reyna að bæta ullarmark- aðiinn í Ameríku) . Fór Árni (ekki beinustu leið til Ameríku) áleiðis til Kaupmanna- hafnaT. En það er viliugjarnt í þeirri borg, og komst Árni aldrei lengra. Sá Árni dyr alt í kring um sig, eins og sauðamaðurinn, sem draugurimn ætlaði að tæla inn í fjárhúsvegginn, en sá var munurinn, að Árni fór inn nm hverja á eftiir annari, og vorú alt vmkrár og skemtistaðir, en leið- ina til Ameríku fann hanh ekkL Loks lofaði hótelþjónn Árna að 'koma honum í rétt skip, og eftir sex daga siglingu var farið að renna töluyeTt af honum, þvi hann var sjóveikur og gat ekki bætt því við sig, sem hann kast- aði jafnskjótt upp. Fór Árni þá upp á þilfar og sá að skipið var að bruna inn á höfnina í New York. Pótti Amá lítið koma til þeirrar borgar og hafði orð á þvj á ensku við þann, sem næstux stóð, en sá svaraði ©kki, heldur bara glápti. Brunaði þá skipið ánn á höfnina, og áttaði Árni sig þá á því að skipið var að renna inn á Reykjavikurhöfn, og að þetta var ekki fjandakornið New-York-borg! Fór Árni þá nið- ur og áleit mál komið að fara úr frakkanum. Sá hann þá að heil- mikið skjal hékk eins og ösku- poki aftan á honum, og hafðj danski þjónninn ritað þar á, að „rétta skipið" fyrir Árna væri „Gullfoss", enda myndi Sögueyj- an vera farin að sakna þessa ber- serks síns. Saga þessi er ábyggi- lega lygi, en hún er góð fyrir þvi. Árni' misti mikið álit hjá flokks- mönnum sínum fyrir að finna ekki Ameríku, en vann sér það aftur með því að finna Bruna- bótafélag islands. Það eru þvi margir, sem vilja fá hann tii þess að stjórna Morgunblaðinu; þetta vissi Valtýr og hefir sent Árna austur á land til þess að koma honum frá. Vélaeftirlitið. Ég hefi áðux skrifað athuga- semdir um þetta efni, er birzt feafa i blöðum. Fyrirkomulagið er nú þannig. að ekki éru og hafa aldrei verið sýnd nein skil um það, hve mikið afl vélarnar framleiða samanbor- ® við reksturskostnað. Þetta er alveg gagnstætt vana- legri reglu. Á hverju sviði við- gengst það, að menn sýni skil fyrir ráðsmensiku sinni. Ég hygg að vélgæzlan hér sé eina undan- íekningin frá þeirri reglu. Skal nú þetta útskýrt með eftir- farandi samlíkingumi. Einhver maður fæT. annan til Ktð vinna verk og afhendir hon- um einhverja fjárhæð upp í vinnulaun. Þegar unnið hefir ver- ið svo miMð að verkinu að fjár- hæðin er þrotih, kemur sá, er verkið átti áð framkvæma, til hins fyrnefnda og tjáir honum að verkið sé komdð svo eða svo langt á veg, og fjárhæðin, sem átti að ganga upp í vinnulaunin, sé þrötin. Menn hljóta að sjá, að slík reikningsfærsla yfði ekki tekin gild. Aftur væri það óhrekjandi að- ferð, ef sá er verkið átti að gera • kæmi með það skriflegt. hve lengi hver maður hefði uhn- ið og hve miklu fé tekið á mðti, og nöfn þeirra við skrifuð af þeim sjálfum. Vélgæzlan fer nú fraín sam- kvæmt hiinu fyrtalda, svo eða svo miklu er eytt af eldsineyti, en að því er ekki spurt, eða um það getið, hversu mikla vinnu Beztu egipzku cigaietturnar í 20 stk. pökk- ura, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru Cigarettur frá NleoSas Sonssa fréres, CSaSrð. Eínkasalar á Islandi: Tófoaksvei*zlun íslaitds h. f. vélin hafi framleitt fyrir það. Ég á hér aðallega við það, að elds- neytiseyðslan á hestafl á klst- er hinn bezti mælikvarði á pöss- un vélarinnar. Sé sú eyðsla að jafnaði fram úr hófi mikil, hiýtur vélin að vera illa pössuð. Ég hefi einu sinni tekið við skipi, 4þar sem eldsneytiseyðslan var .V* meM en hún hefði átt að vera. En þegar þetta hafði verið .lagað, var skipið selt af landinu. — Það virðist stundum svo, að menn vilji helzt hafa vélgæzluna í sem mestri óreiðu. Ég hefi margskrifað stjórnend- um togaranna sjálfum um þetta efni, og boðið þeim mína þjón- ustu óg sömuleiðis Eimskipafé- Iagi Islands. Hljóta þeir því sjálf- ir að bera ábyrgðina, sé því hald- éð i sama horfi. Pétur Jóhanns&on. m i Þegar harðnar i ári fara sparn- aðarmenniTnir jafnan að láta til sín taka um sparnaðarmáíin, og því verður ekki' neitað, að þegar sé orðið vart þess hugar hjá for- ustumönnum- þjóðarinnar,... sem irert s éað veita eftirtekt. Fjórir þingmenn hafa nú þegar í byrjiin þess alþingis, sem nú er nýsest á rökstóla, borið fram frumvarp um lækkun á dagpeningum þing- manna, er nemi IO0/0 af kaupj þeirra meðan á þingi er setið. Má það hverjum manni véra ljóst, að hér er um allverulegan sparnað að ræðia í útgjöldum rík- isihs, ef frumvarp þetta nær fram að ganga, því þingmenn eru eins og allir vita, 39 auk ráðherr- anna ,sem þetta frumvaTp mun því miður ekki ná tii, þvi þeir munu ekki fá sérstakt kaup fyrir setu ' á þingi. En 39 þingmenn,'' sem sitja ef til vill 100 daga á þingi hver og fá í kaup 12 kr. á dag og auk þess 40°/o dýrtíðar- uppbót á þetta háa kaup, geta auðveldlega unnið fyrir 4680 kr. yfir allan þingtíimann. Sæírnálega reiíkrongsglðggir menn munu þvf sjá, að hér er um allverulegan sparnað að ræða með^ þvi að lækka dagpeninga þingmannanna um IO0/0. Sú upphæð getur auð- veldlega numiið 6500 kr. — sex púsund og fimm kundrud krón- um —, segi og skrifa. Ég veit að sönnu ekkii, hvort Alþýðublaðið er mér sammála um það, en eg er algerlega á því, að Tíkið eigi mikið frekar að spara á þennan hátt en að vera að taka milM- liðagróðann af verzlun með tóbak með því að taka einkasðlu á tó- baki, og svo væri lika ef til vill hægt með svoaa sparnaði að losna alveg við að leggja tekj'u- og eigna-skatt á aumingja. mennina, sem eitihvað eiga og miklar tekjur hafa, og að þv! vildi ég vinna, ef ég kæmjat á þing einhvern tíma. Kjósandi. Dýrafjðrðar. i Morgunblaðiiinu í dag er fréttagreiin frá Dýrafirði, sem ég váldi gera smá-athugasemd við. í nefndri grein er skýrt frá þvi, að hr. ráthöt Halldór Kiljan Laxness hafi flutt ræður í út- varpið og liki Dýrfirðingum það illa. En skyrt skal frá þvi hér, að eiinungis 4 hafa fengið víð- varpstæki, og nær þvi engri átt að lýsa mÍBþókmm Dýrfirðinga á ræðum Laxness í útvarpið, þar sem að eins 4 hafa fengið tæki og ekkii nema Iftill hluti fjarðar- manna, sem hlustað hafa á hanru En annars grunar mig, að hr. Laxness hafi' af meirí ahdlegum brunni að ausa en þessi tíðinda- maður blaísins. Rétt var það, að kommúnisti einn frá isafirði fór um nokkurn hluta Dýrafjarðar rétt fyrir jólin að útbreiða Verk- lýðsblaðið. Maðurinn virtist kurt- eis og held ég að honum hafi ekki verið illa tekið af nsinum, nema ef til vill æstustu íhaids- mönnum í Dýrafiirði, en hitt er náttúrlega mjög vafasamt, þrátt fyrir það, að um getinn kommún- isti fékk víðast sæmilegar við- tökur, hvort síefna hans hafi náð nokkurri jarðfesiu þar í sveit Annars er það æskilegt, að þeg- ar menn skrifa fréttir til Rvíkur, þá séu þær ekki' pólitískt litaðar, og ér með linum þessuiri hér með leiðrétt umrædd grein í Morgun- blaðinu í dag. Rvík, 19./2. 3L Dýrfirdngur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.