Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1931, Blaðsíða 3
3 Ritstjóri Morgunblaðsins. Hver verður pað? Beztu eglpsebu cigaretturnar í 2® stk. pökk- um, sem kosta kr« 1,25 pakkinn, eru Sous Gigarettur frá Nleolas Sonssa fréres, CSairO. Einkasalar á tslandi: . Tólpaksverzlun íslaeids h. f. 3. Árni Jðnsson trá BXúla. Hann er sonur hins velfcunna þingmanns, Jóns frá Múla. Þó Ámi hafi aldrei komið í Múla, þá erfði hann Múla-nafnið eftir föóur sinn, og hefir verið víða vel tekið fyrir bragðið. Hefði komið sér vel, ef hann hefði líka erft drengskap hans og dugnað. Ámi geiir lítið úx byröum þeim, sem á almenningi hvíla; — segist sjálfur bera meira en nokk- ur annar maður. Hann hefir þó ekki meira að bera en sinn eigin sfcrokk, en játað skal, að erfitt má vera að dragnast hvert spor, sem stigið er, með jafn-mikinn óþarfa og hiinn mikla skro’kk, sem Arni er með (það fara sex af þeirri tegund í smálestina). Árni er þó raunverulega ekki einis dig- ur e:,ns og hann sýnist. Það eru hjöliín, sem gera hvað breiður hann virðist. Það eru sem sé fjógur hjól á honum eins og á bamakemi, en þó með öðrum hætti: tvö að aftan og tvö að framan. Er það haft tif þess að auðveldaTa sé að koma honum heim, ef hann verður afvelta. .Ámi hefir orðið fyrir töluverð- um árásram frá Framsóknar- flokknum fyrir það að finna ekki Ameríku. En því máli víkur þann- ig \'ið ,að skömmu áður en í- haldiö misti völdin, sendi það Áma áleiðis til Ameríku, ekki þó í von ram að hann kæmi aldrei aftur, eins og sramar hreppsnefndirnaT vonraðu hér í gamla daga um þá, sem þær voru að senda, heldur að eins tál þess að losna við hann um hríð, og veita honum atvinnu á meðan á landssjóð^ kostnað, því Ólafi Thoxis þótti dýrt að hafa Áma hér. (Það hét sig að Árni ætti að reyna að bæta ullarmark- aðánn í Ameríku) Fór Ámi (ekki heinustu leið til Ameríku) álesiðis til Kaupmanna- Ég hefi áður skrifað athuga- semdir mn þetta efni, er birzt íhafa í blöðum. Fyrirkomulagið er nú þanníg. að ekkit eru og hafa aldrei verið sýnd nein skil um það, hve mikið afl vélarnar framleiða samanbor- Stð við reksturskostnað. Þetta er alveg gagnstætt vana- legri reglu. Á hverju sviði við- gengst það, að menn sýni skiJ fyrir ráðsmensiku sinni. Ég hygg að vélgæzlan hér sé eina undan- tekningin frá þeirri reglu. Skal nú þetta útskýrt með eftir- farandi samlikingum,. Elnhver maður fær annan til að vinna verk og afhendir hon- um einhverja fjárhæð upp í vinnulaun. ÞegaT unnið hefir ver- hafnar. En það er villugjarnt í þeirri boxg, og komst Árni aldrei lengra. Sá Árni dyr alt í kring mn sig, eins og sauðamaðurinn, sem draugurinn ætlaði að tæla inn í fjárhúsvegginn, en sá vax munurinn, að Árni fór inn um hverja á eftir annari, og vom alt vínkrár og skemtistaðir, en leið- ina til Ameríku fann hann ekki. Loks lofaði hótelþjónn Áma að koma honum í rétt skip, og eftir sex daga siglingu var farið að renna töluvert af honum, því hann var sjóveikur og gat ekki hætt því við sig, sem hann kast- aði jafnskjótt upp. Fór Ámi þá upp á þilfar og sá að skipið var að bnma inn á höfnina í New York. Þótti Ámá lítið koma til þeirrar borgar og hafði orð á þvi á ensku við þann, sem næstur stóð, en sá svaraði ekki, heldur bara glápti. Brunaði þá skipið inn á höfnina, og áttaði Árni &ig þá á því að skipið var að renna inn á Reykjavíkurhöfn, og að þetta var ekki fjandakomið New-York-borg! Fór Ámi þá nið- ur og áleit mál komið að fara úr frakkanum. Sá hann þá að heil- mikið skjal hékk eins og ösku- poki aftan á honum, og hafði danski þjónninn ritað þar á, að „rétta skipið“ fyrir Áma væri „GulIfoss“, enda myndi Sögueyj- an vera farin að sakna þessa ber- serks síns. Saga þessi er ábyggi- iega lygi, en hún er góð fyrir þvL Ámi misti mikið álit hjá flokks- mönnum sínum fyrir að finna ekki Ameríku, en vann sér það aftur með því að finna Bruna- hótafélag Islands. Það em því margir, sem vilja fá hann til þess að stjóma Morgunblaðinra; þetta vissi Valtýr og hefir sent Árna austrar á Laud til þess að koma honum frá. ið svo mikið að verkinra að fjár- hæðin er þrotin, kemur sá, er verkið átti að framkvæma, til hins fyrnefnda og tjáir honum að verkið sé komdð svo eða svo langt á veg, og fjárhæðin, sem átti að ganga upp í vinnulaunin, sé þrotin. Menn hljóta að sjá, að slík reikningsfærsla yrði ekkj tekin gild. Aftur væri það óhrekjandi að- ferð, ef sá er verkið átti að gera • kæmi með það skriflegt. hve lengi hver maður hefði unn- ið og hve miklu fé tekið á móti, og nöfn þeirra við skrifuð af þeim sjálfum. Vélgæzlan fer nú fram sam- kvæmt h!uu fyrtalda, svo eða svo miklu er eytt af eldsraeyti, era að því er ekki spurt, eða um það getið, hversu mikla vinnu vélin hafi framleitt fyrir það. Ég á hér aðallega við það, að elds- neytiseyðslan á hestafl á klst. er hinn bezti mælikvarði á pöss- un vélarinnar. Sé sú eyðsla að jafnaði fram úr hófi mikil, hlýtur véliu að vera illa pössuö. Ég hefi einu sinni tekið við skipi, .þar sem eldsneytiseyðslan var i/r meiri en hún hefði átt að vera. En þegar þetta hafði verið .lagað, var skipið selt af landinu. — Það virðist sfimdum svo, að menn vilji helzt hafa vélgæzluna í sem mestri óreiðu. Ég hefi maxgskrifað stjómend- um togaranna sjálfum tun þetta efni, og boðið þeim mína þjón- ustu og sömuieiðis Eimslúpafé- iagi islands. Hljóta þeir því sjálf- ir að bera ábyrgðina, sé þvi hald- ið í sama horfi. Pétur Jóhanusson. Spm. naðnr. ■ Þegar harðnar i ári fara sparn- aðarmennirnir jafnan að láta til sin taka um sparnaðaTmálin, og því verður ekki neitað, að þegar ,sé orðið vart þess hugar hjá for- rastumönnum þ jóðarinnar, sem vært s éað veita eftirtekt. Fjórir þingmenn hafa nú þegar í byrjun þess alþingis, sem nú er nýsest á rökstóla, borið fram frumvarp um lækfcun á dagpeningum þing- manna, er nemi IOöö af kanpi þeirra meöan á þingi er setið. Má það hverjum manni væra ljóst, að hér er uin allverulegan spamað að ræða í útgjöldum rík- -isins, ef frumvarp þetta nær fram að ganga, því þingmenn eru eins og allir vita, 39 auk ráðherr- anna ,sem þetta frumvarp mun því miður ekki ná til, því þeir munu ekki fá sérstakt kaup fyrir setu ‘ á þingi. En 39 þingmenn,' sem sitja ef til vill 100 daga á þingi hver og fá í kaup 12 kr. á dag og auk þess 40°/o dýrtíðar- uppbót á þetta háa kaup, geta auðveldlega unnið fyrir 4680 kr. yfir allan þingtímann. Sæmálega reilmingsglöggir roenn munu því sjá, að hér er um allveruiegan sparnað að ræða með^ því að lækka djagpeniraga þdngmannanna um 10°/o. Sú upphæð getur auð- veldiega numið 6 500 kr. — ssx piísund og fimm hundrud krón- um —, aegi og sfcrifa. Ég veit að sönnu ekkii, hvort Alþýðublaðið er mér sammála um það, en ég er algeriega á því, að ríkið eigi mikið frekar að spara á þennan hátt en að vera að taka milii- liðagróðann af verzlun msð tóbak með þvl að taka einkasölu á tó- baki, og svo væri líka ef til vili hægt með svona sparnaði að losna alveg við að leggja tekju- og eiigna-skatt á aumingja roennina, sem eitthvað eiga og miklar tekjur hafa, og að því vildi ég vinna, ef ég kæmist á þing einhvern tíma. Kjósandi. Dýrafiðrður. t Morgunblaðinu í dag er fréttagnein frá Dýrafirði, sem ég váldá gera smá-athugasemd við. t nefndri grein er skýrt frá þvi, að hr. rithöf. Halldór Kiljan Laxness hafi flutt ræðrar í út- varpið og llki Dýrfirðmgum það illa. En skýrt skal frá því hér, að eiinungis. 4 hafa fengið við- varpstæki, og nær þvi engri átt að lýsa misþóknun Dýrfirðinga á ræðum Laxness í útvarpið, þar sem að eins 4 hafa fengið tæki og ekki nema litill hluti fjarðar- mánna, sem hlustað hafa á hann. En annars grunar mig, að hr. Laxness hafi af medrí andiegum brunni að ausa en þessi tíðinda- maður biaísáns. Rétt var það, að kommúnisti einn frá ísafirði fór um nokkurn hluta Dýrafjarðar rétt fyrir jólin að útbreiða Verk- lýösblaöið. Maðurinn virtist kurt- eis og beld ég að honum hafi ekki' verið illa tekið af neinum, nema ef tíl vill æstustu íhalds- mönnum í Dýrafirði, en hitt er náttúrlega mjög vafasamt, þrátt fyrir það, að um getinn kommún- isti fékk víðast sæmilegar við- tökur, hvort stefna hans hafi náð nokkurri jarðfestu þar í sveit Annars er það æskilegt, að þeg- ar menn skrifa fréttir til Rvíkux, þá séu þær ekki pólitískt litaðar, og er með línum þessum hér með leiðrétt umrædd grsin í Morgun- blaðihu í dag. Rvík, 19./2. 31. Dýrfird ngar. Vélaeftirlitið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.