Alþýðublaðið - 26.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1931, Blaðsíða 1
ýðubl CtefU) « mS AÍ|iýtt«flAkknn» Þórs - f iskur. Fiskur úr varðskipinu Þór (nýr og saltaður) verður seldur rnjög ódýrt í dag og næstu daga meðan birgðir endast, í húsum Flosa Sigurðs- sonar við Klapparstíg (skamt frá Völundi). Fiskurinn verður einugis seldur beint til neytenda, svo peir njóti hins rétta verðs. Sími 820. Lo Eftir kröfu bæjargjaldkera Ke/kjavikur og að undangengn- ain lögtaksúrskurði, verða öll ógreidd leigugjðld af húsnm, túnum og lóðum, með gjalddaga 1. Júli 1930, 611 ógreidd erfða- festugjöld með gjalddögum 1. júlí, 1. október og 31. dezember 1930, öll ógreidd aukaútsvðr með gjalddögum 30. sept. og 15. dezsmber 1930, alt ásamt dráttarvöxtum, tekin lðgtaki á kostn- að gjaideníia að átta dðgum líðnum frá birtingu áuglýsingar jpessarar. Lðgmaðurinn i Reykjavik, 23. febrúar 1931. Biörn Þórðarson. Sá véit gérst er reyþir nvað gott er að veia i prjónafatnaði frá Malín. Kaupið pað bezta. Kauþið frá Malín, — með þvi aiikið þér jafnframt atvinnulífið i landinu. Prjónastof an ftlalín, Laugavegi 20 B. — Gengið inn frá Klapparstíg. 50 áura. 50 asara. Ljúf f engar ©g, kaldlar Fást aíls staðar, I heildsðlu njá Hbataverztan Islands h.! VETRARFRAKKAR Hykfrakkur, Karlmannaalklæðnaðir, hláir og mislitir. Víðar buxur, nóóðins snið. Manchef tskyrtur, Nærfatnaður. Mest úrvaí. Bezt verð. SOFFÍUBÚÐ §& Stoppð Msíöö ýmsar gerðir. Dívanar fyrirliggjandí. Friðrik J. Olafsson, Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Mnnið pví eftir. að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. ~- Sann- gjarnt verð. ALÞYÐUPRENTSMIDJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að-sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sera erfiljóð, að göngumiða, kvittanir reikningá, bréf o. s f rv„ og af greiðit vinnuna ftjótt og vI8 réttu verði. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettux og Páskaliljur fáið> pér hjá Vbíú. PöoiseB Vandlátar Msmæðnr nota eingongu ían Houtens heimsins bezta , snðnsAkkulaðL Fæst i ðllnm verzlDnnm. Odýr sængurver og sængurvera- éfni, morgunkjóiar og eftirmið- dagskjólar á útsölunni. Þingholts- stræti 2. TOILET-KOMMÓÐA,vönd- uð, til sölu, ódvit ef -samið er strax á Laugavegi 20 a, miðhæð: Koniirl Lesið. , 1,00 1,00 1,00 1,00 1,25 2J95 Iðál muna allir. Drýgstu, beztu og hitamestu kolin i borginni. 3 Gólfklútar 2 Gólfklútar 3 Handsápustk. 6 Handsápustk. Góífmottur Þvottabretti gler GfiFINS ÍSEM KAUPBÆTIR: 1 Bollupar með hverjum kr. 2 50 kaupum.' Sé keypt fyrir kr. 10,00 pá heii skrúfa. Sig. K]artansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Boekur. Sðngvar iafnadarmqnna, vaíin ljóð og sðngvar, sem alt alþýðu- fólk parf að kunna. Bylting og íkald ur „Bréfi tii Láru". Fágt í afgreiðslu Arphi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.