Alþýðublaðið - 26.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1931, Blaðsíða 4
4 &UPV *«»»»■ Alpbl. verðui að viiöurkenna, aö sé nógu vel beðiö, muni ein fyrárbæn á dag fyrir landsstjórn- inni duga. Einkasala á tóbaki og eldspýtum. Við 1. umræðu á aiþingi uni frumvarp Alþýöuflokksfulltrúanna um einkasölu ríkisins á tóijaki og eldspýtum benti Erlingur Priö- jónsson á ]>aö í flutningsræðunni, að allir flokkar þingsins hafa ednhvern tíma talið tóbakseinka- solumálið sitt mál. - Eins og kunnugt er flutti Magnús GuÖ- mundisson tóbakseinkasölufrum- varpið, sem samþykt var á al- þi'ngi 1921. Þegar svo íhaldsmenn snerust í málitvu, lögöust á af- kvæmí sitt og námu einkasöluna úr gildi á þinginu 1925, þá .píndu þeir Magnúis til að hjálpa th við niöurskuróinn meö því að sitja hjá, þegar valt á hans atkvæöi. — Erlingur henti á, að þá virtist „Pramsóknar“-flokkuTÍnn hafa á- huga á því, að einkasalan héldi áfram, þótt málið hafi ekki fengið neitt nálægt því eins góðar und- irtektir hjá þeám flokki síðari ár- in. Benti Erlingur á, hversu e'm- kennilega afgreið&lu málið fékk í fyTTa. Þá var það látið daga uppi ’með hægi’-égum vilja „Fram- sóknar“-f!okksins, að því er virt- Sst, og sterkum yilja ibaMsins, þegar að eins síðasta umræðan um fruinvarpéö var eftir og þaö hefði getað orðiö að lögum á nokkrum minútum. Alþýöutlokk- urinn sé því eini flokkuiinn, sem sýnt hefir málinu vafalausa trygð. Enn fremur benti Erlingur á, að sízt veitir af því nú, þegar at- vinnuleysi og tollaþungi fcreppa í senn að alþýðu manna, að riltíð sýni að minsta kosti lit á þvi að létta tollabyrðina á nauðsynjum almennings og S.lái ekfci hendinni á móti milljónar- fjórðungs tekjum af einkasölu á tóbaki og eldspýtum í þeirra stað, — hoildsalagróðanum af hvorutveggju. — Tekjur ríkisins af eldspýtnaainkasölu eru áætl- aðar 50 þúsund kr., og í þau fjögur ár, sem eínkasala var á, töbaki, var meðaltal teknanna af henni nærri 300 þús. kr. Er því sizt of hátí áætlað. Magnús Guðmundsson sagði líka á sinni tíð, þegar hann var ráðherra, að tóbakseinkasalan hefði að engu leyti brugðist vonum sínum. Dei!- an er að eihs um það, hvdrt á- góðinn eigi að renna tii ríkisins eða örfárra beildsala, því að verðiö á tóbaki og eidspýtum á ekkert að hækka við einkasöluna. Nú ligtíja * höfn þessáir togarar: Skailagrimur, Snorré go'ði, Egill, Hiirmr, Bald- ar, Otur, Draupniir og Kári. Eft- ir hwrjn eru þeir að bíða? Búnaðarpingið. Búnaöarþingið hefir samþykt tillögux milliþinganefndarinnar. sem búnaðarþingið11929 setti, nær því óbreyttar; en frá aðalefni þeinu var akýrt liér í blaðinu 12. þ .m. — Búnaðarþingið kjósi stjórn Búnaðarfélags íslands. Búnaðarþingsmenn verði 14 og skuLu þeir allir kosnir af bún- aöarsambönd unum. Hefir áður verið skýrt frá því hér í blað- inu, hve marga fulltrúa hvert þeirra um sig fær. Búnaðarmála- stjóri verði einn (í stað tveggja nú) og fastir ráðunautar búnaðar- félagsius sjálfs að eins þrír. For- stjórar þeirra tilraunastöðva, sem búnaðarfélagið hefir í umsjá sinni, skulu og vera starfsmenn féiagsins. Héraðsráðunautar bún- aðarsambandanna \eröi settdx til þeirra starfa svo fljótt, sem því verður við komið. — Fjárhagsé- ætlun Búnaðarfélagsins fyrir árið 1932 er gerð í samræmi við þess- ar breytingar. Ákvæðfcð um, að búnaðarþingið kjósi' stjórn Búnaðarféiags ís- lands, var samþykt með öllum at- kvæðum að við höfðu nafnakaili. Sá fyrirvari hefir hins vegar verið gerður af húnaðarþingsins hálfu, að stjórnendur búnaöarfélagsins. sem búnaðarþing það, sem nú staTfar, kýs, taki ekki sæti í stjórniiinni fyrri en alþingi hefir gert þá breytingu ú jarðræktar- lögunum. sem leggur samþykki frá jiess hálfu á breytinguna á vali búnaöarfélagsstjórnarinnar (sem kemuT í stað þess, aö at- vinnivmálaráöherra nefni tvo af þremur í stjórnina eftir. tillögum lándbúnaðarnefnda alf.ingis). Hitt og þetta. Sjúkiingur nokkur, sem lá í sjúkfahúsi í Kaupmannahöfn, skaut sig ný- lega til hana í rúmi sínu. Hafði hann haft imarghleypu á sér inn- anklæða, er hann var fluttur í sjúkrahúsið og þjónustufólkið ekki' orðið vart við hana. Stjórn sjúkrahússms læfir orðið fyxir mLkiinn árásum út af þessu at- viki. efnt til alþjóða rithöfundakeppni, Lofa þau hverjum þeim rithöfundi. er skrifar bestu skáldsöguna 4000 kr, verðlaunum og 10°/o er inn kemur fyrir sölu á bókinni. Mega rithöfundarnir skrifa á hvaða máli sem þeir æskja. Handritum skal skila í síðasta iagi 31.águst þessa árs, Sagan má vera minst 60 þús- und orð og mest 140 þúsund orð. Glæpa-strákar i Antwerpen. Nýlega hefir lögreglan í Ant- werpen í Beriin fangeisað flokk ungra afbrotamanna. Höfðu þeir brotist inn i búðir, skrifstofur og söiuhús, og stolið þar. Litlu ræn- ingjarnir eru í vel skipulögðu félsgi og þeir eiga sinn eigin foringja og varaforingja. ölium svikum er refsað með harðri hendi. Strákarnir eru flestir 9-12 ára. Krossar til sölu Þegar stjórnarskiftin urðu hér á landi árið 1927 fékk þjóðin fyrst að vita um öll þau svik og alia þá glæpsamlegu óreiðu, er verið hafði í stjórnartíð ihaldsins. Hefir ait af síðan »æstum í hverjum mánuði verið nýtt uppiýst í þeim málum sem gerir íhaldsflokkinn og ein- bætlingakliku ha.rs enn svartari í augum þjóðarinnar. En inenn mega ekki ætla, að ihaldið ísienzka sé ættleri, að það hafi mikiu sótsvartari samvizku en ihaidsflokkar annara landa. — Eins og kunnugt er situr nú að völdum í Danmörku jafnaðar- inannastjórn. Tók hún við iyrir fyrir nokkrum áruin'af ihaldsstjórn Madsens Mygdais. Smátt og smátt eru ráðherrar jafnaðarmannastjórn- arinnar að reka sig á verk er fyrir- rennarar hennar hafa iátið eftir sig, og þau eru miður fögur, og svípar þvi í mörgu til þess, er ihaldið hér skyldi eftir sig 1927.— £>að nýjasta sem komið hefir upp í Danmörku, er að dómsmálaiáð- herra íhaldsmanna seldi eitt sinn „orður" eða hin svo nefndu „heið- ursmerki". Voru margir hémgóma- gjarnir burgeisar er vildu kaupa sér kross — og ihaldið seldi. Gékk þetta svo langt að einn íhalds- þingmaðurinn, Hedegaard að nafni tók eitt sinn á móti 28000 fcr., sem greiðslu fyrir kross, er hana átti útvega hjá íhaldsbróður sínum, ráðherranum. hjá Völundi. Kílóið í fiskinum kostar 12 aura (slægt) á staðn- um. Forstööumaöur fisksölunnar er Þorleifuj Guðmundsson frá Eyrarbakka. Sími til hans er 820. — Verður það vonandi til þess að lækka fiskverðiö í bænum, ekid einungis nú, heldur og í framtíðinni Innflúensa er mjög mikil í Stykkishólmi. Er sagt að þar liggi næstum annarhvor maðux. Farpegtar héðan með „Gull- fossi“ til Hafnar:. Dusing, þjóð- verji, Lárus Lýösson, Óskar Smith, Einar Eyjólfsson, Hjalti Jónsson, Ejnar Storr, Ejnar Nielsien og hjúkrunarkonuTnar Sigríður Erlingssdótth', Áslaug SLgurðardóttir, Sigríður Árna- •döttir og Lára Friöriksdöttij. Enn fremur þýzkur sjóiuaður. Ve'örið. Djúp lægð er pú milli Færeyja og Nonegs, og veldur norðan, og útnorðan veðri um land alt. Snjóél er í útsveiitum á Noröurlandii og Vesturlandi og hríð á Austurlanidij. Kuldrnn 2—5 stíg. Háþrýsti er yfir Grænlandi og er að færast nær Islandi; er því búist við batnandi veðri. Útvarpið í dag hefst kl. 19,25. Kl. 19,30 veðurfregnir. Kl. 20 þýzkukensia, kl. 20,30: Erimdi: Ræktun kringum kauptún (Pálmi Eínarsson ráðunautur). KL 21: Fréttir. KI. 21,30—35: Kórsöngur ur (LJtvarpskórinn, söngstj. Sig. Þórðarson); Mozart: Þá elk í stormi hrynur háa, Bechgaard: Sóikveðja, EmT Thoroddsen (Lsl. þjóðiag): ELnum unna eg mann- inum, Dahigren: Haustið, Cron- hamn: Veiðiljóð. Frá Oddi Sigurgeirssyni. Ég heyri sagt, að nú eigi að byggja skúra fyrir 10 landssjóðsbíla á ATnarhólslóðinni. Ég er á móti því. Ég er á móti öllum. tirnbur- skúrum og allri benzínvellu hér íni’öri í borginni,, nema varðmaður sé við, því þar af stafar e'dhætta og óþrifuaður. Geir Zoégá má líka gjarnia fara á burt með púð- uxkiefania, sem eru í Rauðarár- hoiti. Þeir voru hlaðnir til tund- UTgeymslu áður en nokkurn dreymdi um að bygö færðLst inn fyrir Rahðarárlæk. Landssjóöur hefir nóg rúm fyrir sitt sprengi- efni annarsstaðar, og þetta ekki heidur svo kostnaðarsamar bygg- ingar, að horfa þurfi í kostnað- inn.. — Bæjarfélagið hefir fært sínar birgðir suður í Fossvog, þar sem kirkjugarðurinn á að vera, og það gerir ek ú til þótt sprengdar værði púðurkeriingar eða hvellhettur nálægt manni, þegar miaðut er dauöur. Ég hefi sjálfur reynt það. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Fiiðriksson. Alþýðuprentsmið jan. Falsanir ihaldsmannsins Frá þvi var nýlega skýrt hér í blaðinu, aö íhaldsmaður nokkur dánskur hefði stoiið af kirkjufé. Nú hefir komið í ljós, að fé- glæfrar hans eru inLklu mdri en í fyrstu álrorfðist. Er talið að fjársvik hans nemi um 82 þús- und&r krórui. Ihaldsmaður þessi braskaði í ,skjó!i íhaldsstjómar- inhar dönsku meðan hún var við ýöld- Hún féil viö sí'ðustu kosn- ingar. Alpjóða rithöfundakeppnL Bókaútgáfufélögin Chairipmann E. Hall i London og William * Morrow í Nevv York hafa nýiega Um dasglnn og Næturlæknir er í nött Halldór Stefánsson. Laugavegi 49, sími 2234. Varðskipið „Þór“ kom iinn í gærkveldi. Hefir þáð stundaö fiskiveiðár ásamt eftirliti og björgunarstarfii. Kom skipið með talsverðan fisk, um 20 smálestir, og verður fisk- urinn seldur hér í bæinn eán- göngu til neytenda, og verður isöiustaðurinn í húsum Flosa Sig- urössonar við Klappárstíg, rétt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.