Alþýðublaðið - 06.12.1958, Síða 1
wwwwwwwwwwv
HÉR er n<ynd frá ,,bors
arstjórabátíðinni“, sem er
árlegt fyrirbæri í London.
Stígvélið með hakakross-
inum táknar stríðshætt-
una 1939. Nazistastígvélið
hefur tána á lofti yfir
Ermasundi. í ár var há-
tíðin tileinkuð sjálfboða-
deildum brezka hersins,
en Sir Harold Gillet, nýi
borgarstjórinn, var eitt
sinn sjálfboðaliði í hern-
um.
Oformlegar viðræður
um sfjórnarmyndun
Ekki búizi við að forseli iifneíni forsæl
isráðherraefni fyrr en í næstu vikn
lazssfum
Leynisamtök að
Hannover, 5. des. (Reuter).
DR. RORERT HOFMEISTER
K. Nkrumad
AFRÍKURÁÐSTEFNA
Accra, 5. des. (Reuter).
í DAG hefsf hér í höfuðborg
Ghana svonefnd Afríkuráð-
stefna. Eru 500 fulltrúar mætt-
ir.
Til ráðstefnunnar er boðað af
36 stjórnmála- og verkalýðsfé-
lögum og mun hún meðal ann-
ars fj!alla um leiðir til þess að
stemma stigu við nýlendu-
stefnu Og kynþáttakúgun.
Kwame Nkrumad, hinn ein-
ræðishneigði forsætisráðherra
Ghana, hefur verið helsti hvata
maður ráðstefnunn!ar. Er jafn-
vel talið, að hann geri sér von-
ir um, að hún verði upphaf
hreyfingar, sem miði að því að
sameina öll Aíríkulönd í eitt
ríkjasamband.
dómsmálaráðherra Neðra-Sax-
lands, er sannfærður um, að
starfandi séu í Vestur-Þýzka-
landi samtök, sem hafi það meg
inmarkið að bjarga gömlum
nazistum úr klóm réttvísinnar.
Hofmeister tjáði bláðamönn-
um í gærkvöldi, að flótti dr.
Hans Eisele, fyrrverandi fanga
búðalæknis, til Egyptalands
fyrr í ár, og hvarf Ludwigs
Zind, sem dæmdur var til eins
árs fangelsisvistar fyrir áróður
gegn Gyðingum, benti til til-
veru slíkra samtaka.
Dómsmálaráðherrann sagði,
að stofnúnin, sem sett var á
laggirnar fyrir skemmstu og
falið að rannsaka nazistaglæþi,
ætti feikn annríkt.
Hofmeister vísaði á bug
þeirri gagnrýni, sem hann sagði
að væru af erlendum toga
stjórnarvöldin hefðu gengið
slælega fram í því að refsa naz-
istum, sem gerst hefðu sekir
um glæpi á stríðsárunum, —
Hann sag'ði, að skjöiin í málum
manna þessara hefðu ekki ver-
ið afhent vestur-þýzkum yfir-
völdum fyrr en í ársbyrjun
1955, Ofj þá oft reynst harla
gloppótt.
EKKERT hefur enn’
gerzt varðandi myndun
nýrrar ríkisstjórnar. Eftir
því sem Alþýðublaðið hef-
ur bezt frétt, mun forset-
inn ekki tilnefna nýtt for-
sætisráðherraefni fyrr en
eftir heigi.
Hins vegar mun óformlegar
viðræður standa yfir þessa dag-
ana. Mun forseti í gær og í dag
ræða við leiðtoga stjórnmála-
floklcanna og að þeim viðræð-
um loknum taka ákvörðun um
það hverjum verði fyrst falið
að reyna myndun nýiTar ríkis-
stjórnar.
jiiiiiiimuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiimiiiiniiiiuiHHHHi)
S L
I Jólasveinninn kom|
(inn til Hollands (
I Haitg; 5. des |
| ÞAÐ er að-1
1 eins ein |
[ barna í dag |
l Hvað færir 1
1 jólasveinn þeim í kvöld? §
1 Hann kemur til Hol- |
§ lands 5. desember í gerfi |
| spánsks biskups, sem ríð- |
| ur hvítum hesti og hefur |
i fylgd þjóns, sem heitir |
| Svarti-Pétur og er eins =
| liörundsdökkur og nafnið |
1 bendir til. |
= f dag er frí í skólunum, |
| enda þýðingarlaust að |
= reyna að fást við kenslu. =
! Meðal fullorðinna Hol- |
= lendinga færist það í vöxt i
! að fylgt sé erlendu for- !
| dæmi og gjafir gefnar á |
Z sjálfum jólunum. En þeir 5
| sem e:ga lítij börn, halda |
i enn tryggð við 5. desem- |
i ber. |
rí —
uiiiimiiMiMiiniiimimmmiminmmiiiiimimimm
Krúsijov svarar
London, 5. des. (Reuter).
KRÚSTJOV, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, hefur svarað
bréfi Macmillans, forsætisráð-
herra Breta, frá 22. nóvember
s. I., þar sem Macmillan aðvar-
aði Rússa um, að Bretar mundu
standa við skuldbindingar sín-
ar í sambandi við Berlín. Bréf
Macmillans hefur ekki verið
birt og verður svar Krústjovs
ekki birt heldur.
„HER er einmitt bent á
ramtíðarlausn kjördæma-
Inálsins. Núvex-andi fyrir-
komulag er löngu úrelt og
lújög ranglátt. Þess vegna
áíverður því ekki unað öllu
;lengur. Úrelt og ranglát kjörl
læinaskipun er óþolfvidi á
ild jafnréttis og frelsis. End
irskoðun þess fyrirkomulags
sem nú gildir hrekkurj
;>kammt, þó að einhverjar:
leiðréttingar fengjust með
;Svi móti. Islendingar hljóta
bð miða kjördæmaskipun
;na við þær breytingar, sem;
prðið hafa í landinu undan
;rarin ár. Jafnframt ber að
þniða hana við framtíðina í!
jstað þess að nna viðhorfum
;!íðandi stundar, hvað þá
Iþeim tíma, sem liðin er og
;kemur aldrei aftur.“ Sjá for-
lustugrein á 2. síðu.
ywwtwwwwwwww
Emil Jónsson ræðir stjómmálaviðhorfið
á fundi FUJ í Reykjavík.
FÉLAG ungra jafnaðar-
rnanna í Rieykjavík efnir til
fundar í AJjþýðuIuisinu við
Hverfisgötu kl, 2 e. h. á morg-
un, sunnudag. Aðalmál fundar-
ins er: Stjórmnálaviðhorfið og
hefur EmiL Jónsson, alþingis-
maðúr, formaður Alþýðuflokks
ins, framsögu inn það mál.
1 upphafi fundarins verða
teknir inri nýir félagar, en að
því búnu tekur Emil Jónsson til
máls. Eftir það verða frjálsar
umræður, Þriðji liðurinn á dag
skránni er fréttir af flokksþing-
inu,. Alþýðusambandsþinginu
og ef til vill þingi SUJ.
menna stundvíslega á fundinn.
Nýir félagar eru hvattir til að
gefa sig fram áður en fundur
hefst. Þess skal að lokum getið,
að öðru flokksfólki en meðlim-
um FUJ er heimilj aðgangur að
fundinum.
V-Þjoðverjar fylgj
asf með þrfvelda-
FJÖLMENNIÐ!
Þess er vænzt að ungir jafn-
aðarmenn í Reykjavík noti
ííin sprakk - og síldin í sjóinn
VÍÐIR liefur undanfarið g'ert
tilraunir með hringnót á Faxa-
flóa. í fyrradag fékk báturinn
1000 mála kast út af Reykja-
nesi. En svo óheppilega vildi
til, að nótin sprakk og síldin
fór öll í sjóinn aftur.
I Víðir var með nýja nylon-
i hringnót, mjög þéttriðna. Fóru
1—2 bálkar úr nótinni,
ISkipstjóri á Víði, er hinn
kunni aflakóngur Eggert Ólafs-
son, en eigandi bátsins er Guð-
mundur Jónsson úr Garði.
Emil Jónsson
þetta tækifæri til að ræða
stjórnmálaviðhorfið og fjöl-
Bonn, 5. des. (Reuter).
BANDARÍKJAMENN, Bretaj-
og Frakkar tilkynna vestur-
þýzku stjórninni jafnóðum wm
viðræður þær, er fram fara um
þessar mundir í Washington. til
að samræma stefnu vesturveld-
anna í alþjóðaniálum, sagði
talsmaður stjórnarinnar hér í
dag. Það var de Gaulle, for-
sætisráðherra Frakka, sem
stakk upp á þessum einkavið-
ræðum í bréfum til Macmill-
ans og Eisenhowers í október
s. 1. Vestur-Þjóðverjar og aðr-
ar NATO-þjóðir mótmæltu
þessu þá harðlega og töldu
Frakka veva að reyna að koma
„þriggja-velda stjórn“ á innan
Atlantshaísbandalagsins.
Talsmaður vestur-þýzku
stjórnarinnar neitaði að svara
'í dag, er hann var spurður,
hvort vesturveldin þrj ú væru
að samræma sín eigin stefnu-
mál eða stefnumál NATO.
Hann kvaðst ekki einu sinni
geta sagt um, hvort viðræðurn-
ar í Washington byggðust á