Alþýðublaðið - 26.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1931, Blaðsíða 3
ftiíÞVöSS'öfc&afö 3 Lyfiaverzlanin. Kvefveiki og kennslubann Eftir Steingr. Arason. Keppnin uœ smjörlíkis- markaðinn. F'ulltrúar AJ f> ýðuflokksins í neðri deild alþingis, Haraldur Guðmundsson, Héðinn Valdimars- son og Sigurjón Á- Ólafsson. flytja svo hljóðandi þingsálykt- unartillögu: Neðri deild alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta at- huga gildandi lyfjataxta, gæði lyfja og fyrirkomulag lyfjaverzl- tinarinnar yfir höfuð og leggja árangur þeirra athugana og til- lögur til umbóta fjðir næsta al- þingi- Vatnsleysið. Nokkiið vatn var seinni hluta fdagsinsígær í húsunum við upp- bæjargötumar, en það var mjög tregt og þoldu húsmæður önn fyrir, að það myndi hverfa þá og þegar. Virðist aðvörunin frá borgarstjóra hér í blaðinu í gær hafa haft nokkur áhrif, því vatn var víðast hvar nokkuð í morg- un. Bæjarverkfræðingur mun hafa eftir itsmenn úti næstu næt- ur, og eiga þeir að komast eftir því hvar vatnið er látið renna. Verður svo tafarlaust lokað fyrir vatnið hjá því fólki, er það gerir. AIpIiagL í gær fór í efri deild fram 1. umræða um frumvarp Jóns Baldvinssonar og Erlings Frið- jónssonar um einkasölu ríkisins á tóbaki og eldspítum. Var frum- varpinu vísað til fjárhagsnefnd- ar: Hafnargerdafrumvörpin prjú, sem lágu fyrir síðasta ]nngi, á Akranesi, Sauðárkróki og Dalvík, hafa verið lögð fyrir neðri deild. og eru sömu flutningsraenn og þá, þingmenn kjördæmanna hvers um aig. (Bernharð flytur Dalvík- urfrumvarpið). Um tvö þeirra, Akraness og Sauðárkróks, fór fram 1. umr. í n .d. í gær og var þeim vísað til sjávarútvegs- uefndar. Hvorki Pétur Ottesen né Jón á Reynistað gátu um sam- bræðslu þá, er þeir gerðu við stjórnina á síðasta þingi, um að slíta þinginu nægilega snemrna til þess, að hafnargerðafrumvörpin þeirra dagaði uppi. Fyilrspom. Hvers vegna gera öll blöð sig isek um það, að segja, að Lækjar- botnar (nú Lögberg) séu í Mos- fellssveit. Ég veit ekki betur en að þessi bær sé og hafi alt af venið efsti bærinn í Seltjamarnes- hreppi. Þessi fyrnefnda rang- færsla hefir verið viðhöfð í sam- bandi við frumvarpið um \-ega- Mönnum tál athugunar vil ég leyfa mér að segja frá ráðstöf- unum, sem gerðar voru í New York borg árið 1918, þegar spænska veikin gekk þar. Ég var þar sjálfur þenna vetur og slapp við veikina og hafði því gott tækiifæri til þess að athuga ráð- stafanir frá hærri stöðum og verkanir þeirra og afleiðingar. Þrátt fyrár það, að borgin er með þeim allra stærstu ,sem til eru, og að veikin var ein hin skæðasta inflúenza, sem sögur fara af, þá var skólum aldrei iokað í borginni. Eitt dæmi þess. hve manndauctinn þar var þó ör, var það, að varla vanst tímii tii að greftra, og var sums staðar tekið _ það ráð, að brjóta gang um þveran kirkjugarð með vél- rekum, raða þar kástunum og moka svo yfir. Það vantaði ekki að heilbrigð- iisfulltrúa borgarinnar væri ámælt fyrir þá ráðstöfun að loka ekki skólum. En hann lét aldnei undan, Þegar veikinni létti og skýrslur voru fengnar, þá sýndi það sig, að þessi borg hafði sloppið betUT en nokkur önnur stórborg í öllu landinu, þótt skólunum væri ekki lokað, eða eftir því, sem sumir álitu, af því að skólunum var ekki lokað. Því að þar var reynt að hafa holl áhrif á börnin og heimilin fyrir þeirra milligöngu. Hvorki var þar ráðlögð „sætsúpa" eða „te“. Sætsúpa þektist þar ekki, en tvísýn hollusta af tedrykkju, Sumir læknar töldu te síst holl- ara en kaffi, Hvernig stóð þá á því, að færri veiktust og færri dóu af hundr- aði hverju í þessari borg en hin- nm borgunum? Ég fyrir mitt leyti hygg, að það hafi mest verið því lað þakka, að læknar sannfærðust um það, að veikin bærist ekki nema með lagningu austur. Allar slíkar vill- ur eru hvimleiðar mjög. — Það vakti líka gremju mína, er ég sá í vor frá því sagt, að útvarpsstöðin nýja væri reist á Vatnsendahlíð í MosfellssveiiL — Hingað til hefir staðurinn, þar sem stöðin er, heit- ið Vatnsendahæð í Seltjarnarnes- hreppL M. Fuglar í Kópavogi Þar hefir veriö mestí fjöldi af fuglum í vetur, þegar vogurinn hefir verið auður, og er svo jafn- an á vetrum, sökum hins mikla marhálmsgróðurs, sem þar er. Safnast þarna oft saman mörg hundruð andir af ýmsum tegund- iim og venjulega 50—60 álftir. i vetur um jólaleytlð heyrðust skot þarna við voginn, en ekki slímii, sem næði að flytjast frá vitum sjúkra og inn í vit heil- biigðra. Það var brýnt fyrir börn- um í skólunum að nota vasa- klút og fara ekki með fingur íupp í nef og miunn. Blöðin voru full af áskorunum í þessa átt, og í hverjum götuvagnii stóð með stóru letni: -Ef pú parft ad hósta eda hnerra, pá notadu klút.“ Mönnum fór að sMljast. að með því að viðhafa það hrein- læti ,sem í raun og véru er heámtandi af öllu siðuðu fólki, er hægt að komast hjá veáikinni. Má vera ,að það hafi og hjálp- að, að börnin fengu að fara í skóla, en þurftu ekki- að hýrast heima alla daga í veikindapælu og sum í örgu húsnæði. Fengu þó meðan skólinn stóð að væra í hlýjum, björtum og loftgóðum hý- býlum. Þar vantaði sjaldan mjög margt vegna þess, að þegar þau isíðustu voru að veiikjast, voru hin búin að íjúka sér af og komin í istað hinna. Þvi var og haldið fram, að lokun skóla sednkaði lítt útbreiðslu veikinnar vegna þess, að börn smita hvert annað á götum og leiksvæðum ekki síður en í skóla. Þess var vandlega gætt í sk.61- unum, að taka vel eftir, hvenær vart yrðli við lasleika í barni. Var það þá þegar flutt inn í stofu, sem til þess var ætluðj, hjúkrað þar og flutt þaðan í bdfreið heim eða í isjúkrahús. Heilhrigðisfulltrúi New York borgar, Mr. Copland, fékk mikla sæmd fyrir frammistöðu sína eft- ir á, þegar það sýndi sig, að borgin slapp allra borga bezt við þessa voða-vedki, þrátt fyrir skipun hans, að hefta hvergi samgöngur. (Frh. á morgun.) Steingrímur Arason. náðist í manninn eða mennina, er þarna voru hugsunarlausir að verki, en blóð eftir drepna fugla sást. Brá svo við, að í nokkra daga á eftir sást ekki nokkur fugl á vognum, og hörmuðu sjúk- língarnir í hressingarhælinu í Kópavogi (og reyndar allir þar) það mjög. Væri óskandi, að menn skildu sem fyrst, að meira gaman er að fuglunum þarna lif- andi í hundraða eða jafnvel stundum þúsundatali, en að ein- um eða tveinmr, sem búið er að murka úr lifið. RHPr jAdam Poulsen forstjóri Konung’ega leikhússins i Kaupmannahöfn, hefir verið mjög veiikur undanfarið og er það enn. Nýr forstjóri hefir 'því tekið við leikhúsinu. Heitir hann Andreas Möller. Nú er háð héar í borginni harð- \útug keppni um smjörlíkismaTk- aðinn. Hafa tvær nýjar smjör- líkisverksmáðjur verið settar á fót nú síðustu mánuðina, og vilja þær, sem vonlegt er, ryðja vöru isdmni til rúms á markáðinum. hafa verksmiðjurnar sérstaklega þó þær þrjár: „Smári“, „Svanur“ og „Ljómi“ fytt dagbiöðin und- anfanö með auglýsingum um gæði smjörlíkisiiis, sem þær framleiða. Þetta er ait ofur eðli- legt og sjálfsagt, — en mér þætti þó sem samkeppnin myndi bera. fyrst árangur fyrir neytenduma, ef ©inhver verksmiðjanna riði á vaðdð og Lækkaði verðið á smjör- líkinu. Það er áreiðanlegt, að neytendumir myndu láta þó smjörlíkisgeTð njóta viðskifta sinna, sem yrði fyrst til að lækka það háa verð, sem hefir verið á smjöriíki — Smjörlíkið er nú eiitthvað það dýrasta ,sem knaðiur kaupir til heimilisins, og Jþlað myndi því verða mjög1 vinsæh, ef það lækkaði í verðL Niður með smjörlíkisverðið! Húsfreyfa. Fyrirbænir dómkii k j uprestanua. Ég hefi veitt þvi athygli, þegar ég hefi hlýtt í útvarpið á meissur frá dúmkirkjunnL að dómltirkju- prestarnir hafa tekið sér til fyr- iírmyndar einn íhaldsprest fyrix austan fjall, sem hætfci að biðja fyrir landsstjóminni af stólnum váð stjórnarskiítin síðusíu. Ég hefi enn ekki heyrt dómkirkju- prestana biðja fyrir landsstjóm- inni síðan farið var að útvarpa messum þeirra í vetur. Nú \æit 'ég ekki betur en að prestum sé skylt að hiðja fyrir landsstjóm- inni af stólnum eftir predikun samkvæmt ni'gi.'dandi helgisiða- bók þjóðkirkjunnar. Vi'di ég þvi beina þeirri fyrirspurn iil biskups og kirkjumálas'jörhar, hvort pa’ð verdur látíð óátalið jramvcgis, að prestar brjóti pannig reglur helgi- sidabókarinnar. Mér fyrir imitt leyti finst pölitiska of tækið koma nógu víða fram í þjóðlífi okkar, þótt prestar láti það ekki líka koma fram í guðsþjónustugerð- um sínum. Auditor. Aiþýðublaðið hefir spurst fyrir um þetta hjá þeim séra Bjarna og ,séra Friðrik. Var svarið sama hjá þeim báðum, að við hámessu væri farið með hina lögfyrir- skipuðu bæn og væri þá beðið fyrir landsstjórninni. En við síð- degismessurnar, sem útvarpaðar eru, hafi mu langan tíma verið sáður aö hafa frjálsa bæn, og mun landsstjóma.innar venjukiga ekki' vera getið í henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.